Afmćlisbarn dagsins

  sstormsker

  Í Fréttablađinu í dag er fyrirsögn leiđarans "Mađur fólksins í landinu".  Ég hef ekki ennţá gefiđ mér tíma til ađ lesa leiđarann en reikna međ ađ hann fjalli um afmćlisbarn dagsins, en í gćr varpađi ég fram spurningu um hver vćri afmćlisbarn dagsins.  Vísbendingarnar sem ég gaf upp voru ţćr ađ viđkomandi verđi 45 ára í dag og sé eitt helsta söngvaskáld landsins.  Spili á hljómborđ og syngi ţegar svo ber undir.  Margir vinsćlustu söngvarar ţjóđarinnar hafi sungiđ lög hans inn á plötur og ennţá fleiri hafi sungiđ texta eftir hann.

  Af 29 sem spreyttu sig á getrauninni höfđu ótrúlega margir rétt svar:  Sverrir Stormsker er afmćlisbarn dagsins.  Til hamingju međ afmćliđ,  strákur! 

  Eftir undrabarniđ liggja međal annars:

Plötur:

"Hitt" er annađ mál, 1985.

Lífsleiđin(n), 1986.

Ör-lög, 1987.

Stormskers guđspjöll, (tvöfalt albúm), 1987.

Nú er ég klćddur og kominn á rokk og ról, (barnaplata), 1988.

Nótnaborđhald (frums. píanóverk), 1988.

Hinn nýi íslenski ţjóđsöngur, 1989.

Glens er ekkert grín, 1990.

Greatest (S)hits, (úrval 1), 1991.

Ör-ćvi, 1993.

Tekiđ stórt uppí sig, 1995.

Tekiđ stćrra uppí sig, 1996.

Best af ţví besta, (úrval 2), 2000.

There is only one, 2007.

Bćkur:

Kveđiđ í kútnum, (ljóđ), 1982.

 Bókin (trébók í 7 eint.), 1983.

Vizkustykki, (ljóđ), 1991.

Stormur á skeri, (frums. málshćttir), 1993.

Međ ósk um bjarta framtíđ, (ljóđ), 1997.

Orđengill, (frums. nýyrđabók), 1997.

Hrollvekjur og hugvekjur (greinasafn), 2002.

Myndlist:

Samsýning á Gallerí Borg, 1993. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

Til hamingju međ afmćliđ Sverrir.

Hvenćr megum viđ eiga von á plötunni tekiđ risastórt upp í sig?

Bíđ spenntur.

Pétur Kristinsson, 6.9.2008 kl. 14:56

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Í tilefni dagsins!

Hann Sverrir fráleitt er fól,

né fífl međ aumingja gól.

Bara náungi naskur,

nettur kjaftaskur

og ólíkindatól!

Til lukku!

Magnús Geir Guđmundsson, 6.9.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Árni augnabrúnir spurđi hvort hann vćri blökkumađur. Ég er enn í hláturskasti.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.9.2008 kl. 15:38

4 Smámynd: Ómar Ingi

Congrats SERĐIR  

Ómar Ingi, 6.9.2008 kl. 16:31

5 identicon

Lofthani

ari feiti (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 03:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.