Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Íslenskur heilsudrykkur er besti jólabjór í heimi!

Jolabjor

  Sćnska netsíđan Allt om mat er virt og vinsćl.  Ekki bara í Svíţjóđ heldur víđa um heim.  Ađallega á Norđurlöndunum.  Enda geta allir norđurlandabúar lesiđ sćnsku.  Nema Íslendingar (ađrir en ţeir sem hafa búiđ ţar). 

  Ţađ er mark tekiđ á öllu sem stendur í Allt om mat.  Ţar á bć vita menn hvađ ţeir eru ađ segja.  Ţeir segja ekkert nema ađ vel skođuđu máli og helst međ vandvirknislegum og ítarlegum samanburđi. 

  Nú hefur Allt om mat gert rćkilega úttekt á helstu jólabjórum sem í bođi eru 2012.  Ţar trónir á toppnum íslenskur heilsudrykkur,  Jólabjór frá Ölvisholti Brugghúsi.  Hann fćr eftirfarandi umsögn: 


Bör ej missas!

Jolabjor, Ölvisholt Brygghus, Island, 6,5 %, 33 cl, 29 kronor
Brun med orange stick. Sötma med tjärtamp. Godisfruktig sötma med tydlig tjärton. Lite lakrits, lite rök, bra. 4 -.

  Ég kann ekki sćnsku en hef grun um ađ textinn segi eitthvađ á ţessa leiđ:

  "Má ekki missa af!

  Jólabjór, Ölvisholt Brugghús, Íslandi, 6,5% (styrkleiki),  33 cl,  554 íslenskar krónur.  Brúnleitur međ appelsínugulum miđa.  Sćtleiki međ tjörukeim.  Ávaxtasćtleiki međ skörpum tjörutóni.  Smá lakkrís,  smá reykur,  í góđu lagi. 4-."

  Gott vćri ađ fá leiđréttingar á ţessa ţýđingu.  Ég er viss um ađ hún er tóm vitleysa. 

  Nćstir eru nefndir til sögunnar eftirtaldir bjórar.  Ţeir fá einkunnina 4 (sem jafngildir 4 stjörnum af 4):

Mysingen Midvinterbrygd, Nynäshamns Ĺngbryggeri, 6 %, 50 cl, 31,40 kronor

Corsendonk Christmas Ale, Brouwereij Corsendonk, Belgien, 8,1 %, 25 cl, 20,90 kronor

Sigtuna Midvinterblot, Sigtuna Brygghus, 8 %, 33 cl, 22,90 kronor

Anchor Christmas Ale, Anchor Brewing, USA, 5,5 %, 35,5 cl, 25,60 kronor

Midtfyns Jule Stout, Midtfyns Bryghus, 7,6 %, 50 cl, 39,90 kronor

N’Ice Chouffe, Brasserie d’Achouffe, Belgien, 10 %, 75 cl, 56,90 kronor

Liefman’s Glühkriek, Duvel Mortgaat, Belgien, 6 %, 75 cl, 57 kronor

Widmer Brothers Brrr Seasonal Ale, Widmer Brothers Brewing, USA, 7,2 %, 35,5 cl, 25,90 kronor

Fuller’s Old Winter Ale, Fuller, Smith & Turner, Storbritannien, 5,3 %, 50 cl, 22,90 kronor

  Síđan eru nefndir bjórar sem teljast vera í međallagi góđir (ţeir fyrst töldu međ einkunn 3 - 4.  Ţeir neđstu međ einkunn 2 - 3):

Jämtlands Julöl, Jämtlands bryggeri, 6,5 %, 50 cl, 25,90 kronor
 

Flying Dog K-9 Cruiser Winter Ale, Flying Dog Brewery, USA, 7,4 %, 35,5 cl, 26,90 kronor
 

Oppigĺrds Winter Ale, Oppigĺrds bryggeri, 5,3 %, 50 cl, 26,50 kronor
 

Nils Oscar Kalasjulöl, Nils Oscar, 5,2 %, 33 cl, 19,50 kronor
 

Dugges Easy Christmas, Dugges, 4,2 %, 33 cl, 18,10 kronor
 

St Eriks Julporter, St Eriks Bryggeri, 5,9 %, 33 cl, 21,90 kronor
 

Shepherd Neame Christmas Ale, Shepherd Neame, Storbritannien, 7 %, 50 cl, 28,90 kronor
 

