Fćrsluflokkur: Ljóđ

Má ég bjóđa ţér á hljómleika?

 

   Ég er alltaf af og til ađ bjóđa ykkur á ókeypis hljómleika,  í kvikmyndahús eđa á ađrar skemmtanir.  Ţađ er hvergi lát ţar á.  Ţetta ćtlar engan enda ađ taka.   Enda gaman.  Nú er röđin komin ađ laugardeginum,  nćsta laugardegi (6.  apríl 2013).  Klukkan 21.00 stígur á stokk í Sjóminjasafninu á Grandagarđi 8 í Reykjavík fćreyska kventríóiđ Pushing Up Daisies.  Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir.

  Dorthea Dam,  Jensia Höjgaard Dam og Óluvá Dam skipa Pushing Up Daisies.  Ţćr syngja allar og spila undir á gítar og píanó.  Lögin eru falleg og söngurinn himneskur.     

  Lagiđ í myndbandinu hér efst,  Hey Candy međ Dortheu Dam,  var eitt mest spilađa lag í fćreyska útvarpinu á síđasta ári.  Sennilega verđur ţađ langlíft.  Ţrátt fyrir ađ vera snoturt og grípandi ţá ţolir ţađ ítrekađa spilun.  Sumum ţykir lagiđ í myndbandinu hér fyrir neđan,  When I´m Gone međ Dortheu Dam,  jafnvel ennţá magnađra.  Höfundur laganna er William Silverthorn.  Hann er eiginmađur Dortheu. 

      

Ekki láta ţessa framhjá ţér fara!

wmftcs

  Ţađ gćti veriđ gaman fyrir ykkur ađ tékka á ţessari plötu,  World Music from the Cold Seas,  um páskana.  Ţarna eru sérvalin lög frá Fćreyjum,  Grćnlandi,  Samalandi og Íslandi.  Ţar á međal er fjöldi gullmola frá ţessum löndum.  Platan fćst í Smekkleysu plötubúđ á Laugavegi 35 og kannski víđar.

  Um World Music from the Cold Seas segir svo á heimasíđu fćreyska plötufyrirtćkisins Tutl:

 "World Music from the Cold Seas" is an independent continuation of the successful metal rock CD "Rock from the Cold Seas". Based on traditional music, the performances here are a mix of ethnic sounds of several cultures from across the land. The CD samples the multi-faceted indigenous music of the Cold Seas. Listen to the traditional beats of the Greenlandic drumdance. Or groove to a funky techno drumdance. Find out why the fresh and powerful Týr jumped straight to No.1 in the Faroe Islands and Iceland with a rock rendition of an old Faroese ringdance. International audiences and critics alike have deemed Yggdrasil's Eivřr to be one of the most talented female singers in the world. The Sami weave a spell of beautiful yoik trance. The yoik, Europe's oldest musical form, will touch you and capture you in its timelessness. Margret Ornolfsdottir's rock group the Sugarcubes introduced Bjork to the world. Klakki's "Faeding Mafsins II" is co-written by Sjon another well-known collaborator of Bjork's. The two of them were Oscar nominees for the music to Lars von Trier's film "Dancer in the dark". Let the music enchant you with the brave, new "World Music from the Cold Seas".

  Sjá:  http://www.tutl.com/shop/published/SC/html/scripts/index.php?productID=677

  Og umsagnir Íslendinga: 

  http://bubbij.123.is/blog/record/645100/

  http://meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/1279914/


Ókeypis lag til niđurhals og uppselt á alla hljómleika

 
  Ein flottasta hljómsveit heims, Sólstafir, er ţessa stundina á fyrsta legg Evróputúrs.  Hann spannar í ţađ heila hálft ár. Hljómsveitin fékk viđurkenningu Loftbrúar á Íslensku Tónlistarverđlaununum í síđasta mánuđi fyrir vel unnin og árangursrík störf á erlendri grundu. 
  Sólstafir njóta töluverđra vinsćlda á meginlandi Evrópu.  Ţađ er fjallađ lofsamlega um hljómsveitina í fjölmiđlum og plötur hennar seljast vel.  Til ađ mynda náđi plata međ Sólstöfum 12. sćti á finnska vinsćldalistanum.
  Fyrsti leggur Evróputúrsins er mánađarlangur túr međ ţýsku sveitinni Long Distance Calling og Norđmönnunum Audrey Horne og Sahg.

  "Ferđalagiđ byrjađi í Ţýskalandi og hefur gengiđ vonum framar en ţetta verđa nćrri 30 tónleikar í 11 löndum á 31 degi," útskýrir Svavar Austmann, bassaleikari Sólstafa.  Flestir tónleikarnir eru haldnir á međalstórum stöđum sem taka 500 til 1000 manns. “Ţađ hefur veriđ smekkfullt öll kvöld enn sem komiđ er, og oftast uppselt," bćtir Svavar viđ.

  Nýtt smáskífulag
  Í tilefni af ţessu góđa gengi hefur hljómsveitin ákveđiđ ađ gefa ţriđja og síđasta smáskífulag sveitarinnar, Ţín Orđ, af plötunni Svartir Sandar til ókeypis niđurhals. Lagiđ má nálgast á síđunni www.solstafir.net/thinord


"Merkilegur menningarvitnisburđur"

wmftcs

"Nú skömmu fyrir jólin lćddist inn um lúgu hjá mér skífa nokkur sem eftir ţví sem tíminn líđur og meira er hlustađ, verđur meira og meira skemmtileg og góđur vitnisburđur fyrir sinn (ţjóđa)hatt!"

  Svo segir Magnús Geir Guđmundsson um kynni sín af vest-norrćnu safnplötunni World Music from the Cold Seas.  Magnús Geir var árum saman plötugagnrýnandi dagblađanna Tímans og Dags.  Magnús Geir segir ennfremur:

  "Ansi fjölbreytt flóra ţarna á ferđinni, meira og minna rammţjóđleg, ný lög í bland viđ eldri og kunnari, samanber hinn geysivinsćla Orm víkingarokkaranna í Týr (svei mér ef lagiđ var bara ekki ţađ alvinsćlasta hérlendis um langt skeiđ?) ţjóđbraginn gamla um Ólaf (í frábćrum flutningi Tryggva o.fl.)...

   Nú svo er ţarna hin gođsagnakennda grćnlenska sveit Sume međ ađ ég held nokkuđ gamalt lag, hressilegt popp međ grćnlenskum blć í grunninn.
Ţau Elín og Johann Anders frá Samalandi eru bćđi međ gríđarfín lög, hennar ansi seiđmagnađ bćđi og kraftmikiđ, minnti mig í senn á eitthvađ í anda Bjarkar og eitthvađ svona austrćnt í taktinum. Hans ţjóđlegra en ţó skemmtilega djassskotiđ.
  Hin íslensk-danska Klakki er ţarna sömuleiđis međ ansi flott lag er hreif mig vel og ţannig mćtti telja fleiri lög af plötunni.
  Síđan má ekki láta hins merkilega fćreyska músíkfrömuđar, Kristian Blak, ógetiđ, en ekki ađeins gefur hann plötuna út sem eigandi Tutl, heldur kemur hann viđ sögu allra hinna fćreysku laganna og gaf auđvitađ Týr út á fyrri stigum. Stórmerkilegur mađur og áhrifamikill!
  Ţessi eftirfari hinnar mögnuđu og rokkuđu Rock From The Cold Seas kemur mér satt best ađ segja mjög ţćgilega á óvart, vel heppnađ samsafn í alla stađi í öllum ţeim ólíku tónmyndum sem ţar birtast.
Merkilegur menningarvitnisburđur um hve margt er ađ finna hjá ţessum fjórum ólíku en menningarríku ţjóđum í norđri!"
.
Umsögn Magnúsar Geirs má lesa í heild međ ţví ađ smella á:  http://meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/1279914/
 
Gagnrýni Bubba um World Music from the Cold Seas:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1277926/

