Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Bestu rokkplöturnar

metallica-master-of-puppets

  Lesendur Music Radar hafa kveđiđ upp sinn dóm.  Ţetta er niđurstađan.  Ţannig er listinn yfir 50 bestu plötur ţungarokksins.  Ađ sjálfsögđu er enginn 100% sammála svona lista.  Ţađ er allt í lagi.  Ţetta er ađeins skemmtilegur samkvćmisleikur.  Vinsćlar hljómsveitir eiga eđlilega meiri möguleika í lesendakosningum en minna ţekktar hljómsveitir.

  Ţađ er gaman ađ velta fyrir sér svona lista.  Kannski sakna einhverjir platna međ Deep Purple og Led Zeppelin.  Eđa Skálmaldar,  Sólstafa og Týs.  Ţeirra í stađ tröllríđa Metallica,  Iron Maiden og Black Sabbath listanum.  Hver hljómsveit međ 5 plötur af 50.  Eđa réttara sagt 5 plötur af 37.  13% hlutdeild.  Ţađ er góđ stađa.       

1  Metallica - Master Of Puppets (1986)
Iron Maiden - The Number Of The Beast (1982)
Guns N´ Roses - Appetite For Destruction (1987)
Metallica - Ride The Lighting (1984)
Slayer - Reign In Blood (1986)
Megadeath - Rust In Peace (1990)
Black Sabbath - Paranoid (1970)
AC/DC - Back In Black (1980)
Pantera - Vulgar Display Of Power (1992)
10 Iron Maiden - Powerslave (1984)
11 Metallica - ...And Justice For All (1988)
12 Lamb Of God - Ashes Of The Wake (2004)
13 Pantera - Cowboys From Hell (1990)
14 Opeth - Watershed (2008)
15 Black Sabbath - Sabbath Bloody Sabbath (1973)
16 Black Sabbath - Master Of Reality (1971)
17 AC/DC - Highway To Hell (1979)
18 Judas Priest - British Steel (1980)
19 Ozzy Osbourne - Blizzard Of Ozz (1980)
20 Slayer - Seasons In The Abyss (1990)
21 Machine Head - The Blacklening (2007)
22 Iron Maiden - Live After Death (1985)
23 Metallica - Kill ´Em All (1983)
24 Black Sabbath - Vol 4 (1972)
25 Slayer - South Of Heaven (1988)
26 Mastodon - Crack The Skye (2009)
27 Dio - Holy Diver (1983)
28 System Of A Down - Toxycity (2001)
29 Opeth - Blackwater Park (2001)
30 Metallica - Metallica (1991)
31 Slipknot - Slipknot (1999)
32 Iron Maiden - Piece Of Mind (1983)
33 Killswithch Engage - Alive Or Just Breathing (2002) 
34 Rainbow - Live In Munich (1977)
35 Tool - Undertow (1993)
36 Iron Maiden - Iron Maiden (1980)
37 Black Sabbath - Black Sabbath (1970)
38 Celtic Frost - To Mega Therion (1985)
39 Rage Against The Machine - Rage Against The Machine (1992)
40 Skid Row - Skid Rove (1989)
41 At The Gates - Slaughter Of The Soul (1995)
42 Megadeath - Peace Sells...But Who´s Buying? (1986)
43 Anthrax - Among The Living (1987)
44 Judas Priest - Painkiller (1990)
45 Soundgarden - Badmotorfinger (1991)
46 Death - Symbolic (1995)
47 Sepultura - Arise (1991)
48 Kyuss - Blues For The Red Sun (1992)
49 Aerosmith - Rocks (1976)
50 Deftones - Around The Fur (1997)

Farsćlasti lagahöfundur sögunnar - Bítlarnir eftir upplausn Bítlanna

 

. Paul McCartney hefur oftar en ađrir átt lög og plötur í 1. sćti vinsćldalista.  Hann er söluhćsti tónlistarmađur sögunnar.  Hann er höfundur ţess lags sem oftast hefur veriđ krákađ (cover song) og sér ekki fyrir enda á ţví.  Ţegar  Yesterday  hafđi komiđ út á plötu međ 1000 flytjendum var ţađ langt fyrir ofan nćstu lög.  Í dag er ţađ til í flutningi yfir 2200 flytjenda.  Paul er farsćlasti lagahöfundur heims.

  Ţegar sólóferill hans er borinn saman viđ hina Bítlana er hann áberandi afkastamestur.  Enda ofvirkur.  Hann hefur jafnframt veriđ ţeirra lang ötulastur viđ hljómleikahald.  Kallinn er hamhleypa.  Ekki síđur viđ reykingar. 
  Áskrift Pauls ađ 1. sćti vinsćldalista vegur drjúgt í ađ varđveita orđspor Bítlanna - ásamt stöđugu hljómleikahaldi hans.  Ţar eru Bítlalög eđlilega áberandi á prógramminu.  Hann hefur einnig haft lög eftir Lennon á prógramminu.   Oftast Give Peace A Chance.  Lennon söng líka og spilađi á gítar  I Saw Her Standing There  eftir Paul inn á plötu međ Elton John.  Tók nokkuđ flott gítarsóló.  Ţetta var í síđasta skipti sem Lennon kom fram opinberlega á sviđi.  John kynnti lagiđ:  "Eftir minn gamla fyrrverandi kćrasta."  Lennon var blindfullur,  eins og nćstu ár á undan, og búinn ađ steingleyma illindum á milli ţeirra fóstbrćđra.  Paul heimsótti John nokkrum sinnum eftir ţetta og ţeir dópuđu og djömmuđu međal annars saman međ Stevie Wonder.  Samt slettist líka upp á milli ţeirra inn á milli.  Ţeir spjölluđu stundum saman í síma.  Símtölin enduđu nokkrum sinnum međ ţví ađ annar skellti á hinn.  Oftar var ţađ Lennon sem skellti á Paul.  Enda Lennon skapofsamađur fram á dauđadag.  En Paul ţekkti sinn ćskufélaga og vissi ađ ţađ rauk jafn harđan úr honum.  Nćst ţegar Paul hringdi í fóstbróđur sinn var Lennon búinn ađ steingleyma nćsta símtali á undan.     
.
.
  Paul er óţreytandi ađ gefa sér tíma til ađ rćđa viđ fjölmiđla,  óháđ ţví hvort ađ fjölmiđilinn er smásnepill eđa stóru blöđin.  Kallinn er alltaf í stuđi fyrir spjall.
.
  Ađrir Bítlar hafa lagt nokkuđ af mörkum viđ ađ halda orđspori Bítlanna á lofti.  Fyrstu tvćr sólóplötur Lennons skora jafnan hátt á lista yfir bestu plötur.  Lennon var valinn "Tónlistarmađur síđustu aldar" í aldamótauppgjöri helstu fjölmiđla. 
  Eins og fram kemur í ćviágripi Pauls á allmusic.com ţá er Lennon hćrra skrifađur hjá gagnrýnendum.  Ţađ var ekki alltaf svo.  Fyrstu sólóplötu Lennons,  Plastic Ono Band,  var á sínum tíma slátrađ af gagnrýnendum sem óklárađu hráu demó dćmi.  Síđar hlaut sú plata uppreista ćru.
  Lennon var í náđ hjá pönkurum á pönk- og nýrokksárunum.  Pönkararnir krákuđu hans lög á sama tíma og ţeir drulluđu yfir flestar "poppstjörnur".  Ţar naut Lennon ţess ađ hafa kúplađ sig út úr músíkbransanum til margra ára eftir ađ hafa veriđ blindfullur í tvö ár og skandalaserađ út og suđur.  Sem og ţess hvađ platan  Plastic Ono Band  var hrá og einföld.
.
.
  Er gruggbylgjan (grunge) skall á upp úr 1990 var Lennon hampađ af gruggurunum.  Ţeir tóku upp á ţví ađ kráka hans lög.  Ótal safnplötur hafa komiđ út međ Lennon krákum. 
.
.
  Ţegar komiđ er til Bandaríkjanna verđur mađur strax var viđ ađ George Harrison er hćrra skrifađur ţar en í Evrópu.  Ekki ađeins sem liđsmanns Travelling Wilburys heldur löngu áđur en ţađ dćmi kom til. 
.
.
  Ţađ er gaman ađ skođa og bera saman hvađa lög og plötur Bítlarnir komu í 1. sćti eftir upplausn Bítlanna (USA = Bandaríski vinsćldalistinn.  UK = Breski vinsćldalistinn): 
    
McCartney
1970
McCartney (plata) USA
1971
Ram (plata) UK
Uncle Albert (lag) USA
1973
My Love (lag) USA
Red Rose Speedway (plata) USA
1973
Band On The Run (plata) USA + UK
1974 
Band On The Run (lag) USA
1975
Listen To What The Man said (lag) USA
Venus And Mars (plata) USA + UK
1976
At The Speed Of Sound (plata) USA
Silly Love Song (lag) USA
1977
Wing Over America (plata)  USA
Mull Of Kintyre (lag) UK
1978
With A Little Luck (lag) USA
1980
Coming Up (lag) USA
McCartney II (plata) UK
1982
Ebony And Ivory (lag) USA + UK
Tug Of War (plata) USA + UK
1983
Say Say Say (lag) USA
Pipes Of Peace (lag) UK
1984
Give Me Regards To Broad Street (plata) UK
Lennon
1971
Imagine (plata) USA + UK
1974
Whatever Gets You Through The Night (lag) USA
Walls And Bridges (plata) USA
1980
Just Like Starting Over (lag) USA + UK
Double Fantasy (plata) USA + UK
1981
Woman (lag) UK
1982
Collection (plata) UK
Harrison
1970
All Things Must Pass (plata) USA
1970/71
My Sweet Lord  (lag) USA + UK
1972
The Concert For Bangla Desh (plata) UK
1973
Give Me Love (lag) USA
Living In The Material World (plata) USA
1987
Got My Mind Set On You (lag) USA
Ringo Starr
1973
Photograph (lag)
.
.
  Ég hef aldrei gert upp á milli Pauls McCartneys og Johns Lennons.  Né heldur vanmetiđ George Harrison sem allt ađ ţví ţeirra jafningja.  Ţannig lagađ.  Harrison átti mörg af flottustu lögum Bítlanna og lagđi sitt af mörkum viđ ađ gera Bítlana ađ ţeirri stórkostlegu hljómsveit sem hún var.  Ringo átti sömuleiđis góđa spretti međ Bítlunum. 
.
.
  Margir hafa ranghugmyndir um Bítlana af ţeim lögum Bítlanna sem oftast eru spiluđ í útvarpi.  Vissulega afgreiddu Bítlarnir ofur létt popplög - allt ađ ţví barnagćlur - á fćribandi.  En Bítlaplöturnar geyma sömuleiđis gullkorn sem ekki heyrast í útvarpi dags daglega.

Hvađa Bítlasonur er líkastur pabbanum?

  Bítlarnir eignuđust aldrei nein börn saman.  Allir eignuđust ţeir ţó börn.  Og allir eignuđust ţeir syni.  Fćrra var um dćtur.  Allir synir Bítlanna bera sterkan svip af föđur sínum,  eins og sjá má í myndbandinu.  Ţađ bendir til ţess ađ Bítlarnir hafi ekki haldiđ framhjá eiginkonum sínum meira en gerist og gengur. 

  Nú eru Bítlasynir (og Bítlaekkjur) orđnir tíđir gestir á Íslandi.  Ţeir eru miklu oftar hérlendis en fjölmiđlar greina frá.  Engu ađ síđur eru fjölmiđlar farnir ađ rćđa um strákana sem tengdasyni Íslands. 

  En hver Bítlasona er líkastur föđur sínum?

  Sean Lennon á röltinu međ Rakel Ósk.

rakel ósk & sean lennon 

  Dhani Harrison á röltinu međ dóttur Kára Stefánssonar.

dhani harrison & káradóttir


Mikilvćgt varđandi sigurlagiđ í söngvakeppninni

  Eins og allir vita ţá er  Eilíf ást  međ Herberti Guđmundssyni sigurlagiđ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva (júrivisjón) í ár.  Ţegar ţetta ber á góma verđur mörgum ađ orđi eitthvađ í ţessa veru:  "Ţađ kjósa auđvitađ allir lagiđ hans Hebba.  Ţađ er neyđarlegt fyrir ađra söngvahöfunda í keppninni.  Af ţví ađ lagiđ hans Hebba er svo öruggt í sigursćti ćtla ég ađ greiđa einhverjum öđrum höfundi mitt atkvćđi af vorkunnsemi."

  Ţessi afstađa er varasöm og allt ađ ţví refsiverđ.  Ef allir hugsa á ţennan veg fer allt í rugl.  Ţađ eina rétta í stöđunni er ađ greiđa atkvćđi međ ţví ađ hringja í 900-9901.  Ađeins ţannig fer allt vel.


Styđjum Gurrí! Allir saman nú!

  Guđríđur Haraldsdóttir heitir kona.  Búsett á Akranesi en tekur daglega strćtó til Reykjavíkur.  Hún vinnur hjá Birtingi Hreins Loftssonar.  Stundum er hún ritstjóri Vikunnar.  Stundum er hún ađstođar ritstjóri Vikunnar.  Hún hefur í árarađir skemmt okkur bloggverjum međ bráđskemmtilegum bloggfćrslum.  Ég hef aldrei hitt hana persónulega en skilgreini hana sem vinkonu eftir langvarandi samskipti í bloggheimi og á Fésbók.  Ţar fyrir utan er hún frćnka Halldórs Högurđar.  Ţađ telur.  Ţađ telur drjúgt.
   
  Í fyrra var hún sem oftar ritstjóri Vikunnar.  Ţar birtist viđtal viđ ömmu barnungrar stúlku.  Amman gerđi athugasemdir viđ hlutskipti ömmustelpunnar.  Pabbi stelpunnar kćrđi ummćli ömmunnar.  Gurrí var dćmd fyrir ţau ummćli,  sem ritstjóri Vikunnar.
  Heildarkostnađur Gurríar vegna ţessa dóms er 2,3 milljónir.  Ţađ getur hver sem er mátađ viđ sinn vasapening ađ svona upphćđ er ekki tekin úr sparibauk heimilisins.  Hún hefur ţví leitađ á náđir viđskiptabanka síns í formi yfirdráttar.  Ţađ kostar sitt ţegar upp er stađiđ. 
 
  Yfirvöld hafa stađfest ađ ummćli ömmunar voru sannleika samkvćmt.  Barniđ sem um rćđir hefur veriđ fjarlćgt af heimili föđurins.  Hann sviptur forrćđi.  Barniđ býr nú viđ gott atlćti hjá fósturforeldrum,  afa ţess og ömmu.  Barniđ er hamingjusamt í fađmi afa og ömmu.  Barátta ömmunnar fyrir velferđ barnsins skilađi árangri.  Ţađ skiptir mestu máli. 
 
  Ţađ grátlega viđ dćmiđ er ađ uppistađan af útgjöldum Gurríar vegna málsins rennur í vasa lögfrćđinga sem komu ađ málinu.
  Gurrí berst í "bönkum" viđ ađ halda íbúđ sem hún á skuldsetta á Akranesi.  Ţess vegna ákalla ég ykkur ađ hlaupa undir bagga.  Styđjum Gurrí í verki.  Ţađ skiptir ekki öllu máli hvort ţiđ setjiđ inn á söfnunarreikning hennar 10 ţúsund kall,  5000 kall,  1000 kall eđa 500 kall.  Ţađ sem vegur ţyngst er ađ sem flestir leggi söfnunni liđ.  Ţúsund 500 kallar gera hálfa milljón.

Söfnunarreikningurinn er:  0186-05-00090
kt 120858-3199
  Vinsamlegast deiliđ ţessu sem víđast.
.
70680_1532286871_3135221_n

mbl.is Félag Hannesar gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenskar og fćreyskar plötur áberandi í áramótauppgjöri

  Netmiđillinn All Scandinavian hefur birt uppgjör sitt fyrir áriđ 2011.  Íslenskar plötur vega ţungt á listanum.  Fjórar slíkar eru í 18 efstu sćtunum.  Ţar af ein í 2. sćti og önnur í ţví fjórđa.  Ţetta er óvenju hátt hlutfall íslenskra platna ef tekiđ er miđ af ţví ađ Skandinavar eru nćstum 30 milljónir og Íslendingar ađeins um 1,2% af hópnum. 

  Ennţá betri er árangur fćreyskra platna á listanum.  Ţćr eru 2 af 19 efstu.  Fćreyingar eru 0,17% af Skandinövum. 

  Samtals eiga Íslendingar og Fćreyingar fjórđung bestu platna sem út komu í Skandinavíu 2011 (ţar af 3 af 4 í efstu sćtunum) en eru innan viđ 2% af íbúafjöldanum.  Djöfulsins snillingar!

  Svona er listinn:

1

Jonathan Johansson (sćnskur)
Klagomuren

  Klagemuren ţýđir grátmúrinn. 

2

Sólstafir (íslensk)
Svartir Sandar

  Svartir sandar  međ Sólstöfum á svo sannarlega ađ vera í ţađ minnsta önnur tveggja bestu platna 2011.  Hún var ţađ á mínum áramótalista.  Ţađ kom ekki á óvart ađ sjá ţessa plötu tróna í efstu hillum finnskra plötubúđa um jólin.

  Ţannig er plötunni lýst í All Scandinavian:  "The whole album, in fact, is brilliant and trying to describe it with words is really a pointless exercise. It’s weird, dark, unpredictable, psychedelic and full of agony, yearning, amazing vocals and stuff that will make you go “What the hell was that?!”

3

ORKA (fćreysk)
Óró

  Ţetta er önnur plata Orku.  Hljómsveitin brúkar ekki hefđbundin hljóđfćri heldur ţau verkfćri sem hendi eru nćst á sveitabć rétt hjá Götu á Austurey í Fćreyjum.  Orka hefur tvívegis haldiđ hljómleika í Norrćna húsinu á Íslandi.  Ţađ er meiriháttar upplifun ađ sjá Orku á hljómleikum.  Á plötu hljómar hún í ćtt viđ ţýskt krautrokk (Einsturzende Neubauten) en á sviđi er eins og ađ fylgjast međ iđnverkstćđi.  Strákarnir spila á slípirokk,  olíutunnur,  hamar,  sög,  kađalspotta og svo framvegis. 

4

Dead Skeletons (íslensk)
Dead Magick

  Ég er ekki vel kunnugur ţessari hljómsveit Jóns Sćmundar (Nonni Dead,  ţekktur fyrir fatahönnun og ađ vera eyđnismitađur),  Henriks Björnssonar (Singapore Slim) og Ryans Carlsons Van Kriedt.


5

Regina (finnsk)
Soita Mulle

6

Siamese Fighting Fish (dönsk)
We Are The Sound

7

Kaizers Orchestra (norsk)
Violeta Violeta Volume 1

8

Klak Tik (dönsk)
Must We Find A Winner

9

Honningbarna (norsk)
La Alarmane Gĺ

10

K-X-P (sćnsk)
K-X-P

11: I’m From Barcelona (sćnsk) – Forever Today

12: Kvelertak (norsk) – Kvelertak

13: Apparat Organ Quartet (íslensk) – Pólýfónía

  Ţessi plata var ofarlega á listum í uppgjöri íslenskra fjölmiđla fyrir áriđ 2010.  Hún hefur veriđ eitthvađ seinna í umferđ í hinum Norđurlöndunum. 

14: When Saints Go Machine (dönsk) – Konkylie

15: Lykke Li (sćnsk) – Wounded Rhymes

16: Einar Stray (norskur) – Chiaroscuro

17: The Interbeing (dönsk) – Edge Of The Obscure

18: Dad Rocks! (íslenskur) – Mount Modern

 

  Ég er ekki alveg klár á ţví en held ađ Dad Rocks sé allt ađ ţví sólóverkefni Snćvars Njáls Albertssonar.

19: Petur Pólson (fćreyskur) – Transit

  Pétur Pólson er mikill snillingur.  Hann er margverđlaunađur í bak og fyrir í Fćreyjum sem söngvahöfundur og söngvari.  Hann var í fćreysku súper-grúppunni Clickhaze ásamt Eivöru,  Jóni Týril,  Mikael Blak,  Jens L. (forsprakka Orku),  Högna Lisberg og Boga gítarhetju.  Clichaze hélt nokkra frábćra hljómleika á Íslandi 2002.  Pétur Pólson endurtók leikinn hérlendis í fyrra. 

  Ég nota tćkifćriđ og minni á hljómleika fćreysku djasshljómsveitarinnar Yggdrasil í Norrćna húsinu í Reykjavík á laugardaginn.  Ţar spilar Mikael Blak á bassa.  Eivör var söngkona Yggdrasil um tveggja ára skeiđ í upphafi síđasta áratugar.  Meira um ţađ á morgun.  Og einnig um hljómleika Eivarar í Langholtskirkju á sunnudaginn.  Fćreyska bylgjan,  Fairwaves,  sem skall af fullum ţunga á Íslandsstrendur 2002 gengur ennţá á međ háöldum.

20: Dead By April (sćnsk) – Incomparable


Íslensk plata ein besta safnplatan 2011

mick mercerq4u D

  Breski blađamađurinn og rithöfundurinn Mick Mercer er gúrú og gođsögn í heimi goth,  pönks og nýbylgju.  Hann var um hríđ hirđljósmyndari Blondie.  Hann gaf út fyrsta breska pönkblađiđ,  Panache  (1976 - 1992).  Hann var blađamađur og ritsjóri vinsćlasta pönkblađsins,  ZigZag (1978 - 1986).  ZigZag  var einskonar biblía og leiđarvísir fyrir okkur áhugasöm/sama um pönk á ţessum árum.  Ég lét tölublöđin liggja frammi í pönkplötubúđinni minni,  Stuđ-búđinni.  Ţar voru ţau uppspretta ótal nýrra uppgötvana, samrćđna og vangavelta um pönkiđ.

  Á níunda áratugnum var Mick Mercer blađamađur hjá öđru stćrsta breska poppblađinu,  Melody Maker.  Á tíunda áratugnum gaf hann sjálfur út pönkblöđ.  Ţekktast ţeirra var  Siren.  Síđasta aldafjórđung hefur hann sent frá sér fjölda bóka um goth og tekiđ saman fjölda goth safnplatna.  Hann heldur úti netsíđunni www.mickmercer.com

  Víkur ţá sögu ađ íslensku hljómsveitinni Q4U.  Hún átti vinsćldum ađ fagna á níunda áratugnum.  Og á enn í dag harđsnúinn hóp ađdáenda.  Sá hópur hefur óvćnt fariđ mjög svo stćkkandi síđustu misseri og teygst út um allan heim.  Um ţađ má lesa međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1191210/

  Í uppgjöri Micks Mercers fyrir áriđ 2011 er safnplatan  Q4U Best of  á lista yfir bestu safnplöturnar:

1. VARIOUS ARTISTS Another Gift From Goth (Strobelight Essentials)
2. THE DANSE SOCIETY Demos Vol. 1 (Dark Entries )
3. Q4U Best Of (Wave Records)

  Ţetta er listi sem tekiđ er mark á.  Hann er enn ein skrautfjöđrin í hatt Q4U og stimplar hljómsveitina ţegar í stađ í flokk međ stóru nöfnunum í alţjóđlegu naum-bylgjunni (minimal wave).  Hrifning Micks Mercers á safnplötu Q4U mun klárlega leiđa til ţess ađ hljómsveitinni verđi gerđ skil í nćstu goth bók kappans.  Jafnframt er nćsta víst ađ hann mun sćkja fast ađ fá lag međ Q4U á nćstu safnplötu sína.  Sigurganga Q4U er rétt ađ hefjast.  Eđa eins og forseti Íslands,  Ólafur Ragnar Grímsson, og formađur Sjálfstćđisflokksins,  Bjarni Ben,  orđa ţađ:  "You Ain´t See Nothing Yet!"  Nćst eru ţađ fálkaorđur og stórriddarakrossar.

q4u-best-of

 


Óvenjulegt markađsátak 365

Kristján Óli og meintur nauđgari

  365 miđlar eru stćrsta fjölmiđlasamsteypa landsins.  Ţeir reka međal annars Stöđ 2,  Stöđ 2 Sport,  Stöđ 2 Extra,  Stöđ 2 Bíó,  Nova TV,  Bylgjuna,  FM957 og nokkrar fleiri útvarpsstöđvar,  netmiđilinn Vísi og gefa út Fréttablađiđ.  Skráđur eigandi er Ingibjörg Pálmadóttir,  eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar,  lengst af kenndan viđ Baug. 

  Víkur ţá sögu ađ markađsráđgjafa 365 miđla,  Kristjáni Óla Sigurđssyni.  Samkvćmt opinberri starfsmannastefnu 365 miđla er leitast viđ ađ ráđa starfsmenn sem eru frumlegir og útsjónarsamir,  traustir og áreiđanlegir.

  Kristján Óli stendur bćrilega undir ţví ađ vera frumlegur og útsjónarsamur.  Um ţađ vitnar nýjasta markađsátak hans.  Ţađ felst í ţví ađ hann kemur fram undir nafni 365 og leggst af fullum ţunga á DV međ kröfu um ađ blađiđ birti nafn 18 ára stelpukrakka sem kćrđi mann á fertugsaldri og konu fyrir nauđgun. 

  Frumleikinn í gjörningnum er margţćttur.  Fram til ţessa hefur fólk ekki haft hugmyndaflug til ađ velta fyrir sér hvort undir einhverjum kringumstćđum eigi fjölmiđlar ađ birta nafn stelpukrakka sem kćrir hópnauđgun.  Ţađ ţarf frumleika og kaldrifjađar hvatir til ađ láta sér detta ţetta í hug.  Hvađ ţá ađ krefjast ţessa af dagblađi.

  Í annan stađ er frumlegt af markađsráđgjafa stćrstu fjölmiđlasamsteypu landsins ađ krefjast ţess af litlu dagblađi úti í bć ađ framkvćma lágkúruna. 

  Útsjónarsemin liggur í einhverju sem ég átta mig ekki á.  En nćsta víst er ađ ţetta markađsátak hlýtur ađ skila fjölmiđlum 365 fjölmennum hópi nýrra áskrifenda og ennţá fjölmennari hópi auglýsenda.   


Bestu plötur ársins 2011 - III. hluti

  Nú streyma í hús áramótauppgjör hinna ýmsu popptónlistartímarita.  Einkum er forvitnileg niđurstađa ţeirra um ţađ hvađa plötur,  útgefnar á árinu,  skara fram úr.  Ég hef ţegar birt á ţessum vettvangi lista bresku tónlistarblađanna Uncut og New Musical Express,  ásamt danska blađinu Gaffa.  Í tilfelli Gaffa og NME byggir niđurstađan á mati lesenda.  Í Uncut eru ţađ gagnrýnendur og ađrir blađamenn blađsins sem settu listann saman. 

  Um ţetta má lesa međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekki:  

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1208332/ 

.
 Hér er áramótauppgjör annars af stóru bandarísku poppblöđunum,  Spin (hitt er Rolling Stone)
.
1. Fucked Up, David Comes to Life
.
.
2. PJ Harvey, Let England Shake
3.EMA, Past Life Martyred Saints
4.Kurt Vile, Smoke Ring for My Halo
5.Girls, Father, Son, Holy Ghost
6.Danny Brown, XXX
7.The Rapture, In the Grace of Your Love
8.G-Side, The One...Cohesive
9.Wild Flag, Wild Flag
10.Lykke Li, Wounded Rhymes
11.Stephen Malkmus and the Jicks, Mirror Traffic
12.Telekinesis, Desperate Straight Lines
13.The Weeknd, House of Balloons/Thursday
14.Bon Iver, Bon Iver
15.The Men, Leave Home
16.Das Racist, Relax
17.Dum Dum Girls, Only in Dreams
18.SBTRKT, SBTRKT
19. M83, Hurry Up, We're Dreaming
20.Shabazz Palaces, Black Up
21.Youth Lagoon, The Year of Hibernation
22.Drake, Take Care
23.Iceage, New Brigade
24.Deer Tick, Divine Providence
25.Cass McCombs, Wit's End/Humor Risk
26.Liturgy, Aesthethica
27.Big K.R.I.T., Return of 4Eva
28.Tim Hecker, Ravedeath, 1972
29.Lady Gaga, Born This Way
30.tUnE-yArDs, w h o k i l l
31.Yuck, Yuck (Deluxe Edition)
32.Hayes Carll, KMAG YOYO (& other American stories)
33.Fleet Foxes, Helplessness Blues
34.St. Vincent, Strange Mercy
35.Washed Out, Within and Without
36.The Black Keys, El Camino
37.The Field, Looping State of Mind
38.Zola Jesus, Conatus
39.Beyonce, 4
40.Jay-Z and Kanye West, Watch the Throne

  Svo er ţađ listi bandaríska netmiđilsins About.com Alternative Music: 

.


Besta hljómsveit ársins, besta plata ársins, besta myndband ársins...

 

  Nú eru áramótauppgjör gagnrýnenda og lesenda hinna ýmsu tónlistartímarita farin ađ skila sér í hús.  Ţađ er margt spennandi í ţeim dćmum.  Međal annars ađ Björk kemur víđa viđ sögu í ţessum áramótauppgjörum.  Ekki ađeins vegna einnar af bestu plötum ársins 2011 og eins af bestu plötuumslögum ársins heldur einnig fyrir eitt af bestu myndböndum ársins.

  Útbreiddasta tónlistarblađ Danmerkur heitir Gaffa.  Ţađ er vandađ fríblađ međ litmyndum.  Í gćr (8. des) stóđ Gaffa fyrir veglegri verđlaunaafhendingu í Bremen leikhúsinu í Kaupmannahöfn.  Nćstum 10 ţúsund lesendur blađsins greiddu atkvćđi í áramótauppgjöri blađsins.  Úrslitin eru ţessi:

Besta myndband ársins

- Björk: "Crystalline" (Michel Gondry)

Besta plata ársins

- Adele: "21"

Besta hljómsveit ársins

- Coldplay

Besta danska rokkplata ársins
- Hatesphere: "The Great Bludgeoning"

Besta danska hljómsveit ársins
- Malk de Koijn

Besta danska poppplata ársins
- Malk de Koijn: "Toback To The Fromtime"


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband