Fćrsluflokkur: Ljóđ

Plötuumsögn

 Bárujárnhljóms-bárujárn

  - Plata:  Bárujárn

 - Flytjandi:  Hljómsveitin Bárujárn
 - Útgefandi:  Melur Records
 - Einkunn: ****
 .
  Á níunda áratugnum töluđu Íslendingar iđulega um ţungarokk sem bárujárn.  Ég er ekki viss en mér finnst eins og andstćđingar hafi uppnefnt ţungarokkiđ bárujárnsgarg.  Ţungarokksunnendur gripu nafniđ á lofti og notuđu ţađ í jákvćđri merkingu.  
  Hvort sem ég man ţetta rétt eđa rangt ţá er bárujárn ennţá notađ í umrćđu um ţungarokk.  Sennilega ţó einkum af okkur sem erum komnir á eđa yfir miđjan aldur.
  Fyrir okkur er hljómsveitarnafniđ Bárujárn villandi.  Bárujárn er ekki ţungarokkshljómsveit.  Músíkstíllinn er brimbrettarokk (sörf).  Nafniđ er orđaleikur;  tilbrigđi viđ leikinn á bárum hafsins.
  Brimbrettarokk var létt og fjörugt rokk í Suđur-Kaliforníu í Bandaríkjunum á fyrri hluta sjöunda áratugarins.  Gítarleikarinn Dick Dale fann upp brimbrettarokkiđ ţegar hann kryddađi gítarrokk međ arabískum tónum frá Miđ-Austurlöndum.  The Beach Boys spiluđu léttpoppađa útgáfu af brimbrettarokki.  Eiginlega var meira "surf" í lagaheitum The Beach Boys en í músíkinni. 
  Brimbrettarokk Bárujárns er hart og allt ađ ţví pönkađ.  Sver sig mjög í ćtt viđ margt sem gítarleikarinn Link Wray gerđi.  Hann var ekki brimbrettarokkari.  Hinsvegar hafđi hann mótandi áhrif á brimbrettarokk Dicks Dale og fleiri.  Link var pönkađur og hávćr (fađir ţvergripsins og gítarriffsins). 
  Styrkur Bárujárns liggur í ţví hvađ músíkin er hrjúf, rokkuđ, pönkuđ og "lifandi".  Spilagleđi geislar af hverjum tóni og kröftugum söng.   
  Fyrir minn smekk er söngurinn hljóđblandađur ađeins of aftarlega.  Hann er öflugur og ţađ er svo sem ekki skađi af ţví ađ hafa hann á sama styrk og hljóđfćraleikinn.  Ţetta er smekksatriđi.
  Ţeramín-spil Heklu Magnúsdóttur setur sterkan og skemmtilegan "speis-rokk" svip á músíkáferđina.  Ađrir hljóđfćraleikarar eru trommarinn Leifur Ýmir Eyjólfsson,  bassaleikarinn Oddur S. Lárusson og gítarleikarinn Sindri Freyr Steinsson.  Sindri Freyr syngur jafnframt og á ćttir ađ rekja til Hjaltadals í Skagafirđi.  Ţađ er kostur.  Hann er sonur tónlistarmannsins Steins Kárasonar.
  Ţeramín er ţetta einkennilega rafhljóđfćri ţar sem stöng stendur upp úr kassa.  Hendur snerta ekki hljóđfćriđ heldur nálgast stöngina og spila á hana ţannig.
  Daníel Sigurđsson blćs í trompet í laginu  Cha, Cha, Cha.  Blástur hans setur ljúfan blć á ţetta eitt mest grípandi lag plötunnar.  Reyndar eru öll lögin fljóttekin og ađlađandi.  
  Ţađ mćđir töluvert á hljóđfćraleikurum Bárujárns í ţessari músík.  Sindri Freyr ţarf ađ hrćra snögghentur í gítarstrengjunum.  Leifur Ýmir (Ýmir er afskaplega flott nafn) keyrir hamaganginn áfram međ hröđum og ţróttmiklum trommuleik.  Oddur S. Lárusson styđur viđ botninn af öryggi eins og klettur.    
  Upplýsingar á stórbrotnum (í bókstaflegri merkingu) umbúđum eru dálítiđ "lókal".  Gefiđ er upp ađ lagiđ Út sé kráka (cover song) eftir Pál Ísólfsson.  Ţađ bendir til ţess ađ ađrir söngvar á plötunni séu frumsamdir.  Engar upplýsingar eru ţó um ţađ.
  Upptökur eru sagđar hafa fariđ fram hjá Frikka og Jóa í Hafnarfirđi.  Frikki er upptökustjórinn Friđrik Helgason.  En ađeins ţeir sem til ţekkja vita hver Jói er.
  Upptökur eru sagđar hafa einnig fariđ fram heima hjá ömmu Steinunnar.  Meira fáum viđ ekki ađ vita um ţađ hverjar amman og Steinunn eru.  
  Vegna ţess hvađ söngur er hljóđblandađur aftarlega er eins og textar skipti litlu máli.  Ţeir eru samt ljóđrćnir og ágćtir.  Orđalag er ekki ungćđislegt.  Ţađ sver sig meira í ćtt viđ ţá sem hafa lesiđ Hávamál eđa önnur gömul kvćđi.  Dćmi úr söngnum um Vígspá:
  Hún fyllti fleira og fleira
Heimsmynd falla tók.
  Og hljóđmynd frá eyra
Og mun ađ lokum foldu fylla dreyra.
  Niđurstađa:  Ţessi plata er vel heppnuđ í flesta stađi.  Hún er skemmtileg.  Ţađ skiptir mestu máli. 
        
     

Fjórđa lagiđ á fćreysku frá Högna. Magnađ lag. Eivör gestasöngvari!

  Fćreyski tónlistarmađurinn Högni Lisberg hefur sent frá sér fjórđa og síđasta lag á nýrri Ep-plötu.  Platan er sú fyrsta á farsćlum ferli Högna sungin á fćreysku.  Ţetta er dúndur flott plata.  Verulega mögnuđ.  Eins og reyndar fyrri sólóplötur Högna.  Ţessi toppar samt dćmiđ.

  Eivör syngur međ Högna í laginu,  Minniđ.   Knut Háberg spilar á hljómborđ.  Svo skemmtilega vill til ađ ţau ţrjú;  Eivör, Högni og Knut, voru saman í ţungarokkshljómsveitinni Reverb í Götu fyrir nćstum tveimur áratugum.  Ţá voru ţau 12 ára og spreyttu sig međal annars á Led Zeppelin og Bob Dylan. 

  Ep-plötu Högna má kaupa á www.hogni.com.  

  Önnur lög af Ep-plötu Högna:   http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1313951/

hogni-lisberg.jpg


Sorglegustu söngvar sögunnar

  Ţegar ég var krakki,  kannski 4ra til sex ára,  naut lagiđ "Söngur villiandarinnar" mikilla vinsćlda (jú,  ég var einu sinni krakki.  Ég sver ţađ).  Söngvarinn syngur í orđastađ villiandar sem lendir í hremmingum vegna grófs ofbeldis byssuóđs veiđimanns.  Textinn er sorglegur.  Ég fór ćtíđ ađ skćla ţegar lagiđ var spilađ í útvarpinu.  Eldri bróđur mínum ţótti ţađ verulega fyndiđ.  Hann vaktađi alla dćgurlagaţćtti í útvarpinu.  Ţegar "Söngur villiandarinnar" var hljómađi kom bróđir minn hlaupandi međ útvarp til mín.  Og ég grét međ ţađ sama af vorkunn yfir dapurlegum örlögum villiandarinnar.

  Útbreiddasta tónlistarblađ heims,  hiđ bandaríska Rolling Stone,  var fyrir nokkrum mínútum ađ opinbera val lesenda sinna á sorglegustu söngvum allra tíma.  Niđurstađan er ţessi:

Tears In Heaven međ Eric Clapton

  Tilefni ţessa sönglags er verulega dapurlegt.  Fjögurra ára sonur Erics féll út um glugga á 53. hćđ í blokkaríbúđ og lést.  Eric tókst á viđ sorgina međ ţví semja ţennan kveđjuóđ til sonar síns.  Ţađ hvarflađi ekki ađ Eric ađ lagiđ yrđi ofursmellur sem toppađi vinsćldalista víđa um heim,  sem varđ í reynd.  Ţetta var ađeins kveđja sem hann varđ ađ koma frá sér og hrópa út í loftiđ.  Honum ţykir gott ađ syngja lagiđ.  Ţađ er honum "heilun".   

   

Hurt međ Nine Inch Nails

  Textinn fjallar um ţunglyndi, heróínfíkn söngvarans og sjálfsvígshugsanir.  Johnny Cash krákađi (cover song) lagiđ síđar og túlkađi frábćrlega.  Gerđi ţađ ađ sínu.  Enda ţekkti hann yrkisefniđ ađ eigin raun. 

Everybody Hurts međ REM

  Eins og međ fleiri REM söngva er textinn óljós.  Margir túlka hann sem frásögn af ástarsorg.  Einkum unglingar ţegar hvolpaást steitir á skeri.  

Cat´s In The Craddle međ Harry Chapin

Something In The Way međ Nirvana

He Stoped Loving Her međ George Jones

Black međ Pearl Jam

Sam Stone međ John Prine

Nutshell međ Alice in Chains

10  I´m So Lonesome I Could Cry međ Hank Williams

  Ţessi niđurstađa kemur mér ađ sumu leyti á óvart.  Til ađ mynda kemst "Seasons In The Sun" međ Terry Jacks ekki á blađ.  Sá söngur hefur oft veriđ kallađur sorglegasta sönglag sögunnar.  Reyndar án ţess ađ vísađ sé í neitt ţví til stađfestingar.  Slúđursögur voru í gangi á sínum tíma um ađ í Bretlandi og í Bandaríkjum Norđur-Ameríku hafi veriđ gripiđ til ráđstafana svo ađ dauđvona fólk á sjúkrahúsum og elliheimilum yrđi ekki vart viđ ţetta sorglega sönglag.   


Týr fer mikinn á heimsmarkađi

  Í ársbyrjun 2002 höfđu Íslendingar ekki hugmynd um ađ í Fćreyjum vćri blómlegt tónlistarlíf.  Ţađ breyttist snarlega ţegar Guđni Már Henningsson spilađi lagiđ  Ormurin langi  međ fćreysku hljómsveitinni Tý á Rás 2 snemma árs 2002.  Lagiđ sló svo rćkilega í gegn ađ í árslok var ţađ mest spilađa lag í íslensku útvarpi.  Lagiđ vakti upp öfluga fćreyska tónlistarbylgja,  kölluđ fćreyska byljan,  hérlendis.  Ţađ sér hvergi fyrir enda á vinsćldum fćreyskrar tónlistar á Íslandi.

  Fyrir tveimur árum náđi fćreyska hljómsveitin Týr óvćnt 1. sćti á ameríska vinsćldalistanum CMJ.  Hann mćlir spilun hjá svokölluđum háskólaútvarpsstöđvum í Bandaríkjum Norđur-Ameríku og Kanada.  Útvarpsstöđvarnar eru reyndar ekki alfariđ bundnar viđ háskóla heldur einnig ađrar framhaldsskólaútvarpsstöđvar.

  Á dögunum kom út platan  Valkyrja  međ Tý.  Hún fer mikinn á heimsmarkađi.

Tyr-Valkyrja

  Hér eru nokkur dćmi um ţađ:

  -  #15 á vinsćldalista Billboard,  bandarísks tímarits sem tekur saman hina ýmsu vinsćldalista.  Vinsćldalistinn međ ţessari niđurstöđu kallast Heatseeker´s. 

  - #22 á vinsćldalista Billboard sem kallast Current Hard Music.

  - #39 á vinsćldalsita Billboard sem kallast Overall Hard Music.

  - #70 á vinsćldalista Billboard sem kallast "Óháđi vinsćldalistinn".

  - #4 á alţjóđa ţungarokksvinsćldalista iTunes (metal chart). 

  - #2 á kanadíska iTunes ţungarokksvinsćldalistanum. 

  - #9 á kanadíska rokkvinsćldalistanum. 

  - #72 á almenna kanadíska vinsćldalistanum. 

  - #45 á almenna ţýska vinsćldalistanum. 

  - #76 á almenna svissneska vinsćldalistanum. 

  - #26 á kanadíska ţungarokksvinsćldalistanum. 


Eivör fćr dönsk tónskáldaverđlaun

eivor_ver_laun.jpg

 

 

 

 

djbfa_hderspris_2013_-_web_-_eivor-220x228.jpg

 

  Danska tónskáldafélagiđ heitir DJBFA.  Ţađ er dálítiđ einkennilegt nafn.  Skýringin á ţví er sú ađ ţetta er skammstöfun á miklu lengra nafni,  Danske Jazz, Beat og  Folkemusik Autorer.  Félagar í danska tónskáldafélaginu eru nálćgt 1500.  Árlega heiđrar félagiđ ţrjú dönsk tónskáld sem hafa skarađ fram úr áriđ áđur.  

  Í fyrradag voru heiđursverđlaun veitt tónskáldunum sem stóđu upp úr 2012.  Eitt ţeirra ţriggja var fćreyska álfadrottingin Eivör.  Verđlaunin voru veitt viđ hátíđlega athöfn fyrir framan 600 gesti.  

  Formađur DJBFA,  Susi Hyldgaard, fór fögrum orđum í lýsingu á fćreyska tónskáldinu.  Hún sagđi međal annars eitthvađ á ţessa leiđ:  Undir söng Eivarar sitjum viđ bergnumin.  Viđ finnum fyrir rigningunni,  sjáum grćna hóla og klettana.  Viđ heyrum í ölduniđ hafsins... Og mitt í ţví öllu skynjum viđ hvernig hún býđur okkur velkomin í sitt hlýja hjarta.

  Heiđursverđlaun DJBFA eru gríđarmikil viđurkenning fyrir tónskáldiđ Eivöru.  Ţar fyrir utan fylgir ţeim 25 ţúsund danskar krónur (525 ţúsund íslenskar krónur).  Ţađ er hćgt ađ kaupa eitthvađ sniđugt fyrir ţann pening.  

   


Fćreysk plata til heiđurs og til minningar um bítilinn George Harrison

astrid_stanley_samuelsen

  Fćreyski gítarleikarinn Stanley Samuelsen er annarsvegar ţekktur af sólóferli og hinsvegar sem einn ţriggja gítarleikara Trio Acoustica.  Stanley hefur sent frá sér átta sólóplötur.  Hann hefur einnig spilađ töluvert međ ítalska fiđluleikaranum Marco Santini.  Nú hefur Stanley hljóđritađ 5 lög eftir breska bítilinn George Harrison.  George spilađi á sólógítar í Bítlunum (The Beatles).  Hann var liđtćkur í einstaklega fallegum röddunum Bítlanna. 

  George fór rólega af stađ sem söngvahöfundur.  Ekki auđvelt hlutskipti fyrir óöruggan og leitandi söngvahöfund ađ vera í hljómsveit međ tveimur af bestu söngvahöfundum rokksögunnar,  John Lennon og Paul McCartney.  Í hina röndina var ţađ ögrun og stór áskorun ađ eiga upp á pallborđ međ ţeim á ţví sviđi.  Harrison ţurfti ađ koma međ virkilega bitastćđa söngva sem stóđust samanburđ viđ ţađ besta eftir Lennon og McCartney.  Harrison stóđst prófiđ.  Lög hans settu iđulega sterkan og framsćkinn blć á plötur Bítlanna.  Hann fór ađ mörgu leyti ađra leiđ í útsetningum en Lennon og McCartney.

  George Harrison fór glćsilega af stađ í sólóferil eftir daga Bítlanna.  Virkilega glćsilega međ plötupakkanum  All Things Must Pass.  Snilldar pakki 3ja platna.  Ţegar frá leiđ urđu plötur hans mistćkari.  Alveg eins og hjá öđrum Bítlum.  Eins og gengur.  En engin samt léleg í tilfelli Harrison. Jú,  kannski Gone Troppo.  

  Á níunda áratugnum stofnađi Harrison hljómsveitina Traveling Wilburys međ Byb Dylan,  Jeff Lynne,  Tom Petty og Roy Orbison. 

  Krabbamein dró Harrison til dauđa 2001.  Einkasonur hans,  Dhani Harrison,  er giftur íslenskri konu.  Ég man ekki nafn hennar en hún er dóttir Kára Stefánssonar í Íslenskri erfđagreiningu.

  Fćreyski gítarleikarinn Stanley Samuelson nýtur liđsinnis dóttur sinnar,  Astrid,  viđ gerđ plötunnar til heiđurs Harrison.  Astrid syngur öll lögin og spilar á gítar.  Ţau eru fimm:

  Long Long Long

  Here Comes The Sun

  So Sad

  Beware of Darkness

  Your Love Is Forever

  Hćgt er ađ hlusta á lögin og kaupa ţau til niđurhals međ ţví ađ smella á ţessa slóđ: 

 https://itunes.apple.com/gb/album/tribute-to-george-harrison/id710444149


Söluhćstu lög allra tíma

  Söluhćsta lag allra tíma er "White Christmas" í flutningi Bings Grosbys.  Ţetta lag hefur haldiđ forystusćti í marga áratugi.  Reyndar međ ţeirri undartekningu ađ "Candle in the Wind" međ Elton John fór á tímabili fram úr.  Í dag er stađan sú ađ "White Cristmas" hefur selst í 50 milljónum eintaka á móti 33 milljónum eintaka sölu á "Candle in the Wind" međ Elton John. 

  Hér fyrir neđan er listi yfir söluhćstu lög frá og međ árinu 1958.  Ţessi listi mćlir ekki sölu á lögum hvers árs fyrir sig (sölu í árslok) heldur heildarsölu frá ţví ađ lagiđ kom út.  Ţađ er gaman ađ skođa listann út frá ártalinu vegna ţess ađ plötusala hefur vaxiđ gríđarlega mikiđ frá einum áratug til annars.  Bćđi fjölgar jarđarbúum hratt og fram eftir sjöunda áratugnum voru ađeins til plötuspilarar á fínni heimilinum og eđa ţar sem ungt fólk var til heimilis.  Í dag eiga nánast allir einstaklingar tćki til ađ spila músík af plötu, disk eđa iPad...

 1958 Kingston Trio 'Tom Dooley'   8.241.000 points


1959 Bobby Darin 'Mack The Knife'   6.994.000 points

  Ég lauma hér inn kráku (cover song) Marks Lonegans á "Makka hníf" úr ţýsku "Túskildingsóperu" Kurts Weills.  Mark heldur hljómleika hérlendis 30. sept.  Ţađ er fyrir löngu löngu löngu síđan uppselt á hljómleikana.  Mark er einn af helstu gruggurum Seattle (grunge).  Ţekktastur sem söngvari Screaming Trees.  Hann var ađ senda frá sér sólóplötu.  Flottasta lagiđ er ţessi kassagítarútfćrsla af "Makka hníf":  

 

1960 Elvis Presley 'It's Now Or Never'  10.981.000 points
1961 Elvis Presley 'Surrender'  6.405.000 points
1962 Pat Boone 'Speedy Gonzales'   8.463.000 points
1963 Beatles 'I Want To Hold Your Hand'  14.435.000 points  #5
1964 Beatles 'Can't Buy Me Love'   8.063.000 points
1965 Rolling Stones 'Satisfaction'
1966 Frank Sinatra 'Strangers In The Night'
1967 Scott McKenzie 'San Francisco (Be Sure To Wear Flowers)'  10.303.000 points
1968 Beatles 'Hey Jude'  13.972.000 points  #7
1969 The Archies 'Sugar Sugar'  9.974.000 points
1970 George Harrison 'My Sweet Lord'  11.434.000 points
1971 Carly Simon 'You're So Vain'  7.815.000 points
1972 Hot Butter 'Popcorn'  7.856.000 points
1973 Rolling Stones 'Angie'  9.001.000 points
1974 Terry Jacks 'Seasons In The Sun'  10.678.000 points
1975 Queen 'Bohemian Rhapsody'  9.008.000 points
1976 Abba 'Dancing Queen'  8.739.000 points
1977 Bee Gees 'How Deep Is Your Love'  8.039.000 points
1978 John Travolta & Olivia Newton-John 'You're The One That I Want'  12.139.000 points  #10
1979 Pink Floyd 'Another Brick In The Wall (Part II)'  11.810.000 points
1980 Barbra Streisand 'Woman In Love'  11.227.000 points
1981 Kim Carnes 'Bette Davis Eyes'  10.602.000 points
1982 Culture Club 'Do You Really Want To Hurt Me'  10.543.000 points
1983 Irene Cara 'Flashdance...What A Feeling'  11.953.000 points
1984 Stevie Wonder 'I Just Called To Say I Love You' 11.667.000 points
1985 USA For Africa 'We Are The World'  14.600.000 points  #4
1986 Madonna 'Papa Don't Preach'  8.261.000 points
1987 Whitney Houston 'I Wanna Dance With Somebody'  7.897.000 points
1988 Phil Collins 'A Groovy Kind Of Love'  8.042.000 points
1989 Madonna 'Like A Prayer'  9.520.000 points
1990 Sinead O'Connor 'Nothing Compares 2 U'  10.128.000 points
1991 Bryan Adams '(Everything I Do) I Do It For You'  15.694.000 points  #3
1992 Whitney Houston 'I Will Always Love You'  16.547.000 points  #2
1993 UB 40 '(I Can't Help) Falling In Love With You'  10.353.000 points
1994 All-4-One 'I Swear'  10.872.000 points
1995 Coolio feat. L.V. 'Gangsta's Paradise'  12.942.000 points  #9
1996 Los Del Rio 'Macarena'  14.126.000 points  #6
1997 Elton John 'Candle In The Wind 1997'  21.314.000 points  #1
1998 Celine Dion 'My Heart Will Go On'  11.256.000 points
1999 Britney Spears 'Baby One More Time'  8.918.000 points
2000 Madonna 'Music'  7.414.000 points
2001 Kylie Minogue 'Can't Get You Out Of My Head'  8.123.000 points
2002 Shakira 'Whenever Wherever'  8.541.000 points
2003 Outkast 'Hey Ya!'  6.817.000 points
2004 Maroon 5 'This Love'  7.791.000 points
2005 James Blunt 'You're Beautiful'  9.469.000 points
2006 Shakira feat. Wyclef Jean 'Hips Don't Lie'  9.845.000 points
2007 Timbaland feat. OneRepublic 'Apologize'  10.912.000 points
2008 Leona Lewis 'Bleeding Love'  10.420.000 points
2009 Black Eyed Peas 'I Gotta Feeling' 13.044.000 points  #8
2010 Eminem feat. Rihanna 'Love The Way You Lie'  9.067.000 points
2011 Adele 'Rolling In The Deep' 11.969.000 points
2012 Carly Rae Jepsen 'Call Me Maybe'  11.611.000 points
2013 Robin Thicke feat. T.I. & Pharrell Williams 'Blurred Lines'


Nýtt lag frá Högna Lisberg, MTV og Opna bandaríska tennismótiđ

hogni_lisberg.jpg

 

 

 

 

 

 

 

  Fyrir nokkrum dögum skrifađi ég bloggfćrslu um ný lög sem fćreyska söngvaskáldiđ,  söngvarinn og trommuleikarinn Högni Lisberg er ađ senda frá sér.  Um ţađ má lesa međ ţví ađ smella á slóđina:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1310157/ 

  Ég mćli međ ţví ađ ţiđ lesiđ ţá bloggfćrslu áđur en lengra er haldiđ hér.  Svona til ađ allt sé í réttu samhengi. 

   Lag Högna sem ţar er kynnt til sögunnar,  Fólkiđ í Sprekkunum,  kraumar undir Topp 30 vinsćldalistanum á Rás 2.  Magnađ lag.  Smelliđ á ţessa slóđ og kjósiđ lagiđ:  http://www.ruv.is/topp30?mottekid=1 

  22. ágúst sendi Högni frá sér annađ flott lag,  Drukni.  Ţađ má heyra međ ţví ađ smella á:  http://www.youtube.com/watch?v=oVnJp2jPX80

  Núna var Högni ađ senda frá sér 3ja lagiđ á fćreysku,  Villir hundarhttp://www.youtube.com/watch?v=__kcAJ_WlHA

  Til viđbótar ţeim upplýsingum sem komu fram í bloggfćrslunni er vitnađ er til hér efst ţá hefur bandaríska sjónvarpsstöđin MTV veriđ dugleg viđ ađ spila lög Högna.  Líka evrópska MTV.  Ţar fyrir utan hefur bandaríska tennissambandiđ US Open Tennis Campaigns gert út á lög Högna bćđi í ár og í fyrra.  Ţetta má sjá međ ţví ađ smella á:  http://vimeo.com/73317624

  Til ađ hnýta allt í samhengi er gott ađ hverfa röskan áratug aftur í tímann og rifja upp ţegar Högni kom sterkur inn á markađinn sem trommuleikari trip-hopp hljómsveitarinnar Clickhaze.  Eivör söng og ţau Högni höfđu áđur veriđ saman í hljómsveitinni Reverb ţar sem Eivör öskrađi Led Zeppelin lög í bland viđ Bob Dylan ballöđur í ţorpinu Götu á Austurey. 

 


Plötuumsögn

blaar_raddir-mynd-margreti-nilsdottur.jpggislithorolafsson.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  - Titill:  Bláar raddir

  - Flytjandi og höfundur laga:  Gísli Ţór Ólafsson

  - Ljóđ:  Geirlaugur Magnússon

  - Einkunn: **** (af 5)

  Áđur en ég skellti disknum undir geislann renndi ég yfir textabćklinginn.  Ljóđ Geirlaugs Magnússonar eru frjáls í forminu.  Ţađ er ekki sterkur hrynjandi eđa taktur í ţeim,  né rím.  Upp í huga mér kom spurningin:  Hvernig í ósköpunum getur Gísli Ţór samiđ dćgurlög viđ svona ljóđ?  Svariđ er:  Hann rćđur bćrilega viđ ţađ.  Reddar sér snilldarlega fyrir horn ţegar mest á reynir.  

  Ljóđ Geirlaugs eru mögnuđ;  samanpakkađir gullmolar;  safarík orđsnilld.   Ljóđin eru svo geislandi perlur ađ platan verđur eiginlega skilgreind sem tónskreyttur flutningur á ţeim.  Samt geta lögin stađiđ prýđilega ein og sér - án ţess ađ hlustađ sé náiđ eftir ljóđinu.  

  Upphafslagiđ,  Hringekjan,  er eina rokkađa lagiđ á plötunni.  Harđur trommutaktur og kröftugur gítar.  Grípandi stuđlag.

  Viđ tekur Rökkur;  gullfallegt og hátíđlegt.  Hálfgerđur sálmur.  Svo kirkjuleg er stemmningin.  Einungis söngur og hljómborđ.  Mjög Toms Waits-legt lag og Toms Waits-legur söngur.  Andi Toms Waits svífur víđar yfir vötnum á plötunni.  Mest í lokalaginu,  Fugl sem fuglari,  fyrir utan Rökkur.   Ţau tvö eru bestu lög plötunnar.  Tilviljun?  Held ekki.  

  Fugl sem fuglari  er vals,  spilađur á harmonikku (ásamt kontrabassa og kassagítar).  Frábćrt lokalag.

  Ţau sjö lög sem eru á milli  Rökkur  og  Fugl sem fuglari eru "venjulegri".   Ţađ er ónákvćm lýsing sem segir fátt.  Ţađ segir ekki mikiđ meira ađ tilgreina ađ ţau lög hafi ekki sömu sterku sérkenni og lögin sem hafa veriđ nefnd.  Engu ađ síđur ljómandi fín lög,  hvert fyrir sig.  Ţađ er engan veikan punkt ađ finna á plötunni.  

  Gísli Ţór spilar sjálfur á fjölda hljóđfćra (gítar,  bassa,  orgel).  Honum til ađstođar er Sigfús Arnar Benediktsson sem spilar á trommur, gítar og hljómborđ.  Jón Ţorsteinn Reynisson spilar á harmonikku.  Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir syngur bakrödd í  Hringekjan.

  Glćsilegt málverk á forsíđu er eftir Margréti Nilsdóttur.  


Heimsfrćg bandarísk poppstjarna syngur fćreyskt lag inn á plötu

  Höfundur lags sem vinsćlar og heimsfrćgar poppstjörnur syngja og gefa út á plötum er í góđum málum.  Fyrir ţađ fyrsta gefur ţađ ágćtan pening í ađra hönd.  Oft kemur ţađ sér vel ađ fá marga peninga í vasann.  Í annan stađ er ţađ öflug kynning fyrir lagahöfundinn.  Ađrir flytjendur sjá nafn höfundarins.  Ef ţeir kunna vel viđ lagiđ geta viđbrögđ orđiđ ţau ađ kynna sér fleiri lög eftir sama höfund.  Margar af skćrustu poppstjörnum heims hófu feril sinn sem höfundar laga sem poppstjörnur sungu og gáfu út á plötu.  Ţannig var ţađ međ Kris Kristofferson.  Lag eftir hann ratađi inn á plötu međ Jerry Lee Lewis.  Í kjölfariđ pikkuđu Johnny Cash,  Janis Joplin og fleiri lög hans upp og gáfu út í sínum flutningi.  Svipađa sögu má segja um Willie Nelson og ótal ađra.  

  Í ţriđja lagi er ţetta mikil viđurkenning á hćfileikum höfundar.  Vinsćlar og heimsfrćgar poppstjörnur hafa úr milljónum laga ađ velja ţegar ţćr syngja inn á 12 - 14 laga plötu.  Hvert lag sem ţćr syngja eftir ađra en sjálfa sig ţarf virkilega ađ heilla viđkomandi.

  Núna í lok september sendir bandaríska söngkonan og leikarinn Cher frá sér sína fyrstu plötu í 12 ár.  Platan heitir Closer to the Truth.  Hún inniheldur 14 lög.  Ţar af eitt fćreyskt.  Ţađ heitir My Love og er eftir Gretu Svabo Bech.  

  Lagiđ var upphaflega samiđ fyrir og flutt af hljómsveitinni Picture Book sem Greta var í fyrir nokkrum árum.  

  Greta var stödd inni í mátunarklefa í fataverslun í London ţegar síminn hringdi.  Á línunni var starfsmađur Cher.  Hann spilađi lagiđ í flutningi Cher og spurđi hvort ađ Greta vćri sátt viđ útkomuna.  Greta varđ svo undrandi ađ hún varđ ringluđ og spurđi sjálfa sig:  Hver er ég?  Hvađ er ţetta? 

  Cher hefur átt fjölda laga á toppi vinsćldarlista.  Fyrst sem dúettinn Sonny & Cher.  Síđan undir eigin nafni sem sólósöngvari.  

  Greta rekur sitt eigiđ hljóđver í Miđvági í Fćreyjum.  

  Á myndbandinu fyrir neđan syngur Greta međ Picture Book (lagiđ hefst ekki fyrr en á 38. sek).  

  Sennilega er Believe ţekktasta lag Cher til ţessa.  Svo tekur My Love eftir Gretu Svabo viđ. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband