9.4.2008 | 23:51
Farinn
Ég er í þann veg að fara í loftið og halda vestur til Ameríku. Nei, ekki til Grænlands í þetta skiptið heldur til Bandaríkja Norður-Ameríku. Þar er margt spennandi að gerast þessa dagana sem full ástæða er til að fylgjast með í eigin persónu. Leit stóru flokkanna að frambærilegum forsetaframbjóðanda vegur þar hæst. Einnig ætla ég að gera úttekt á sjónvarpsþættinum Boston Legal. Ég sný aftur næsta þriðjudag.
Ég hef ekki heyrt af því hvort tölva sé til í Bandaríkjunum. En ef það er til tölva þar þá reikna ég með að of margir séu í biðröð að henni til að ég nenni að taka þar stöðu. Þannig að ég hrelli tæplega neinn með bloggi næstu daga.
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
- Stórmerkileg námstækni
Nýjustu athugasemdir
- Erfiður starfsmaður: Stefán, það stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Þegar ég las um þennan erfiða starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Bjarni, góður! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Starfsmaður var ráðin til vinnu og stóð sig þokkalega. Það var ... Bjarni 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Jóhann, Nonni lærði sína lexíu af þessu. Nú tortryggir hann a... jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Sigurður I B, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Nonni hefði átt að athuga með manninn sem átti að vera rafvirki... johanneliasson 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Vinur minn sem var að vinna við lyftu á Kleppi var mikill grall... sigurdurig 5.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður Þ, heldur betur! jensgud 4.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Mikið djöf sem þetta er flott lag með Jerry Lee Lewis og Náru ... Sigurður Þórólfsson 3.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 31
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1554
- Frá upphafi: 4109471
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1359
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Óska þér innilega góðrar ferðar og skemmtunar. Held að það séu engar tölvur í Bandaríkjunum. Við hlökkum bara til að fá þig heim og beint á bloggið.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2008 kl. 23:58
Have fun og góða ferð
Ómar Ingi, 10.4.2008 kl. 00:01
Góða ferð Jens Guð! Er að fara líka í langt ferðalag! Sagt að það séu tölvur með engum biðröðum í USA, en fer samt eftir því hvar maður er staddur..
En þar sem ég er að fara er varla GSM samband..svo bloggið dettur út í bili..enda farin að verða vanabindandi...
Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 00:25
Góða tölvulausa skemmtun Jens minn og góða ferð. Ekki laust við að mig langi með til Bean Town!
Eva Benjamínsdóttir, 10.4.2008 kl. 00:35
Góða ferð kæri Jens og góða skemmtun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 00:39
Boston Legal !....ekki slæmt, sætir strákar ;)
Stefanía, 10.4.2008 kl. 01:37
Góða ferð og góða skemmtun í Ameríku
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.4.2008 kl. 01:41
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 07:36
God reise og ha det godt i Amerika.
Heidi Strand, 10.4.2008 kl. 07:37
Góða ferð Jens minn og njóttu ferðarinnar tölvusambandslaus eður ei.
Ía Jóhannsdóttir, 10.4.2008 kl. 08:20
Góða ferð, Farðu varlega Jens, það getur allt gerst í henni Ameríku !!
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 10.4.2008 kl. 09:06
Ekki öfunda ég Jens minn; strax við komuna fær maður vasaljós upp í afturendann.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 09:13
Góða ferð og settu spor þín á Ameríku.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 09:34
Góða ferð ungi maður.
Markús frá Djúpalæk, 10.4.2008 kl. 11:11
Alveg er spinne orðinn gal,
í USA maðurinn með ljáinn,
ódrukkinn í Boston Illeagal,
og er því nú fyrir mér dáinn.
Steini Briem (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 11:14
góða ferð:-)
tommi (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 12:42
Góða ferð elsku Jens minn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2008 kl. 14:48
Jens, þú rýkur bara til Boston, gamli skrjóðurinn þinn, þegar eitthvað er loksins að gerast og allt er hér í full swing!
Soundspell, sem þú hefur fylgst svo vel með hér á Moggablogginu, var að vinna í einni stærstu lagasmíðakeppni heims, International Songwriting Competition (ISC) í Bandaríkjunum, og meðal dómara voru Tom Waits, Jerry Lee Lewis, Frank Black (The Pixies) og Robert Smith (The Cure).
245.is:
"Stór hluti unglinganna sem voru í úrslitum eru undrabörn sem eru í fullu starfi sem tónlistarmenn. Sum þeirra hættu í skóla 11 ára og í kringum mörg þeirra eru rekin milljóna fyrirtæki.
Sá sem er trúlega allra frægastur er Matt Savage með lagið sitt Colors. Svo er það raffiðluséníið, Antonio Pontarelli. Hann var einu sinni kosinn America’s Most Talented Kid og hefur spilað með Jethro Tull, San Diego sinfóniunni og Ray Charles. Og saxófónleikarinn Grace Kelly var að spila á rauða dreglinum á Grammy hátíðinni síðast þegar til hennar fréttist.
Strákarnir í Soundspell hafa æft á elliheimili, í líkamsræktarstöð og bílskúr. Þeir eru allir í námi [nú 17, 18 og 19 ára]. Alexander Briem söngvari, er á leiklistarbraut í Kvikmyndaskóla Íslands, Áskell [Harðarson Áskelssonar organista] bassaleikari, stundar nám í MH og FíH, Siggi [Sigurður Ásgeir Árnason] píanóleikari, er í Kvennaskólanum í Reykjavík, Jón Gunnar [Ólafsson] gítarleikari, er í Verslunarskóla Íslands og Benni [Bernharð Þórsson Pálssonar, bróður Lísu Páls sem var söngkona Kamarorghestanna] trommuleikari, er í Fjöltækniskólanum.
Þó að strákarnir hafi fengið smá umfjöllun í fjölmiðlum síðustu tvö ár, hafa þeir ekki fengið verðskuldaða athygli. Það er frekar dapurt að unglingar landsins nái ekki athygli fjölmiðla, nema þeir stundi veggjakrot eða berji mann og annan."
Drengirnir fá meðal annars í verðlaun fimm vikna skólavist í sumar í Berklee tónlistarskólanum í Boston. (Tilviljun? Ég held ekki.)
http://www.245.is/displayer.asp?page=44&Article_ID=2099&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP\~Pg44.asp
Hér er hægt að lesa meira um keppnina, dómnefndina og verðlaunahafana í hinum ýmsu flokkum í keppninni:
http://www.songwritingcompetition.com/winners.htm
Og slóðin á heimasíðu Soundspell er:
http://www.myspace.com/spellthesound
Steini Briem (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 15:29
Ertu þá farinn?
Gulli litli, 10.4.2008 kl. 16:29
gott hjá þér að gefa af eigin tíma til að hjálpa þeim að velja sér passlegan frambjóðanda - eða ég skildi þessa færslu þannig
halkatla, 10.4.2008 kl. 18:48
Góða skemmtun.. og farðu varlega. x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.4.2008 kl. 20:18
Góða ferð og enn betri skemmtun.
Heiða Þórðar, 10.4.2008 kl. 21:57
Vá, Boston Legal! Eini sjónvarpsþátturinn sem ég horfi á, fyrir utan Ugly Betty. Ætlum einmitt til Boston á Thanksgiving næsta vetur og verðum að komast á svalirnar í Boston Legal! Treysti á að þú vísir okkur leiðina þangað :)
Hjördís Skerjaveri
Hjördís (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 22:19
Ef laust verður tekið vel á móti þér
góða ferð
Kjartan Pálmarsson, 10.4.2008 kl. 23:15
Já Jens ég hef nú komið við í þessu landi nokkuð oft og tala af reynslu drengurinn minn - Í guðana bænum farðu varlega. Og ef þú hittir konu þarna á einhverjum barnum þá gættu þess að bjóða henni ekki með þér heim. Félagi minn gerði það fyrir c.a. 10 árum Hún er ófarinn frá honum og allar götur síðan hefur hann orðið að spyrja þá konu leyfis til að megi skreppa á barinn.
Bárður Örn Bárðarson, 11.4.2008 kl. 03:33
Gerðu úttekt á Brúski forseta líka
ari (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 11:23
Góða skemmtun og hafðu ljúfa helgi í Ameríkunni
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 12:05
Bið að heilsa Zetu, Jensinn minn.
Lagðist Zeta með Leifi niður,
lauslát var því verr og miður,
kella því ei kvödd með trega,
og kúrir nú hjá ellilífeyrisþega.
Steini Briem (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 15:54
Ælín Hörst í fréttunum:
Í Landakoti löngum kátt,
þar léku hjúkkur saman,
opin hjörtun upp á gátt,
öllum fannst það gaman.
Steini Briem (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 22:23
Góða skemmtun.. og fáðu þér steik.
Halla Rut , 12.4.2008 kl. 09:24
Góða ferð og góða skemmtun.
Ragga (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 13:00
Góða ferð...missir af Kalla Tomm í kvöld. Allir skráðir Mbl.is velkomnir. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 17:26
Góða ferð. Skelltu þér nú á hórur og heróín!
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 21:16
Hún heitir Lára og Hanna,
hana ætti barasta að banna,
hún er of sexí,
í henni vil rex'í,
og öll hennar innstu lög kanna.
Steini Briem (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 21:23
Hún heitir Lára og Hanna,
hana ætti barasta að banna,
hún er of sexí,
ég henni vil rex'í,
og öll hennar innstu lög kanna.
Steini Briem (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 23:19
Ertu ekki komin??
Rannveig H, 15.4.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.