St Peter’s Winter Ale, St Peter’s Brewery, Storbritannien, 6,5 %, 50 cl, 26,90 kronor
 

Ayinger Winter Bock, Brauerei Aying, Tyskland, 6,7 %, 50 cl, 29,90 kronor

Mohawk Blizzard Imperial Porter, Dr Proef Brouwereij, 9,7 %, 33 cl, 29,70 kronor
 

Sleepy Bulldog Winter Ale, Gotlands bryggeri, 6,2 %, 33 cl, 18,80 kronor
 

Mohawk Whiteout Stout, Gamla Slottskällans Bryggeri, 9,7 %, 50 cl, 34,90 kronor
 

Jacobsen Golden Naked Christmas Ale, Carlsberg Danmark, 7,5 %, 75 cl, 55 kronor
 

Wisby Julbrygd, Gotlands Bryggeri, 6 %, 33 cl,18,90 kronor
 

Ĺbro Sigill Julöl, Ĺbro bryggeri, 6 %, 50 cl, 18 kronor
 

Falcon Tipp Tapp, Carlsberg Sverige, 4,5 %, 33 cl, 12,90 kronor

Spendrups Julbrygd, Spendrups Bryggeri, 50 cl, 14,90 kronor
 

Pistonhead Christmas Carol, Brutal Brewing/Spendrups, 5,6 %, 50 cl, 15,90 kronor
 

Ĺbro Julöl, Ĺbro bryggeri, 5,2 %, 50 cl, 15 kronor
 

Mariestads Julbrygd, Spendrups, 5,8 %, 50 cl, 16,90 kronor
 

Nisse Julöl, Gamla Slottskällans bryggeri, 5,3 %, 50 cl, 27,90 kronor

Hibernation Ale, Great Divide Brewing, USA, 8,7 %, 35,5 cl, 29,90 kronor
 

Samuel Adams Winter Lager, Boston Beer, 5,5 %, 35,5 cl, 17,50 kronor

  Ţessa jólabjóra má sniđganga.  Ţađ er lítiđ variđ í ţá.  Einkunn 1 - 2:

Sofiero Julöl, Kopparbergs bryggeri, 5,2 %, 50 cl, 12,90 kronor

Pripps Blĺ Jul, Carlsberg Sverige, 5 %, 50 cl, 14,90 kronor
 

Three Hearts Julöl, Krönleins, 5,3 %, 50 cl, 15 kronor
 

Störtebeker Weinachts-bier, Störtebeker Braumanufaktur, Tyskland, 6,5 %, 50 cl, 21,90 kronor
 

Grebbestad Julöl, Grebbestad bryggeri, 5,2 %, 50 cl, 20,50 kronor
 

Falcon Julmumma, Carlsberg Sverige, 5,2 %, 50 cl, 16,90 kronor
 

Falcon Julöl, Carlsberg Sverige, 5,2 %, 50 cl, 15,90 kronor
 

Celt Nadolig Rare, The Celt Experience Brewery, Storbritannien, 5 %, 50 cl, 23,70 kronor

Eriksberg Julöl, Carlsberg Sverige, 5,6 %, 50 cl, 16, 40 kronor


Kvartađ undan fréttum af Lady Gaga

  Ég byrjađi ađ blogga á ţessum vettvangi fyrir nokkrum árum.  Ţá - eins og nú - voru bloggfćrslur iđulega tengdar viđ fréttir á mbl.is.  Einkum fréttir af frćgu útlendu fólki;  kvikmyndastjörnum,  poppstjörnum og kóngafólki nágrannalanda okkar.  Hátt hlutfall af bloggfćrslum gekk út á upphrópanir, hneykslun og fordćmingu á ţví ađ bornar vćru á borđ fréttir af frćgu útlendu fólki.   

  Algengar upphrópanir voru:  "Hverjum er ekki sama?" og "Ţvílík lágkúra!" og "Hvernig vćri ađ koma međ alvöru fréttir?"  og annađ í ţá veru.  Međ ţessu var viđkomandi ađ koma ţví til skila ađ slúđurfréttir af frćgu fólki vćri fyrir neđan virđingu sína;  gáfumenniđ sem vildi bara hámenningu og fréttir sem "skiptu máli".

  Nú hafa ţeir sem úthrópa slúđurfréttir af frćga fólkinu flestir fćrt sig yfir á fésbók.  Ţar halda ţeir áfram ađ formćla fréttum af frćga fólkinu. 

  Ţegar betur er ađ gáđ ţá er ţađ ţetta sama fólk sem hefur fyrir ţví ađ leita uppi slúđurfréttirnar af frćga fólkinu,  lesa ţćr og "kommenta" viđ ţćr.  Fyrir bragđiđ er ţađ ţetta sama fólk sem ţrýstir slúđurfréttunum upp í efstu sćti mest lesnu frétta á netmiđlunum. 

  Ţetta ágćta hneykslunargjarna og kvartsára fólk fékk góđa útrás fyrir vanţóknunarsvipinn um helgina.  Ţađ hafđi ekki undan ađ kvarta sáran yfir ţví ađ fjölmiđlar vćru ađ segja fréttir af Lady Gaga.  Ţótti ţađ lágkúra á sama tíma og brýnni ástćđa vćri til ađ segja fréttir af merkilegra fólki. 

  Skođum ţetta.  Hverjar eru mest lesnu fréttir á mbl.is í dag?

2.  Lady Gaga klćddi sig eftir veđri

3.  Lady Gaga umvafin ađdáendum

5.  Lady Gaga ţakkađi Jóni Gnarr

7.  Friđarverđlaun afhent í Hörpu

   Mest lesnu fréttirnar á visir.is:

1.  Jón Gnarr mćtti í Star Wars búningi

2.  Lady Gaga loksins komin

3.  Lady Gaga vill fleiri borgarstjóra eins og Jón

  Mest lesnu fréttir á dv.is:

3.  Lady Gaga hrćrđ á friđarverđlaunaafhendingu

6.  Lady Gaga komin til Íslands

  Vinsćlast á ruv.is:

1.  Lady Gaga fađmađi ađdáendur

3.  Rćđa Lady Gaga í Hörpu

4.  Lady Gaga komin

6.  Gaga hrifin af Gnarr

7.  Lady Gaga:  Barátta fyrir friđi mikilvćg

  Ţađ er greinilega spurn eftir fréttum af Lady Gaga.  Fjölmiđlar svara eftirspurninni - ţrátt fyrir kvein ţeirra sem drukku í sig fréttirnar af áfergju.  Ţeir ţökkuđu guđunum fyrir ađ vera ekki eins og skríllinn sem les slúđur um frćga fólkiđ.  Nú var tilefni og ástćđa til ađ berja sér á brjóst og hreykjast af ţví ađ vera laus viđ minnimáttarkennd íslensku smásálarinnar sem sýnir komu útlendrar stórstjörnu á klakann áhuga.  Miklir menn erum viđ,  Snati minn,  og yfir ađra hafnir.


mbl.is Lady Gaga klćddi sig eftir veđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eivör á góđu flugi - međ eina bestu plötu ársins!

  Íslendingar - eins og fleiri - hafa tekiđ nýju plötu fćreysku álfadrottningarinnar,  Eivarar, Room,  afskaplega vel.  Platan náđi 1. sćti íslenska vinsćldalistans (söluhćst) og er nú í 2. sćti.  Lagiđ  Rain  hefur veriđ ofarlega á vinsćldalista rásar 2 og Bylgjunnar.  Trausti Júlíusson á Fréttablađinu gaf plötunni 4 stjörnur (****).  Ţađ sama gerđi Dr. Gunni á Fréttatímanum (****).  Einnig Helgi Snćr Sigurđsson á Morgunblađinu (****).  Ég gaf plötunni 4 og hálfa stjörnu (****1/2):  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1256404/

  Andrea Jónsdóttir á rás 2 gaf  Room  einkunnina 9,9 af 10.  Ţađ er ljóst ađ  Room  er ein af bestu plötum ársins 2012.

  Bókin um Eivöru kemur út í lok október (ef allt gengur samkvćmt áćtlun). 


Nauđsynlegur fróđleikur um landafrćđi

  Fyrir nokkrum árum keypti ég í Bandaríkjum Norđur-Ameríku lítinn hnött.  Eđa réttara sagt líkingu af jarđkúlunni.  Hún var ekki í raunstćrđ heldur frekar nett.  Ástćđan fyrir ţví ađ ég fjárfesti í ţessu hnattlíki var sú ađ ţar er hvergi Ísland né Fćreyjar ađ sjá.  Ţar sem Ísland og Fćreyjar eru vanalega á landakorti er ađeins blár flötur sem sýnir óslitiđ hafsvćđi.

  Eftir ađ Sykurmolarnir,  Björk og Sigur Rós urđu stór nöfn í Bandaríkjunum óx landafrćđiţekking ţarlendra ađdáenda.  Einkum ađ ţví er snýr ađ Íslandi.  Í dag gćta bandarískir landakortagerđarmenn ţess ađ hafa Ísland međ.  Viđ endurprentun á eldri Íslandslausum landakortum er Íslandi nú bćtt viđ.  Allur gangur er á ţví hvernig Ísland snýr á kortunum. 

  Ef vel er ađ gáđ má sjá ađ Fćreyjar eru bćđi fyrir sunnan og norđan Ísland.  Syđri Fćreyjarnar virđast heyra undir Ísland.  Ţađ eru góđar fréttir. 

  Í rauđa textanum kemur fram ađ Stokkhólmur sé höfuđborg Finnlands og nyrsta höfuđborg í heimi.  Íbúar Stokkhólms eru sagđir vera 2 milljónir og ţar međ 20% af heildar íbúafjölda Skandinavíu.  Vissulega slagar íbúafjöldi Stokkhólms í 2 milljónir ef allir á Stokkhólmssvćđinu eru međ taldir.  Hins vegar hélt ég lengi vel ađ íbúafjöldi Skandinavíu vćri um 25 milljónir.  En ţađ eru ekki allir á einu máli um ţađ hvort Skandinavía nćr yfir öll Norđurlöndin eđa bara hluta ţeirra. 

  Hvernig sem ţađ er ţá er skemmtilegt og fróđlegt ađ skođa Norđurlöndin á landakorti sem ţessu.  Ósló og Gautaborg eru ţarna vel stađsettar í Noregi.  Stavangur, Bergen og Stokkhólmur dreifa sér um Finnland.  Helsinki blasir viđ í Svíţjóđ.  Mađur verđur eiginlega ringlađur af ţessum fróđleik. 

bandarískt landakort međ fróđleik


Tussufínt blogg

  Fyrir tveimur árum lak út tölvupóstur frá Elíasi Jóni Guđjónssyni,  ađstođarmanni menntamálaráđherra,  Katrínar Jakobsdóttur.  Yfirskrift póstsins var:  Tussufínt.  Efni póstsins var um ađ tiltekinn blađamađur vćri ćstur í ađ "skúbba" einhverju. 

  Ekki upplýstist hverjum pósturinn var ćtlađur.  Taliđ var líklegt ađ hann hafi veriđ ćtlađur einhverjum upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar.  Á dularfullan hátt endađi pósturinn í tölvu hjá tímaritinu Grapevine.  Ţar á bć birtu menn póstinn á vefsíđu Grapevine.

  Nýyrđiđ tussufínt olli bylgju hneykslunar og fordćminga.  Ţađ ţótti svakalega gróft.  Argasta klám.  Í netheimum,  fésbók og bloggi,  töpuđu menn jafnvćgi.  Ţeir voru miđur sín.  Ekki síst ţeir sem duglegastir eru ađ uppnefna stórnmálamenn og forsetann og saka ţá um flesta glćpi sem til eru.

  Hćgt og bítandi náđu menn aftur jafnvćgi.  Orđiđ virtist ćtla ađ gleymast.  En nú sprettur ţađ skyndilega fram á ólíklegustu stöđum.  Bara í dag sá ég ţađ í tveimur blöđum.

  Fyrst átti ég leiđ í banka.  Ţar lá frammi áróđursrit LÍÚ,  Morgunblađriđ.  Ég fletti upp á leiđara DOddssonar.  Ţá blasti viđ mér fyrirsögnin "Tussufínn pistill".  

  Ég flýtti mér ađ hylja fyrirsögnina međ höndunum.  Leit svo í kringum mig til ađ ganga úr skugga um ađ hvorki börn né óharđnađir unglingar vćru á stađnum.  Ţađ voru ađeins örfáir rígfullorđnir ţarna inni.  Ég braut blađiđ saman og faldi ţađ.

  Ţví nćst fór ég á pósthús til ađ sćkja póstinn minn.  Ţar á međal var tímaritiđ Séđ og heyrt.  Ég fletti í gegnum ţađ og stađnćmdist viđ opnu međ plötuumsögnum.  Ţar ćpti á mig fyrirsögnin  "Tussufín plata".  Átt var viđ plötuna  Valtara  međ Sigur Rós.

  Hvađ er í gangi?  

   


Bestu lög síđustu 6 áratuga

  Breska popptónlistarblađiđ New Musical Express er sextíu ára.  Til hamingju međ ţađ.  Ţetta er vikublađ.  Ţađ hefur náđ ađ hrista af sér alla keppinauta í áranna rás.  Um hríđ atti ţađ kappi viđ fjölda annarra popptónlistarvikublađa (Melody Maker,  Sounds, Record Mirror...) sem öll lognuđust út af, hćgt og bítandi. 

  New Musical Express er nćst söluhćsta popptónlistarblađ heims (á eftir bandaríska Rolling Stone).  Ţađ mokselst í Bandaríkjunum og út um alla Evrópu.  Í Bandaríkjunum er NME selt í öllum blađsölustöndum úti á gangstéttum.  Bandarísk poppblöđ,  önnur en Rolling Stone, eru ekki til sölu í ţessum blađsölustöndum.  Ţau fást ađeins í bókabúđum.  NME hefur mikil áhrif í popptónlistarbransanum og er breskri popptónlist ómetanlegur sendiherra.

  Í tilefni afmćlisins hefur New Musical Express leitađ til fjölda rokkstjarna til ađ setja saman lista yfir bestu lög sem komiđ hafa á markađ á líftíma New Musical Express.  Ég er sjaldan verulega óánćgđur međ svona lista.  En ţeir eru samt aldrei alveg eftir mínu höfđi.  Ţessi listi er meira á skjön viđ mín viđhorf en flestir ađrir listar.  Engu ađ síđur er ég sáttur viđ toppsćtiđ.  Ţar fyrir utan lít ég svo á ađ eiginleg sćtaröđ skipti ekki miklu máli.  Mikilvćgara er ađ viđkomandi lag sé á listanum.  Svo er ţetta nú bara léttur samkvćmisleikur.  Engin ástćđa til ađ taka hann of alvarlega.  Ţetta er líka góđ ástćđa til ađ rifja upp kynni viđ mörg frábćr lög.

1. Joy Division – 'Love Will Tear Us Apart'
2. Pulp – 'Common People'

3. David Bowie – '"Heroes"'
4. The Beach Boys – 'Good Vibratons'
5. New Order – 'Blue Monday'
6. The Stone Roses – 'She Bangs The Drums'
7. The Smiths – 'There Is A Light That Never Goes Out'


8. The Specials – 'Ghost Town'
9. Dizzee Rascal – 'Fix Up, Look Sharp'
10. Oasis – 'Wonderwall'
11. The Rolling Stones – 'Sympathy For The Devil'
12. The Ronettes – 'Be My Baby'
13. Michael Jackson – 'Billie Jean'


14. Sex Pistols – 'God Save The Queen'


15. The Beatles – 'A Day In The Life'
16. The Cure – 'Boys Don't Cry'
17. Bob Dylan – 'Like A Rolling Stone'
18. The Beach Boys – 'God Only Knows'
19. Madonna – 'Like A Prayer'
20. The Stone Roses – 'I Am The Resurrection'

  Lesendum var bođiđ upp á ađ setja saman samskonar lista.  Hann er glettilega líkur.  Svo kannski er ţetta bara dálítiđ eins og stađan er.


Annar áhugaverđur útvarpsţáttur

  Ţađ eru margir skemmtilegir og fróđlegir ţćttir á Útvarpi Sögu.  Útvarp Saga er ţjóđarútvarp.  Ţjóđin fćr ađ tjá sig ţar í símatímum og ţjóđin hlustar.  Einn af mörgum fróđlegum og áhugaverđum ţáttum á Útvarpi Sögu heitir  Fegurđ og heilsa.  Ţar fara ţeir Torfi Geirmundsson,  hárskeri,  og Ljóđa-Valdi á kostum.  Í síđasta ţćtti var Bjartmar Guđlaugsson gestur.  Ég slćddist međ.  Bjartmar er gullmoli og hvarvetna skemmtilegur viđmćlandi.  Ţáttinn má heyra á:  http://utvarpsaga.is/index.php?option=com_content&view=article&id=755&Itemid=60


Hötuđustu poppstjörnurnar

  Í bandaríska poppmúsíkblađinu Spin hefur veriđ tekinn saman og birtur listi yfir ţćr poppstjörnur og hljómsveitir sem almennt ţykja ómerkilegastar.  Eđa réttara sagt eru vinsćlustu boxpúđarnir.  Ţađ er ekki átt viđ Justin Bieber eđa Britney Spears heldur ţá sem gefa sig út fyrir ađ vera eitthvađ merkilegra en ţeir eru.  Listinn er studdur ágćtum og sannfćrandi rökum.  Hvađ finnst ţér?  Ţannig er listinn:

  1  Milli Vanilli

  Aularnir í ţessum dúett komu ekki nálćgt sínum eigin plötum!  Ţeir sömdu ekkert, spiluđu ekkert og sungu ekkert.  Á hljómleikum hreyfđu ţeir varirnar en sungu ekki.  Ţađ voru ađrir sem sungu og söngurinn var spilađur af bandi.  Áđur en ţetta varđ á allra vitorđi útnefndi bandaríska poppmúsíkblađiđ Rolling Stone dúettinn "Verstu hljómsveit ársins 1989".

  2  Limp Bizkit

  Í lok síđustu aldar náđi hljómsveitin Limp Bizkit upp á sitt einsdćmi ađ slátra trúverđugleika tilfinninganćms framsćkins ţungs rokks sem Nirvana og Nine Inch Nails höfđu innleitt.  Courtney Love (ekkja Curts Kobains í Nirvana) sagđi Fred Dust (forsprakka Limp Bizkit) hafa fćrt okkur verstu ár í sögu rokksins.   

  3  Kenny G

  Hefur látiđ lyftur virđast öruggan stöđ síđan 1982.  Hefur á 20 plötum afgreitt öll jólalög og kvikmyndaballöđur sem ţú getur nefnt.  Hefur ađ auki spilađ ofan á gamlar upptökur međ Louis heitnum Armstrong og kallađ ţađ samstarfsverkefni.  Gítarleikarinn Pat Methany sakar Kenny um ađ spila falskt rugl.

  4 Creed

  Útvatnađ grugg (grunge).  Nickelback áđur en Nickelback kom til sögunnar.  Vikublađiđ Philadelphia Weekly birti forsíđugrein um Creed 2002.  Ţar var hljómsveitin Creed kölluđ krabbmein í rokkinu.

  5  Insane Clown Posse

  Liđsmenn ICP hafa sjálfir kallađ sig "Hötuđustu hljómsveit heims".  Breska dagblađiđ The Gardian hefur sagt ICP vera "segul á útskúfun".


Íslenskur myndbandshöfundur í Danmörku

  Einn af virtustu og vinsćlustu tónlistarmyndbandshöfundum í veldi Margrétar Danadrottningar er íslenskur kvikmyndagerđarmađur,  Guđmundur Örn Ísfeld.  Hans eftirsóttu höfundareinkenni eru einfaldleiki og lagni viđ ađ leyfa sjálfri tónlistinni ađ njóta sín.  Oftar en ekki eru myndbönd hans svart-hvít.   

  Vandamáliđ er ađ ég er ekki vel ađ mér um danska rokkmúsík.  Samt rakst ég á ţetta myndband hans.  Söngvarinn heitir Rasmus Frost.  Ţađ er frekar kuldalegt nafn.  Eđa eins og unga fólkiđ segir:  Cool!

  Ég veit ekki hvernig ég get fundiđ fleiri myndbönd eftir Guđmund Örn Ísfeld.  Ég ćtla ađ reyna ađ finna einhver önnur.  Ég hef séđ ţau.  Man bara ekki nöfn flytjenda.


Bestu lög tíunda áratugarins

  Breska popptónlistartímaritiđ New Musical Express hefur birt lista yfir bestu lög tíunda áratugarins.  Ég veit ekki hvernig stađiđ var ađ vali á ţessum lögum á listann.  Listinn er ekki fráleitur.  En áreiđanlega ekki samkvćmt nákvćmri uppskrift neins.  Ţannig er ţađ alltaf.  Reyndar virđast lesendur blađsins vera nokkuđ sáttir.  Sumir kvarta yfir ađ fleiri Oasis lög vanti á listann.  Bretar eru svo hrifnir af Oasis.

  Ţađ er Brit-popp slagsíđa á listanum.  Eins og oft hjá NME.  Ađ öđru leyti er ţokkaleg breidd í ţessu.  Annars er ţetta bara birt hér til gamans.  Ţađ er ljúft ađ rifja ţessi lög upp. 

1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.