Er presturinn ţinn alvöru prestur?

krikja 

  Er presturinn ţinn alvöru prestur?  Eđa er hann gerviprestur?  Eđa geimvera?  Hvernig veistu hvort presturinn ţinn hefur lokiđ námi í guđfrćđi?  Eđa hvort hann hefur veriđ formlega vígđur til prests eftir kúnstarinnar reglum og óreglum?  Ţessum spurningum óska nú margir eftir ađ hafa spurt sig og fleiri ađ.  Einkum 60 ţúsund íbúar ítalska bćjarins Fane í útjađri Verona. 

  20 undanfarin sumur mćtti á svćđiđ "prestur" sem kynnti sig undir nafninu Fađir Tómatsósa (padre Tommaso).  Hann birtist ćtíđ á sama tíma í Fane og lóan birtist á Íslandi á vorin.  Allt sumariđ og fram á haust sinnti hann starfi prests af ákafa og alúđ á móti fastráđnum presti stađarins.  Fađir Tómatsósa leysti fastráđna prestinn eiginlega meira og minna af ţessi sumur.  Enda veitti ţeim fastráđna ekki af ađ teygja úr sér og viđra sig ađeins eftir hark vetrarins.

  Í fyrra var nýr og ungur prestur fastráđinn í bransann í Fane.  Ţađ kom í hans hlut á dögunum ađ láta nánustu ćttingja Tómatsósu vita af ţví ađ gamli mađurinn vćri kominn á sjúkrahús.  Fađir Tómatsósa er orđinn 84.  ára og heilsan farin.  Á sjúkrahúsinu er veriđ ađ lappa upp á hann ţannig ađ hann geti kannski skrölt um í hjólastól.

  Ţegar nýi presturinn hóf leit ađ ćttingjum gamla mannsins uppgötvađist ađ kallinn heitir ekki Tómatsósa heldur Italo G.  Viđ nánari forvitni nýja prestsins kom í ljós ađ kallinn er ekki og hefur aldrei veriđ alvöru prestur.  Ţađ var allt lygi og fals.  Einhverskonar sprell í gamla manninum til ađ gera sér eitthvađ til dundurs eftir ađ hann varđ löggilt gamalmenni og farinn af vinnumarkađi.

  Íbúar Fane eru felmtri slegnir vegna tíđindanna.  Ţeir eru niđurbrotnir yfir ađ hafa í 20 ár sagt óvígđum manni í skriftarstól frá öllum sínum syndum.  Útlistađ fyrir honum í smáatriđum frásagnir af tíđu framhjáhaldi og öđru kynlífi utan hjónabands.  Bćjarstjórinn er í áfalli eftir ađ hafa löngum stundum tíundađ fyrir gerviprestinum samskipti viđ vćndiskonur,  móttökur á mútufé og ţess háttar.

  Áhyggjur bćjarstjórans og annarra bćjarbúa snúa fyrst og fremst ađ ţví hvort gervipresturinn hafi gefiđ ţeim upp rangan fjölda af Maríubćnum sem ţarf ađ fara međ til ađ verđa syndlaus.  Ţađ er hrikalegt fyrir ţetta fólk ef ţađ situr ennţá uppi međ syndir vegna ţess eins ađ hafa í einhverjum tilfellum fariđ međ of fáar Maríubćnir.

  Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Italo G virđist ekki hafa gengiđ ţađ langt í prestshlutverkinu ađ gerast barnaníđingur.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hann hefur líklegast veriđ ein afalvöruprestunum. Ég hef heyrt ađ alvöruprestar séu til, enn ég hef aldrei hitt neinn eđa heyrt í neinum. Enn ég trúi ađ ţeir séu til einhversstađar....

Óskar Arnórsson, 20.11.2010 kl. 09:06

2 identicon

"Alvöru" eda gervi---skiptir engu máli.  Allir prestar eru ómerkilegir loddarar.

Gjagg (IP-tala skráđ) 20.11.2010 kl. 09:32

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţeir eru ekki loddarar. Bara ómeđvitađir greyin..

Óskar Arnórsson, 20.11.2010 kl. 12:12

4 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ hafa kannski aldrei veriđ til neinir alvöru prestar?

Jens Guđ, 20.11.2010 kl. 23:20

5 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  ţetta er allt kannski eitt stórt plat?

Jens Guđ, 20.11.2010 kl. 23:20

6 Smámynd: Ómar Ingi

Aldrei hitt alvöru prest.

Ómar Ingi, 20.11.2010 kl. 23:39

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Nei, ţađ hafa aldrei veriđ til alvöruprestar á Íslandi. Lesiđ um ađ ţeir séu til í Útalndinu, enn ţađ getur veriđ tóm tjara líka. Prestar eru í sömu stöđu og berassađi keisarinn sem fékk alla ađ trúa ađ hann vćri í fötum...

Mađur sem gengur um og kallar sig Tómatsósu og er góđur viđ fólk ár eftir ár, á bara ađ vera góđur viđ. Ţađ vantar svona fólk í heiminn. Ţađ er verra ţegar ţeir skera fólk upp og fljúga flugvélum réttindalausir, ţađ má stoppa. Enn ekki ţá sem kalla sig prest. Hann hefur bara haft gaman af ţessu kallinn. 

Annars ţarf ađ velta fyrir sér alvarlega hvort nágranni manns sé alvöru manneskja eđa bara ţykjast...sem fćddist sem orginal, og dó sem léleg kópia...stćrsta vandamál hins "siđmenntađa" heims í dag...

Óskar Arnórsson, 20.11.2010 kl. 23:46

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég er fćddur og uppalinn af međhjálpara á Hólum í Hjaltadal (pabba).  Mórđurbróđir minn,  Jón Kr. Ísfeld,  var líka prestur.  Ćskuheimili mitt var ţéttsetiđ af prestum og liđi í Fíladelfíu.  Sjálfur sá ég um árarađir um auglýsingar fyrir Fíladelfíu og ţá sem nú reka Omega.  Mikiđö fjör.  Mikiđ gaman. Sjálfur er ég í Ásatrúarfélaginu.

Jens Guđ, 20.11.2010 kl. 23:59

9 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţú ferđ á kostum.  Eins og oft áđur.

Jens Guđ, 21.11.2010 kl. 00:00

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég er líka búin ađ vera innan um presta, skikkađur til ađ hlusta á Biblulestur ţannig ađ mađur hafđi martrađir frá 6 ára aldri.  Á seinni árum er sćnskur prestur einn af mínum bestu vinum og hann er eini presturinn sem viđurkennir ađ ţetta sé svona.Tómt plat, enn allt í lagi vinna.

Hann varđ prestur af ţví ađ hann átti barnalega og stranga foreldra sem píndu hann í háskólann svo "hann yrđi eitthvađ", sama hvađ. Hann vildi ekki í neinn skóla og varđ prestur ţví hann er tossi ađ lćra.

Honum líđur eins og múslimakellingu sem hefur veriđ pínd til ađ gifta sig vegna ákvörđunar foreldra...Ţetta er bara risvaxiđ leikrit sem hefur veriđ gert sannfćrandi fyrir fólk sem ţví miđur hafđi ekki tíma til ađ hugsa vegna ţess ađ ţađ var upptekiđ af ađ fćđa sig og klćđa...

Óskar Arnórsson, 21.11.2010 kl. 00:15

11 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ hlýtur ađ vera gott ađ vera kaţólskur. Menn geta gert nánast hvađ sem er af sér. Á eftir er bara fariđ til skrifta og síđan beđiđ nokkura Maríubćna, hugsanlega kveikt á kerti ef brotiđ er alvarlegt og svo er bara ađ byrja aftur!

Gunnar Heiđarsson, 22.11.2010 kl. 23:54

12 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ er mikiđ um leikrit í ţessum bransa.

Jens Guđ, 23.11.2010 kl. 00:28

13 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  Björn Th. Björnsson listfrćđingur sagđi mér eitt sinn frá ţví ađ á námsárum hans í Frakklandi fór hann ađ dinglast međ kaţólskri stelpu.  Hún skriftađi alltaf á fimmtudagsmorgnum.  Ţess vegna vildi hún ađeins sofa hjá honum ađfaranćtur fimmtudaga.  Ţá ţurfti ekki ađ burđast međ syndina nema rétt yfir blánóttina.

Jens Guđ, 23.11.2010 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband