Fćrsluflokkur: Löggćsla
21.5.2023 | 14:19
Tímafrekt ađ rekast á ölvađan mann
Ţađ var föstudagskvöld. Ađ venju ekkert ađ gera hjá lögregluţjónunum tveim í Klakksvík, höfuđborg norđureyjanna í Fćreyjum. Einskonar Akureyri ţeirra. Um miđnćtti var fariđ í eftirlitsferđ um bćinn. Ţá rákust ţeir á ungan mann vel viđ skál. Hann var međ nýtt smávćgilega blóđrisa fleiđur. Enga skýringu kunni hann á tilurđ ţess. Kom af fjöllum.
Lögum samkvćmt verđur lćknir ađ gefa út vottorđ um ađ óhćtt sé ađ láta mann međ áverka í fangaklefa. Lög eru lög. Lögreglan ráđfćrđi sig viđ neyđarlínuna. Úr varđ ađ ekiđ var međ manninn í neyđarvakt sjúkrahússins í Klakksvík. Vakthafandi lćknir treysti sér ekki til ađ skrifa upp á vottorđ á međan engar upplýsingar vćru um tilurđ fleiđursins.
Lögreglan ók ţá međ manninn sem leiđ lá til Ţórshafnar, höfuđborgar Fćreyja. Vegna veđurs og slćms skyggnis tók ferđin fjóra tíma. Mađurinn var skráđur inn á bráđamóttöku borgarspítalans. Vakthafandi lćknir gaf ţegar í stađ út vottorđ um ađ óhćtt vćri ađ hýsa manninn í fangaklefa. Hann hvatti jafnframt til ţess ađ mađurinn fengi ađ sofa úr sér vímuna í Ţórshöfn. Gott vćri ađ gefa honum kaffibolla. Var hann ţví nćst sendur međ leigubíl frá borgarspítalanum međ fyrirmćli um ađ leggja sig í fangaklefa hjá Ţórshafnarlögreglunni.
Lögregluţjónarnir snéru aftur til Klakksvíkur. Sćlir eftir óvenju erilssama nótt. Upp var runninn sólbjartur morgunn.
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.11.2022 | 08:04
Friđsömustu og öruggustu lönd til ađ heimsćkja
Íslendingar eru hrćddir. Ţeir óttast ađ fara í miđbć Reykjavíkur. Óttinn viđ ađ verđa stunginn međ hnífum er yfirţyrmandi. Stjórnvöld í löndum fjölmennustu túrista til Íslands vara ţegna sína viđ ađ fara í miđbć Reykjavíkur.
Hvađ er til ráđa? Eitthvert ţurfa ferđamenn ađ fara til ađ sletta úr klaufunum. Hver eru hćttulegustu lönd til ađ sćkja heim? Hver eru öruggustu?
Ţađ ţarf ekki vísindalega útreikninga til ađ vita ađ hćttulegustu lönd er Afganistan, Jemen og Sýrland.
Institute for Economics and Peace hefur reiknađ dćmiđ međ vísindalegum ađferđum. Niđurstađan er sú ađ eftirfarandi séu öruggustu lönd heims ađ ferđast til.
1 Ísland
2 Nýja-Sjáland
3 Írland
4 Danmörk
5 Austurríki
6 Portúgal
7 Slóvenía
8 Tékkland
9 Singapúr
10 Japan
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
10.12.2021 | 01:07
Sprenghlćgilegar ljósmyndir af glćpamönnum
Fá ljósmyndaalbúm eru spaugilegri en ţau sem hýsa myndir af bandarískum glćpamönnum. Eflaust eru glćpamenn annarra ţjóđa líka broslegir. Lögregluţjónar ţeirra eru bara ekki eins ljósmyndaglađir. Síst af öllu íslenskir. Hér eru nokkur skemmtileg dćmi:
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
23.8.2021 | 08:34
Frábćr lögregla
Í fyrradag missti tćplega fertugur mađur vitiđ. Óvćnt. Enginn ađdragandi. Hann var bara allt í einu staddur á allt öđrum stađ en raunveruleikanum. Ég hringdi í hérađslćkni. Til mín komu tveir kvenlögregluţjónar sem hóuđu í sjúkrabíl.
Ţetta fólk afgreiddi vandamáliđ á einstaklega lipran hátt. Minnsta mál í heimi hefđi veriđ ađ handjárna veika manninn og henda honum inn á geđdeild eđa löggustöđ. Ţess í stađ var rćtt viđ hann á ljúfu nótunum. Ađ hluta til fallist á ranghugmyndir hans en um leiđ fengiđ hann til ađ fara á fćtur og koma út í sjúkrabíl.
Ţetta tók alveg 2 klukkutíma. Skref fyrir skref: Ađ standa á fćtur, ađ fara í skó og svo framvegis.
Ađ lokum tókst ađ koma honum í sjúkrabílinn. Hálftíma síđar hringdi önnur lögreglukonan í mig. Vildi upplýsa mig um framhaldiđ frá ţví ađ mađurinn fór í sjúkrabílinn. Sem var töluverđ dagskrá sem náđi alveg til dagsins í dag.
Ţvílíkt frábćr vinnubrögđ. Ég hafđi ekki rćnu á ađ taka niđur nöfn.
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
8.5.2021 | 02:28
Smásaga um glađvakandi mann
Jónsi er í kvöldheimsókn hjá Binna vini sínum. Ţeir hafa ekki hist síđan ţeir voru saman í skóla. Ţađ eru meira en tvćr vikur síđan. Ţeir hafa ţví frá mörgu ađ segja og draga hvergi undan. Mikiđ er hlegiđ og tíminn er fljótur ađ líđa. Fyrr en varir slćr stofuklukkan tíu.
Ella, kona Binna, rekur nefiđ inn um stofugćttina. Hún segir honum ađ drífa sig í háttinn.
"Róleg, kona," svarar hann. "Ţú sérđ ađ ég er međ gest."
Ţađ snöggfýkur í Ellu. Hún hleypur ađ Binna og sparkar í fótinn á honum. Hann rekur upp sársaukavein. Ella forđar sér úr stofunni.
Skömmu síđar er bariđ harkalega á dyr. Ella opnar dyrnar. Fyrir utan standa tveir lögregluţjónar gráir fyrir járnum. Annar er tröllvaxinn rumur. Hinn er nett dama. Hún spyr valdmannslega: "Hvar er pésinn sem vill ekki fara ađ sofa?"
Ella bendir á Binna. Löggurnar ganga ađ honum. Ţćr skella honum međ látum í gólfiđ. Hann berst um á hćl og hnakka. En er ofurliđi borinn. Löggurnar tćta utan af honum fötin. Svo mikill er atgangurinn ađ tölurnar slitna af skyrtunni hans og spýtast í allar áttir. Jónsi notar tćkifćriđ og lćđist óséđur úr húsi.
Binni róast ţegar hann er ađeins á nćrbuxunum. Löggudaman kallar til Ellu: "Á hann náttföt?" Hún kannast ekki viđ ţađ. En segist geta lánađ honum náttkjól. Löggurnar trođa honum í kjólinn. Trođa í bókstaflegri merkingu. Hann er nefnilega of lítill. Í honum svipar Binna til lundabagga.
Binna er dröslađ inn í rúm. Ella er komin undir sćng. Rumurinn spyr: "Eigum viđ ekki ađ sekta kvikindiđ?" Daman svarar: "Nei, ég veiti honum bara skriflega áminningu."
Hún dregur upp áminningablokk og fyllir út formiđ. Rumurinn spyr: "En má ég ekki rásskella hann?" Hún samţykkir ţađ en tekur fram: "Ađeins eitt högg."
Hann lćtur ekki segja sér ţađ tvisvar. Hann hendir Binna á magann og slćr hann kröftuglega á bossann svo smellur hátt í. Ţví nćst snýr hann honum á bakiđ og skorđar ţétt viđ Ellu. Hann breiđir sćngina yfir ţau. Alveg upp ađ höku. Hann hvíslar: "Góđa nótt" og kyssir hjúin á enniđ. Svo hverfur hann út í náttmyrkriđ ásamt dömunni.
Löggćsla | Breytt 9.5.2021 kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
5.7.2020 | 04:07
Svínađ á Lullu frćnku
Mín góđa og skemmtilega frćnka úr Skagafirđinum, Lulla, var ekki alveg eins og fólk er flest. Oft var erfitt ađ átta sig á ţví hvernig hún hugsađi. Viđbrögđ hennar viđ mörgu voru óvćnt. Samt jafnan tekin af yfirvegun og rólegheitum. Henni gat ţó mislíkađ eitt og annađ og lá ţá ekki á skođun sinni.
Hún flutti ung til Reykjavíkur. Ţar dvaldi hún af og til á geđdeild Borgarspítala og á Kleppi í bland viđ verndađa vinnustađi. Henni var alla tíđ afar hlýtt til Skagafjarđar og Skagfirđinga.
Aksturslag hennar var sérstćtt. Sem betur fer fór hún hćgt yfir. 1. og 2. gír voru látnir duga. Ađrir bílstjórar áttu erfitt međ ađ aka í takt viđ hana.
Á áttunda áratugnum var mágur minn farţegi hjá henni. Ţá tróđst annar bíll glannalega fram úr henni. Lulla var ósátt og sagđi: "Ţessi er hćttulegur í umferđinni. Hann svínar á manni."
Mágur minn benti henni á ađ bílnúmeriđ vćri K. Ţetta vćri skagfirskur ökuníđingur. Lulla svarađi sallaróleg: "Já, sástu hvađ hann tók fimlega framúr? Skagfirđingar eru liprir bílstjórar!"
Fleiri sögur af Lullu frćnku: HÉR
27.6.2020 | 23:17
Svíi var svo fullur ađ lögreglan hélt ađ hann vćri Dani
Sćnskur saksóknari hefur ákćrt 29 ára Svía. Sakarefniđ er ölvunarakstur, flótti frá árekstri og brot á vopnalögum. Viđ yfirheyrslu kvađst hann hafa drukkiđ romm, koníak, brennivín og vatn. Síđan hafi hann fariđ í göngutúr og mokađ smávegis snjó fyrir utan hús föđur síns. Ađ ţví loknu vaknađi hann sér til undrunar upp af vćrum blund í fangaklefa.
Lögreglan kom auga á manninn flýja á hrađferđ af vettvangi eftir ađ hafa klesst á tvo kyrrstćđa bíla. Hrađferđin endađi í snjóskafli. Ţar sat bíllinn fastur.
Ţegar lögreglan opnađi bíldyrnar gus upp megn áfengislykt. Á bílgólfinu blasti viđ vodkaflaska. Jafnframt reyndist mađurinn vera vopnađur ólöglegum hníf.
Svo sauđdrukkinn var hann ađ lögreglan var lengst af sannfćrđ um ađ hann vćri Dani.
Honum er gert ađ borga sveitarfélaginu Trollhattan 21 ţúsund kall fyrir ađ hafa ekiđ niđur staur. Ađ auki ţarf hann ađ borga hálfa milljón fyrir bílana sem hann ók utan í. Einhverja sekt fćr hann fyrir ölvun undir stýri.
Löggćsla | Breytt 28.6.2020 kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
18.11.2019 | 00:01
Gangbraut, strćtóskýli, kyrrstćđir bílar, sektir...
Margt er brogađ hér í borg;
ég bévítans delana ţekki.
Hagatorg er hringlaga torg
en hringtorg er ţađ samt ekki!
Fyrir ţá sem ţekkja ekki til: Hagatorg er hringlaga torg fyrir framan Hótel Sögu. Bílar mega ekki stöđva ţegar ekiđ er í kringum torgiđ. Sá sem stöđvar er umsvifalaust sektađur. Viđ torgiđ stendur veglegt strćtóskýli. Vandamáliđ er ađ strćtó má ekki stöđva viđ skýliđ - ađ viđlagđri sekt. Sama á viđ um bíla sem ţurfa ađ stöđva fyrir aftan ef strćtó stoppar. Sjaldnast stoppar hann viđ skýliđ. Ţar híma viđskiptavinir bláir af kulda dögum saman og horfa upp á hvern strćtóinn á fćtur öđrum aka hjá án ţess ađ stoppa.
Ţvert yfir torgiđ liggur gangbraut. Bílstjórar mega ekki stöđva til ađ hleypa gangandi yfir. Stöđvun kostar fjársekt. Hinsvegar er refsilaust ađ keyra gangandi niđur. Einhverjir embćttismenn halda ţví ţó fram ađ gangbrautin eigi réttinn. Hringtorgiđ sé nefnilega ekki hringtorg.
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
15.11.2019 | 00:33
Ólíkt hafast ţeir ađ
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
26.4.2019 | 07:03
Furđuleg lög
Ég fagnađi frjósemishátíđinni - kenndri viđ frjósemisgyđjuna Easter (Oester) - úti í Munchen í Ţýskalandi. Nćstum aldarfjórđungur er síđan ég kom ţangađ síđast. Margt hefur breyst. Á ţeim tíma var fátítt ađ hitta einhvern enskumćlandi. Allt sjónvarpsefni var á ţýsku. Hvergi var hćgt ađ kaupa tímarit, dagblöđ eđa annađ lesefni á ensku. Í dag tala allir ensku. Í fjölvarpinu nást enskar sjónvarpsstöđvar. Í blađabúđum fást ensk og bandarísk tímarit og dagblöđ.
Á međan rigndi í Reykjavík var steikjandi sólskin í Munchen alla daga. Ţađ var notalegt. Ég var vel stađsettur mitt í miđbćnum, viđ hliđina á umferđamiđstöđinni (central station). Ţar inni sem og fyrir utan er ekki ţverfótađ fyrir veitingastöđum og allrahanda verslunum. Ég átti ekki erindi inn í eina einustu verslun, ef frá eru taldir stórmarkađir og blađsölustađir.
Fyrsta daginn rölti ég um nágrenniđ; reyndi ađ átta mig á ţví og kortleggja ţađ. Ađ ţví kom ađ ég ţreyttist á röltinu og hitanum. Hvergi var sćti ađ sjá nema viđ veitingastađi. Ég tyllti mér á tröppur fyrir utan DHL póstţjónustu. Lét sólina skína á andlit og handleggi. Hún býr til D-vítamín á húđinni. Ţađ kemur af stađ kalkupptöku sem ţéttir bein og styrkir hár, húđ og tennur.
Ég var varla fyrr sestur en ađ mér snarađist lögreglumađur. Hann tilkynnti mér ađ stranglega vćri bannađ ađ sitja á gangstéttum. Ég benti honum á ađ ég sćti á tröppum en ekki gangstétt. Hann hélt ţví fram ađ tröppurnar vćru skilgreindar sem hluti af gangstétt. Ég stóđ upp og spurđi hver vćri ástćđan fyrir svona banni. "Af ţví ađ ţetta eru lög," útskýrđi laganna vörđur ábúđafullur á svip.
Ţetta olli mér vangaveltum. Helst dettur mér í hug ađ lögunum sé beint gegn betlurum, útigangsmönnum og rónum. Ađ minnsta kosti sáust engir slíkir ţarna. Ţađ er sérstakt í miđbć stórborgar (hálf önnur milljón íbúa). Reyndar varđ einn betlari á vegi mínum. Hann var fótalaus en á stöđugu vappi. Rölti um á höndunum.
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)