Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar í kvöld

 

 Flest gekk ađ mestu snurđulaust fyrir sig í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni fm 101,5 í kvöld.  Í tilfefni af 70 ára fćđingarafmćli Johns Lennons í gćr var dálítil Lennon stemmning í loftinu.  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Annars var lagalisti ţáttarins ţannig (kannski ekki alveg 100% nákvćm röđ):

1   Kynningarlag ţáttarins:  The ClashTime is Tight
2   BítlarnirKansas City
3   John LennonMother
4   Humble PieNatural Born Boogie
5   Dylan & HarrisonGimme Some Truth  (eftir John Lennon)
6   MC5Tutti Frutti
7   Julian LennonKeep the People Working
8   The ByrdsSo Fine
9   David Bowie & Tin MachineWorking Class Hero  (eftir John Lennon)
10  Stevie Ray VaughanLook at Little Sister
11  Generation XGimme Some Truth  (eftir John Lennon)
12  Anthrax:  Milk  (Ode to Billy)
13  Óskalag fyrir Sigurđ I.B. Guđmundsson:  BítlarnirBaby You´re a Rich Man
14  Djass-perlan:  The Dave Brubeck Quartet: Take Five
15  "Öđruvísi lagiđ":  Sigue Sigue SputnikLove Missle F1-11
16  Reggí-lag dagsins:  Ziggy MarleyABC (Bend Down Low)
17  Pönk-klassíkin:  Sham 69If the Kids Are United
18  Pétur Kristjánsson: Vitskert veröld
19  Youssou N´Dour frá SenegalJealous Guy  (eftir John Lennon)
20  Ađ tillögu Rögga á Akureyri:  Innvortis Allir glađir
21 Marius frá FćreyjumOne in the Masses
22  GimaldinPayback
23  Tokyo Hotel frá ŢýskalandiInstant Karma  (eftir John Lennon)
24  Steinn KárasonOf seint
.
.
Eldri lagalistar:

Tónlistarperrinn

nálin101,5 

  Nýveriđ hóf göngu á Nálinni fm 101,5 splunkunýr ţáttur.  Hann heitir  Perrinn.  Ekki spyrja mig hvers vegna.  Ég hef ekki hugmynd um tilurđ nafnsins.  Hitt veit ég ađ fyrst stóđ til ađ ţátturinn héti  Úlpan.  Jćja,  nema ţađ ađ í ţćttinum er ný íslensk tónlist kynnt.  Tékkiđ á ţessum ţćtti á milli klukkan 19.00 og 21.00 í kvöld.  Ţađ er líka hćgt ađ hlusta á netinu međ ţví ađ smella á:  http://media.vortex.is/nalinfm


Besti ţátturinn frumfluttur á morgun (laugardag)

 

  Ađ öllu jöfnu er besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi,  Fram og til baka og allt í kring,  frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Nálinni fm 101,5.  Hann er síđan endurfluttur á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Í gćr var hinsvegar bein útsending frá frábćrum hljómleikum á Sódómu (sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1103337/).  Besti ţátturinn verđur ţess vegna frumfluttur á morgun (laugardag) á milli klukkan 11.00 og 13.00. 

  Umsjónarmađur ţáttarins,  Gunni "Byrds" (Gunnar Gunnarsson,  Gunni í Faco,  Gunni í Japis...),  ćtlar ađ venju ađ bjóđa upp á ýmislegt spennandi.  Ţar á međal sitthvađ sem hann lumar á af lögum sem aldrei áđur hafa heyrst í íslensku útvarpi.  Til ađ mynda nýtt lag af vćntanlegri plötu međ syni Pauls McCartneys.  Einnig mun hann spila flutning ónefnds Íslandings á lagi Bobs Dylans,  Forever Young.  Líka eitthvađ međ Grateful Dead,  Traffic,  The Clash,  Eric Burdon & The Animals,  Emmylou Harris,  The Byrds,  Richard og Lindu Thompson...  Eđa ađ minnsta kosti flestum ţessara.   Gott ef Gunni spilar ekki líka óútgefiđ (formlega) efni međ Bob Dylan og Johnny Cash saman.   Hvađ sem verđur er nćsta víst ađ ţetta verđur dúndur ţáttur.  Missiđ ekki af honum.  Ţađ er hćgt ađ ná honum á netinu međ ţví ađ smella á   http://media.vortex.is/nalinfm

 


Missiđ ekki af spennandi hljómleikum!

nálin101,5 

  Annađ kvöld,  nánar tiltekiđ fimmtudaginn 7.  október klukkan 20.00,  skella á einhverjir rosalegustu hljómleikar sem um getur í langan tíma.  Og ţađ er frítt inn!  Ţetta er í bođi útvarpsstöđvarinnar Nálarinnar.  Eftirfarandi halda uppi fjörinu fram til klukkan 01.00 á föstudagsmorgni:

  - MOY

  - HEMÚLL

  - LOGN

  - TAMARIN/GUNSLINGERS (http://www.myspace.com/tamaringunslinger)

  - CATERPILLARMEN (http://www.facebook.com/event.php?eid=130949466958002#!/pages/Caterpillarmen/122428376830?v=info)

  Ţvílíkt fjör,  já,  ekki má gleyma ađ ţetta er á Sódómu.  Fyrir ţá sem eiga ekki heimangengt vegna veikinda eđa ađ reiđhjóliđ sé bilađ ţá verđa hljómleikarnir sendir út í beinni á Nálinni fm 101,5.  Ţetta eru einmitt kynningartónleikar Nálarinnar.  Einnig er hćgt ađ hlusta á netinu međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:   http://media.vortex.is/nalinfm

  Ţangađ til:  Fylgist međ á http://www.facebook.com/event.php?eid=130949466958002

Tamarincaterpillarmen


Lemmy um Bítlana

  Ég var svo heppinn ađ upplifa Bítlaćđiđ á fyrri hluta sjöunda áratugarins.  Ţetta voru ótrúlegir tímar.  Ţessi breska hljómsveit kom inn á markađinn eins og hvítur stormsveipur.  Lagđi undir sig heimsbyggđina á örskömmum tíma.  Valtađi yfir allt sem var í gangi í dćgurlagamúsík.  Sem dćmi ţá áttu Bítlarnir í júní 1964 sex lög í sex efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.  Ţetta verđur aldrei endurtekiđ.  Seinni tíma poppstjörnur hafa í besta árferđi átt 2 lög samtímis á "Topp 10".  Ţar á međal bítillinn John Lennon.

  Í áramótauppgjöri bandaríska tónlistariđnađarins kom í ljós ađ Bítlarnir höfđu selt 60% af heildarsölu platna í Bandaríkjunum 1964.  Og ţađ ţó ţeir hafi ekki komiđ inn á markađinn fyrr en um voriđ 1964.  Ţetta var skrýtin stađa vegna ţess ađ fram ađ ţessu voru bandarískir skemmtikraftar allsráđandi á heimsmarkađnum.

  Ein allra skemmtilegasta bloggsíđa landsins er www.this.is/drgunni.  Á dögunum birti Dr.  Gunni opnu úr bók,  ćvisögu Lemmys í Motorhead.  Ég las ţá bók fyrir nokkrum árum.  Hún er um margt fróđleg og áhugaverđ.  Međal annars vegna fyrstu kynna Lemmys af Bítlunum.  Ţar segir (mikiđ stytt):

    Bítlarnir kollvörpuđu rokki & róli og útliti fólks.  Ţađ hljómar hjákátlegt í dag en á ţeim árum fannst fólki Bítlarnir vera mjög síđhćrđir.  Ég hugsađi:  "Vá,  hvernig geta strákar veriđ svona síđhćrđir?"...

  Ég var svo heppinn ađ sjá Bítlana spila á upphafsárum ţeirra.  Ţeir voru virkilega fyndnir,  étandi snakk á međan ţeir sungu og reittu af sér brandara.  Ţeir voru ótrúlegir.  Ţeir hefđu getađ veriđ uppistandarar.
  Bítlarnir voru hörku naglar... Ég kunni vel viđ The Rolling Stones.  En ţeir komust ekki međ tćr ţar sem Bítlarnir höfđu hćlana.  Hvorki varđandi kímnigáfu,  frumlegheit,  lagasmíđar eđa fas...
  Allir vissu ađ umbođsmađur Bítlanna var hommi.  Einhver úti í sal hrópađi:  "John Lennon er helvítis hommi!"... John hljóp ađ honum og sló hann niđur međ tilheyrandi blóđgusum,  blóđnösum og (brotnum) tönnum.
  "Vilja fleiri leggja orđ í belg?" spurđi John.  Ţögn.  "Ţá höldum viđ áfram."
  Bítlarnir opnuđu allar dyr upp á gátt.  Ţetta var eins og Seattle-dćmiđ á tíunda áratugnum.  Plötufyrirtćkin mćttu á svćđiđ og allir fengu plötusamning.
.

Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar

  Ţađ var fjör í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni fm 101,5 í kvöld.  Írski gítargúruinn Rory Gallagher og fleiri voru assgoti sprćkir.  Hápunktur ţáttarins var hinsvegar heimsókn tónlistarmannsins Gimaldins.  Hann sagđi fréttir af sér og sínum og tónlist sinni.  Ţađ var hiđ fróđlegasta spjall og skemmtilegt.  Ég ćtla ađ margir hafi haft gaman af ţví spjalli.

  Ţessi lög voru spiluđ í ţćttinum:

1   Kynningarlagiđ:  The ClashTime is Tight
2   Deep PurpleFireball
3   Rory GallagherThe Devil Made me do it (annađ lag en í myndbandinu hér fyrir ofan)
4   Eric ClaptonMotherless Child
5   Canned HeatLet´s Work Together
6   Maríus frá FćreyjumMasses
7   Anthony MoreJudy Get Down
8   Roger McGuinnTake me Away
9   Emmylou HarrisI Ain´t Living Long Like This
10  BítlarnirI´m Down
11  Pönk-klassíkin (ađ tillögu Rögga á Akureyri):  Dead Kennedys Holyday in Cambodia
12  Reggí-lag dagsins:  Peter ToshEqual Rights  (annađ lag en á myndbandinu hér fyrir neđan).
13  "Öđruvísi lagiđ":  Fílharmoníuhljómsveit Kulusuk á Grćnlandi:  White Riot
14  Djass-perlan:  Jón Páll BjarnasonVikivaki
15  Steinn KárasonHrunadans
16  Gímaldin:  Sýgur tígur
17  Gímaldin: Fallegur
18  Gímaldin:  Ađ fara í bankann
.
  Ég fékk skemmtilegt skeyti frá myndlista- og ljósmyndakonunni Ingibjörgu Magnadóttur í kvöld.  Ţađ er svona:
------
Ingibjörg Magnadóttir4. október 2010
Efni: Takk fyrir frábćran ţátt - viđ hlustum alltaf !!!
-----
.  Ég ţekki ţessa ágćtu konu ekki persónulega en ţekki ćttingja hennar.  Ţađ er gefandi og hvetjandi ađ fá svona kveđju.
.
.
  Eldri lagalistar: 

Besti ţátturinn var frábćr

  Gunni "Byrds" heldur áfram ađ toppa sig í besta tónlistarţćtti í íslensku útvarpi,  Fram og til baka og allt í kring  á Nálinni fm 101,5.  Ţátturinn er á dagskrá á fimmtudagskvöldum klukkan 19.00 og,  ja,  í kvöld var hann til 21.30.  Hann er endurfluttur á laugardögum frá klukkan 11.00 og nú til 13.30.

  Margt leggst á eitt viđ ađ gera ţáttinn frábćran:  Fjölbreytt lagaval,  fróđlegar og skemmtilegar kynningar,  svo og forvitnileg lög ţekktra og minna ţekktra flytjenda af sjaldheyrđum plötum sem sumar hverjar eru líkast til einungis ađ finna hérlendis í plötusafni Gunnars.

  Í kvöld hóf Gunnar ţáttinn međ hljómsveitinni Blood,  Sweat & Tears.  Ţví nćst dró  hann fram perlur međ Richard og Lindu Thompson og fyrstu hljómsveit Toms Pettys,  Mudcrutch.   Ţá kom röđin ađ The Byrds og síđan írskum harmónikkuleikara,  Sharon Shannon.  Ţar kom Steve Earle viđ sögu.  Og af ţví ađ Gunni var byrjađur ađ spila írska músík lét hann Van Morrison fljóta međ.

  Ţví nćst vatt hann sér í plötu til heiđurs Arthuri Alexander.  Spilađi lög eftir kappann í flutningi stórstjarna á borđ viđ Jack Jackson,  Mark Knopfler,  Robert Plant,  Elvis Costello og Roger McGuinn.

