ÁRIÐ, IÐ FER

  Nú tímaglasið fyri 2008 er um at renna út og 2009 stendur fyri durunum vil eg ynskja tykkum øllum eitt gott nyggjár og um góðan byr í nyggja árinum.  Eg takk fyri tað sem skjótt er farið.  Blíðar heilsanir. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Hvort ertu gervi grasalæknir eða gervigrasa læknir?

Björgvin R. Leifsson, 1.1.2009 kl. 01:22

2 Smámynd: Jens Guð

  Björgvin,  ég er hvorutveggja:  Ég er plat grasalæknir og ég lækna fólk með gervigrasi.

Jens Guð, 1.1.2009 kl. 01:37

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gott nyggjár.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.1.2009 kl. 03:02

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleðilegt ár.

Vilborg Traustadóttir, 1.1.2009 kl. 12:13

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

GLEÐILEGT ÁR 2009 Jens minn.

Ía Jóhannsdóttir, 1.1.2009 kl. 13:24

6 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Nei nú er mér nóg boðið! Hingað og ekki lengra!

Að þú skulir setja þetta inná hér Jens Guð! Veistu ekki að það er til fólk sem kallast unglingar sem gætu verið að lesa þetta? Viltu ekki bara setja link á þetta? Svona til að grafa þetta algerlega!

Siggi Lee Lewis, 1.1.2009 kl. 13:27

7 Smámynd: Sigríður Þórarinsdóttir

Gleðilegt nýtt ár

Sigríður Þórarinsdóttir, 1.1.2009 kl. 14:43

8 Smámynd: Rannveig H

Gleðilegt ár og takk kærlega fyrir það gamla. ( viltu láta ATH þennan síma hjá þér)

Rannveig H, 1.1.2009 kl. 16:25

9 identicon

en þú skrifar þetta þegar 2009 er komið kjáni ;)

Ari (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 03:11

10 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  Ippa,  Ingibjörg,  Sigríður og Rannveig,  bestu þakkir fyrir gagnkvæmar heillaóskir um gleðilegt ár. 

  Siggi Lee,  börn og unglingar lesa ekki bloggið mitt.

  Ari,  ég var búinn að afgreiða kveðjuna 2008.  Ég lenti hinsvegar í því að afgreiða langt símtal frá Færeyjum áður en ég náði að smella á "senda".  En kveðjan hélt gildi sínu fram yfir miðnætti.  Þar fyrir utan er ég ekki nógu góður í færeysku til að treysta mér til að umskrifa kveðjuna miðað við að komið væri nýtt ár.  Nógu lengi var ég að reyna að koma þessari litlu kveðju saman á - að ég vona - þokkalegri færeysku (maður þarf að hafa fyrir því að gæta þess að skrifa fyri án enda r og durunum án y og svo framvegis). 

Jens Guð, 2.1.2009 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband