Fćrsluflokkur: Ljóđ

Plötuumsögn

himinbrim 

 - Titill:  Himinbrim

 - Flytjandi:  Nóra

  - Einkunn: *****

  Ţađ var nokkuđ merkilegt hvernig íslenska hljómsveitin Nóra fjármagnađi sína ađra plötu,  Himinbrim.  Hljómsveitin leitađi til ađdáenda sinna úti í heimi.  Og viti menn:  Frá gjörvallri heimsbyggđ bárust fjárframlög sem gerđu hljómsveitinni kleift ađ hljóđrita og gefa út plötuna.  Ţađ skemmtilega er ađ Nóra semur og syngur sín ljúfu lög á íslensku.  Rétt eins og Sigur Rós.

  Samlíkingin viđ Sigur Rós nćr lengra.  Tónlist Nóru svipar ađ hluta til seiđmögnuđu fegurđarinnar sem einkennir músík Sigur Rósar.  Ţó fer ţví fjarri ađ um stćlingu á Sigur Rós sé ađ rćđa.  Nóra er alveg međ sinn persónulega og sjálfstćđa hljóđheim.  Til ađ vísa í fleira kunnuglegt má alveg eins nefna hljómsveitina Maus til sögunnar.  En samt ekki beinlínis. Söngstíll Egils Viđarssonar minnir á söngstíl Bigga í Maus.  Ekki síst ţegar gítar og rokk krauma undir. 
  Fallegur og stígandi hljómagangur einkennir lagasmíđar Nóru.  Fegurđ, hátíđleiki og rísandi framvinda umlykja tónlistina.  Hugsanlega má stađsetja hljómaganginn í humátt ađ fegurstu lögum Coldplay.  Nóra er bara miklu skemmtilegri hljómsveit.  
  Platan í heild er pínulítiđ seintekin.  Lögin hljóma samt vel viđ fyrstu hlustun.  Ţau hljóma ennţá betur viđ ítrekađa spilun.  Hćgt og bítandi opnast blómiđ og springur ađ lokum út í allri sinni dýrđ.
  Ţetta er tölvupopp og píanóspil skreytt međ strokhljóđfćrum (fiđlum og sellói).  Söngrödd Auđar Viđarsdóttur er mjúk og ljúf.  Textaframburđur hennar er skýr og góđur.  Músíkin flakkar á milli ţess ađ vera notalega ţćgileg annars vegar og fast ađ harđneskju og hávađa hins vegar.  Trommuleikurinn er aftarlega í hljóđblöndun. Hann er snilld ţegar best lćtur.  Virkilega flottur. 
  Allt er fagmannlega afgreitt en jafnframt á "lifandi" hátt.
 Umslagiđ er krúttlegt.  Nóra tilheyrir,  jú,  krúttkynslóđinni.  Allur texti á umslagi er handskrifađur međ auđlćsilegri rithönd.  Ţađ hefur tekiđ tímana tvo eđa rúmlega ţađ.  Sem leturfrćđingur hef ég gaman af ađ rýna í nostursamlega handskrifađan textann.  Brúnleitt litaval (út í gult og "orange") er gott. 
  Himinbrim  er glćsileg plata og tvímćlalaust ein af ţeim bestu 2012. 

Hin jólalögin

  Sumir hafa horn í síđu jólalaga.  Segjast ekki ţola jólalög.  Ţetta er hálf kjánaleg afstađa.  Jólalög eru ekki afmarkađur músíkstíll.  Ţađ má finna jólalög í flestum músíkstílum.  (Eitt ţađ) flottasta er í írskum ţjóđlagarokksstíl,  Fairytale of New York,  međ Kirsty McColl og The Pogues.  Ég á fína jólaplötu međ ýmsum bandarískum blúsurum.  Önnur jólalög má finna í músíkstílum á borđ viđ reggí, kántrý, ţungarokki, djassi, sálmasöng, pönk og hvađ sem er.  Heims um ból fagnar fólk sólrisuhátíđinni jólum međ söng og hljóđfćraleik.  Hátíđ ljóss og friđar.  Jólin eru góđ skemmtun í skammdeginu.  Vottar Jehova,  Amish-fólkiđ og fleiri sniđganga ţó jólin fyrir ţađ eitt ađ ţau séu upphaflega heiđin hátíđ.  Ţađ er miđur.  Jólin eru svo skemmtileg međ jólasveinum,  jólaálfum, jólatré, jólagjöfum, veislumat, gott í skóinn og ţađ allt. 

  Vissulega er til eitthvađ sem fellur undir víđa skilgreiningu á dćmigerđu jólalagi:  Létt popplag međ bjöllum, klingjandi gítarspili og einhverju svoleiđis.  Ţau eru fyrirferđarmest í útvarpi.  Hér eru nokkur sem sjaldnar er spiluđ í útvarpi:

 

  Ţetta eru kátir piltar frá Atlanta í Bandaríkjunum.

  Bresku anarkistarnir í Crass eru jólabörn.  Á dögunum fékk borgarstjóri Reykjavíkur sér húđflúr međ lógói Crass.  Crass héldu hljómleika á Íslandi á níunda áratugnum og gáfu út plötur međ íslensku hljómsveitinni Kukli.

  Íslandsvinirnir í bresku hljómsveitinni The Fall gáfu út jólalag til minningar um John Quays sem lést af völdum of stórs skammts af heróíni.

  Bandaríski rapparinn Snoop Doggy Dog stendur í ţeirri trú nú ađ hann sé endurborinn Bob Marley.  En hann er sama jólabarniđ fyrir ţví.

  Smá jólarokk.

  Íslenskt jólarokk međ hljómsveitinni F.

  Og Frćbbblarnir.


Forvitnileg og áhugaverđ plata

WMFTCS

  Fćreyska plötuútgáfan Tutl var ađ senda frá sér áhugaverđa safnplötu,  World Music from the Cold Seas.  Eins og nafniđ gefur sterklega til kynna ţá inniheldur hún ţjóđlega (etníska) tónlist frá Fćreyjum, Íslandi, Grćnlandi og Samalandi.  Međal flytjenda eru Eivör,  víkingametalssveitin Týr,  Margrét Örnólfsdóttir,  Kristian Blak og grćnlenska hljómsveitin Sume. 

  Af lögum á plötunni má nefna  Ólaf Liljurós  í flutningi Tryggva Hansen,   Ormin langa  međ Tý og  Fćđing máfsins II  međ Klakka.  Klakki er hljómsveit Nínu Bjarkar Elíasson.   Fćđing máfsins II  er eftir hana og Sjón.  Fallegt lag međ flottum texta.

  Samtals inniheldur platan 16 lög,  fjögur frá hverju ţví landi sem áđur er nefnt.  Johan Anders Bćr er líklega sá af samísku flytjendunum sem best er ţekktur hérlendis.  Hann átti til ađ mynda lag á safnplötunni vinsćlu  Rock from the Cold Seas  sem kom út fyrir 13 árum.   World Music from the Cold Seas  er einskonar sjálfstćtt framhald af ţeirri plötu.  Lögin eru sungin á móđurmáli flytjenda. 

  World Music from the Cold Seas  fćst í Smekkleysu á Laugarvegi og áreiđanlega í fleiri plötubúđum.  Tékkiđ á plötunni.

  Hér fyrir neđan er sýnishorn af ţví sem heyra má á  World Music from the Cold Seas.   Ţađ er međ grćnlensku hljómsveitinni Sume.

 


Stór og spennandi rokkhátíđ í Reykjavík og á Akureyri

Ol'Dirty Kalxa, í samvinnu viđ Restingmind Concerts, Norđurhjararokk og Rás 2, kynnir:

FJANDINN KICE METALFEST

14. des 2012 á Gauki á Stöng í Reykjavík og
15. des 2012 á Grćna Hattinum Akureyri


Í Reykjavík
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
DIMMA
ANGIST
MOLDUN
OPHIDIAN I

ásamt DJ KIDDA ROKK

Á Akureyri
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
SKURK 


  Á hátíđinni koma fram frönsku ţungarokkssveitirnar L'ESPRIT DU CLAN og HANGMAN'S CHAIR. Hátíđin er liđur í farandfestivali sem nefnist fullu nafni: "Fjandinn, Kicé qu'ŕ l'Chat VI : Breizh vs Iceland".

  Hátíđin er hugarfóstur Íslandsvinarins Kalchat sem hefur skipulagt ţessa hátíđ síđan 2007.  Hann vinnur hjá bókunarskrifstofunni Rage Tour sem er stórveldi í bransanum og sér m.a. um ađ bóka tónleika međ nöfnum eins og: Napalm Death, Crowbar, Agnostic Front, Biohazard, Entombed, Hatebreed, Madball, Sepultura, Sick of It All og Brutal Truth, ýmist í Frakklandi eđa út um alla Evrópu.

  Hátíđin ferđast út um allt Frakkland.  Nú er komiđ ađ ţví ađ halda hana á Íslandi.

  Fjölmenni úr vinahópi Kalchat mćtir hingađ međ honum.  Ţetta verđur mikiđ partý.  Rokk- og metalhausum landsins er bođiđ til glćsilegrar veislu. Miđaverđi er ótrúlega lágt miđađ viđ umfang:

Miđaverđ: 1.500 í Reykjavík / 2.000 á Akureyri
Aldurstakmark: 18 ára
Húsiđ opnar 20, byrjar 21.

MIĐASALA RVK: http://www.midakaup.is/restingmind/fjandinn-kice-metalfest

Heimasíđa hátíđarinnar: http://www.kice.cc

Fjandinn-poster


Skúbb! Eivör međ fjórfalda platínusölu í Noregi og vinyl!

  Í áratug eđa svo hefur fćreyska söngkonan Eivör veriđ ástsćlasti erlendi tónlistarmađur á Íslandi.  Einstakar plötur međ henni hafa veriđ ađ seljast í allt ađ 10 ţúsund eintökum.  Jafnframt hefur Eivör margoft veriđ tilnefnd ţegar kemur ađ Íslensku tónlistarverđlaununum og íslensku leiklistarverđlaununum Grímunni.  Hún hefur landađ ófáum verđlaunum.

  Fćrri gera sér grein fyrir ţví hvađ Eivör er stórt nafn á hinum Norđurlöndunum.  Einkum í Noregi og Danmörku.  Hún hefur margoft hlotiđ tilnefningar og unniđ til verđlauna í Dönsku tónlistarverđlaununum.  Lag međ Eivöru og danska rappdúettnum Nik & Jay náđi 1. sćti danska vinsćldalistans.  Í Noregi er Eivör ennţá stćrra nafn.

  Í gćr fékk Eivör viđurkenningu fyrir metsöluplötu í Noregi.  Fjórfalda platínusölu.  Samtals hafa selst ţar 120 ţúsund eintök af plötu međ hljómsveit hennar Vamp,  Liten Fuggel.  Platan hefur setiđ í efsta sćti norska sölulistans vikum saman.  Á plötunni syngur Eivör m.a. gullfallegt lag sitt um systur sínar,  Elísabeth og Elinborg

eivör-metsala í Noregieivör -fjórföld platínusala

  Viđ sama tilefni var nýjasta sólóplata Eivarar,  Room,  gefin út á vinyl.  

eivor-vinyl.jpg


Músíksmekkur frambjóđenda reiđ baggamun

 

  Ţegar lítill munur er á fylgi forsetaframbjóđenda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku ţá getur músíksmekkur ţeirra ráđiđ úrslitum.  Ţađ gerđist í tilfelli Husseins Obama og Mitts Romneys.  Músíksmekkur ţess fyrrnefnda er meira sannfćrandi og á víđar snertiflöt međ hinum almenna Bandaríkjamanni.  Eđa öllu heldur einhversskonar ţverskurđi af honum.

  Músíksmekkur Mitts Romneys er nánast einskorđađur viđ eldri hvíta kalla.  Ađ vísu sagđist Mitt helst hlusta á klassík og djass.  Hann gat ţó ekki nefnt nein nöfn í ţeirri deild.  Ţess í stađ er hann ţokkalega vel ađ sér um eldri kántrýrokkara og uppáhaldshljómsveitir á borđ viđ Eagles, Beach Boys og Aerosmith.  Til ađ mynda ţykir honum Beach Boys réttilega ekki vera sama gamla góđa grúppan og í gamla daga.  
  Gamli fyrrverandi sólógítarleikari Eagles,  Don Felder,  er persónulegur vinur Romneys og stuđningsmađur.  Annars hefur Eagles í áratugi veriđ í stuđningsliđi Jerrys Browns, demókrata og af og til ríkisstjóra í Kaliforníu. 
 
   Hussein Obama er, eins og Mitt, svag fyrir músík hvítra eldri manna.  En hann er líka fyrir rappiđ og ljóđasöng,  sálarpopp og djassJohn Coltrane,  Miles Davis og Charlie Parker eru iPodinum hans.  Međal annarra flytjenda sem Obama hefur dálćti á eru Brúsi frćndi (Springsteen),  Steve Wonder,  Eminem,  Jay Z,  Fugees,  Sheryl Crow,  The Rolling Stones,  Bob Dylan,  James Brown og Gil Scott-Heron.
.
  Reyndar er ástćđa til ađ setja fyrirvara viđ yfirlýsingar frá frambjóđendum um uppáhalds tónlistarmenn.  Markađsdeild frambođsins er stundum međ puttana í ţví dćmi.  Ef ekki ţá getur illa fariđ.  Einn sem atti kappi viđ Romney um útnefningu til forsetaframbođs hampađi ađdáun á pönk-fönk-rapp-metalsveitinni Rage Against the Machine.  Liđsmenn hennar brugđust ókvćđa viđ og fordćmdu flest sem sá stóđ fyrir.  Hann átti ekki möguleika eftir ţađ.  Romney vísađi óbeint í ţađ dćmi ţegar hann sagđist vera tregur til ađ telja upp uppáhalds tónlistarmenn sína sem hann vissi ađ styddu ekki frambođ sitt. 
 .
  

mbl.is Misskildu hvađ var ađ gerast í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spennandi hljómleikar Rustys, gítarleikara Pauls McCartneys, í Austurbć

Rusty Anderson

  Hljómleikar gítarleikara bítilsins Pauls McCartneys verđa á morgun (fimmtudag) í Austurbć.  Rusty Anderson heitir kappinn og hefur veriđ einskonar hćgri hönd Pauls (Paul er örvhentur) til fjölda ára og gítarleikur hans sett sterkan svip á plötur Pauls.  Ásamt spilamennskunni međ Paul hefur Rusty haldiđ úti eigin hljómsveit og sent frá sér sólóplötur, sem innihalda m.a. bassaleik og söng Pauls.  Músík Rustys ţykir svipa mjög til tónlistar Pauls.  Ţađ er eđlilegt. 

   Á hljómleikum međ Paul er Rusty iđulega bćđi í hlutverki Johns Lennons og Georges Harrisonar í Bítlalögum.  

  Rusty kemur međ hljóđfćraleikara međ sér.  Fjöldi íslenskra tónlistarmanna syngur og spilar einnig međ ţeim.  Međ ţví ađ smella á "posterinn" hér fyrir ofan má sjá nöfn ţeirra.

  Miđasala er á midi.is.


Fátćkleg minningarorđ um góđan dreng

rasmus rasmussenrasm

  Hörmuleg tíđindi bárust frá Fćreyjum í gćrmorgun.  Gítarleikarinn Rasmus Rasmussen hefur kvatt ţennan heim.  Hann skilur eftir sig djúp og varanleg spor í fćreyskri tónlist og fćreysku samfélagi. 

  Ég kynntist Rasmusi ţegar fćreyskur tómstundaskóli fékk mig til ađ kenna skrautskrift í Ţórshöfn á tíunda áratugnum.  Rasmus og félagar hans í ţungarokkshljómsveitinni Diatribes bönkuđu upp á hjá mér og buđu á óformlega einkahljómleika í ćfingarhúsnćđi.  Ţađ hafđi spurst út ađ Íslendingurinn vćri ţungarokksunnandi.  Ég man ekki hvort Rasmus var ţá byrjađur međ eina ţungarokksţáttinn í fćreyska útvarpinu,  Rokkstovuna.  Kannski var ţađ ađeins síđar.  Rasmus langađi til ađ spila íslenskt ţungarokk í ţćttinum og bađ mig um ađ vera sér innan handar viđ ţađ.  Sem var auđsótt mál.  Jafnframt kynnti hann mig fyrir fćreysku ţungarokkssenunni.  Ţađ leiddi til ţess ađ ég tók saman vest-norrćna ţungarokksplötu,  Rock from the Cold Seas.  Hún innihélt fćreysk,  grćnlensk,  samísk og íslensk lög.

  2002 hafđi ég milligöngu um ađ nýrokkshljómsveit Rasmusar,  Makrel,  tćki ţátt í Músíktilraunum Tónabćjar.  Hljómsveitin sigrađi á sínu undanúrslitskvöldi og hlaut bronssćtiđ á lokakvöldinu.  Rasmus var kosinn besti gítarleikarinn.  Hann var einnig kosinn besti gítarleikarinn í fćreysku tónlistarverđlaununum AME. 

  Međ Makrel spilađi Rasmus oftar á Íslandi og nokkur lög hljómsveitarinnar nutu vinsćlda í íslensku útvarpi.  Makrel var stórt nafn í fćreysku rokki. 

  Međ útvarpsţćttinum  Rokkstovunni  hafđi Rasmus mótandi áhrif á tónlistarsmekk Fćreyinga.  Einnig sem nýskapandi gítarleikari međ flottan og sjálfstćđan stíl.  Hann hafđi spilađ međ flestum helstu ţungarokkshljómsveitum Fćreyja.  Velgengnin steig Rasmusi ekki til höfuđs.  Hann var rólegur, prúđur og hógvćr;  brosmildur,  glađsinna og jákvćđur.  Lífiđ brosti viđ honum. 

  Ţá dundi ógćfan yfir.  2006 varđ Rasmus fyrir fólskulegri árás á skemmtistađ.  Nokkrir menn gerđu hróp ađ honum og lömdu hann illa.  Nćstu daga var Rasmusi hótađ öllu illu í síma.  Lögreglan upplýsti ađ ekkert vćri hćgt ađ gera í málinu vegna ţess ađ ofsóknirnar vćru vegna samkynhneigđar Rasmusar.  Ţađ var "tabú" í Fćreyjum.  Samkynhneigđir Fćreyingar fóru leynt međ kynhneigđ sína og flúđu til útlanda.  Ţađ átti ekki viđ Rasmus.  Honum ţótti ţađ út í hött.  Í Fćreyjum var fjölskylda hans og vinahópur.  Ţar vildi hann vera. 

   Barsmíđarnar, hótanirnar og viđbrögđ lögreglunnar ollu ţví ađ Rasmus fékk taugaáfall.  Hann gerđi tilraun til sjálfsvígs og var í kjölfar vistađur á geđdeild.  Hann náđi aldrei fullri heilsu eftir ţađ.

  Rannveig Guđmundsdóttir,  ţáverandi ţingkona,  tók máliđ upp á vettvangi Norđurlandaráđs.  Fćreyska lögţinginu var stillt upp viđ vegg:  Ađ breyta lögum eđa tapa ađild ađ Norđurlandaráđi annars.  Máliđ vakti mikla athygli um öll Norđurlönd og víđar í Vestur-Evrópu.  Í Fćreyjum var tekist harkalega á um frumvarp til breyttra laga.  Andstćđingar breytinga létu mjög ađ sér kveđa í kirkjum eyjanna.  Ţar voru haldnar vikulegar bćnastundir međ ákalli til guđs um ađ áfram yrđi refsilaust ađ ofsćkja samkynhneigđa.  Ţegar ný lög voru samţykkt eftir mikiđ ţref var flaggađ í hálfa stöng viđ kirkjurnar.  Prestar lýstu deginum sem ţeim svartasta í sögu Fćreyja.

  Fćreyskt tónlistarfólk og ungt fólk almennt stóđ ţétt viđ bakiđ á Rasmusi og sýndi stuđning í verki á margvíslegan hátt.  Fjöldi Íslendinga gerđi ţađ einnig.  Rasmus var ţessu fólki eđlilega afskaplega ţakklátur.  Ţađ skipti hann öllu máli ađ finna ţennan stuđning.  Ekki síst frá Íslendingum. 

  Hćgt og bítandi náđi Rasmus heilsu upp ađ ţví marki ađ hann fór ađ semja tónlist á nýjan leik.  Fyrst međ ţví ađ senda frá sér sólóplötur.  Ţar spilađi hann á öll hljóđfćri og söng.  Hann var einnig byrjađur ađ vinna međ hljómsveitum.  En ţađ vofđi svart ský yfir - ţó honum tćkist stundum ađ leiđa ţađ hjá sér.  Síđustu sólóplötuna sendi hann frá sér undir listamannsnafninu Mjörkaborg (mjörka = mengunarský eđa -ţoka).  Síđustu hljómsveit sína kallađi hann Hatursvart.  Útgáfu sína gaf Rasmus nafniđ Myrkar Records. 

  Rasmus var ekki ađeins frábćr gítarleikari og tónlistarmađur heldur einnig listmálari,  ljósmyndari og gerđi sín eigin myndbönd.  Hann var afskaplega vinsćll hjá ţeim sem kynntust honum;  elskulegur og ljúfur drengur.  Í sumar sendi hann frá sér myndband ţar sem hann lýsir andlegri vanlíđan á sinn opinskáa og einlćga máta.  Líkamlegu sárin voru gróin en ekki sárin á sálinni:

   

  Rasmus skilur eftir sig hlýjar minningar.  Ţćr sem og listaverkin hans lifa.

        


Hver túlkar dćgurlagatexta rétt?

  Kaldhćđni er vandmeđfarin.  Ţađ kemur glöggt fram í skilningi lesenda á kaldhćđnum bloggfćrslum, fésbókarstatusum og enn frekar í athugasemdakerfi á ţeim vettvangi.  Svo ekki sé talađ um í athugasemdum viđ fréttir dv.is og fleiri netmiđla. 
  Fólk á erfitt međ ađ greina kaldhćđni ţegar um ritađ mál er ađ rćđa.  Einkum ţeir sem ţekkja ekki skrifarann. 
.
  Ţetta er auđveldara ţegar fólk spjallar saman.  Ţá undirstrika raddblćr og hlćjandi andlit kaldhćđni í orđum.  Í ritmáli getur broskall gengt sama hlutverki.
.
  Söngvahöfundar bregđa stundum fyrir sig kaldhćđni.  Oft međ ţeim "árangri" ađ hlustandinn mistúlkar söngtextann.  Áttar sig ekki á kaldhćđninni og tekur bođskapinn hátíđlega.
  Gott dćmi um ţetta er lagiđ  Perfect Day  međ Lou Reed.  Ţar hćđist Lou ađ smáborgaranum og lágmenningu.  Ţeim sem telur fullkominn dag felast í bíóglápi og heimsókn í dýragarđ. 
  Lou segist glotta út í annađ ţegar ţessir sömu menningarsnauđu smáborgarar og hann hćđist ađ spila  Perfect Day  í brúđkaupsveislum sínum.
.
 .
  Hvor hefur rétt fyrir sér í túlkun á dćgurlagatexta,  höfundurinn eđa hlustandinn?  Ţegar vel er ađ gáđ er meining höfundarins ekki rétthćrri en túlkun hlustandans.  Hughrif hlustandans sem međtekur söngtextann á sínum forsendum eru sönn og góđ.  Hlustandinn hrífst af lagi og texta út frá sinni upplifun.  Hann er óbundinn af ţví á hvađa forsendum höfundurinn orti textan. 
  Ţađ er viđ höfundinn ađ sakast ađ koma ekki kaldhćđni til skila.  Ţađ er ósanngjörn krafa ađ hlustandinn leggist í djúpa pćlingu og ţurfi ađ hafa fyrir ţví ađ ţekkja ţankagang höfundarins. 
 
  Í auglýsingatexta er ţumalputtaregla ađ máta texta viđ 12 ára krakka.  Ađ 12 ára krakki geti auđveldlega skiliđ textann.  Söngvaskáld mćttu hafa ţá reglu í huga. 
  Annađ dćmi um misskilinn texta er  Part of the Union  međ gömlu hljómsveit Bretans Ricks Wakemans (Yes),  Strawbs.  Textinn var háđsádeila á drullusokka sem skýla sér á bak viđ verkalýđsfélög.  Verkalýđsfélagasinnar tóku lagiđ upp sem baráttusöng fyrir verkalýđsfélagsađild. 
.
.
  Liđsmenn Strawbs voru ekki andvígir verkalýđsfélögum sem slíkum heldur deildu ţeir á ţá sem komast upp međ eitt og annađ í skjóli ţess ađ vera í verkalýđsfélagi.
.
  Enn eitt dćmiđ um misskilinn texta var og er  Born in the USA  međ Brúsa frćnda. Brúsi gagnrýndi Víetnamstríđsrekstur Bandaríkjanna og sitthvađ fleira.  Áheyrendur fjölmenntu á hljómleika Brúsa veifandi bandaríska fánanum uppblásnir af ţjóđernisrembingi.  Lagiđ varđ allt ađ ţví bandarískur ţjóđsöngur.  Ţáverandi forseti Bandaríkjanna,  Ronald Reagan, notađi ţađ sem kosningalag sitt. 
.
 
.
  Eitt dćmiđ til viđbótar er Revolution  međ Bítlunum.   Höfundurinn,  John Lennon,  gagnrýnir ţar róttćkasta arm 67 kynslóđarinnar,  hippahreyfinguna sem var farin ađ krefjast byltingar í anda Maos í Kína.  John segir ţeim ađ slappa af.  Hann hafni hatursfullum hugmyndum um byltingu í nafni Maos.  Engu ađ síđur varđ ţetta lag baráttusöngur byltingarsinna vegna nafnsins,  Revolution  (bylting).  Í búsáhaldabyltingunni á Íslandi var laginu deilt út og suđur á fésbók og víđar sem byltingarsönglagi.  Ef vel er ađ gáđ er bođskapur textans and-byltingarsinnađur. 
.
.
  Ađ vísu var á Hvíta albúmi Bítlanna textanum breytt (eftir ađ ţađ kom út sem smáskífa).  Á Hvíta albúminu er "count me out" (fćlt mig frá) breytt í "count me in".
  Til gamans má geta ađ George Harrison hatađi "fuzz" gítarsánd Lennons í ţessu lagi.  Annađ:  John söng og spilađi lagiđ liggjandi á bakinu til ađ túlka sem best hvađ ţetta var allt sett fram í rólegheitum án ćsings.   
.
  Bubbi deildi á íslenska nasista í laginu  Nýbúinn.  Nasistarnir tóku lagiđ upp sem sinn baráttusöng. 
.
.
  Ţađ var svo sem ekki viđ öđru ađ búast af ţeim aulum. 

Plötuumsögn

eivor_cover

 - Titill:  Room

 - Flytjandi:  Eivör

 - Einkunn:  ****1/2 (af 5)

  Ţetta er fyrsta plata Eivarar sem er öll hljóđrituđ í Fćreyjum.  Hugsanlega hefur ţađ gefiđ aukiđ svigrúm fyrir nostur viđ ađ fínpússa flutninginn.  Ađ minnsta kosti er ţar ekki kastađ til höndum.
 Platan hefst á ljúfri píanóballöđu,  Green Garden.  Píanóleikurinn er afar nettur og snyrtilegur. Ţannig er píanóleikur afgreiddur hvar sem hann hljómar á plötunni.  Annar hljóđfćraleikur er sömuleiđis einfaldur og látlaus.  Útsetningar eru samt á köflum íburđarmiklar - ţrátt fyrir einfaldleika hvers hljóđfćris fyrir sig. 
.
  Room  er mildari plata og lágstemmdari en síđasta platan,  Larva.  Room hljómar eins og Eivör hafi stigiđ eitt skref frá  Larva  og snúiđ aftur - ađ hluta - til sinnar ljúfu og notalegu ţjóđlagakenndu tónlistar (folk).  
  Áferđ plötunnar er ţannig ađ í rökréttri plöturöđ gćti ókunnugur haldiđ ađ Room vćri brúin frá  Mannabarni  og  Live  yfir í  Larva
  Eivör ţenur röddina ađeins í örfáum lögum.  Hún er oftar hálf hvíslandi í vögguvísustíl.  Eins og í laginu   I Know  (sem iTune og tonlist.is kaupendur plötunnar geta niđurhalađ ókeypis međ fćreyska textanum  Ég veit).
  Kraftmesta og flottasta lag plötunnar er  Night´s Body.  Lag sem getur á hljómleikum leyst af hólmi  Nú brennur tú í mér  sem dúndrandi síđasta lag er skilur salinn eftir á suđupunkti.  Night´s Body er ólíkt öđrum lögum plötunnar - án ţess ađ stinga í stúf.  Inngangur lagsins og síđari kaflar eru ágengt píanóstef međ rokkuđu undirspili til skiptis viđ blíđa kafla.  Magnađ lag og ferskur tónn frá Eivöru.
  Ţađ er tölvupoppsstemmning í sumum lögum. Til ađ mynda í titillaginu,  Room.
  Lagasmíđar eru ađ sumu leyti "ţroskađri" og úthugsađri (ţróađri og "dýpri") en áđur hjá Eivöru.  Ţetta á einnig viđ um útsetningarnar.  Hver tónn er ţaulútfćrđur.  Inn á milli eru einfaldari lög sem flćđa létt og grípandi eins og samin fyrirhafnarlaust.
  Á  Larva  hljómađi söngur Eivarar á köflum líkur Kate Bush.  Eivör gerir ţađ líka stundum á Room.   Söngur Eivarar er blćbrigđaríkari.  Međ fullri virđingu fyrir Kate Bush ţá er Eivör betri og fjölhćfari söngkona.  Ţađ er samt ástćđulaust ađ bera ţćr saman.  Nema kannski til ađ leiđrétta algengan misskilning um ađ Eivör sé svo ákafur ađdáandi ađ hún hermi eftir Kötu.  Ţann misskilning má rekja til ţess ađ á  Larva  syngur Eivör lag eftir Kötu. 
  Ţađ var ađ tillögu bassaleikarans Mikaels Blaks.  Eivör ţekkti ekki lagiđ og varđ ađ fletta ţví upp á ţútúpunni til ađ lćra ţađ.  Hitt er annađ mál ađ Eivör hefđi ekki fallist á uppástungu Mikaels nema vegna ţess ađ hún hreyfst ađ laginu.  Eivör er alveg hrifin af tónlist Kate Bush en Eivör er ekki ađ herma eftir henni.  Ţađ sama er ađ segja um ţann grun sumra annarra ađ á  Larva  vćri Eivör ađ fćra sig í átt ađ tölvupoppi Bjarkar.  Eivör er ađdáandi Bjarkar.  En Eivör er ekki í ţví hlutverki ađ herma eftir öđrum. 
.
   Room  er tileinkuđ föđur hennar sem féll óvćnt frá snemma árs í fyrra.  Mörg lögin voru samin međ hann í huga.  Far Away er minningaróđur um hann og platan er tileinkuđ honum.   Ţađ er saknađartónn í ljóđrćnum textunum. 
 .

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.