Getraun - spreytiđ ykkur

  Ein helsta íslenska poppstjarnan fagnar hálfnírćđisafmćli (45 ára) á morgun.  Viđkomandi er í hópi fremstu söngvaskálda ţjóđarinnar og hefur unniđ mörg afrek á ţví sviđi.  Mađurinn spilar líka á hljómborđ og tekur lagiđ ţegar ţannig liggur á honum.  Margir af vinsćlustu söngvurum landsins hafa sungiđ lög hans inn á plötur og ennţá fleiri hafa sungiđ texta eftir hann. 

  Hver er mađurinn?  Komdu međ tillögu út frá ţessum vísbendingum.  Svariđ birti ég á morgun.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sverrir Stormsker ?

Ómar Ingi, 5.9.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: arnar valgeirsson

einmitt. fyrsti sem kom upp í hugann var hinn óumdeildi strigakjaftur stormskeriđ. óumdeildi....

arnar valgeirsson, 5.9.2008 kl. 21:06

3 identicon

Vildi bara benda á ađ hálfnírćđur mađur er 85 ára.....

Mundi (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 21:07

4 identicon

ţessi er full létt Jens.Auđvitađ skeriđ:)

beatle (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 21:07

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţađ hlítur ađ vera rétt hjá Ómari...

Stormskeriđ... er ţađ eina sem kemur til greina.  

Brynjar Jóhannsson, 5.9.2008 kl. 21:35

6 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Skeriđ er eldra.

Gunnar Gunnarsson, 5.9.2008 kl. 21:36

7 identicon

Jón Ólafsson

Arnar (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 21:52

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jón Ólafsson.

Skerí er ćvagamall.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 21:55

9 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

PASS

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.9.2008 kl. 21:59

10 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ha datt kommentiđ mitt út?

Kristján Kristjánsson, 5.9.2008 kl. 22:04

11 identicon

Stommi ţurfti ađ sýna mér 3 skilríki međ mynd svo ég keypti ađ hann vćri ađ verđa 45. Hélt alltaf ađ hann vćri 28.

Halldór E. (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 22:11

12 Smámynd: Rannveig H

Hehe skemmtu ţér vel í afmćlinu annađkvöld. Held ađ ég hefđi giskađ á rétt ţó ţú hefđir ekki sagt mér ţađ í dag.

Rannveig H, 5.9.2008 kl. 22:20

13 Smámynd: Gunnar Kristinn Björgvinsson

Birgitta Haukdal - ekki spurning !

Gunnar Kristinn Björgvinsson, 5.9.2008 kl. 23:18

14 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Stormsker.. ţví ég veit hvenćr jafnaldri minn á afmćli :)

Óskar Ţorkelsson, 5.9.2008 kl. 23:34

15 identicon

Stromsker.

Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 00:19

16 Smámynd: Pétur Kristinsson

Serđir Monster

Pétur Kristinsson, 6.9.2008 kl. 01:04

17 identicon

Grétar Örvarsson!!!

Guđni Geir (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 01:14

18 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Eyvi veit hver ţađ er, hann er svo minnugur á nöfn...

Haraldur Davíđsson, 6.9.2008 kl. 02:13

19 identicon

  Er Stormskeriđ bara 45 ára?  Lög eins og "Ţórđur" og "Sókrates" virđast hafa lifađ međ ţjóđinni allan seinnihluta síđustu aldar.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 02:50

20 identicon

Sverrir Ólafsson Stormsker er mađurinn.

Beggi (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 06:48

21 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Nei ekki er ţađ Stormkeriđ hann er miklu eldri.  Segi pass

Ía Jóhannsdóttir, 6.9.2008 kl. 07:54

22 identicon

Auđvitađ Skeriđ - ţiđ sem hélduđ ađ hann vćri eldri fattiđ ekki eđa vitiđ ekki ađ Sverrir samdi 90% af öllum sínum perlum (perlurnar tel ég vera af fyrstu fjóru plötunum: Hitt er annađ mál, Lífsleiđin(n), Örlög og Guđspjöllin) áđur en hann var kominn međ skapahár.

Mađurinn er snillingur

Biggi (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 09:19

23 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Valur - Slovan Duslo 4:0. Ţetta voru sérstök skilabođ frá hinum íţróttasinnađa Sverri!

Markús frá Djúpalćk, 6.9.2008 kl. 10:18

24 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jón Ólafs hlýtur ađ vera

Jóna Á. Gísladóttir, 6.9.2008 kl. 10:38

25 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Skálkurinn helvíti skerí,
og skakkur Júróiđ fer í,
í júgurbólgu,
og jarlinn í ólgu,
hann Sverrir međ Guđna sver í.

Ţorsteinn Briem, 6.9.2008 kl. 11:20

26 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Stefán Hilmarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2008 kl. 13:19

27 Smámynd: Heidi Strand

Sverrir Stormsker Det er allerede mange som har sagt det.

.

Heidi Strand, 6.9.2008 kl. 13:47

28 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Svegig er eldri

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2008 kl. 14:34

29 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ekki er Stormsker Ólafsson í raun?

Ţađ er eitt stykki Sverrir Ólafsson fćddur 6.9.1963, ţannig ađ ég tek undir međ ţeim sem giska á skeriđ!

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 6.9.2008 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband