7.9.2008 | 23:17
Stórskemmtilegt afmćlishóf
Múgur og margmenni safnađist á skemmtistađinn Steik & leik (Steak and play) viđ Grensásveg í gćr. Tilgangurinn var ađ hjálpa Sverri Stormsker yfir fertugasta og fimmta aldursáriđ. Ţrátt fyrir sjóndepru kom ég auga á margt kunnuglegt andlitiđ. Ţar á međal Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram, Markús Ţórhallsson og Halldór Einarsson af Útvarpi Sögu, Eirík Stefánsson, Jakob Bjarnar Grétarsson blađamann og söngvara, Sigga Lee Lewis og Hörpu Karls fyrrverandi tilvonandi forsetafrú. Sverrir Stormsker var ţarna líka og spilađi á píanó. Arnar látúnsbarki söng. Er leiđ á kvöld var opnađ fyrir karíókí. Ţá kom í ljós ađ fleiri gátu tekiđ lagiđ en Arnar.
Borđ svignuđu undan krćsingum af ýmsu tagi. Gosdrykkir, bjór og fleiri drykkir flutu í stríđum straumum. Allir virtust skemmta sér konunglega. Enda var ţetta afskaplega vel heppnađ og skemmtilegt afmćlishóf í alla stađi.
Ég hef ekki áđur kíkt á Steik & leik. Ţetta er hinn glćsilegasti stađur. Ólíklegt er ađ annar skemmtistađur á Íslandi sé međ jafn góđa reykingarađstöđu.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 8.9.2008 kl. 00:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
og mér var ekki bođiđ ???
Óskar Ţorkelsson, 7.9.2008 kl. 23:18
Stemming í lagi heyri ég
Ómar Ingi, 7.9.2008 kl. 23:21
Ţetta hefur reddast fyrst Sverrir hélt sig viđ flygilinn (vonandi allt kvöldiđ) og sett eins og einn pilla ofaná ţađ til ađ súpa á á milli laga.
Sverrir Einarsson, 7.9.2008 kl. 23:24
Var Guđni ikke der?
Heidi Strand, 7.9.2008 kl. 23:59
Óskar, getur veriđ ađ bođskortiđ hafi misfarist?
Ómar, ţađ var rosalega góđ stemmning.
Sverrir, ég fylgdist ekkert međ ţví hver drakk hvađ. Nema, jú, ég fylgdist lítillega međ ţví hvađ ég drakk.
Jens Guđ, 8.9.2008 kl. 00:04
Heidi, Guđni Ágústsson var fjarri góđu gamni.
Jens Guđ, 8.9.2008 kl. 00:05
Verst ahvađ Jón Baldvin strunsađi fljótt út á einhverju móđgunartippi..
Siggi Lee Lewis, 8.9.2008 kl. 00:23
Hann Sverrir var ţar í sleik,
međ sumum í Steik og leik,
međ skvísunni Bryndísi,
hann skellti í sig lýsi,
og fyllerí ţađ allt var feik.
Ţorsteinn Briem, 8.9.2008 kl. 00:24
móđgunartrippi átti ţetta ađ vera. Ţarf ađ fara ađ fá mér nýtt takkaborđ...
Siggi Lee Lewis, 8.9.2008 kl. 00:27
Út af hverju móđgađist Jón?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 00:38
Viđ vorum ađ rćđa um Íraksstríđiđ og hann var eitthvađ ósammála mér.
Siggi Lee Lewis, 8.9.2008 kl. 00:48
smá umfjöllum um Stake and play svo mađur misnoti ađstöđuna..
af ţví ađ mér var ekki bođiđ
http://skari60.blog.is/blog/skari60/entry/635963/
Óskar Ţorkelsson, 8.9.2008 kl. 00:51
Siggi, mér ţótti setningin eitthvađ skrýtin.
Steini, alltaf snöggur ađ smella saman limru.
Helga Guđrún, strákpjakkur nokkur vildi koma Jóni í skilning um nauđsyn innrásarinnar í Írak. Jón međtók treglega og sagđi stráknum ađ ţegja. Strákur ţagnađi ekki, Jón kallađi hann hálfvita og rauk út.
Jens Guđ, 8.9.2008 kl. 00:59
Jens, skilađu hamingjuóskum til Sverris frćnda míns
Sigurđur Ţórđarson, 8.9.2008 kl. 01:05
Óskar, ég kíkti á fćrsluna ţína. Hljómburđur var góđur í húsinu í gćr.
Halldóra, strákurinn ber aldurinn vel.
Jens Guđ, 8.9.2008 kl. 01:10
Siggi, hann sér áreiđanlega ţessa kveđju frá ţér.
Jens Guđ, 8.9.2008 kl. 01:14
Siggi, ég ćtla nú ekki ađ vera međ nein leiđindi međ ţví ađ gagnrýna Íraksstríđiđ. Bandaríkjamenn urđu ađ bregđast viđ árásunum á turnana. En ég má samt til međ ađ benda á ađ ţađ er ákveđiđ óhagrćđi íi ađ ráđast á land sem er svona langt íi burtu, ţađ hefđi t.d. veriđ miklu billegra ađ ráđast á Mexíkó.
Sigurđur Ţórđarson, 8.9.2008 kl. 01:16
Mér hefur alltaf líka píanóleikur Sverris og lögin hans mörg stórgóđ og falleg.....en mér var auđvitađ ekki bođiđ ţó ég hefđi tekiđ mig vel út hjá Frú Bryndísi og fleiri eđal konum, međ Gabríelle prinsessu á öxlinni
Rúna Guđfinnsdóttir, 8.9.2008 kl. 09:37
Ţađ ţarf einhver ađ koma ţví rćkilega inn í hausinn á Stormskerinu, ađ hann á alls ekki ađ syngja sín ágćtu lög sjálfur. Í augnablikinu man ég ekki eftir aulalegri og vćmnari söngrödd.
Stefán (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 10:57
Ţetta er okkar langfrćgasti Sverrir...
Gulli litli, 8.9.2008 kl. 12:08
Sćll nafni. Já einmitt, bölvađ vesen ađ Hussein hafi ţurft ađ vera svona langt í burtu...
Siggi Lee Lewis, 8.9.2008 kl. 12:19
Var ţađ Siggi Lee sem hrakti Jón úr húsi?
Jóhannes (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 13:19
Jóhannes, já samkvćmt mínum heimildum gerđi hann ţađ. En ţú mátt ekki misskilja ţetta. Siggi Lee Lewis ber alls ekki illan hug til Jóns Baldvins ţvert á móti. Hann líđur aftur á móti ekki neina samúđ međ Saddam Hussain og vinum hans í Al-kaida.
Sigurđur Ţórđarson, 8.9.2008 kl. 15:46
Sniđugt kommentiđ (nr. 20) frá Stebba Hilmars!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 18:24
Hefđi skemmt mér vel ţarna bara ţegjandi ađ hlusta!
En nú skal lyfta sér á kreik í klukkuleik Jens minn, sérđ hjá mér í hverju leikurinn felst.
Magnús Geir Guđmundsson, 8.9.2008 kl. 20:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.