Fćrsluflokkur: Löggćsla

Ríkisrekna mannanafnalöggan rassskelt eina ferđina enn

  Ţađ er ađ verđa dálítiđ staglkennt hjá mér ađ fjalla um ríkisreknu íslensku mannanafnalögguna.  Hún er brandari út í eitt.  Súrrealískt dćmi um leikhús fáránleikans.  Á dögunum átti ég samtal viđ kanadískan mann.  Íbúar Kanada eru rösklega 35 milljónir.  Ţar hafa ekki komiđ upp nein vandamál međ mannanöfn - ţrátt fyrir ađ samfélagiđ sé blessunarlega laust viđ ríkisrekna mannanafnalöggu. Hann sagđi mér ađ besti brandari sem hann geti sagt í Kanada sé af ríkisreknu íslensku mannanafnalöggunni. Ţá leggjast ţarlendir í gólfiđ í hláturskrampa yfir fáránleikanum.

  Íslenskur vinur minn,  búsettur í N-Karólínu,  hefur sömu sögu ađ segja.  Kaninn skríkir úr hlátri ţegar honum er sagt frá ríkisreknu íslensku mannanafnalöggunni.  

  Fyrir helgi hnekkti Hérađsdómur Reykjavíkur banni mannanafnalöggunnar á millinafninu Gests.  Mannanafnalöggan taldi brýna nauđsyn á takmörkun svo léttúđugs nafns.  Almannahagsmunir vćru í húfi.  Skipti engu ađ drengurinn var nefndur í höfuđ á móđurbróđir sínum.  Jafnframt gekk einn ţekktasti plötuútgefandi,  grínari,  trommuleikari og hljómsveitarstjóri Íslands áratugum saman undir nafninu Svavar Gests.  Gott ef stjórnmálamađurinn Svavar Gests,  fyrrum ráđherra og sendiherra, er ekki einnig í daglegu tali kallađur Svavar Gests.  

  Íslenska ríkisrekna mannanafnalöggan er út í hött.  Hún hefur tapađ hverju einasta dómsmáli bćđi hérlendis og erlendis.  Ţađ undirstrikar rugliđ. En fyrst og síđast snýst máliđ um ţađ ađ mannanafnalögga er í toppsćti yfir fáránlegustu ríkisreknu óţurftarfyrirbćri samfélagsins.    

    


Kynsvall međ markmiđi

  Fréttir af Eiturlyfjastofnun Bandaríkjanna,  DEA,  vekja upp spurningar.  Um leiđ og ţćr vekja til umhugsunar.  Fjöldi starfsmanna stofnunarinnar,  lögreglumenn,  var ofdekrađur af eiturlyfjamafíunni.  Hún hlóđ á ţá gjöfum af ýmsu tagi.  Ţar á međal ţykkum seđlabúntum og skemmtilegum byssum.  Til viđbótar voru lögreglumennirnir ofaldir í langvarandi og fjölbreyttu kynsvalli međ vćndiskonum á snćrum eiturlyfjabaróna.  Sumir starfsmenn DEA ţurftu meira en ađrir. Ţá var gripiđ til ţess ráđs ađ borga vćndiskonum međ beinhörđum peningum af tékkareikningi Eiturlyfjastofnunar Bandaríkjanna.  

  Í síđasta mánuđi var flett ofan af vinnubrögđum lögreglumannanna.  Nokkrir ţeirra voru í kjölfariđ skammađir.  Ţar af voru sumir leystir frá störfum í tvćr vikur.  

  Lögreglumennirnir hafa sitthvađ sér til málsbóta.  Sumir stunduđu kynsvalliđ í von um ađ veiđa upp úr vćndiskonunum leyndarmál um eiturlyfjabarónana.  Ađrir höfđu ekki hugmynd um ţađ hver bauđ ţeim í kynsvalliđ.  Ţeir héldu ađ ţađ vćru bara einhverjir ókunnugir góđviljađir og gestrisnir menn úti í bć.  Ţađ hefđi veriđ dónaskapur ađ hafna ţví sem ţeir buđu.  

  Ţegar fjölmiđlar komust í máliđ hitnađi undir yfirmanni Eiturlyfjastofnunar Bandaríkjanna.  Góđri konu sem má ekki vamm sitt vita.  En í útlöndum segja yfirmenn stofnana af sér undir svona kringumstćđum.  Hún lćtur af störfum um miđjan maí.  Ţegar dómsmálaráđherra Bandaríkjanna tilkynnti um afsögn hennar ţá hlóđ hann á hana lofi.  Önnur eins sómamanneskja hefur ekki gengiđ á jörđinni síđan María mey rölti kasólétt um torg og grundir međ barn undir belti eftir kvöldstund međ guđi. 

  


mbl.is Segir af sér vegna kynsvalls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vopnađir innbrotsţjófar fengu hirtingu. Ekki fyrir viđkvćma!

  Fjörtíu og níu ára gamall mađur svaf vćrt ásamt konu sinni í Cordoba í Argentínu.  Um klukkan hálf fjögur var ţögnin í húsinu rofin.  Ţađ leyndi sér ekki ađ óbođnir gestir höfđu brotist inn í íbúđina.  Mađurinn spratt á fćtur eins og stálfjöđur til ađ kanna máliđ.  Fyrr en varđi stóđ hann fjögur ungmenni ađ verki;  ţrjá drengi og eina stúlku.  

  Tveir drengjanna voru vopnađir byssum.  Ţeim gafst ekki tóm til ađ munda ţćr til gagns.  Mađurinn brá eldsnöggt japönsku samuraia-sverđi á loft og lagđi til ţeirra.  Hann kunni ađ beita ţví.  Innbrotsţjófarnir komu engum vörnum viđ.  Eina ráđiđ var ađ flýja eins hratt og fćtur toguđu og forđa sér á bíl.  Ökuferđin fékk snautlegan endi. Ökumađurinn leiđ út af vegna blóđmissis og klessukeyrđi bílinn.  Farţegarnir voru engu betur settir.  Bíllinn flaut í blóđi.

  Rćningjarnir verđa ekki til stórrćđa á nćstunni.  Ţeir fá ađ sleikja sárin á bak viđ lás og slá.  Ţeir munu bera ljót ör ţađ sem eftir er.  

innbortsţjófurinnbortsţjófur2innbortsţjófur3rćningjabíll   


Kristin hljómsveit í blóđugum átökum viđ lögregluna

  Bandaríska hljómsveitin Matthew 24 now er ţekkt fyrir kristilegan bođskap.  Ţetta er svokölluđ guđspjallahljómsveit (gosepel).  Enda veitir ekkert af ađ bođa kristilegan kćrleika,  ást og friđ hvar sem ţvi verđur viđkomiđ.  Í heimi ţjáđum af ofbeldi, andúđ og hatri,  fordómum og heift er kćrleikur og ást sterkasti mótleikurinn.    

  Á dögunum lentu liđsmenn hennar í útistöđum viđ starfsmenn matvörumarkađarins Walmart í Arizona.  Walmart er bandaríska Bónus-keđjan (ódýrasta lágvöruverslunin). Lögreglan var kölluđ til.  Ţá brá svo viđ ađ liđsmenn hljómsveitarinnar buđu ekki fram vinstri kinnina heldur hnefa.  

  Ţegar á leiđ átök var gripiđ til skotvopna.  Einn í hljómsveitinni var skotinn til bana.  Lögreglumađur var einnig skotinn.  En tórir.

  Áríđandi er ađ taka fram ađ framganga liđsmanna Matthew 24 Now er ekki til fyrirmyndar né dćmigerđ fyrir hegđun milljarđa kristinna.    

  Hér má sjá myndband af atburđarrásinni.  Betur hefđi fariđ á fađmlögum,  knúsi og blessun.    


