Fćrsluflokkur: Löggćsla

Hryđjuverkasamtök í herferđ gegn rokkhljómsveit

  Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd eru Íslendingum ađ vondu kunn.  Kvikindin sökktu tveimur íslenskum bátum á síđustu öld.  Á undanförnum árum höfum viđ fylgst međ klaufalegri baráttu ţeirra gegn marsvínaveiđum Fćreyinga 2015 og 2016.  500 SS-liđar stóđu sumarlangt sólarhringsvakt í fćreyskum fjörđum.  

  Ţegar Fćreyingar ráku marsvínavöđur upp í fjöru reyndu SS-liđar af spaugilegri vankunnáttu - og ranghugmyndum um hegđun hvala - ađ fćla vöđuna til baka.  Ţađ skipti reyndar litlu máli ţví ađ fćreyska lögreglan kippti ţeim jafnóđum úr umferđ.  Snéri ţá niđur, handjárnađi og flaug međ ţá á brott í ţyrlu.  Gerđu jafnframt báta ţeirra og verkfćri upptćk;  myndbandsupptökuvélar,  tölvur, ljósmyndavélar o.ţ.h.  Sektuđu ađ auki einstaklingana um tugi ţúsunda kr. svo undan sveiđ.  

  Brölt SS í Fćreyjum misheppnađist algjörlega.  Varđ ţeim til háđungar, athlćgis og ađ fjárhagslegu stórtjóni.  Fćreyingar uppskáru hinsvegar verulega góđa landkynningu.  Hún skilađi sér í túristasprengju sem fćreysk ferđaţjónusta var ekki búin undir.  Gistirými hafa ekki annađ eftirspurn síđan.  

  Eftir hrakfarirnar hafa hnípnir SS-liđar setiđ á bak viđ stein, sleikt sárin og safnađ kjarki til ađ leita hefnda.  Stundin er runnin upp.

  Forsagan er sú ađ fyrir nokkrum árum náđi fćreyska hljómsveitin Týr 1. sćti norđur-ameríska CMJ vinsćldalistans.  Hann mćlir plötuspilun í öllum útvarpsstöđvum framhaldsskóla í Bandaríkjunum og Kanada.  Hérlendis er CMJ jafnan kallađur "bandaríski háskólaútvarpslistinn".  Ţađ vakti gríđarmikla athygli langt út fyrir útvarpsstöđvarnar ađ fćreysk ţungarokkshljómsveit vćri sú mest spilađa í ţeim.  

  Fćreyska hljómsveitin nýtur enn vinsćlda í Norđur-Ameríku.  Í maí heldur hún 22 hljómleika í Bandaríkjunum og Kanada.  Allt frá New York til Toronto.

  SS hafa hrint úr vör herferđ í netheimum gegn hljómleikaferđinni.  Forystusauđurinn,  Paul Watson,  skilgreinir hljómsveitina Tý sem hneisu í rokkdeildinni.  Hún lofsyngi morđ á hvölum.  Forsprakkinn Heri Joensen, söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur, hafi ađ auki sjálfur myrt yfir 100 hvali.  

  SS hafa virkjađ öll sín bestu sambönd og samfélagsmiđla gegn hljómleikaferđ Týs.  "Stöđvum Tý!  Stöđvum hvaladráp!" hrópar Paul Watson og krefst sniđgöngu.  Forvitnilegt verđur ađ fylgjast međ framvindunni.  Skipta hvalveiđar norđur-ameríska ţungarokksunnendur miklu máli?  Kannski spurning um ţađ hvađ umrćđan verđur hávćr og nćr inn á stćrstu fjölmiđla vestan hafs.  

  


Fćreyski fánadagurinn

  Í dag er fćreyski fánadagurinn, 25. apríl.  Hann er haldinn hátíđlegur um allar Fćreyjar.  Eđa reyndar "bara" 16 af 18 eyjunum sem eru í heilsárs byggđ.  Önnur eyđieyjan,  Litla Dimon,  er nánast bara sker.  Hin,  Koltur,  er líka lítil en hýsti lengst af tvćr fjölskyldur sem elduđu grátt silfur saman.  Líf ţeirra og orka snérist um ađ bregđa fćti fyrir hvor ađra.  Svo hlálega vildi til ađ enginn mundi né kunni skil á ţví hvađ olli illindunum.

  Ţó ađ enginn sé skráđur til heimilis á Kolti síđustu ár ţá er einhver búskapur ţar á sumrin.  

fćreyski fáninn


Óhlýđinn Fćreyingur

 

  Fćreyingar eru löghlýđnasta ţjóđ í heiminum. Engu ađ síđur eru til undantekningar.  Rétt eins og í öllu og allsstađar.  Svo bar til í síđustu viku ađ 22ja ára Fćreyingur var handtekinn í Nuuk,  höfuđborg Grćnlands, og fćrđur á lögreglustöđina.  Hann er grunađur um íkveikju.  Ekki gott.  Lögreglan sagđi honum ađ hann yrđi í varđhaldi á međan máliđ vćri rannsakađ.  Ţess vegna mćtti hann ekki yfirgefa fangelsiđ.   Nokkru síđar var kallađ á hann í kaffi.  Engin viđbrögđ.  Viđ athugun kom í ljós ađ hann hafđi óhlýđnast fyrirmćlum.  Hafđi yfirgefiđ lögreglustöđina.  

  Í fyrradag var hann handtekinn á ný og fćrđur aftur í varđhald.  Til ađ fyrirbyggja ađ tungumálaörđugleikar eđa óskýr fyrirmćli spili inn í var hann núna spurđur ađ ţví hvort ađ honum sé ljóst ađ hann megi ekki yfirgefa stöđina.  Hann játađi ţví og er ţarna enn í dag.

     


Einkennilegt mál skekur Fćreyjar

  Glćpir eru fátíđir í Fćreyjum.  Helst ađ Íslendingar og ađrir útlendingar séu til vandrćđa ţar.  Sömuleiđis eru Fćreyingar óspilltasta ţjóđ Evrópu.  Ađ auki fer lítiđ fyrir eiturlyfjaneyslu.  Í einhverjum tilfellum laumast ungir Fćreyingar til ađ heimsćkja Kristjaníu í Kaupmannahafnarferđ og fikta viđ kannabis.  Einstaka mađur.   

  Í ljósi ţessa er stórundarlegt mál komiđ upp í Fćreyjum.  Ţađ snýr ađ virtum ţingmanni, sveitarstjórnarmanni í Tvöreyri og lögregluţjóni.  Sá heitir Bjarni Hammer.  Hann hefur nú sagt af sér embćttum.  Ástćđan er sú ađ hann reyndi ađ selja ungum stúlkum hass.

  Bjarni var lögţingsmađur Jafnađarmannaflokksins.  Önnur stúlkan er formađur ungliđahreyfingar Ţjóđveldisflokksins.  Hin i Framsóknarflokknum.  Ţćr geymdu upptöku af samskiptunum.

  Í Fćreyjum er gefiđ út eitt dagblađ.  Ţađ heitir Sósialurin.  Ritstjóri er hin ofurfagra Barbara Hólm.  Hún er gift forsprakka pönksveitarinnar 200, sem á fjölmarga ađdáendur á Íslandi og hefur margoft spilađ hér.  Barbara er fyrrverandi formađur ungliđahreyfingar Ţjóđveldisflokksins.  Hún frétti af málinu frá fyrstu hendi.  Stormađi umsvifalaust međ upptökuna til lögreglunnar og upplýsti máliđ í Sósíalnum.

  Almenningur fékk áfall.  Viđbrögđ flokkssystkina Bjarna eru ţau ađ fullyrđa ađ máliđ sé pólitískt.  Ósvífnir pólitískir andstćđingar Jafnađarmanna hafi međ slóttugheitum gómađ hrekklaust góđmenni í gildru.  Misnotađ rómađan velvilja manns sem leggur sig fram um ađ hjálpa og greiđa götu allra.  

  Vinur Bjarna hefur stigiđ fram og lýst ţví yfir ađ hann hafi komiđ í heimsókn til sín 2014.  Ţar var fleira fólk.  Vinurinn kallar á konu sína til vitnis um ađ í ţađ skiptiđ hafi Bjarni hvorki gefiđ né selt vímuefni.

  Annađ ţessu skylt; um vćntanlega útgáfu ríkisins á vest-norrćnni söngbók.  Smella HÉR   

Bjarni Hammer  


Ósvífinn ţjófnađur H&M

  Fćreyskir fatahönnuđir eru bestir í heimi.  Enda togast frćgar fyrirsćtur, fegurđardrottningar, tónlistarfólk og fleiri á um fćreyska fatahönnun. 

  Fyrir tveimur árum kynnti fćreyski fatahönnuđurinn Sonja Davidsen til sögunnar glćsilegan og smart kvennćrfatnađ.  Hún kynnir hann undir merkinu OW Intimates.  Heimsfrćg módel hafa sést spranga um í honum.  Ţ.á.m. Kylie Jenner. 

  Nú hefur fatakeđjan H&M stoliđ hönnuninni međ húđ og hári.  Sonju er eđlilega illa brugđiđ.  Ţetta er svo ósvífiđ.  Hún veit ekki hvernig best er ađ snúa sér í málinu.  Fatahönnun er ekki varin í lögum um höfundarrétt.  Eitthvađ hlýtur samt ađ vera hćgt ađ gera ţegar stuldurinn er svona algjör.   Ţetta er spurning um höfundarheiđur og peninga.

  Á skjáskotinu hér fyrir neđan má sjá til vinstri auglýsingu frá Sonju og til hćgri auglýsingu frá H&M.  Steluţjófahyski. 

 

faereysk_naerfot.jpg

 


Nýrćđ í 14 mánađa fengelsi

  Í Ţýskalandi er bannađ ađ afneita helför gyđinga á fyrri hluta síđustu aldar.  Ţví er haldiđ fram ađ sex milljónir gyđinga hafi veriđ myrtir af nasistum.  Sumir telja töluna vera ónákvćma.  Hvađ sem til er í ţví ţá liggur í Ţýskalandi allt ađ fimm ára fangelsisrefsing viđ ţví ađ ţvertaka fyrir morđin.  Slíkt er skilgreint sem hvatning til kynţáttahaturs. 

  Öldruđ ţýsk nasistafrú,  Ursula Haverbeck,  lćtur ţađ ekki á sig fá.  Í fyrra var hún dćmd til 8 mánađa fangelsunar er hún reyndi ađ sannfćra borgarstjórann í Detmold um ađ ţađ vćri haugalygi ađ í Auschawitz hafi veriđ starfrćkt útrýmingarstöđ.  Sú gamla forhertist.  Hún reyndi ađ sannfćra dómara, saksóknara og alla sem heyra vildu ađ allt tal um útrýmingarbúđir vćri viđurstyggileg lygi og áróđur.  Var henni ţá gerđ aukarefsing.  Nú er hún 89 ára á leiđ á bak viđ lás og slá í 14 mánuđi.  Hún lýkur afplánun 2019 og heldur ţá upp á 91 árs afmćliđ.

thysk_nasistakona.jpg 

 


Illmenni

  Varasamt er ađ lesa spádóma út úr dćgurlagatextum.  Einkum og sér í lagi spádóma um framtíđina.  Bandaríski fjöldamorđinginn Charles Manson féll í ţessa gryfju.  Hann las skilabođ út úr textum Bítlanna.  Reyndar er pínulítiđ ónákvćmt ađ kalla Manson fjöldamorđingja.  Hann drap enga.  Hinsvegar hvatti hann áhangendur sína til ađ myrđa tiltekna einstaklinga.

  Út úr Bítlalögunum "Blackbird" og "Helter Skelter" las kallinn spádóm um ađ blökkumenn vćru ađ taka yfir í Bandaríkjunum.  Ofsahrćđsla greip hann.  Viđbrögđin urđu ţau ađ grípa til forvarna.  Hrinda af stađ uppreisn gegn blökkumönnum.  Til ţess ţyrfti ađ drepa hvítt fólk og varpa sökinni á blökkumenn. 

  Áhangendur Mansons međtóku bođskap hans gagnrýnislaust.  Ţeir hófust ţegar handa.  Drápu fólk og skrifuđu - međ blóđi fórnarlambanna - rasísk skilabođ á veggi.  Skilabođ sem hljómuđu eins og skrifuđ af blökkumönnum.  Áđur en yfir lauk lágu 9 manns í valnum. 

  Samhliđa ţessu tók Manson-klíkan ađ safna vopnum og fela út í eyđimörk.  Stríđiđ var ađ skella á.

  Spádómarnir sem Manson fór eftir rćttust ekki.  Ţađ eina sem gerđist var ađ klíkunni var stungiđ í fangelsi.

  Hiđ rétta er ađ Paul var međ meiningar í "Blackbird";  hvatningarorđ til bandarísku mannréttindahreyfingarinnar sem stóiđ sem hćst ţarna á sjöunda áratugnum.

  Charles Manson var tónlistarmađur.  Ekkert merkilegur.  Ţó voru the Beach Boys búnir ađ taka upp á sína arma lag eftir hann og gefa út á plötu - áđur en upp um illan hug hans komst. 

 


mbl.is Charles Manson er látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfélagsmiđlarnir loga til góđs

  Samfélagsmiđlarnir virka í baráttu gegn kynferđisofbeldi.  Hvort heldur sem er Fésbók, Twitter, blogg eđa annađ.  Undir millumerkinu #höfumhátt hefur hulu veriđ svipt af alrćmdum barnaníđingum og klappstýrum ţeirra.  Ţöggunartilburđir hafa veriđ brotnir á bak aftur.  Skömminni veriđ skilađ til glćpamannanna.  Lögum um uppreist ćru verđur breytt.

  Herferđ undir millumerkinu #metoo / #églíka hefur fariđ eins og eldur í sinu út um allan heim.  Kveikjan ađ henni hófst međ ásökum á hendur Harvey Winstein,  ţekkts kvikmyndaframleiđanda.  Hann var sakađur um kynferđisofbeldi,  međal annars nauđganir.  Á örfáum vikum hafa yfir 40 konur stigiđ fram og sagt frá áreitni hans.  Feril hans er lokiđ.  Hann er útskúfađur sem ţađ ógeđ sem hann er.

  Í kjölfar hafa ţúsundir kvenna - ţekktra sem óţekktra - vitnađ um áreitni sem ţćr hafa orđiđ fyrir.  Ţćr burđast ekki lengur einar međ "leyndarmáliđ".  Ţađ á ađ segja frá.  Skömmin er ofbeldismannsins.

  Verstu innlegg í umrćđuna er ţegar karlar segja:  "Menn eru hćttir ađ ţora ađ dađra viđ kvenfólk af ótta viđ ađ vera sakađir um áreitni."   Menn ţurfa ađ vera virkilega heimskir og illa áttađir til ađ skynja ekki mun á dađri og kynferđislegri áreitni.

  Annađ innlegg í umrćđuna er skrýtiđ.  Ţađ er ađ ýmsir karlar finna hvöt hjá sér til ađ tilkynna ađ ţeir hafi aldrei orđiđ fyrir kynferđislegri áreitni.  Ţađ liggur í loftinu ađ ţá langi til ađ skrifa ţađ á enniđ á sér.  


mbl.is Weinstein varđ brjálađur viđ höfnunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglumál

  Íslenska ţjófylkingin býđur ekki fram í alţingiskosningunum síđar í mánuđinum.  Ástćđan er óskemmtileg:  Galli blasti viđ á međmćlendalistum er yfirkjörstjórn í Reykjavík leit sem snöggvast á.  Einhverjar undirskriftir voru skrifađar međ sömu rithönd.  Og ţađ ljótri, frumstćđri og klúđurslegri rithönd,  hvíslađi ađ mér lítill fugl.  Međ ritvillum til bragđbćtis.  Til ađ mynda eitt s í Jónson.  Kannski svo sem alveg nóg undir öđrum kringumstćđum.   

  Ţetta er hiđ versta mál.  Ţađ hefđi veriđ gaman ađ mćla styrk ÍŢ í kjörklefum;  hvađa hljómgrunn stefnumál hennar eiga međal ţjóđarinnar.  Ennfremur hvađa kjörţokka frambjóđendur hennar hafa.  Hann gćti veriđ meiri en margur heldur.  Eđa minni.

  Verra er međ undirskriftirnar.  Ţar er um saknćmt athćfi ađ rćđa.  Skjalafals.  Ađ ţví er virđist gróft.  Yfirkjörstjórn hafđi samband viđ fólk á međmćlalistunum.  Meirihluti ţeirra fjallagarpa kom af fjöllum.  Kannađist ekki viđ ađ hafa ljáiđ nafn sitt á listana.

  Mig grunar helsta keppinaut ÍŢ,  Flokk fólksins,  um grćsku.  Ţeir hafi sent flugumann inn í herbúđir ÍŢ til ađ ógilda međmćlalistana.  Annađ eins hefur gerst í pólitík.  Jafnvel rúmlega ţađ.  Hćpiđ er - en ekki útilokađ - ađ einhver sé svo heimskur ađ halda ađ hćgt sé ađ komast upp međ ađ falsa međmćlendalista á ţennan hátt.

  Einn möguleikinn er ađ einhverjir međmćlendur ÍŢ kunni ekki sjálfir ađ skrifa nafna sitt.  Ţađ er ekki útilokađ.  Hver sem skýringin er ţá hlýtur skjalafalsiđ ađ verđa kćrt, rannsakađ og glćpamađurinn afhjúpađur.  Ađ ţví loknu dćmdur til fangelsisvistar á Kvíabryggju innan um bankarćningja.       

   


mbl.is Íslenska ţjóđfylkingin býđur ekki fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úps! Bírćfinn ţjófnađur!

logo Mercedes-Benzlogo Nikelogo applelogo mcdonaldslogo hakakrossinnlogo Peace

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Vörumerki (lógó) ţarf ađ vera einfalt.  Afar einfalt.  Ţví einfaldara ţeim mun betra.  Vegna ţess ađ merkiđ er tákn.  Myndskreyting er annađ.  Ţessu tvennu rugla margir saman.  Ţumalputtareglan er sú ađ hver sem er geti teiknađ merkiđ án fyrirhafnar og ţjálfunar.  

  Best ţekktu vörumerki heims hafa ţennan eiginleika.  Ţađ er ekki tilviljun.  Ađrir eiginleikar hjálpa.  Svo sem ađ merkiđ sé fallegt og táknrćnt.  Haldi fullri reisn í svart-hvítu.  Afskrćmist ekki í vondri prentun og lélegri upplausn.  Hér fyrir ofan eru dćmi um góđ merki.  

  Merki stjórnmálaflokka eru eđlilega misgóđ.  Sum eru rissuđ upp af leikmanni.  Ţau bera ţađ međ sér.  Eru ljót og klaufalega hönnuđ.  Önnur hafa upphaflega veriđ rissuđ upp af leikmanni en veriđ útfćrđ til betri vegar af grafískum hönnuđi.  Útkoman fer eftir ţví hvađ leikmađurinn leyfir ţeim síđarnefnda ađ leika lausum hala.  Ađ öllu jöfnu eru bestu merki hönnuđ frá grunni af fagfólki.

  Merki Miđflokksins er ćtlađ ađ segja mikla sögu.  Ţađ hefur lítiđ sem ekkert vćgi fyrir gćđi merkis ađ útskýra ţurfi í löngu og flóknu máli fyrir áhorfandann hvađ merkiđ tákni.  Ef hann sér ţađ ekki sjálfur án hjálpar ţá geigar merkiđ sem tákn.  Engu ađ síđur getur merkiđ veriđ brúklegt án ţess.

  Merki Miđflokksins lítur ágćtlega út.  Ţađ er reisn yfir prjónandi hesti.  Merkiđ er ágćtt sem myndskreyting.  En of flókiđ sem lógó.  Ađ auki er ţađ stoliđ.  Ţetta er merki Porsche.  Ekki ađeins er hugmyndin stolin.  Merkiđ er einfaldlega "copy/paste".   

MiđflokkurinnPorsche 

   


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.