Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi
11.10.2012 | 01:55
Fátćkleg minningarorđ um góđan dreng
Hörmuleg tíđindi bárust frá Fćreyjum í gćrmorgun. Gítarleikarinn Rasmus Rasmussen hefur kvatt ţennan heim. Hann skilur eftir sig djúp og varanleg spor í fćreyskri tónlist og fćreysku samfélagi.
Ég kynntist Rasmusi ţegar fćreyskur tómstundaskóli fékk mig til ađ kenna skrautskrift í Ţórshöfn á tíunda áratugnum. Rasmus og félagar hans í ţungarokkshljómsveitinni Diatribes bönkuđu upp á hjá mér og buđu á óformlega einkahljómleika í ćfingarhúsnćđi. Ţađ hafđi spurst út ađ Íslendingurinn vćri ţungarokksunnandi. Ég man ekki hvort Rasmus var ţá byrjađur međ eina ţungarokksţáttinn í fćreyska útvarpinu, Rokkstovuna. Kannski var ţađ ađeins síđar. Rasmus langađi til ađ spila íslenskt ţungarokk í ţćttinum og bađ mig um ađ vera sér innan handar viđ ţađ. Sem var auđsótt mál. Jafnframt kynnti hann mig fyrir fćreysku ţungarokkssenunni. Ţađ leiddi til ţess ađ ég tók saman vest-norrćna ţungarokksplötu, Rock from the Cold Seas. Hún innihélt fćreysk, grćnlensk, samísk og íslensk lög.
2002 hafđi ég milligöngu um ađ nýrokkshljómsveit Rasmusar, Makrel, tćki ţátt í Músíktilraunum Tónabćjar. Hljómsveitin sigrađi á sínu undanúrslitskvöldi og hlaut bronssćtiđ á lokakvöldinu. Rasmus var kosinn besti gítarleikarinn. Hann var einnig kosinn besti gítarleikarinn í fćreysku tónlistarverđlaununum AME.
Međ Makrel spilađi Rasmus oftar á Íslandi og nokkur lög hljómsveitarinnar nutu vinsćlda í íslensku útvarpi. Makrel var stórt nafn í fćreysku rokki.
Međ útvarpsţćttinum Rokkstovunni hafđi Rasmus mótandi áhrif á tónlistarsmekk Fćreyinga. Einnig sem nýskapandi gítarleikari međ flottan og sjálfstćđan stíl. Hann hafđi spilađ međ flestum helstu ţungarokkshljómsveitum Fćreyja. Velgengnin steig Rasmusi ekki til höfuđs. Hann var rólegur, prúđur og hógvćr; brosmildur, glađsinna og jákvćđur. Lífiđ brosti viđ honum.
Ţá dundi ógćfan yfir. 2006 varđ Rasmus fyrir fólskulegri árás á skemmtistađ. Nokkrir menn gerđu hróp ađ honum og lömdu hann illa. Nćstu daga var Rasmusi hótađ öllu illu í síma. Lögreglan upplýsti ađ ekkert vćri hćgt ađ gera í málinu vegna ţess ađ ofsóknirnar vćru vegna samkynhneigđar Rasmusar. Ţađ var "tabú" í Fćreyjum. Samkynhneigđir Fćreyingar fóru leynt međ kynhneigđ sína og flúđu til útlanda. Ţađ átti ekki viđ Rasmus. Honum ţótti ţađ út í hött. Í Fćreyjum var fjölskylda hans og vinahópur. Ţar vildi hann vera.
Barsmíđarnar, hótanirnar og viđbrögđ lögreglunnar ollu ţví ađ Rasmus fékk taugaáfall. Hann gerđi tilraun til sjálfsvígs og var í kjölfar vistađur á geđdeild. Hann náđi aldrei fullri heilsu eftir ţađ.
Rannveig Guđmundsdóttir, ţáverandi ţingkona, tók máliđ upp á vettvangi Norđurlandaráđs. Fćreyska lögţinginu var stillt upp viđ vegg: Ađ breyta lögum eđa tapa ađild ađ Norđurlandaráđi annars. Máliđ vakti mikla athygli um öll Norđurlönd og víđar í Vestur-Evrópu. Í Fćreyjum var tekist harkalega á um frumvarp til breyttra laga. Andstćđingar breytinga létu mjög ađ sér kveđa í kirkjum eyjanna. Ţar voru haldnar vikulegar bćnastundir međ ákalli til guđs um ađ áfram yrđi refsilaust ađ ofsćkja samkynhneigđa. Ţegar ný lög voru samţykkt eftir mikiđ ţref var flaggađ í hálfa stöng viđ kirkjurnar. Prestar lýstu deginum sem ţeim svartasta í sögu Fćreyja.
Fćreyskt tónlistarfólk og ungt fólk almennt stóđ ţétt viđ bakiđ á Rasmusi og sýndi stuđning í verki á margvíslegan hátt. Fjöldi Íslendinga gerđi ţađ einnig. Rasmus var ţessu fólki eđlilega afskaplega ţakklátur. Ţađ skipti hann öllu máli ađ finna ţennan stuđning. Ekki síst frá Íslendingum.
Hćgt og bítandi náđi Rasmus heilsu upp ađ ţví marki ađ hann fór ađ semja tónlist á nýjan leik. Fyrst međ ţví ađ senda frá sér sólóplötur. Ţar spilađi hann á öll hljóđfćri og söng. Hann var einnig byrjađur ađ vinna međ hljómsveitum. En ţađ vofđi svart ský yfir - ţó honum tćkist stundum ađ leiđa ţađ hjá sér. Síđustu sólóplötuna sendi hann frá sér undir listamannsnafninu Mjörkaborg (mjörka = mengunarský eđa -ţoka). Síđustu hljómsveit sína kallađi hann Hatursvart. Útgáfu sína gaf Rasmus nafniđ Myrkar Records.
Rasmus var ekki ađeins frábćr gítarleikari og tónlistarmađur heldur einnig listmálari, ljósmyndari og gerđi sín eigin myndbönd. Hann var afskaplega vinsćll hjá ţeim sem kynntust honum; elskulegur og ljúfur drengur. Í sumar sendi hann frá sér myndband ţar sem hann lýsir andlegri vanlíđan á sinn opinskáa og einlćga máta. Líkamlegu sárin voru gróin en ekki sárin á sálinni:
Rasmus skilur eftir sig hlýjar minningar. Ţćr sem og listaverkin hans lifa.
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (32)
20.7.2012 | 22:19
Er djöfullinn í Krossinum?
Trúmál og siđferđi | Breytt 21.7.2012 kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (43)
3.6.2012 | 17:46
Ruslfćđi dýrkađ
Sumir dýrka ruslfćđi og umgangast ţađ eins og trúarbrögđ. Sanka ađ sér allskonar vörum merktum matsölustöđum sem bjóđa fyrst og síđast upp á ruslfćđi: Skyrtubolum, derhúfum, glösum, pennum og svo framvegis. Ţeir sem lengst ganga láta húđflúra á líkama sinn vörumerki ţekktra ruslfćđisstađa. Og eru rígmontnir.
![]() |
Hćtt í ruslfćđinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.4.2012 | 00:42
Páskar, Jesú og súkkulađikanínur
Ég skrapp til Skotlands yfir páska. Var í góđu yfirlćti í Glasgow. Fjarri tölvu og stimplađur út úr dćgurţrasi á Íslandi. Ţađ er hressandi. Hinsvegar hef ég ţann hátt á ađ kaupa nćstum öll dagblöđ ţar sem ég er staddur undir ţessum kringumstćđum. Ţau kosta ekki mikiđ. Bresk og skosk dagblöđ kosta 30 - 45 cent (60 til 90 kall). Ţađ eru reyndar til örlítiđ dýrari dagblöđ. En ég lćt sem ég sjái ţau ekki.
Hávćr umrćđa um páskana var í breskum fjölmiđlum. Skođanakannanir leiddu í ljós ađ meiri hluti Breta skilgreinir páskana sem heiđna hátíđ. Frjósemishátíđ og afmćli páskakanínunnar. Ţessu til samrćmis eru tákn páskanna frjósemistákn á borđ viđ egg, (sígrađar) kanínur, hćnsnaungar og súkkulađi (sem leysir í heila bođefni greddu).
Á ensku eru páskar kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter (Oester). Páskar eru einnig kenndir viđ ađ gyđingar losnuđu undan ánauđ í Egiptalandi eđa eitthvađ svoleiđis fyrir margt löngu.
Kristna kirkjan tekur ţátt í páskahátíđ heiđingja og gyđinga. Frjósemistáknin - kanínur, egg og súkkulađi - koma ţar ekki beinlínis viđ sögu. Engum sögum fer af Jesú maulandi súkkulađikanínur eđa páskaegg. En bara gaman ađ hafa hann međ í pakkanum. Kannski var ţađ hann sem fann upp á ţví ađ líma hćnsnaunga á páskaeggin? Og gott ef hann samdi ekki málshćtti ţegar vel lá á honum.
Trúmál og siđferđi | Breytt 19.4.2012 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
31.3.2012 | 01:47
Gullkorn: Prófsvör barna
Kennarar og prófdómarar hafa löngum haldiđ til haga broslegum svörum barna á prófum. Oftast er ástćđan fyrir sérkennilegu svari augljóslega sú ađ barniđ hefur ekki skilning á viđfangsefninu en reynir ađ finna trúverđuga / líklega skýringu. Án ţess ađ hitta á rétt svar. Eđa ţá ađ barniđ ruglast á orđum sem hljóma líkt. Hér eru nokkur dćmi:
- Úr málfrćđiprófi í 5. bekk í Mýrarhúsaskóla: "Hvađ nefnast íbúar Húnavatnssýslu einu nafni?"
Eitt svar var: "Sýslumenn"
Annađ var: "Húnvettlingar"
- Úr svari á prófi í kristnum frćđum í 7. bekk: "Á hvítasunnudag sendi Jesú lćrisveinum sínum heilan anda."
- Úr bókmenntaprófi í 6. bekk: "Hvađ merkir nafnorđiđ sammćđra?"
Eitt svariđ var á svofelldan hátt: "Ađ tvćr mćđur eigi sama barniđ."
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 02:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
9.2.2012 | 20:53
Er sendibođinn sá seki?
Kynlíf er međ vandmeđfarnara lífi ađ lifa. Ef ýtrustu varúđar er ekki gćtt og vandlega fariđ eftir leiđbeiningum ţeirra sem betur vita getur illa fariđ. Fólk getur lent í synd. Syndin er banvćn. Á Íslandi höfum viđ ríkistrú og ríkispresta sem geta leiđbeint fáfróđum í ţessum efnum og öđrum. Í ríkistrúarbókinni eru ýmsar útlistanir á ţessu öllu, ásamt leiđbeiningum um ţađ hvernig ţrćlar eigi ađ haga sér; hvernig hirta eigi börn; ađ höfuđ heiđingja skuli moluđ og sitthvađ fleira. Hjónaskilnađur er viđurstyggđ. Fráskilin kona sem á kynferđislegt samneyti viđ annan mann er hórkona.
Ýmsir ríkiskirkjuprestar hafa áráttu til ađ milda fyrirmćli ţess sem sagđur er vera höfundur ríkistrúarbókarinnar. Ţeir vilja nútímavćđa túlkun á textanum.
Ţá koma til sögunnar svokallađir bókstafstrúarmenn og árétta texta bókarinnar. Ţađ kallast eđa getur kallast hatursáróđur. Gćti jafnvel varđađ viđ lög. Bókstafstrúarmenn eru sendibođinn. Illi sendibođinn. Ţeir benda á ţađ sem stendur í ríkistrúarbókinni.
Ţađ hefur bjargađ margri manneskjunni frá glötun. Ég hef heyrt ţví fleygt.
Svo er ţađ forstjóri ÁTVR. Embćttismađur ríkisins. Hann hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ neysla rauđvíns međ nafni ensku rokkhljómsveitina Motörhead (Spítthaus) leiđi til óábyrgs kynlífs. Ţetta smellpassar viđ kenningu Snorra, kenndan (en ţó allsgáđan) viđ Betel, um ađ rokkmúsík sé músík djöfulsins. Á ţetta bentu margir strax á sjötta áratugnum í Bandarikjum Norđur-Ameríku. Forstjóri ÁTVR hefur bannađ sölu á rauđvíninu Motörhead.
Ţeir leiđast hönd í hönd, Snorri og forstjóri ÁTVR. Ţeir leggja sig fram um ađ standa vörđ um ađ Íslendingar fari ekki út af sporinu ţegar kemur ađ kynlífi. Ţeir eru kynlífspostular. Kynlífsverđir. Annar ríkisrekinn í ţví embćtti. Hinn hefur ekki (enn) veriđ rekinn - ţó ađ sumir telji hann ekki vera ţann uppfrćđara barna sem kennir umburđarlyndi, ást og kćrleika heldur bođbera haturs og fordóma.
Reyndar held ég ađ fólk á Íslandi, svona almennt, sé ekkert ađ velta fyrir sér kynlífi annarra. ţađ er töluvert "pervískt" ađ hafa áhuga á kynlífi annarra. Sá sem hugsar ekki um kynlíf annarra er í hlutleysisgír. Sá sem er upptekinn og áhugasamur um kynlíf annarra er í "pervískum" gír. Af hverju er hann ađ velta sér upp úr hugmyndum um kynlíf sem er frábrugđiđ hans rétttrúnađar trúbođsstellingu? Hvađ fćr hann út úr ţví? Af hverju er hann upptekinn af vangaveltum um ţađ? Hvađa hvatir liggja ţar ađ baki? Ef fólk er sátt viđ sitt kynlíf ţarf ţađ ekki ađ "fantasía" um kynlíf annars fólks.
Músík djöfulsins. Varast ber ađ setja ţetta myndband í gang. Ţađ getur leitt til óábyrgs kynlífs, hernađarhyggju og amfetamínneyslu, ađ mati embćttismanns Áfengis- og tóbakssölu ríkisins.
![]() |
Ćfir vegna skrifa um samkynhneigđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
4.2.2012 | 20:13
Smásaga um baráttu góđs og ills
Ţađ er stóri dagurinn í Litla-Koti. Dagurinn er kallađur stóri dagurinn ţegar kúnum er hleypt út úr fjósi í fyrsta sinn ađ vori. Bóndinn er taugaveiklađur og áhyggjufullur vegna ţessa. Börnin sjö rađa sér í kringum morgunverđarborđiđ. Bóndinn sest viđ innri enda borđsins. Frúin er á ţönum á milli borđs og ísskáps, borđs og eldavélar, borđs og brauđskúffu.
Trúmál og siđferđi | Breytt 24.3.2013 kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2011 | 21:17
Óhuggandi sértrúarsöfnuđur
Íslendingar hafa löngum undrast tíđ grátköst ţátttakenda í bandarískum raunveruleikasjónvarpsţáttum. Táraflóđiđ í ţeim ţáttum kemst ţó hvergi međ tćr ţar sem n-kóreskir grátkórar hafa hćla ţessa dagana. Viđ fráfall Kims Jong-il, leiđtoga landsins, hefur gripiđ um sig óhemjuleg móđursýki. Ţegnarnir hágráta örvilnađir.
Vegna einangrunar frá umheiminum, stöđugrar innrćtingar (heilaţvottur), ofurstrangrar ritskođunar og allskonar bulls eru íbúar N-Kóreu 20 milljón manna sértrúarsöfnuđur. Öfgafullur sértrúarsöfnuđur ţar sem guđirnir eru Kim-feđgarnir. Söfnuđurinn trúir ţví ađ ţegar Kim Jong-il fćddist ţá hafi 2 eđa 3 regnbogar myndast yfir heilögu fjalli, allir fuglar heims tekiđ upp á ţví ađ syngja á kóresku; skćr leiđarstjarna hafi birst á himni. Hún leiddi 3 vitfirringa úr austri ađ hrörlegum bjálkakofa. Ţar lá í einskonar jötu nýfćddur Kim Jong-il. Vitfirringarnir fćrđu honum reykelsi, myrru og bull ađ gjöf.
Skömmu síđar og fram á dauđadag gerđi Kim Jong-il fátt annađ en drekka koníak og stríplast. Ţess á milli horfđi hann á hluti. Ţađ eru til heilu ljósmyndasöfnin sem sýna myndir af honum horfa á hluti. Allt frá skóm til sólgleraugna. Á hátíđisdögum horfđi hann á kvikmyndir um Rambó. Ţannig ađ ekki var kvikmyndasmekkurinn góđur. Hinsvegar samdi hann flestar eđa allar bestu óperur heimssögunnar. Fyrir örfáum árum fann hann upp spennandi skyndibita. Rétturinn er svo einfaldur ađ allir geta matreitt hann: Fyrst er hamborgarakjöt steikt beggja vegna. Síđan er ţađ lagt á hamborgarabrauđ. Hamborgarasósu er sprautađ yfir og efri sneiđ hamborgarabrauđsins lögđ ofan á. Kosturinn viđ ţennan byltingarkennda skyndibita er sá ađ hvorki ţarf ađ brúka hníf né gaffal. Ţađ sparar uppvask.
Kim fann einnig upp hátíđarútgáfu af ţessum nýja rétti. Hún er ekki fyrir almenning. Ađeins fyrir útvalda sem komast yfir ferskt grćnmeti og fleira. Í hátíđarútgáfunni er einnig tómatsósa, sinnep, tómatar, hrár laukur, steiktir sveppir, paprika og salatblađ. Hér er opinbera ljósmyndin af hátíđarréttinum:
Alţýđurétturinn er ekki síđur girnilegur. Galdurinn felst í ţví ađ bruđla ekki međ hamborgarasósuna og fara sparlega međ kjötiđ.
Ţví hefur veriđ spáđ í n-koreskum fjölmiđlum ađ ţessi frumlegi skyndibiti Kims eigi eftir ađ njóta vinsćlda utan N-Kóreu.
Um daginn kynntist ég í Noregi s-kóreskum fyrrverandi hermanni. Hann stóđ á sínum tíma vakt á landamćrum kóresku ríkjanna. 10 metrar skilja landamćravörsluna ađ. Hann kynntist ágćtlega n-kóresku hermönnunum og átti vinsamleg samskipti viđ ţá. Ţó eru nú einhver átök ţarna á milli án ţess ađ umrćddur flćktist inn í ţađ. Hann kynntist ađeins glađvćru hliđ á varđstöđunni. Hermenn beggja liđa göntuđust og grínuđust í léttum nótum og varđ vel til vina. Enda áttu sumir ćttingja hinu megin víglínunnar.
Ţessi kunningi minn fór međal annars í fjallaferđ međ n-kóreskum hermönnum ţarna viđ landamćrin. Ţetta var skemmtiferđ á sama tíma og knattspyrnuliđ ţeirra öttu kappi á, ja, gott ef ekki Ólympíuleikum eđa heimsmeistarakeppni eđa eitthvađ svoleiđis. N-kóreska liđiđ koltapađi. N-kóresku hermennirnir brustu í grát. Ţeir hágrétu. S-kóresku hermennirnir reyndu ađ útskýra fyrir ţeim ađ ţarna vćri ađeins um léttan samkvćmisleik ađ rćđa. Skemmtunin gengi út á ađ vera međ og hafa gaman af. Úrslitin vćru aukaatriđi. Huggunarorđin náđu ekki í gegn. Ţeir n-kóresku voru óhuggandi. Ţađ var ofar ţeirra skilningi ađ margblessađ knattspyrnuliđ ţeirra gćti fariđ halloka í fótboltaleik.
Annađ: Kóreski drengurinn keđjureykti Kent sígarettur. Á fílter sígarettnanna er táknmynd af lykli. Til ađ hćgt sé ađ reykja sígaretturnar ţarf ađ bíta fast í lykilinn. Ţá heyrist smellur. Án ţess ađ rjúfa lćsinguna er ekki hćgt ađ reykja sígarettuna. Ţetta er til ţess ađ ungir óvitar geti ekki reykt sígaretturnar. Sinn er siđur í hverju landi.
Til gamans má geta ađ kóreski kunningi minn hefur veriđ ólatur viđ ađ senda mér í tölvupósti ljómandi skemmtilegt kóreskt pönkrokk og dauđarokk.
Fiskurinn var svooona stór!
.
![]() |
Kim Jong-il látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt 20.12.2011 kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
7.11.2011 | 22:45
Ég styđ Guđrúnu Ebbu
Trúmál og siđferđi | Breytt 9.11.2011 kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (52)