  Ţessi frábćri ţáttur endađi á lögum međ Gene Clark, REM, Stevie Wonder og Eric Burdon.  Kannski er ég ađ gleyma einhverjum.  

  Ég hlustađi á ţáttinn međ ungum Vestur-Íslendingi sem er hér í helgarferđ.  Sá er fornleyfafrćđingur og er ađ halda fyrirlestur á Ţórbergssetri (Ţórđarsonar) um helgina.  Hann er einnig tónlistarmađur og hefur veriđ međ tónlistarútvarpsţćtti.  Til gamans má geta ađ fyrir áratug eđa svo fékk hann mig til ađ halda vel sótta og vel heppnađa hljómleika í Skotlandi.  Bróđir hans á lag á v-norrćnu plötunni  Rock from the Cold Seas (http://www.tonlist.is/Music/Album/4816/ymsir/rock_from_the_cold_seas/).  Ţar var hann í kanadísku hljómsveitinni Chokeaboh.

  Ţegar viđ hlustuđum á ţáttinn hans Gunnars sagđi mađurinn:  "Ţetta er ţáttur sem mađur vill eiga á teipi til ađ hlusta á aftur og aftur."  Ég benti honum á og núna ykkur ađ ţátturinn er endurfluttur á laugardaginn frá klukkan 11.00.


Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar

 

  Sunnudagshugvekjan  á Nálinni fm 101,5 var um margt skemmtileg í kvöld.  Ţar munađi mestu um ađ Gunni "Byrds" kíkti í heimsókn.  Hann hafđi međferđis plötuna  Live at Royal Albert Hall 1971.  Gunni er hafsjór fróđleiks um tónlist og ekki síst ţessa plötu.  Lagalisti kvöldsins var ţannig:

1   Kynningarlag ţáttarins:  The ClashTime is High
2   QueenrycheNightrider
3   Joe WalshRocky Mountain Way
4   NirvanaAin´t It a Shame (eftir Leadbelly)
5   Maríus frá FćreyjumMasses
6   The BandI´m Ready
7   The FallVictoria (međ kveđju til Viktoríu á Classic Rock í Ármúla)
8   Roger McGuinn & Josh WhiteTrouble in Mind
9   Mark LaneganWhere Did You Sleep Last  (eftir Leadbelly)
10  Reggí-perlan:  Lee Scratch PerryI´m a Madman
11  Pönk-klassíkin.  Tillaga frá Rögga á Akureyri:  Stiff Little FingersAlternative Ulster
12  Öđruvísi lagiđ:  Stjáni stuđHaltu á mér
13  Djass-gullmolinn:  Tríó Ólafs StephensenJólasveinninn kemur í kvöld
14  GímaldinSteingrímur
15  French Frith Kaiser ThompsonHai Sai Oji-San (ţjóđsöngur frá Okinawa í Japan)
16  Steinn KárasonParadís
17  Die Toten Hosen frá ŢýskalandiZehn Kleine
 Jagermaster
18  Q4UBöring
19  The ByrdsBlack Mountain Rag/Soldier´s Joy
20  The ByrdsMr.  Tambourine Man
21  The ByrdsNasville West
.
.
  Ţetta var fjölbreyttur ţáttur:  Ţungarokk,  Suđurríkjarokk.  americana,  kántrý,  Brit-popp,  blús,  reggí,  pönk,  djass,  rag,  ţjóđlagarokk,  íslensk músík bćđi splunkuný og eldri,  heimspopp og allskonar.  Ađ venju flaut međ gott sparnađarráđ,  skrýtin frétt og sitthvađ fleira.  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ég fćri Gunna "Byrds" bestu ţakkir fyrir gott, fróđlegt og skemmtilegt innlegg.  
  Gaman vćri ađ heyra viđbrögđ viđ ţćttinum.  Hvađ má betur fara?  Hvađ vantar?  Er of mikiđ af hörđu rokki eđa einhverju öđru?  Vissulega fć ég viđbrögđ frá vinum og kunningjum um ţáttinn en ţeir eru flestir á svipađri línu og ég í músík.  Ţađ vćri gaman ađ heyra frá fleirum.

Er hćgt ađ ná bílprófi út á kunningsskap?

