7.12.2008 | 23:10
Plötuumsögn
- Titill: Spegill sálarinnar - Open Your Eyes
- Flytjandi: Herbert Guđmundsson
- Útgefandi: HG hljómplötur
- Einkunn: **** (af 5)
Yngra fólk ţekkir Hebba fyrst og fremst af laginu sívinsćla Can´t Walk Away frá 1985. Farsćll tónlistarferill hans nćr ţó aftur til upphafs áttunda áratugarins. Ţá söng hann í vinsćlum rokkhljómsveitum. Hćst báru Eik og Pelican.
Spegill sálarinnar er áttunda sólóplata Hebba. Upphafslagiđ, Colours of Dreaming, byrjar líkt og píanóballađan Mother međ John Lennon. Áđur en fyrsta erindi lýkur er skipt yfir í hrađari og léttari takt. Ţannig heldur lagiđ áfram ađ skiptast í mishrađa kafla. Sem minnir á fortíđ Hebba í framsćkna rokkinu (progressive). Taktskiptingarnar túlka líka ţćr breytingar sem orđiđ hafa í lífi hans á árinu. Hann hefur sagt skiliđ viđ vímuefni og tóbak og tekiđ kristna trú.
Í eđlilegu framhaldi af ţessu eru tvö nćstu lög, Day of Freedom og Magic Feeling, fagnađarsöngvar (gospel) međ tilheyrandi kór félaga úr Gospelkór Fíladelfíu og björtum bakröddum Magnúsar og Jóhanns ásamt Hebba sjálfs. Falleg lög međ mögnuđum "sing-a-long" viđlögum.
Hebbi býđur áfram upp á öflugar ballöđur međ grípandi viđlagi og snyrtilega útfćrđum bakröddum en hvílir Gospelkórinn í lögum númer 4 og 5. Kórinn dúkkar aftur upp í lagi númer 6 og tveimur lögum til viđbótar.
Ţađ er góđ ákvörđun ađ nota Gospelkórinn ađeins til spari á ţennan hátt. Kórinn "stćkkar" lögin sem hann er í og gefur plötunni flottan heildarsvip. Meiri notkun á kórnum hefđi hinsvegar orđiđ ţrúgandi.
Besta lag plötunnar, Open Your Eyes, er plássfrekt. Ţađ er flutt í tveimur hlutum sem samtals telja 12 mínútur. Lagiđ er mergjađ og ţolir hiđ besta ţennan mínútufjölda. Er líđur á lagiđ fara teygđir gítartónar ađ setja seyđandi blć á og minnir ţá örlítiđ á Heroes međ David Bowie.
Í kjölfar fyrri hluta Open Your Eyes stekkur Hebbi í hressilegan rokkgír í nćstu tveimur lögum, Garden Above og God is Real. Í síđarnefnda laginu kemur gítarsnillingurinn Ţorsteinn Magnússon (Steini í Eik) viđ sögu og rífur kröftuglega í. Hann spilar einnig í tveimur öđrum lögum. Jón Elvar Hafsteinsson afgreiđir ađ uppistöđu til annađ gítarspil. Ţađ gerir hann međ stćl. Ţetta er töluverđ gítarplata. Annar hljóđfćraleikur er allur hinn fínasti.
Eitt lag er án söngs (instrumental), His Grace. Ljúf en ágeng ballađa.
Upphaflega ćtlađi Hebbi ađ syngja stóran hluta plötunnar á íslensku. Eftir ađ hafa mátađ texta á íslensku viđ nokkur lög hvarf hann frá ţví. Ađeins lokalag plötunnar, merkt sem aukalag, er međ texta á íslensku.
Öfugt viđ flesta ađra Íslendinga sem semja söngtexta á ensku ţá hljóma textar Hebba vel og eđlilega.
Hljómur plötunnar er hreinn og bjartur og heildarsvipurinn sterkur. Ţetta er besta plata Hebba til ţessa.
Flokkur: Tónlist | Breytt 4.1.2009 kl. 19:46 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 22
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1046
- Frá upphafi: 4111571
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 878
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég var í Lćkjarskóla og kennarinn minn í samfélagsfrćđi var Valgeir (úr stuđmönnum) - Ţađ voru tónleikar međ Stuđmönnum í skólanum og Herbert Guđmundsson hitađi upp... eđa reyndi. Hann var púađur af sviđinu af nemendunum og ég man ađ mér fannst ţađ sorglegt, ţví mér finnst hann vera #!!&% góđur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.12.2008 kl. 23:41
Nú verđur allt vittlaust hér ţegar ég set ţetta á prent en MÉR finnst tónlist HG leiđinleg, ég tek fram ađ ég hef ekki heyrt neitt lag (ekki svo ég viti) ţessum diski og get ţví ekki sagt neitt um hann annađ en ţađ ađ ég ber mig ekki eftir honum (labba frekar í hina áttina ţar sem hann er á bođstólnum) ef ţú skilur hvađ ég á viđ.
En Jens mikiđ verđ ég feginn ţegar jólin verđa búin og hćgt ađ finna eitthvađ af viti á blogginu ţínu aftur.
Góđa skemmtun fram ađ jólum, ég hćtti ekkert ađ kíkja hér inn reglulega, verđ bara sneggri út en vanalega.
Ţarf ég nokkuđ ađ taka fram ađ mér leiđast auglýsingar hehe.
Sverrir Einarsson, 8.12.2008 kl. 03:57
Ţess má geta ađ lagiđ Day of freedom er ekki nýtt eins og mig minnir ađ Herbert hafi gefiđ í skyn í viđtali. Ţetta gamla og mjög góđa lag var upphaflega međ hljómsveitinni Sólskin sem Herbert var međlimur í árin 1973 - 1974. Lagiđ var upphaflega gefiđ út á samansafnshljómplötunni Hrif sem Ámundi Ámundason, ÁÁ Records gaf út áriđ 1974, flytjandi var hljómsveitin Sólskin, einnig átti hljómsveitin annađ gott lag sem hét Let it go. Ţessi lög hafa aldrei veriđ endurútgefin í upphaflegri útgáfu. Mér finnst ástćđa til ţess ađ endurútgefa ţessi lög í upphaflegri útgáfu, eins og svo margt annađ gamalt og gott íslenskt efni.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 04:05
Gott ađ heyra ađ Hebbi er í fullu fjöri og enn betra ađ heyra ađ hann skuli vera komnin međ áheyrilegan disk nú. Ţann var ekki ađ finna ţegar ég var á skerinu í nóvember.
Tónsmíđar Hebba eru ćđi misjafnar, bćđi af gerđ og gćđum en ţegar hann nćr sér á strik er hann virkilega góđur. Ég hef alltaf veriđ hrifinn ađ laginu hans "After The Storm". Ţađ er kannski vegna ţess ađ mér gegnur tiltölulega hćgt ađ ţroskast upp úr ţungarokkinu. En kemst ţó hćgt fari. Einhverntíman.
Annars finnst mér sjálfsagt ađ geta ţess ađ Hebbi hefur getiđ sér gott orđ fyrir fleira en ađ semja og syngja tónlist. Hebbi er afbragđs kokkur og var afar vinsćll af skipsfélögum sínum á Sighvati GK vetrarvertíđina 1984. Ţann vetur bar Sighvatur ađ landi verđmćtasta afla vertíđarbáta landsins og ţá má ekki vanmeta mikilvćgi kokksins sem ber góđan og kjarnmikinn mat á borđ fyrir jaxlana á dekkinu og ekki skemmir fyrir ţegar kokkurinn er líka léttur í lundu og tekur lagiđ fyrir félagana af og til
Óska Hebba hjartanlega til hamingju međ plötuna og ég veit ađ ég get líka gert ţađ fyrir hönd gamla skipstjórans hans, Erling, líka. Hann hafđi mćtur á kokkinum sínum.
Jenni! Gerđu svo meira af ţví ađ blogga um músikk.
Dunni, 8.12.2008 kl. 06:53
Ţakka ţér fyrir ţessa umfjöllun Jens, ég segi eins og áđur ađ ţarna ertu á heimavelli. Hebbi er frábćr músikant og á eins og ţú bentir á ţá eru hans rćtur í progressive músik. Ţetta hljómar eins og eitthvađ sem ég vćri til í ađ tékka á.
kćrar ţakkir
g
sandkassi (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 09:38
Sammála, ţetta er hans besta plata
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 22:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.