Geggjuđ söfnunarárátta

10 karla kona

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Um 2% manna eru haldin söfnunaráráttu.  Alvöru ţráhyggjukenndri áráttu.  Viđ erum ekki ađ tala um ţá sem eiga 500 geisladiska af ýmsu tagi međ flytjendum úr öllum áttum, 100 DVD og 20 sokkapör.  Viđ erum ađ tala um ţá sem safna öllum geisladiskum er tengjast einum tilteknum tónlistarmanni eđa hljómsveit; öllum DVD međ tengingu viđ viđkomandi - jafnvel mjög langsóttum.  Jafnframt allskonar glingri og dóti merktu hlutađeigandi (glös, lyklakippur, pennar, skyrtubolir, húfur, veggmyndir o.s.frv.).

  Krakkar og unglingar fara iđulega í gegnum tímabil söfnunar.  Ţađ er eđlilegur liđur í ţroska til sjálfstćđis,  svo og eđlilega keppnisáráttu og ţörf til ađ sanna sig; skara fram úr.  Svo eldist ţađ af ţeim. Ţegar söfnunaráráttan heldur áfram og eflist međ aldrinum er um arfgenga ţráhyggju ađ rćđa.  Hún tengist taugabođefnum (serótíni og dópamíni) og stafar af ofnćmisviđbrögđum viđ sýkingu.  Hún flokkast sem geđröskun í flokki međ Tourette,  einhverfu og geđklofa. Einstaklingurinn hefur ekki fulla stjórn á sér.  Áráttan rćđur för.       

 Söfnunarárátta getur tekiđ á sig ýmsar og óvćntar myndir.  Bandarísk kona, Liana Barientos, safnar eiginmönnum.  Hún sćtir ákćru fyrir ađ eiga í eiginmannasafni sínu 10 stykki.  Ţeir vissu ekki hver af öđrum fyrr en nýveriđ.  Mesta athygli vekur ađ ţeir eru mismunandi.    

  


mbl.is Giftist 10 sinnum án ţess ađ skilja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er vitlaus?

   Ingibjörg Kristjánsdóttir kemur brött inn í umrćđuna međ greinarstúfi í Fréttablađinu í dag.  Ţar heldur hún ţví fram ađ vitlaus Ólafur hafi veriđ dćmdur til fangelsisvistar vegna saknćms blekkingarleiks í svokölluđu Al-Thani máli.  Ég ţekki ţennan Ólaf ekki persónulega og treysti mér ekki til ađ stađfesta eđa ţrćta fyrir ađ hann sé vitlaus.  Konan ţekkir hann - ćtla ég.  

   


mbl.is Stendur ekki og fellur međ símtalinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nakinn og blóđugur

  Á fyrri hluta áttunda áratugarins var kunningi minn fréttamađur á einu af dagblöđum ţess tíma.  Hann náđi ađ hlera talstöđvarrás lögreglunnar í Reykjavík.  Ţannig komst hann ađ mörgum fréttnćmum atburđum.

  Einn daginn heyrđi vinurinn ađ lögreglubílar voru kallađir upp.  Nakinn og blóđugur karlmađur hafđi sést á hlaupum viđ gamla kirkjugarđinn viđ Suđurgötu.  Lögreglubílum var stefnt á svćđiđ til ađ svipast um eftir manninum.

  Úr einum lögreglubíl var tilkynnt ađ hann vćri á leiđ ţangađ.  Nokkru síđar kom uppkall ţađan:  "Eru ţiđ međ nánari lýsingu á manninum?"  

  


mbl.is Nakinn karlmađur á Sćbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Ţorleifsson ađstođađi Rannsóknarlögregluna

  Jón Ţorleifsson,  verkamađur og rithöfundur,  var afar ósáttur viđ Gvend Jaka (Guđmundur J.  Guđmundsson).  Jakinn var alţingismađur og formađur verkalýđsfélagsins Dagsbrúnar.  Iđulega titlađur verkalýđsforingi.  Jón kallađi hann verkalýđsrekanda.

  Ég hef áđur sagt frá samskiptum Jóns og Gvendar Jaka.  Hćgt er ađ fletta ţví upp á hlekk hér fyrir neđan.

  Svo bar viđ eitt áriđ ađ skipafélagiđ Hafskip fór á hausinn.  Björgólfur Guđmundsson og fleiri sem ţar réđu ferđ voru dćmdir sakamenn í ţví uppgjöri.  

  Viđ rannsókn málsins uppgötvađist ađ Hafskip og Eimskip höfđu sameiginlega lagt í sjúkrasjóđ handa Gvendi Jaka.  Ţetta var íslensk spilling.  Sárasaklaus.  Gvendur ţurfti ađ leggjast inn á spítala í útlöndum.  Albert Guđmundsson,  alţingismađur og ráđherra,  hafđi milligöngu um ađ smala í sjúkrasjóđ handa honum.  Framlag skipafélaganna var greitt undir borđi í beinhörđum peningum.  Albert stal hluta af upphćđinni.  Eđa ţannig.  Stakk nokkrum seđlabúntum í sinn vasa og hélt ţeim ţar fyrir sig.  Eins og gengur.

  Sem formađur Dagsbrúnar ţurfti Gvendur ađ kljást viđ forráđamenn skipafélaganna í harđvítugri baráttu fyrir bćttum kjörum verkamanna.  Gvendur var í einkennilegri stöđu er hann á sama tíma ţáđi peninga undir borđi frá viđsemjendum sínum.

  Jón Ţorleifs var ekki einn um ađ finnast ţetta lykta af mútum.  Hann settist viđ skriftir.  Hann skráđi niđur á blađ rökstuddar grunsemdir sínar um ađ Gvendur hefđi óhreint mjöl í fleiri pokahornum.  Ţetta var mikil greinargerđ.  Ţađ tók marga daga ađ klambra henni saman.  Síđan tók Jón af henni tvö ljósrit.  Hann fór međ frumritiđ til Rannsóknarlögreglunnar - til ađ auđvelda henni ađ rannsaka ţátt Gvendar Jaka í "mútumálinu".  

  Öđru ljósritinu hélt Jón til haga fyrir sig.  Hitt fór hann međ heim til Gvendar Jaka.  Afhenti honum ţađ međ ţeim orđum ađ hann vćri ađ hjálpa lögreglunni ađ rannsaka glćpaferil hans.  Ađ sögn Jóns var Gvendi brugđiđ viđ tíđindin og fámáll,  sem aldrei áđur.  

  Jón var ekki fyrr kominn heim til sín en hann mundi eftir fleiri grunsemdum sínum um óheiđarleika Gvendar Jaka.  Ţađ var ekki um annađ ađ rćđa en setjast aftur viđ skriftir. Ađ nokkrum dögum liđnum var Jón kominn međ viđbótargreinargerđ,  álíka stóra og hina fyrri.  Hann hafđi sama hátt á:  Lögreglan fékk frumritiđ.  Sjálfur hélt hann eftir ljósriti og fór međ annađ heim til Jakans.  

  Jón ljómađi af gleđi sigurvegarans er hann sagđi frá:  "Ţađ leyndi sér ekki ađ Gvendur hefur gríđarmiklar áhyggjur af málinu.  Hann var eins og ósofinn og tuskulegur.  Ég get svo svariđ ţađ ađ hann er búinn ađ eldast um mörg ár á ţessum fáu dögum er liđu á milli ţess sem ég lét hann fá afritin."

    

jon_orleifs

gvendur jaki 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Fleiri sögur af Jóni hér 

   

  

  


Hvergi sér fyrir enda á íslenska mannanafnagríninu

  Mannanafnanefnd hefur mótmćlt ţví harđlega ađ vera lögđ niđur.  Ţađ er gott grín.  Eins og allt sem ađ mannanafnanefnd snýr.  Ţessi nefnd hefur aldrei veriđ annađ en til mikillar óţurftar,  kostnađar og ađhláturs.  Ekki ađeins á Íslandi heldur víđa um heim.

  Mannanafnanefnd óttast umfram annađ ađ án síns nafnalögguhlutverks muni stúlku vera gefiđ nafniđ Sigmundur.  Ég deili ţeim áhyggjum - óháđ ţví hvort ađ nafninu sé klínt á stúlku, dreng eđa heimilishundinn.

  Inn á milli hefur nefndin veriđ flengd fram og til baka af Mannréttindadómstól Evrópu.  Og ţykir ţađ gott.  Skemmst er ađ minnast afgreiđslu á hinu mjög svo fallega kvenmannsnafni Blćr.  Sem er einnig til sem fallegt karlmannsnafn.  Og nákvćmlega ekkert ađ ţví.  Nema síđur sé.

  Nú hefur Ţjóđskrá hótađ ađ beita fjársektum foreldra sem í óţökk mannanafnanefndar kalla dóttir sína Alex:  547.500 kr. á ári (1500 kr. á dag),  takk fyrir.  Geggjunin er spaugileg.  En getur veriđ foreldrunum dýr. 

  Vonandi hefur innanríkisráđherra bein í nefinu til ađ bregđast sköruglega viđ og rassskella forpokađa embćttismenn mannanafnanefndar og Ţjóđskrár.  Og um leiđ ađ leggja hina fáránlegu og illilega óţurftar mannanafnanefnd niđur.  

  Alex er fallegt nafn,  hvort sem er á strák eđa stelpu.  Ein ţekktasta sálarsöngkona Breta ber ţetta nafn međ reisn,  Alex Hepburn heitir hún.  Ég hef líka lúllađ hjá breskri sjónvarpskonu sem heitir Alex.  Ţađ var gaman.  Síđar póstsendi ég henni íslenskt Nóa konfekt.  Henni ţótti ţađ gott.   

 


Ljótir glćpamenn eru handteknir aftur og aftur

  Eitt einkennir glćpamenn umfram annađ:  Ţeir eru ljótir.  Svo ljótir ađ iđulega kemst upp um ţá vegna ţess.  Ţeir nást vegna ţess hvađ ţeir eru áberandi ljótir.  Ţađ ţarf ekki ađ fletta upp á mörgum síbrotamönnum til ađ sjá hvađ ţeir eru áberandi ljótir.

 Ţetta hefur veriđ rannsakađ til margra ára í Bandaríkjunum.  Niđurstađan er öll á einn veg:  Glćpamenn eru ljótir.  Um ţađ má lesa hér 

 Til ţessa er einungis vitađ af tveimur ţokkalega vel útlítandi síbrotamönnum.  Annar er ungur drengur.  Hinn ung stúlka.  Ef ţau láta sér ekki segjast er nćsta víst ađ ţau verđi ljótunni ađ bráđ.

  Hér eru myndir - valdar af handahófi - af nokkrum ţekktum síbrotamönnum:

fangi - Dracula í Florida

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi er í Flórida.  Gengur undir gćlunafninu Dracula.

fangi - í Florida

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daman er góđkunningi lögreglunnar í Flórída. 

fangi - í Kaliforníu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glćpagutti í Kaliforníu.

fangi - mouthless  Phoenix

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ţađ vantar neđri hlutann á höfuđ glćpadrengsins í Phoenix.

fangi - međ afskoriđ nef

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Framan á ţennan krimma vantar nef og varir.

fangi - Manchester Shrake

 

 

 

 

 

 

 

 

Breskir glćpamenn eru lítiđ skárri en ţeir bandarísku.

fangi - texas

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Texas-glćpakvenndi.sigur_ur-ei

 

 


mbl.is „Sćta“ glćpastúlkan handtekin aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband