Fćrsluflokkur: Fjármál

Ósvífinn ţjófnađur H&M

  Fćreyskir fatahönnuđir eru bestir í heimi.  Enda togast frćgar fyrirsćtur, fegurđardrottningar, tónlistarfólk og fleiri á um fćreyska fatahönnun. 

  Fyrir tveimur árum kynnti fćreyski fatahönnuđurinn Sonja Davidsen til sögunnar glćsilegan og smart kvennćrfatnađ.  Hún kynnir hann undir merkinu OW Intimates.  Heimsfrćg módel hafa sést spranga um í honum.  Ţ.á.m. Kylie Jenner. 

  Nú hefur fatakeđjan H&M stoliđ hönnuninni međ húđ og hári.  Sonju er eđlilega illa brugđiđ.  Ţetta er svo ósvífiđ.  Hún veit ekki hvernig best er ađ snúa sér í málinu.  Fatahönnun er ekki varin í lögum um höfundarrétt.  Eitthvađ hlýtur samt ađ vera hćgt ađ gera ţegar stuldurinn er svona algjör.   Ţetta er spurning um höfundarheiđur og peninga.

  Á skjáskotinu hér fyrir neđan má sjá til vinstri auglýsingu frá Sonju og til hćgri auglýsingu frá H&M.  Steluţjófahyski. 

 

faereysk_naerfot.jpg

 


Sápuóperan endalausa

  Ţessa dagana auglýsir Skeljungur grimmt eftir starfsfólki:  Sölumönnum í Reykjavík og einnig umbođsmanni á Austurlandi.  Ţetta er athyglisvert.  Ekki síst í ljósi ţess ađ fyrir jól sagđi fyrirtćkiđ upp 29 manns (um ţađ bil ţriđjungur starfsliđs).  Sennilega eru hinir brottrćku enn á launaskrá en var gert ađ yfirgefa vinnustađinn samdćgurs.

  Hröđ starfsmannavelta og óreiđa einkenna reksturinn.  Líka tíđ eigendaskipti.  Nýir eigendur hafa komiđ,  ryksugađ fyrirtćkiđ innanfrá og fariđ.  Hver á fćtur öđrum.  Einn hirti meira ađ segja - í skjóli nćtur - öll málverk ofan af veggjum.  

  Nýr forstjóri tók til starfa í vetrarbyrjun.  Hann er búsettur í Fćreyjum og fjarstýrir Skeljungi ţađan.  Hans fyrsta verk í forstjórastóli var ađ kaupa hlutabréf í fyrirtćkinu á undirverđi og selja ţau daginn eftir á fullu verđi.  Mismunur/hagnađur skilađi honum yfir 80 milljónum króna í vasa á ţessum eina degi.  

  Lífeyrissjóđirnir eru alltaf reiđubúnir ađ kaupa hlutabréfin á hćsta verđi.  Jafnvel á yfirverđi - eins og eftir ađ fyrirtćkiđ sendi út falsfrétt um ađ ţađ vćri ađ yfirtaka verslunarkeđjuna 10-11.  Ţađ var bara plat til ađ snuđa lífeyrissjóđi. 

  Ţetta er sápuóperan endalausa.  

  magn.jpg


Verđlag

vegan_samloka_aktu_taktu_a_1599_kr.jpg

  Á Aktu-Taktu í Garđabć var seld samloka á 1599 kr.  Á milli brauđsneiđanna var smávegis kál,  lítil ostsneiđ og sósa.  Ţetta var kallađ vegan (án dýraafurđa).  Osturinn var ađ vísu úr kúamjólk.  Í sósunni voru einhverjar dýraafurđir líka.  Sennilega eggjarauđa og eitthvađ svoleiđis.

  Vissulega var samlokan ekki upp á marga fiska.  Ég set stćrra spurningamerki viđ ţađ ađ einhver sé reiđubúinn til ađ borga 1599 kr. fyrir samloku.  Ađ vísu...já, Garđabć.

  Til samanburđar:  Í Manchester á Englandi bjóđa matvöruverslanir - nánast allar - upp á svokallađ "3ja rétta tilbođ" (3 meals deal).  Ţađ samanstendur af samlokuhorni, langloku eđa vefju ađ eigin vali (áleggiđ er ekki skoriđ viđ nögl - ólíkt íslenska stílnum) + drykk ađ eigin vali + snakkpoka ađ eigin vali (kartöfluflögur, popkorn eđa eitthvađ álíka).

  Ţessi pakki kostar 3 pund sem jafngildir 429 ísl. kr.  Ég valdi mér oftast samlokuhorn međ beikoni og eggjum (um ţađ bil tvöfaldur skammtur á viđ íslenskt samlokuhorn), ásamt hálfum lítra af ávaxtaţykkni (smoothies) og bara eitthvađ snakk.

  Á Íslandi kostar samlokuhorn um 600 kall.  Kvartlítri af smoothies kostar um 300 kall.  Ţannig ađ hálfu lítri er á um 600 kall.  Ćtli snakkpoki á Íslandi sé ekki á um 300 kall eđa meir. 

  Ţetta ţýđir ađ íslenskur 3ja rétta pakki er ađ minnsta kosti ţrisvar sinnum dýrari en pakkinn í Manchester. 

  Í Manchester selja veitingahús enskan morgunverđ.  Ađ sjálfsögđu.  Hann samanstendur oftast af tveimur saugagest pylsum (veit ekki hvađ ţćr heita á íslensku), tveimur vćnum beikonsneiđum (hvor um sig rösklega tvöföld ađ stćrđ í samanburđi viđ íslenskar. Og međ ađeina örlítilli fiturönd), grilluđum tómat,  bökuđum baunum, ýmist einu eđa tveimur spćldum eggjum, tveimur hasskökum (hash browns = djúpsteiktri kartöflustöppu mótađri í teygđum ţríhyrning),  ristuđum brauđsneiđum međ smjöri;  ýmist einum stórum pönnusteiktum sveppi eđa mörgum litlum.

  Enski morgunverđurinn kostar frá 3,75 pundum (537 ísl. kr.).  Ţetta er sađsöm máltíđ.  Mađur er pakksaddur fram eftir degi.  Nokkrir veitingastađir á Íslandi selja enskan morgunverđ - á 2000 kall. 

  4ra dósa kippa af 5% 440 ml dósum kostar 4 pund (572 ísl kr. = 143 kr.dósin).  Ódýrasta bjórdósin á Íslandi kostar 249 kall (Euroshopper 4,6%).  

 samlokur_e.jpgsmoothie.jpgsnakk.jpgfull-english-breakfast035.jpg

 

 


Íslendingur vínylvćđir Dani

  Á seinni hluta níunda áratugarins blasti viđ ađ vinylplatan vćri ađ hverfa af markađnum.  Ţetta gerđist hratt.  Geisladiskurinn tók yfir.  Ţremur áratugum síđar snéri vínyllinn aftur tvíefldur.  Nú hefur hann rutt geisladisknum af stalli.  

  Ástćđan er margţćtt.  Mestu munar um hljómgćđin.  Hljómur vinylsins er hlýrri, dýpri,  ţéttari,  blćbrigđaríkari og notalegri.  Ađ auki er uppröđun laga betri og markvissari á vinylnum ađ öllu jöfnu.  Báđar plötuhliđar ţurfa ađ hefjast á öflugum grípandi lögum.  Báđar ţurfa ađ enda á sterkum og eftirminnilegum lögum.  

  Spilunarlengd hvorrar hliđar er rösklega 20 mín.  Hún heldur athyglinni á tónlistinni vakandi.  Ţar međ tengist hlustandinn henni betur.  Hann međtekur hana í hćfilegum skömmtum.

  Geisladiskurinn - međ sinn harđa, kantađa og grunna hljóm - var farinn ađ innihalda of mikla langloku.  Allt upp í 80 mín eđa meir.  Athygli er ekki vakandi í svo langan tíma.  Hugurinn fer ađ reika eftir um ţađ bil 40 mín ađ međaltali.  Hugsun beinist í ađra átt og músíkin verđur bakgrunnshljóđ.  Auk ţessa vilja flćđa međ of mörg óspennandi uppfyllingarlög ţegar meira en nćgilegt pláss er á disknum.    

  Stćrđ vinylsins og umbúđir eru notendavćnni.  Letur og myndefni fjórfalt stćrra.  Ólíkt glćsilegri pakki.  Fyrstu kynni af plötu er jafnan viđ ađ handleika og horfa á umslagiđ.  Sú skynjun hefur áhrif á vćntingar til innihaldsins og hvernig ţađ er međtekiđ.  Setur hlustandann í stellingr.  Ţetta spilar saman.

  Í bandaríska netmiđlinum Discogs.com er stórt og áhugavert viđtal viđ vinylkóng Danmerkur,  Guđmund Örn Ísfeld.  Eins og nafniđ gefur til kynna er hann Íslendingur í húđ og hár.  Fćddur og uppalinn á Íslandi af skagfirskum foreldrum.  Sprenglćrđur kvikmyndagerđarmađur og grafískur hönnuđur.  Hefur framleitt fjölda músíkmyndbanda og hannađ plötuumslög.  

  Međ puttann á púlsinum varđ hann var viđ bratt vaxandi ţörf á vinylpressu.  Hann keypti í snatri eina slíka.  Stofnađi - ásamt 2 vinum - fyrirtćkiđ Vinyltryk.  Eftirspurn varđ slík ađ afgreiđsla tók allt upp í 6 mánuđi.  Ţađ er ekki ásćttanlegt í hröđum tónlistarheimi.

  Nú hefur alvara hlaupiđ í dćmiđ.  1000 fm húsnćđi veriđ tekiđ í gagniđ og innréttađ fyrir fyrstu alvöru risastóru vinylpressu í Danmörku í 60 ár.  Nafni fyrirtćkisins er jafnframt breytt í hiđ alţjóđlega RPM Records.  

  Nýja pressan er alsjálfvirk, afkastamikil en orkunett.  Hún spýtir út úr sér plötum 24 tíma á sólarhring í hćstu gćđum.  Afreiđslutíminn er kominn niđur í 10 daga.  

  Netsíđan er ennţá www.vinyltryk.dk (en mun vćntanlega breytast til samrćmis viđ nafnabreytinguna, ćtla ég).  Verđ eru góđ.  Ekki síst fyrir Íslendinga - á međan gengi íslensku krónunnar er svona sterkt.  

gudm örn ísfeldguđmundur örn ísfeldplötupressan   

    


Íslandsvinur í skjölunum

  Nöfn íslenskra auđmanna eru fyrirferđamikil í Paradísarskjölunum;  ţessum sem láku út frá lögmannsstofunni Appleby á Bermúda.  Ef ég ţekki íslenskan metnađ rétt er nćsta víst nöfn Íslendinga séu hlutfallslega flest miđađ viđ höfđatölu.  Sem eru góđar fréttir.  Ţjóđ sem er rík af auđmönnum er vel sett.  Verra samt ađ svo flókiđ sé ađ eiga peninga á Íslandi ađ nauđsyn ţyki ađ fela ţá í skattaskjóli.

  Ekki einungis íslenskir auđmenn nota skattaskjól heldur líka Íslandsvinir.  Ţekktastur er hugsjónamađurinn Bono í hljómsveitinni U2.

 


mbl.is Tugir Íslendinga í skjölunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er ţá ţrennt er

  Útlendir ferđamenn á Íslandi hafa stundum á orđi ađ Ísland sé mjög ameríkanserađ.  Hvert sem litiđ er blasi viđ bandarískar keđjur á borđ viđ KFC,  Subway,  Dominos og svo framvegis.  Í matvöruverslunum svigni hillur undir stćđum af bandarísku morgunkorni, bandarísku sćlgćti og ropvatni á borđ viđ Coca-Cola, Pepsi og Sprite.  Ekkert nema gott um ţađ ađ segja.

  Á skjön viđ ţetta gerđust um áriđ ţau undur ađ flaggskip bandarísks ruslfćđis,  McDonalds,  kafsigldi á Íslandi.  Var ţađ í fyrsta skipti í sögunni sem McDonalds hrökklađist úr landi vegna drćmra viđskipta.  

  Nokkru síđar hvarf keppinauturinn Burger King á braut af sömu ástćđu.  Nú er röđin komin ađ Dunkin Donuts á kveđja.  Krummi í Mínus og frú voru forspá er ţau köstuđu kveđju á kleinuhringjastađinn viđ opnun.  Svo skemmtilega vill til ađ ţau eru ađ opna spennandi veitingastađ í Tryggvagötu,  Veganćs.  Bć, bć Dunkin Donuts.  Helló Veganćs!

krummi mótmćlir DD


mbl.is Loka Dunkin' Donuts á Laugavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skelfilegt klúđur lífeyrissjóđanna

 

  Fyrir nokkru tóku lífeyrissjóđir upp á ţví ađ fjárfesta í Skeljungi.  Svo virđist sem ţađ hafi veriđ gert í blindni;  án forskođunar.  Einhverskonar trú á ađ svo gömul og rótgróin bensínsala hljóti ađ vera gullnáma.  Á sama tíma hefur rekstur Skeljungs hinsvegar veriđ afar fálmkenndur og klaufalegur - međ tilheyrandi samdrćtti á öllum sviđum.

  Starfsmannavelta er hröđ.  Reynslulitlum stjórnendum er í mun um ađ reka reynslubolta.  Ţeir fá einn eđa tvo klukkutíma til ađ taka saman eigur sínar og pilla sig á brott.  Engu ađ síđur eru ţeir á biđlaunum nćstu mánuđina án vinnuframlags.  Í mörgum tilfellum taka ţeir međ sér dýrmćta ţekkingu og viđskiptasambönd.

  Fyrr á árinu kynnti Skeljungur vćntanlega yfirtöku á 10-11 matvörukeđjunni.  Ţar var um plat ađ rćđa.  Til ţess eins ćtlađ ađ fráfarandi eigendur gćtu selt lífeyrissjóđum hlutabréf sín á yfirverđi.

  Í vetrarbyrjun var nýr forstjóri ráđinn.  Ţar var brotin hefđ og gengiđ framhjá fjórum framkvćmdastjórum fyrirtćkisins á Íslandi.  Ţess í stađ var ţađ sett undir framkvćmdastjóra fćreyska dótturfélagsins,  P/F Magn.  Frá 1. okt hefur Skeljungi veriđ fjarstýrt frá Fćreyjum.

  Nýjustu viđbrögđ viđ stöđugum samdrćtti eru ađ sparka 29 starfsmönnum á einu bretti:  9 á ađalskrifstofu og öllum á plani.  Héđan í frá verđa allar bensínstöđvar Skeljungs án ţjónustu.  Ţađ ţýđir enn frekari samdrátt.  Fólk međ skerta hreyfigetu vegna fötlunar eđa öldrunar hverfur eins og dögg fyrir sólu af bensínstöđvum Skeljungs.  

  Í gćr sá ég einhentan mann leita ásjár hjá stafsmanni 10-11 viđ ađ dćla bensíni á bílinn.  Sá má ekki vinna á plani.  Međal annars vegna ţess ađ ţar er hann ótryggđur fyrir slysum eđa öđrum óhöppum.  

  Liggur nćrri ađ brottrekstur 29 starfsmanna sé um ţriđjungs samdráttur.  Eftir sitja um 30 á ađalskrifstofu og um 30 ađrir á launaskrá.  Hinir brottreknu eru svo sem líka á launaskrá eitthvađ fram á nćsta ár.  Til viđbótar er mér kunnugt um ađ einhverjir af ţeim sem eftir sitja hyggi á uppsögn út af öllu ruglinu.  Afar klaufalega var ađ öllu stađiđ.  Til ađ mynda var sölustjóra efnavara sparkađ.  Hann var eini starfsmađur fyrirtćkisins međ haldgóđa ţekkingu á efnavörunum.  Ţađ sýndi sig í hvert sinn sem hann fór í frí.  Ţá lamađist efnavörusalan á međan.  Nú lamast hún til frambúđar.

  Einhver kann ađ segja ađ Skeljungur hafi skorađ stig međ ţví ađ ná bensínsölu til Costco.  Hiđ rétta er ađ skoriđ skilar ekki fjárhagslegum ávinningi.  Ţar er um fórnarkostnađ ađ rćđa til ađ halda hinum olíufélögunum frá Costco.  Nú fá ţau olíufélög fyrirhafnarlaust í fangiđ alla bílstjóra međ skerta hreyfigetu.  Spurning hve eigendum lífeyrissjóđanna ţykir ţađ vera góđ ávöxtun á ţeirra peningum.  

caution


mbl.is „Ekki bara hćgt ađ benda á Costco“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yoko Ono bannar svaladrykk

 

  John Lennon var myrtur á götu úti í New York 1980.  Síđan hefur ekkja hans,  Yoko Ono,  unniđ ötult starf viđ ađ vernda minningu hans.  Reyndar gott betur.  Hún hefur náđ ađ fegra ímynd hans svo mjög ađ líkist heilagri helgimynd.  Gott og blessađ.

  Nú hefur henni tekist ađ stöđva sölu á pólskum svaladrykk.  Sá heitir John Lemon.  Fyrstu viđbrögđ framleiđanda drykkjarins voru ađ ţrćta fyrir ađ gert vćri út á nafn Johns Lennons.  Lemon sé annađ nafn en Lennon.

  Yoko blés á ţađ.  Vísađi til ţess ađ í auglýsingum um drykkinn sé gert út á fleira en nafn Johns.  Til ađ mynda séu ţćr skreyttar međ ömmugleraugum samskonar ţeim sem eru stór hluti af ímynd hans.  Ţar hjá stendur setningin "let it be".  Sem kunnugt er heitir síđasta plata Bítlanna "Let it Be".  

  Til viđbótar notađi írska útibúiđ,  John Lemon Ireland,  mynd af John Lennon í pósti á Fésbók.

  Lögmannastofa Yokoar stillti framleiđandanum upp viđ vegg:  Hótađi 5000 evra (655.000 ísl kr.) dagsektum og krafđist 500 evra fyrir hverja selda flösku.  Fyrirtćkiđ hefur lúffađ.  Nafninu verđur breytt í On Lemon.  Breski dreifingarađilinn segir ađ lítiđ fyrirtćki sem sé ennţá ađ fóta sig á markađnum hafi ekki bolmagn til ađ takast á viđ milljarđamćring.  

john lemonjohn lemon auglýsing

john lemon međ gleraugu 


Gott ađ vita

   Tímareimin í bílnum mínum var komin á tíma.  Ég hringdi í nokkur bifreiđaverkstćđi.  Spurđi hvađ skipti á tímareim kosti.  Heildarverđ međ öllu.  Verđin reyndust mismunandi.  En öll eitthvađ á annađ hundrađ ţúsund.  Af einhverri rćlni álpađist ég til ađ leita á náđir "gúgglsins".  Fann ţar nokkrar jákvćđar umsagnir um Bifreiđaverkstćđi Jóhanns í Hveragerđi.  Ţar á međal ađ verđlagning sé hófleg.

  Nćsta skref var ađ hringja ţangađ.  "Vinnan kostar 35 ţúsund," var svariđ sem ég fékk.  "Ţú getur sjálfur komiđ međ varahlutina sem til ţarf ef ţú ert međ afslátt einhversstađar."

  Ég var ekki svo vel settur.  Spurđi hvort ađ ég gćti ekki keypt ţá hjá honum.  Jú, ekkert mál.  "Ţá verđur heildarpakkinn um 70 ţúsund."

  Ég var alsćll.  Brunađi austur fyrir fjall.  Ţegar til kom reyndist vélin miklu stćrri en venja er í bíl af mínu tagi.  Fyrir bragđiđ tók vinnan klukkutíma lengri tíma en tilbođiđ hljóđađi upp á.  

  Er ég borgađi reikninginn var ţó slegiđ til og tilbođiđ látiđ standa.  Endanlegur heildarreikningur var 68 ţúsund kall.  

  Tekiđ skal fram ađ ég hef engin tengsl viđ Bifreiđaverkstćđi Jóhanns.  Vissi ekki af tilvist ţess fyrr en "gúggliđ" kynnti ţađ fyrir mér.

  Af ţessu má lćra:  Nota tćknina og "gúggla".  Fyrir mismuninn á fyrstu tilbođum og ţví síđasta er hćgt ađ kaupa hátt í 200 pylsur međ öllu í Ikea.  Samt langar mig ekkert í pylsu.

 

 


Fćreyingar stórgrćđa á vopnasölubanni Íslendinga til Rússa

  Ţađ tók Íslendinga heilt ár ađ ögra og mana Rússa til ađ sýna viđbrögđ viđ vopnasölubanni sem Gunnar Bragi Sveinsson, ţáverandi utanríkisráđherra,  setti á Rússa.  Seinbúin viđbrögđ Rússa fólust í ţví ađ hćtta innflutningi á íslenskum vörum.  Fram til ţess voru Rússar í hópi stćrstu kaupenda á íslenskum sjávarafurđum og lambakjöti.

  Um leiđ og Rússar hćttu ađ kaupa makríl af Íslendingum hćkkađi verđ á fćreyskum makríl um 20%.  Allar götur síđar hafa Fćreyingar malađ gull á mjög bratt vaxandi sölu á sjávarafurđum til Rússa.

  Í ár borga Rússar Fćreyingum 37,4 milljarđa ísl. kr. í beinhörđum gjaldeyri.  Ţetta er 11,3 milljarđa aukning frá síđasta ári.  Munar heldur betur um ţennan gjaldeyri fyrir 50 ţúsund manna samfélag.

  Kaup Rússa nema 27% af útflutningi Fćreyinga.  Ţeir eru lang stćrsti viđskiptavinurinn.  Í humátt á eftir eru Bretar og Kanar.  Ţeir kaupa hvorir fyrir tćpa 15 milljarđa.  Ţar á eftir koma Danir, Ţjóđverjar og Kínverjar. 

  Salan til Rússa er á laxi, makríl og síld.  Hinar ţjóđirnar kaupa fyrst og fremst lax.  Nema Bretar.  Ţeir kaupa nánast einungis ţorsk og ýsu.  

makríllmakríll grillađurmakríll pönnusteiktur


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband