Fćrsluflokkur: Kvikmyndir
31.7.2008 | 23:56
Kvikmyndaumfjöllun
Kvikmyndir | Breytt 1.8.2008 kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
19.7.2008 | 23:04
Bestu músíkmyndbönd sögunnar
Enska poppblađiđ New Musical Express stendur ţessa dagana fyrir kosningu međal lesenda sinna á besta músíkmyndbandi sögunnar (the greatest music video ever). Kosningunni er ekki lokiđ. Línur eru ţó orđnar skýrar. Niđurstađan á tćplega eftir ađ breystast svo neinu nemur.
Efstu sćtin sýna enn einu sinni hversu ofur hátt Bretar skrifa hljómsveitina Oasis. Ekki síst lesendur NME. Og reyndar allt ţetta brit-popp. Ţađ kemur aftur á móti kannski pínulítiđ á óvart ađ The White Stripes skuli eiga myndbönd í 5. og 6. sćti. Ţá er gaman ađ sjá myndbönd međ gömlu mönnunum, Bob Dylan og Johnny Cash, í 11. og 18. sćti.
Gaman vćri ađ heyra viđhorf ykkar til ţessa lista.
Ţannig er niđurstađan:
1 Oasis: Don´t Look Back in Anger
2 Oasis: The Importance of Being Idle
3 The Verve: Bittersweet Symphony
4 Blur: Coffee and TV
5 The White Stripes: Fell in Love With a Girl
6 The White Stripes: Hardest Button to Button
7 Radiohead: Just
8 Ok Go: Here it Goes Again
9 Nirvana: Smells Like Teen Spirit
10 Bob Dylan: Subterranean Homesick Blues
11 Weezer: Buddy Holly
12 Beastie Boys: Sabotage
13 Pulp: Common People
14 Foo Fighters: Learn to Fly
15 Artic Monkeys: Fluoercent Adolecent
16 Fatboy Slim: Praise You
17 Nirvana: In Bloom
18 Gorillaz: Gorillaz
19 Johnny Cash: Hurt
20 Frans Ferdinand: Take me Out
Myndband Bjarkar, All is Full of Love, mallar ţarna ađeins fyrir neđan.
Kvikmyndir | Breytt 20.7.2008 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
28.4.2008 | 00:12
Kvikmyndaumsögn
Titill: Stóra planiđ
Handrit: Ólafur Jóhannesson, Stefán Schaefer, Ţorvaldur Ţorsteinsson
Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson
Einkunn: **1/2
Ástćđa er til ađ taka strax fram ađ kvikmyndin Stóra planiđ er frekar skemmtileg. Flestar senur hennar eru broslegar og hún heldur dampi sem ţokkalegasta afţreying. Hinsvegar er söguţráđurinn lítilfjörlegur og bragđdaufur. Einnig er framsetningin tćtingsleg.
Ég hef ekki lesiđ bók Ţorvaldar Ţorsteinssonar sem handritiđ byggir á. Ţess vegna hef ég ekki samanburđ á ţví hvort ađ ţar er brotalöm eđa hvort ađ úrvinnslu er um ađ kenna.
Pétur Jóhann fer vel međ ađalhlutverkiđ. Sá drengur er fćddur leikari og sannfćrandi í sínu hlutverki sem misheppnađur handrukkari er ţráir ađ vinna sig upp sem slíkur. Ađrir leikarar standa sig sömuleiđis vel í ţeirri skopmynd sem dregin er upp af heimi handrukkara.
Erpur Eyvindarson á stjörnuleik í litlu aukahlutverki. Töluvert mćđir á Eggerti Ţorleifssyni. Hann sannar enn einu sinni ađ hann er í hópi albestu kvikmyndaleikara landsins.
Ţó ađ Stóra planiđ sé ekki merkileg mynd ţá er hún ágćt kvöldskemmtun. Áhorfendur mega ekki búast viđ miklu heldur setja sig í ţćr stellingar ađ ţađ sé alltaf gaman ađ töktum Péturs Jóhanns, Eggert Ţorleifssonar, Benedikts Erlingssonar og annarra sem skila ţví hlutverki sem af ţeim er ćtlast: Ađ vera skemmtilegir.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
31.1.2008 | 02:52
Skúbb! Dire Straits-liđi semur músík fyrir íslenska kvikmynd
Kvikmyndagerđarmađurinn Villi Ásgeirs var ađ gefa út stuttmyndina Svartan sand á DVD. Hún var tekin haustiđ 2006. Međ ađalhlutverk fara Jóel Sćmundsson og Anna Brynja Baldursdóttir. Villi er mikill ađdáandi bresku hljómsveitarinnar Dire Straits. Hann gerđi sér ţví lítiđ fyrir og hafđi samband viđ hljómborđsleikara Dire Straits, Guy Fletcher, og spurđi hvort ađ hann vćri til í ađ semja músík fyrir myndina.
Guy tók erindinu vel, hófst ţegar handa og skilađi af sér músíkinni í fyrravor. Núna í ársbyrjun sendi Guy nýja og endurbćtta útgáfu af Black Sand Theme til Villa. Ţá útgáfu hefur Guy lokalag á fyrstu sólóplötu sinni, Inamorata. Hún kom út núna 28. janúar. Guy bauđ Villa ađ nota hana einnig í myndinni, sem var vel ţegiđ.
Villa ţykir ţetta eđlilega mikiđ ćvintýri, munandi eftir sér ungum dreng horfa á Guy Fletcher spila í myndbandinu Money for Nothing. Guy gekk í Dire Straits voriđ 1985. Hljómborđsleikur hans setti strax sterkan svip á tónlist Dire Straits og var leiđandi í lögum á borđ viđ Walk of Life, Brothers in Arms og fleirum nćstu árin. Međ stílsterkum hljómborđsleik Guys náđi Dire Straits loks efsta sćti bandaríska vinsćldalistans, bćđi međ smáskífum og stórum plötum.
Áđur en Guy gekk í Dire Straits var hann í Roxy Music međ Brian Ferry og félögum. Hann hefur einnig spilađ inn á plötur međ Tinu Turner, Mick Jagger og mörgum öđrum stórlöxum.
Guy Fletcher er ţessi í rauđu skyrtunni á myndunum af Dire Straits efst.
Kvikmyndir | Breytt 4.8.2008 kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
21.11.2007 | 22:47
Bestu kvikmyndaleikarar rokksins
Lesendur útbreiddasta músíkblađs heims, hins bandaríska Rolling Stone, hafa valiđ bestu leikarana innan stéttar tónlistarfólks. Niđurstađan kemur kannski ekki mjög á óvart. Nema kannski fyrir okkur sökum ţess ađ Björk er í 4. sćti. Ađrir sigurvegarar eru:
1. David Bowie
2. Kris Kristofferson
3. Will Smith
4. Björk
5. Tom Waits
6. Tupac Shakur
7. Chris Isaak
8. John Doe
9. Steven Van Sandt (gítarleikari Brúsa Springsteens)
10. Cher
11. Mos Dew
12. Madonna
13. Ice Cube
14. Joe Strummer (söngvari The Clash)
15. Dwight Yoakam