  Í dómi Hćstaréttar yfir tćplega áttrćđum karli sem tćldi barnunga stúlku til kynlífsathafna vekur margt undrun.  Ekki ţó hvernig barnaperrinn notfćrđi sér brotna sjálfsmynd fórnarlambsins og ţroskamun ţeirra.  Ţar er um kunna takta barnaníđinga ađ rćđa.  Hitt vekur meiri undrun.  Ţađ er hvernig stelpan fékk ökuleyfi.  Í dómnum segir ađ perrinn hafi borgađ fyrir hana bílpróf.  Hún féll á prófinu.  Sá gamli hafi ţá hringt í yfirmann hjá Frumherja ţannig ađ stelpan fékk ökuskírteini.  Perrinn átti bílasölu og hefur veriđ í miklum samskiptum viđ Frumherja.

  Kynferđisglćpamenn eiga alltaf málsvara.  Einn slíkur hringdi í Útvarp Sögu í morgun.  Hann sagđi barnaníđinginn vera ljúfmenni í alla stađi.  Einstakt góđmenni.  Hann hafi í raun ekki gert annađ af sér en verđa ástfanginn af barninu.

www.aflidak.is

www.stigamot.is

.


mbl.is Tćldi unga stúlku međ gjöfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Besti ţátturinn stóđ glćsilega undir björtustu vonum

  Besti tónlistarţáttur í útvarpi,  Fram og til baka og allt um kring,  stóđ heldur betur undir vćntingum í kvöld.  Ţátturinn er á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 á fimmtudagskvöldum á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Síđan er hann endurfluttur á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Ekki missa af ţví.

  Ţađ er Gunni "Byrds" (Gunnar Gunnarsson,  Gunni í Faco,  Gunni í Japis...) sem stjórnar ţćttinum styrkri hendi og kynnir áhugaverđ lög af góđri ţekkingu og skemmtilegum frásagnarmáta.  Gestur hans í ţćttinum var Davíđ Steingrímsson,  harđlínu McCartney-ađdáandi.  Eđlilega komu Paul McCartney og Bítlarnir viđ sögu í ţćttinum.  En líka Roger McGuinn,  Them,  Kinks,  Neil Young,  Traveling Wilburys,  John Lennon og fleiri.  Splunkunýtt lag međ Elvis Costello var frumflutt í íslensku útvarpi.   

  Ţá var borinn saman flutningur Toms Pettys annarsvegar og hinsvegar The Byrds á laginu  I Feel a whole Lot Better  (beđist er velvirđingar á hvađ lagiđ endar bratt á myndbandinu fyrir ofan).  Frábćr ţáttur.  Ég ţarf ađ drífa í ţví ađ komast yfir 3ju plötu Fireman ţar sem ţeir Youth (úr Killing Joke) og McCartney fara á kostum.

  Á myndbandinu hérna fyrir neđan biđur Paul sinn gamla vin,  John Lennon,  ađ hćtta ađ atyrđa sig.  Paul hafđi veriđ ađ senda John nett skot undir rós í söngvum sínum.  Lennon svarađi međ harkalegum opinskáum níđsöng,  How Do You Sleep.  Paul hefđi mátt ţekkja ćskufélaga sinn betur en svo ađ reikna međ ađ hann svarađi settlega fyrir sig undir rós.  En togstreita ţeirra ól af sér ţetta fína lag.  Paul undirstrikađi hverjum bođskapurinn var ćtlađur međ ţví ađ hafa lagiđ í Lennonískum stíl.

 

  Hér fyrir neđan er níđsöngur Johns.  Ţađ ţarf ađ hćkka ađeins í tćkjum.  Tónstyrkurinn er í lćgri kantinum.  Ţarna beitir John sínum hárbeittu eiturstungum međ orđaleik á borđ viđ setninguna "Ţađ eina sem ţú gerđir (merkilegt) var á árum áđur".  Ţetta má líka skiljast sem:  "Ţađ eina sem ţú gerđir (merkilegt) var lagiđ Yesterday." Svo jafnađi John sig eftir reiđikastiđ og sagđi ţennan níđsöng hafa veriđ í raun árás eđa gagnrýni á hann sjálfan.  Ţví má bćta viđ ađ ţeir John og Paul náđu síđar sáttum og djömmuđu saman í svakalegu dóppartýi međ Stevie Wonder.  Ömurlegt djamm ţví allir voru út úr heimi á dópi.  Upptaka sem hefur varđveist geymir međal annars orđalag ţar sem Stevie Wonder er bođiđ meira kókólfs sniff ađ hćtti íslenskra útrásarvillinga.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband