9.12.2008 | 23:37
Ótrúleg hönnun
Það hefur ekkert verið átt við þessa mynd né heldur ísjakann. Hann er svona frá náttúrunnar hendi.
Þessi hellir er sömuleiðis náttúrunnar verk. Hann er í Mexíkó.
Þessi mynd er ekki "feik". Mig minnir að þessi risakanína hafi unnið í keppni í Þýskalandi um stærstu kanínur og eigandinn liggi undir grun um að hafa lauma hormónum í matinn hennar. Án þess að kanínan hafi fattað það - þó hún hafi ef til vill haft sínar gagnrýnu grunsemdir.
Þetta er svokölluð lúxus útgáfa af svissneskum hníf og aðeins hærra settir í svissneska hernum fá svona verkfæri. Þeir fá líka að bera byssu en fátt annað.
Þröngt mega sáttir hjólhýsabúar sitja í Hollandi. Landið er undir sjávarmáli þannig að sumir reyna að staðsetja sig í efra hæðum. Til öryggis.
Þetta er nammihlaup. Sumum þykir skrýtið að nammið sé húðlitt og sumum þykir "gítarinn" hálf einkennilegur. Framleiðandinn afsakar sig með því að hann noti ekki litarefni í hlaupið vegna þess að litarefni geti valdi ofnæmi.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 10.12.2008 kl. 00:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
Nýjustu athugasemdir
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauðtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ætlar að ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, þetta er rétta viðhorfið! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurður I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Það eru nú takmörk fyrir því hvað maður lætur ofaní sig, en ég ... johanneliasson 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Þetta minnir mig á... þegar litla flugan hans Fúsa datt oní syk... sigurdurig 25.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 307
- Sl. sólarhring: 318
- Sl. viku: 1080
- Frá upphafi: 4111961
Annað
- Innlit í dag: 253
- Innlit sl. viku: 875
- Gestir í dag: 239
- IP-tölur í dag: 232
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Nokkuð flott, en ég held að fotoshopping hafi verið með í þessari framreiðslu.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.12.2008 kl. 00:12
Ásdís, ég vann við myndafalsanir í fjölda mörg ár. Að vísu fyrir daga fótósjoppunnar. En tel mig samt vera nokkuð naskan á að sjá þegar átt hefur verið við myndir. Það er næstum því sama hvað fólk er lagið í fótósjoppi. Alltaf slæðast með nokkur smáatriði sem koma upp um fagmanninn. Þetta er svona dálítið eins og það er ekki hægt að falsa skrift. Þar er ég líka á heimavelli. Hef töluvert verið í þeirri deild. Þessar myndir eru sagðar ófalsaðar. Ég hef gert öll helstu "test" á þeim og þær standast skoðun. Meðal annars hef ég prófað að "leysa þær upp" og skoðað punktasamsetningu. Samt get ég ekki fullyrt 100% að þær séu ófalsaðar án betri búnaðar en ég hef yfir að ráða. En ég er 99% viss um að þær eru ófalsaðar.
Jens Guð, 10.12.2008 kl. 00:24
Ísjakinn er dálítið "spúký". Geir líka. Að minnsta kosti brosið. Það virðist vera photoshop miðað við síðustu vikur.
Sveinn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 01:59
heheh hvernig fóru þeir að því að láta Geir brosa svona?? Hlýtur að vera lagað aðeins til
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.12.2008 kl. 02:00
Jóna, þetta er ótrúlegt. Þetta er eitt af 8 undrum veraldar.
Jens Guð, 10.12.2008 kl. 02:53
Þessi síðasta er nú hlægilegust
Helgi Jóhann Hauksson, 10.12.2008 kl. 04:01
Í fjöru er nú fundinn Geir,
fjörulallinn sá er kall úr leir,
í bólinu tekur Bónus Ásgeir,
og brosir því meir og meir.
Þorsteinn Briem, 10.12.2008 kl. 04:13
Myndin af Geir litur að vera fölsuð.
Ég heyrði á Sögu i morgun að ef Geir hafði verið Churchill hafði Bretar talað þýsku í dag.
http://www.winstonchurchill.org/i4a/pages/index.cfm?pageid=1
Heidi Strand, 10.12.2008 kl. 09:54
Myndin af Geir er ótrúleg... algerlega :)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 12:50
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.12.2008 kl. 14:32
HHMM hvar hef ég séð þessar myndir áður?
*hóst*
http://www.cracked.com/article_16797_15-more-images-you-wont-believe-arent-photoshopped.html
*hóst*
Axel (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:07
Ég er helst á því að glottið á Geir sé búið til ( glent út ) með spöngum og að ekki hafi verið átt nokkuð við myndina. Í dag væri klárlega mun erfiðara að búa til svona glott á kallinn og svo eru augun líflaus.
Stefán (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:09
sit hér við vinnu í ph-sjoppunni. kanínan er ekki "fake" en ljósmynduð þannig að mikil stærð hennar virðist enn meiri (bjöguð). Eyrað gæti aldrei staðið undir sjálfu sér.... hellamyndirnar eru báðar falsaðar. Skoðaðu lýsinguna aðeins betur manninum er komið fyrir í myndir af jarðfræðisýnum. Spurðu hvaða jarðfræðing sem er.
"The Grinch" er ekki svo slæmur með eðlilegan húðlit (þ.e. ekki grænn, neðsta mynd)
jbh (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:09
jbh: Hvaða jarðfræðing sem er? Ætli flestir þeirra myndu ekki benda á að þetta er relatíft fjölfarinn og frægur hellir í Naica í Mexíkó, hef séð fullt af öðrum myndum og myndskeiðum frá þessum helli og þetta er vinsæll staður til rannsókna á risakristölum:
http://en.wikipedia.org/wiki/Naica_Mine
http://news.nationalgeographic.com/news/2007/04/photogalleries/giant-crystals-cave/
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.