Anna á Hesteyri og Glettingur

annamartaguđmundsdóttir

  Fyrir tuttugu árum eđa eitthvađ álíka barst mér í pósti eintak af tímariti sem heitir Glettingur.  Ţetta er vandađ tímarit međ litmyndum prentađ á góđan pappír.  Blađiđ er gefiđ út á Austurlandi.  Í ţví er fjallađ um málefni tengd Austurlandi.  Ţetta er ekki eiginlegt hérađsfréttablađ heldur er umfjöllunarefniđ tímalausar greinar um menningu,  listir,  náttúruna,  minjar,  söguna,  ţjóđtrú og eitthvađ ţannig.  Einnig eru í blađinu ljóđ,  smćlki og viđtöl. 

  Á ţessum tíma var ég á kafi í auglýsingabransanum.  Allir helstu fjölmiđlar landsins voru í góđu sambandi í von um ađ auglýsingum vćri vísađ til ţeirra.  Algengast var ađ dagblöđ og tímarit vćru send á auglýsingastofuna.  Í einhverjum tilfellum voru blöđ og erindi send heim til mín.  Ţar fyrir utan voru bćđi dagblöđ og tímarit stundum send á heimili í einhvern tíma í kynningarskini.  Ţá var vonast til ađ viđkomandi heimili gerđist áskrifandi í kjölfariđ.

  Eintak af tímaritinu Glettingi kom ţess vegna ekki eins og ţruma úr heiđskýru lofti.  Ég velti ţví ekkert fyrir mér.  Ţađ var alveg gaman ađ lesa blađiđ - ţó ađ ég ţekki lítiđ til Austurlands. 

  Nokkru síđar fékk ég fleiri tölublöđ af Glettingi.  Mig minnir ađ ţau hafi veriđ ţrjú áđur en mér barst gíróseđill.  Ţar var ég rukkađur um áskriftargjald fyrir Gletting.  Ég hringdi í áskriftadeild Glettings og spurđi hvađ vćri í gangi.  Einhvernvegin var fundiđ út ađ Anna Marta á Hesteyri hefđi gert mig ađ áskrifanda. 

  Ég hringdi ţegar í stađ í Önnu.  Sagđi henni frá ţví ađ veriđ vćri ađ rukka mig um áskrift ađ Glettingi.  Hún spurđi ósköp blíđ og áhugasöm:  "Já,  finnst ţér ţetta ekki vera skemmtilegt blađ?"  Jú,  ég gat ekki ţrćtt fyrir ţađ.  Anna varđ glöđ í bragđi og hrópađi sigri hrósandi:  "Alveg vissi ég ađ ţetta vćri eitthvađ fyrir ţig!"

  Svo sagđi hún mér frá ţví ađ oftar en einu sinni hefđi hún veriđ ađ lesa eitthvađ skemmtilegt í Glettingi og hugsađ međ sér:  "Ţetta ţćtti Jens frćnda gaman ađ lesa."  Hún var ekkert ađ tvínóna viđ hlutina:  Hringdi í blađiđ og gerđi mig ađ áskrifanda.  En sá enga ástćđu til ađ flćkja hlutina međ ţví ađ bera ţađ undir mig.   

  Fleiri sögur af Önnu frćnku:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1282508/   


Plötuumsögn

evulög 

- Titill:  Evulög

 - Flytjandi:  Gímaldin

 - Einkunn: **** (af 5)

  Gímaldin er listamannsnafn Gísla Magnússonar,  söngvaskálds,  gítarleikara og söngvara.  Hann er ólíkindatól.  Músík hans sveiflast á milli ólíkra músíksstíla:  Allt frá a-everópskri vísnamúsík til ţungarokks.  Reyndar ekki á ţessari plötu,  Evulögum. 

  Upphafslagiđ er međ nettum kántrý-keim.  Önnur lög eru einhverskonar létt-pönkađ vísnapopp-rokk.  Allt einfalt og verulega hrátt.  Ţađ er kostur.  Meira en nóg frambođ er af fínpússuđu poppi.

  Um margt hljómar platan eins og demó (lítiđ unnin kynningarupptaka/sýnishorn fyrir plötuútgáfu sem á eftir ađ fínpússa hlutina).  Ţađ er ekkert neikvćtt.  Bara jákvćtt.  Demó-stemmningin nćr bćđi yfir flutning og lagasmíđar.  Laglínur eru iđulega snotrar en gćtu hljómađ "útvarpsvćnni" međ smávćgilegu glassúri.

  Vegna ţess hversu hrá platan er ţá er hún pínulítiđ seintekin viđ fyrstu hlustun - ţrátt fyrir ađ sum lög séu grípandi. 

  Söng er skipt á milli margra:  Allt frá Megasi (föđur Gímaldins) til Rúnars Ţórs,  Karls Hallgrímssonar,  Trausta Laufdals,  Agnesar Ernu Estherardóttur,  Láru Sveinsdóttur og HEK. 

  Vegna margra söngvara hefur platan yfirbragđ safnplötu.  Og ţó eiginlega ekki vegna ţess ađ lagasmíđar Gímaldins og útsetningar hafa sterkan höfundarblć.

  Eins og nafn plötunnar,  Evulög,  vísar til eru textarnir eftir Evu Hauksdóttur.  Hún er ţekkt sem norn, ađgerđarsinni og kjaftfor bloggari.  Ljóđ hennar á plötunni eru ljúf,  ljóđrćn og bundin í form stuđla, höfuđstafa og ríms (sum ađ vísu lausbundnari en ekki síđri).  Ţau eru áhugaverđar vangaveltur um lífiđ og tilveruna.   

  Evulög er skemmtilega hrá plata sem venst betur og betur viđ hverja spilun.  Sterkasta lagiđ er Sálumessa. Ég kann vel ađ meta ljóđrćn og falleg kvćđi Evu sem og ţetta ofur hráa popp-rokk Gimaldins.  Platan er góđ skemmtun.

 


Bestu plötur Megasar

 

  Fyrir nokkru síđan ýtti ég úr vör skođanakönnun um bestu plötur Megasar.  Fyrsta skrefiđ var ađ leita á náđir lesenda.  Ég bađ ţá um ađ tiltaka ţćr plötur Megasar sem ţeim ţykir bestar.  Öllum plötum sem nefndar voru til sögunnar stillti ég upp í formlega skođanakönnun.  Ég ákvađ ađ láta könnunina standa ţangađ til 2000 atkvćđi hefđu skilađ sér í hús.  Nú hefur ţađ mark náđst.  Niđurstađan er sú sama og ţegar 100 atkvćđi höfđu veriđ greidd.  Af ţví dreg ég ţá ályktun ađ útkoman sé nokkurn veginn til samrćmis viđ almennan smekk fyrir plötum Megasar.  Ađ minnsta kosti hvađ varđar plöturnar í efstu sćtunum.  Ţar er útkoman afgerandi.  Ég ćtla ađ flestir ađdáendur Megasar hefđu ađ óreyndu giskađ rétt á hvađa plötur myndu hreiđra um sig í efstu sćtunum. 

  Ţar fyrir utan er ţetta fyrst og fremst léttur samkvćmisleikur. 

  Ţannig er listinn: 

1.  Á bleikum náttkjólum 25,5%

2.  Megas (fyrsta platan) 17,7%

3.  Loftmynd 12,5%

4.  Til hamingju međ falliđ 8,1%

5.  Í góđri trú 7,7%

6.  Drög ađ sjálfsmorđi 7,3%

7.  Millilending 6,4%

8.  Fram og aftur blindgötuna 5,2%

9.  Nú er ég klćddur og kominn á ról 4,5%

10.  Ţrír blóđdropar 2,7%

11.  Höfuđlausnir 2,3%

Bubbi gefur "World Music from the Cold Seas" jákvćđa umsögn

wmftcs 

 "Ţađ hefur vel tekist til hér ađ flestu leyti ţó ég geti kannski ekki metiđ fyllilega hversu sanna mynd ţetta gefur af ţjóđlegri tónlist ţessara landa ţar sem hún er mér frekar framandi. En platan stendur sem góđ plata og henni er ef til vill frekar ćtlađ ađ sameina nútíđ og fortíđ ţví sumt af tónlistinni er kannski frekar samiđ í ţjóđlegum anda, byggt á gömlum stemmum og ljóđum."

  Svo segir Bubbi um vest-norrćnu plötuna World Music from the Cold Seas.  Hann skrifar reglulega yfirvegađa og vandađa plötugagnrýni af góđri ţekkingu og sanngirni.  Hann greinir lögin á plötunni međal annars međ ţessum orđum:

  "Ţađ er vel viđ hćfi ađ Grćnlenskur trommudans opni plötuna, en ţeir sem kannast viđ dönsk/grćnlensku myndina "Lysets hjerte" ćttu ađ ţekkja ţađ. Síđan er mćttur Fćreyingurinn Kristian Blak sem er dálitiđ allt í öllu í tónlistarlífi landa sinna og tengist 3/4 hlutum fćreyska efnisins hér og gott ef hann á ekki plötuútgáfuna Tutl sem gefur plötuna út. Hiđ fallega instrumental lag hans um öndina međ langa stéliđ er byggt á tónlist frá Austur Grćnlandi, en ég vissi fyrst ekki hvađan á mig stóđ veđriđ er trommudansarinn Anda hóf upp raust sína í hlutverki andarinnar undir lok lagsins. Viđ Anda Kuitse erum nú orđnir vinir. 

  Kristian Blak mćtir síđan aftur međ Yggdrasil og Eivöru Páls í The Eagle, hvar jassfílingurinn kitlar hlustirnar. Enn kemur Blak viđ sögu  í Trana Trýta sem er úr instrumental svítu hans, Shalder Geo og byggt á fćreyskum sálmi. Hér svífur nettur Ţursaandi yfir vötnum... einhver órćđ jassrokk/progg stemmning. Innlegg Kristian Blak er međ ţví besta á plötunni, en víkingarokk sveitin  Týr lokar hinum Fćreyska kafla... og plötunni međ Orminum langa, hinum aldna Fćreyska hringdansi sem margir hlustendur rásar 2 ćttu ađ kannast viđ...ţökk sé Guđna Má Henningssyni.

  Tónlist Samanna er mjög flott hér og ţađ lag sem greip mig fyrst á plötunni  var heillandi samruni Samíska yóksins (yoik) hjá Ingu Juuso og kontrabassa Steinars Raknes í Taxi driver og flott hvernig hin forna samíska sönghefđ blandast jassinum. Elin Kaven er dulúđug í Aibbas jaska og ţar blandast nútíma poppmúsík viđ heimstónlist, jass og Samíska músík. Hún minnir dálítiđ á Samísku söngkonuna Mari Boine sem er sú eina af samísku tónlistarfólki sem ég ţekki eitthvađ til og hefur sent frá sér frábćra tónlist og gott ef hún hefur ekki sungiđ međ Peter Gabriel. Hana er ţó ekki ađ finna hér, en Johan Andesr Bćr og Sámi Luondu, Collerisku eru hér og skila sínu óađfinnanlega.
 
  Grćnlendingarnir heilluđu mig minnst en eru ţó ágćtir. Hin draumkennda ballađa Qinnut međ Samma Samma Jaffa Jaffa er full löng fyrir minn smekk en hún slagar í 9 mínútur. Hljómsveitin Sume eru frumkvöđlar í Grćnlensku rokki og sendu frá sér fyrstu rokkplötu ţarlendra 1973. Ég reikna međ ađ lag ţeirra Upernaaq sé frá 8. áratugnum en mér finnst ţađ galli ađ ártöl eru ekki viđ lögin. Lagiđ dregur dám af Bandarísku 70´s kántrí rokki og skemmtileg munnharpa gegnumgangandi, en ekki er ţetta sérlega Grćnlenskt. Óhćtt er ađ segja ađ framlag Grćnlendinganna brjóti upp stemninguna hér og ekki síđur The Drum međ Nanu Disco, ţar sem heyra má hrađa danstónlist hvar ađal takturinn er byggđur á gömlum trommudansi. Lagiđ byrjar á ađvörun á ensku en síđan heyri ég ekki betur en sungiđ sé á frönsku... nema Grćnlenska og Franska séu farin ađ hljóma svona líkt.
 
  Fjöllistamađurinn Tryggvi Hansen er hér međ góđa útgáfu af Ólafi Liljurós/Riddararós, sem ég veit aldrei hvort er Fćreyskt eđa Íslenskt ţjóđlag. Ađ vísu á ég frekar erfitt međ ađ skilja textann er líđur á lagiđ, en ţađ eru kannski bara eyrun á mér. Auk ţess er galli í disknum í ţessu eina lagi sem lýsir sér ţannig ađ lagiđ hoppar til á tveimur stöđum, og ţađ er bagalegt. Lagiđ Vélsög, eđa á mađur frekar ađ segja stef Margrétar Örnólfsdóttur úr kvikmynd Ţráins Bertelssonar Einkalíf passar alveg inn í stemmninguna, en gaman vćri ađ vita hver hin klassísk lćrđa söngkona er sem a-ar í laginu.
 
 
  Hinn Dansk/Íslenski Klakki međ Nínu Björk Elíasson í fararbroddi á svo Fćđing máfsins viđ texta eftir Sjón og hef ég hug á ađ kynna mér frekar ţá sveit eins og margt annađ hér. Ţá er tilgangi svona útgáfu sannarlega náđ... vekja forvitni."
 

   Heildar umsögn Bubba má lesa á:  http://bubbij.123.is/blog/2013/01/05/645100/

  World Music from the Cold Seas fćst í verslun Smekkleysu á Laugarvegi og eflaust víđar.

 


Íslensk músík í sćnskum fjölmiđlum

 

  Í sćnskum dagblöđum er dálćti á íslenskri músík áberandi.  Í áramótauppgjöri sćnska dagblađsins Aftonbladet er eftirfarandi texti undir yfirskriftinni "Konsert" (hljómleikar ársins) yfir ţađ merkasta á árinu 2012:  "Björks konsert i augusti paa Skeppsholmen i Stockholm.  Istappar i vaaldig varm rymd, totalt minnsvard i allt."

  Ég er ekki nógu góđur í sćnsku til ađ ţýđa ţetta yfir á íslensku.

  Undir yfirskriftinni "Musik" er ţessi texti:  "Sigur Rós album Valtari har gudomligt tröghet."

  Í dagblađinu Dagens Nyheter var birtur listi yfir ţađ sem hćst mun bera í listum og menningu á árinu 2013.  Undir yfirskriftinni "Júlí" er fyrirsögnin:  "Sigur Rós á Hróarskeldu". 

  Danska fríblađiđ Gaffa liggur frammi í sćnskum plötubúđum.  Í nýjasta hefti Gaffa er listi yfir 5 hápunkta Iceland Airwaves 2012.  Frammistađa ţeirra hljómsveita sem rađast í 5 efstu sćtin er studd rökum og umsögn.  Ţćr eru:  Retro Stefson,  Skúli Sverrisson,  HighasaKite,  Sólstafir og Sigur Rós. Til gamans má rifja upp ađ plata Sólstafa náđi 12. sćti á finnska vinsćldalistanum fyrir tveimur árum.  Ótrúlega hljótt hefur veriđ um ţađ í islenskum fjölmiđlum.  


Splunkunýtt lag međ yngri systur Eivarar

  Elinborg Pálsdóttir er yngri systir Eivarar.  Hún hefur veriđ ađ semja músík og spila og syngja međ hljómsveit en einnig sóló.  Hér er splunkunýtt lag međ Elinborgu.

  Eivör hefur nú selt yfir 120.000 eintök í Noregi af nýjustu plötu hljómsveitar sinnar, Vamp.  Ţar syngur hún um systur sínar:


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.