Fćrsluflokkur: Ljóđ
18.12.2012 | 20:37
Plötuumsögn
- Titill: Himinbrim
- Flytjandi: Nóra
- Einkunn: *****
Ţađ var nokkuđ merkilegt hvernig íslenska hljómsveitin Nóra fjármagnađi sína ađra plötu, Himinbrim. Hljómsveitin leitađi til ađdáenda sinna úti í heimi. Og viti menn: Frá gjörvallri heimsbyggđ bárust fjárframlög sem gerđu hljómsveitinni kleift ađ hljóđrita og gefa út plötuna. Ţađ skemmtilega er ađ Nóra semur og syngur sín ljúfu lög á íslensku. Rétt eins og Sigur Rós.
Ljóđ | Breytt 19.12.2012 kl. 00:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.12.2012 | 21:58
Hin jólalögin
Sumir hafa horn í síđu jólalaga. Segjast ekki ţola jólalög. Ţetta er hálf kjánaleg afstađa. Jólalög eru ekki afmarkađur músíkstíll. Ţađ má finna jólalög í flestum músíkstílum. (Eitt ţađ) flottasta er í írskum ţjóđlagarokksstíl, Fairytale of New York, međ Kirsty McColl og The Pogues. Ég á fína jólaplötu međ ýmsum bandarískum blúsurum. Önnur jólalög má finna í músíkstílum á borđ viđ reggí, kántrý, ţungarokki, djassi, sálmasöng, pönk og hvađ sem er. Heims um ból fagnar fólk sólrisuhátíđinni jólum međ söng og hljóđfćraleik. Hátíđ ljóss og friđar. Jólin eru góđ skemmtun í skammdeginu. Vottar Jehova, Amish-fólkiđ og fleiri sniđganga ţó jólin fyrir ţađ eitt ađ ţau séu upphaflega heiđin hátíđ. Ţađ er miđur. Jólin eru svo skemmtileg međ jólasveinum, jólaálfum, jólatré, jólagjöfum, veislumat, gott í skóinn og ţađ allt.
Vissulega er til eitthvađ sem fellur undir víđa skilgreiningu á dćmigerđu jólalagi: Létt popplag međ bjöllum, klingjandi gítarspili og einhverju svoleiđis. Ţau eru fyrirferđarmest í útvarpi. Hér eru nokkur sem sjaldnar er spiluđ í útvarpi:
Ţetta eru kátir piltar frá Atlanta í Bandaríkjunum.
Bresku anarkistarnir í Crass eru jólabörn. Á dögunum fékk borgarstjóri Reykjavíkur sér húđflúr međ lógói Crass. Crass héldu hljómleika á Íslandi á níunda áratugnum og gáfu út plötur međ íslensku hljómsveitinni Kukli.
Íslandsvinirnir í bresku hljómsveitinni The Fall gáfu út jólalag til minningar um John Quays sem lést af völdum of stórs skammts af heróíni.
Bandaríski rapparinn Snoop Doggy Dog stendur í ţeirri trú nú ađ hann sé endurborinn Bob Marley. En hann er sama jólabarniđ fyrir ţví.
Smá jólarokk.
Íslenskt jólarokk međ hljómsveitinni F.
Og Frćbbblarnir.
Ljóđ | Breytt 18.12.2012 kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
14.12.2012 | 13:12
Forvitnileg og áhugaverđ plata
Fćreyska plötuútgáfan Tutl var ađ senda frá sér áhugaverđa safnplötu, World Music from the Cold Seas. Eins og nafniđ gefur sterklega til kynna ţá inniheldur hún ţjóđlega (etníska) tónlist frá Fćreyjum, Íslandi, Grćnlandi og Samalandi. Međal flytjenda eru Eivör, víkingametalssveitin Týr, Margrét Örnólfsdóttir, Kristian Blak og grćnlenska hljómsveitin Sume.
Af lögum á plötunni má nefna Ólaf Liljurós í flutningi Tryggva Hansen, Ormin langa međ Tý og Fćđing máfsins II međ Klakka. Klakki er hljómsveit Nínu Bjarkar Elíasson. Fćđing máfsins II er eftir hana og Sjón. Fallegt lag međ flottum texta.
Samtals inniheldur platan 16 lög, fjögur frá hverju ţví landi sem áđur er nefnt. Johan Anders Bćr er líklega sá af samísku flytjendunum sem best er ţekktur hérlendis. Hann átti til ađ mynda lag á safnplötunni vinsćlu Rock from the Cold Seas sem kom út fyrir 13 árum. World Music from the Cold Seas er einskonar sjálfstćtt framhald af ţeirri plötu. Lögin eru sungin á móđurmáli flytjenda.
World Music from the Cold Seas fćst í Smekkleysu á Laugarvegi og áreiđanlega í fleiri plötubúđum. Tékkiđ á plötunni.
Hér fyrir neđan er sýnishorn af ţví sem heyra má á World Music from the Cold Seas. Ţađ er međ grćnlensku hljómsveitinni Sume.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.12.2012 | 22:23
Stór og spennandi rokkhátíđ í Reykjavík og á Akureyri
Ol'Dirty Kalxa, í samvinnu viđ Restingmind Concerts, Norđurhjararokk og Rás 2, kynnir:
FJANDINN KICE METALFEST
14. des 2012 á Gauki á Stöng í Reykjavík og
15. des 2012 á Grćna Hattinum Akureyri
Í Reykjavík
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
DIMMA
ANGIST
MOLDUN
OPHIDIAN I
ásamt DJ KIDDA ROKK
Á Akureyri
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
SKURK
Á hátíđinni koma fram frönsku ţungarokkssveitirnar L'ESPRIT DU CLAN og HANGMAN'S CHAIR. Hátíđin er liđur í farandfestivali sem nefnist fullu nafni: "Fjandinn, Kicé qu'ŕ l'Chat VI : Breizh vs Iceland".
Hátíđin er hugarfóstur Íslandsvinarins Kalchat sem hefur skipulagt ţessa hátíđ síđan 2007. Hann vinnur hjá bókunarskrifstofunni Rage Tour sem er stórveldi í bransanum og sér m.a. um ađ bóka tónleika međ nöfnum eins og: Napalm Death, Crowbar, Agnostic Front, Biohazard, Entombed, Hatebreed, Madball, Sepultura, Sick of It All og Brutal Truth, ýmist í Frakklandi eđa út um alla Evrópu.
Hátíđin ferđast út um allt Frakkland. Nú er komiđ ađ ţví ađ halda hana á Íslandi.
Fjölmenni úr vinahópi Kalchat mćtir hingađ međ honum. Ţetta verđur mikiđ partý. Rokk- og metalhausum landsins er bođiđ til glćsilegrar veislu. Miđaverđi er ótrúlega lágt miđađ viđ umfang:
Miđaverđ: 1.500 í Reykjavík / 2.000 á Akureyri
Aldurstakmark: 18 ára
Húsiđ opnar 20, byrjar 21.
MIĐASALA RVK: http://www.midakaup.is/restingmind/fjandinn-kice-metalfest
Heimasíđa hátíđarinnar: http://www.kice.cc
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.12.2012 | 00:38
Skúbb! Eivör međ fjórfalda platínusölu í Noregi og vinyl!
Í áratug eđa svo hefur fćreyska söngkonan Eivör veriđ ástsćlasti erlendi tónlistarmađur á Íslandi. Einstakar plötur međ henni hafa veriđ ađ seljast í allt ađ 10 ţúsund eintökum. Jafnframt hefur Eivör margoft veriđ tilnefnd ţegar kemur ađ Íslensku tónlistarverđlaununum og íslensku leiklistarverđlaununum Grímunni. Hún hefur landađ ófáum verđlaunum.
Fćrri gera sér grein fyrir ţví hvađ Eivör er stórt nafn á hinum Norđurlöndunum. Einkum í Noregi og Danmörku. Hún hefur margoft hlotiđ tilnefningar og unniđ til verđlauna í Dönsku tónlistarverđlaununum. Lag međ Eivöru og danska rappdúettnum Nik & Jay náđi 1. sćti danska vinsćldalistans. Í Noregi er Eivör ennţá stćrra nafn.
Í gćr fékk Eivör viđurkenningu fyrir metsöluplötu í Noregi. Fjórfalda platínusölu. Samtals hafa selst ţar 120 ţúsund eintök af plötu međ hljómsveit hennar Vamp, Liten Fuggel. Platan hefur setiđ í efsta sćti norska sölulistans vikum saman. Á plötunni syngur Eivör m.a. gullfallegt lag sitt um systur sínar, Elísabeth og Elinborg.
Viđ sama tilefni var nýjasta sólóplata Eivarar, Room, gefin út á vinyl.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
10.11.2012 | 22:13
Músíksmekkur frambjóđenda reiđ baggamun
Ţegar lítill munur er á fylgi forsetaframbjóđenda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku ţá getur músíksmekkur ţeirra ráđiđ úrslitum. Ţađ gerđist í tilfelli Husseins Obama og Mitts Romneys. Músíksmekkur ţess fyrrnefnda er meira sannfćrandi og á víđar snertiflöt međ hinum almenna Bandaríkjamanni. Eđa öllu heldur einhversskonar ţverskurđi af honum.
Misskildu hvađ var ađ gerast í landinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Breytt 11.11.2012 kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.10.2012 | 20:32
Spennandi hljómleikar Rustys, gítarleikara Pauls McCartneys, í Austurbć
Hljómleikar gítarleikara bítilsins Pauls McCartneys verđa á morgun (fimmtudag) í Austurbć. Rusty Anderson heitir kappinn og hefur veriđ einskonar hćgri hönd Pauls (Paul er örvhentur) til fjölda ára og gítarleikur hans sett sterkan svip á plötur Pauls. Ásamt spilamennskunni međ Paul hefur Rusty haldiđ úti eigin hljómsveit og sent frá sér sólóplötur, sem innihalda m.a. bassaleik og söng Pauls. Músík Rustys ţykir svipa mjög til tónlistar Pauls. Ţađ er eđlilegt.
Á hljómleikum međ Paul er Rusty iđulega bćđi í hlutverki Johns Lennons og Georges Harrisonar í Bítlalögum.
Rusty kemur međ hljóđfćraleikara međ sér. Fjöldi íslenskra tónlistarmanna syngur og spilar einnig međ ţeim. Međ ţví ađ smella á "posterinn" hér fyrir ofan má sjá nöfn ţeirra.
Miđasala er á midi.is.
Ljóđ | Breytt 18.10.2012 kl. 01:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.10.2012 | 01:55
Fátćkleg minningarorđ um góđan dreng
Hörmuleg tíđindi bárust frá Fćreyjum í gćrmorgun. Gítarleikarinn Rasmus Rasmussen hefur kvatt ţennan heim. Hann skilur eftir sig djúp og varanleg spor í fćreyskri tónlist og fćreysku samfélagi.
Ég kynntist Rasmusi ţegar fćreyskur tómstundaskóli fékk mig til ađ kenna skrautskrift í Ţórshöfn á tíunda áratugnum. Rasmus og félagar hans í ţungarokkshljómsveitinni Diatribes bönkuđu upp á hjá mér og buđu á óformlega einkahljómleika í ćfingarhúsnćđi. Ţađ hafđi spurst út ađ Íslendingurinn vćri ţungarokksunnandi. Ég man ekki hvort Rasmus var ţá byrjađur međ eina ţungarokksţáttinn í fćreyska útvarpinu, Rokkstovuna. Kannski var ţađ ađeins síđar. Rasmus langađi til ađ spila íslenskt ţungarokk í ţćttinum og bađ mig um ađ vera sér innan handar viđ ţađ. Sem var auđsótt mál. Jafnframt kynnti hann mig fyrir fćreysku ţungarokkssenunni. Ţađ leiddi til ţess ađ ég tók saman vest-norrćna ţungarokksplötu, Rock from the Cold Seas. Hún innihélt fćreysk, grćnlensk, samísk og íslensk lög.
2002 hafđi ég milligöngu um ađ nýrokkshljómsveit Rasmusar, Makrel, tćki ţátt í Músíktilraunum Tónabćjar. Hljómsveitin sigrađi á sínu undanúrslitskvöldi og hlaut bronssćtiđ á lokakvöldinu. Rasmus var kosinn besti gítarleikarinn. Hann var einnig kosinn besti gítarleikarinn í fćreysku tónlistarverđlaununum AME.
Međ Makrel spilađi Rasmus oftar á Íslandi og nokkur lög hljómsveitarinnar nutu vinsćlda í íslensku útvarpi. Makrel var stórt nafn í fćreysku rokki.
Međ útvarpsţćttinum Rokkstovunni hafđi Rasmus mótandi áhrif á tónlistarsmekk Fćreyinga. Einnig sem nýskapandi gítarleikari međ flottan og sjálfstćđan stíl. Hann hafđi spilađ međ flestum helstu ţungarokkshljómsveitum Fćreyja. Velgengnin steig Rasmusi ekki til höfuđs. Hann var rólegur, prúđur og hógvćr; brosmildur, glađsinna og jákvćđur. Lífiđ brosti viđ honum.
Ţá dundi ógćfan yfir. 2006 varđ Rasmus fyrir fólskulegri árás á skemmtistađ. Nokkrir menn gerđu hróp ađ honum og lömdu hann illa. Nćstu daga var Rasmusi hótađ öllu illu í síma. Lögreglan upplýsti ađ ekkert vćri hćgt ađ gera í málinu vegna ţess ađ ofsóknirnar vćru vegna samkynhneigđar Rasmusar. Ţađ var "tabú" í Fćreyjum. Samkynhneigđir Fćreyingar fóru leynt međ kynhneigđ sína og flúđu til útlanda. Ţađ átti ekki viđ Rasmus. Honum ţótti ţađ út í hött. Í Fćreyjum var fjölskylda hans og vinahópur. Ţar vildi hann vera.
Barsmíđarnar, hótanirnar og viđbrögđ lögreglunnar ollu ţví ađ Rasmus fékk taugaáfall. Hann gerđi tilraun til sjálfsvígs og var í kjölfar vistađur á geđdeild. Hann náđi aldrei fullri heilsu eftir ţađ.
Rannveig Guđmundsdóttir, ţáverandi ţingkona, tók máliđ upp á vettvangi Norđurlandaráđs. Fćreyska lögţinginu var stillt upp viđ vegg: Ađ breyta lögum eđa tapa ađild ađ Norđurlandaráđi annars. Máliđ vakti mikla athygli um öll Norđurlönd og víđar í Vestur-Evrópu. Í Fćreyjum var tekist harkalega á um frumvarp til breyttra laga. Andstćđingar breytinga létu mjög ađ sér kveđa í kirkjum eyjanna. Ţar voru haldnar vikulegar bćnastundir međ ákalli til guđs um ađ áfram yrđi refsilaust ađ ofsćkja samkynhneigđa. Ţegar ný lög voru samţykkt eftir mikiđ ţref var flaggađ í hálfa stöng viđ kirkjurnar. Prestar lýstu deginum sem ţeim svartasta í sögu Fćreyja.
Fćreyskt tónlistarfólk og ungt fólk almennt stóđ ţétt viđ bakiđ á Rasmusi og sýndi stuđning í verki á margvíslegan hátt. Fjöldi Íslendinga gerđi ţađ einnig. Rasmus var ţessu fólki eđlilega afskaplega ţakklátur. Ţađ skipti hann öllu máli ađ finna ţennan stuđning. Ekki síst frá Íslendingum.
Hćgt og bítandi náđi Rasmus heilsu upp ađ ţví marki ađ hann fór ađ semja tónlist á nýjan leik. Fyrst međ ţví ađ senda frá sér sólóplötur. Ţar spilađi hann á öll hljóđfćri og söng. Hann var einnig byrjađur ađ vinna međ hljómsveitum. En ţađ vofđi svart ský yfir - ţó honum tćkist stundum ađ leiđa ţađ hjá sér. Síđustu sólóplötuna sendi hann frá sér undir listamannsnafninu Mjörkaborg (mjörka = mengunarský eđa -ţoka). Síđustu hljómsveit sína kallađi hann Hatursvart. Útgáfu sína gaf Rasmus nafniđ Myrkar Records.
Rasmus var ekki ađeins frábćr gítarleikari og tónlistarmađur heldur einnig listmálari, ljósmyndari og gerđi sín eigin myndbönd. Hann var afskaplega vinsćll hjá ţeim sem kynntust honum; elskulegur og ljúfur drengur. Í sumar sendi hann frá sér myndband ţar sem hann lýsir andlegri vanlíđan á sinn opinskáa og einlćga máta. Líkamlegu sárin voru gróin en ekki sárin á sálinni:
Rasmus skilur eftir sig hlýjar minningar. Ţćr sem og listaverkin hans lifa.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (32)
30.9.2012 | 23:03
Hver túlkar dćgurlagatexta rétt?
Ljóđ | Breytt 1.10.2012 kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
6.9.2012 | 21:52
Plötuumsögn
- Titill: Room
- Flytjandi: Eivör
- Einkunn: ****1/2 (af 5)
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)