Dagur elskenda og konudagurinn

  Í Fréttatímanum segir svo:  "Raunar fylgir konudagurinn í kjölfar svokallađs Valentínusardags,  eđa dags elskenda,  sem var á mánudaginn síđasta,  14.  febrúar.  Sá mun vera innfluttur frá Bandaríkjunum af kunnri útvarpskonu."

  Ţetta er útbreiddur misskilningur.  Mađur gengur undir manns hönd á hverju ári til ađ leiđrétta ţetta.  Fólk gleymir leiđréttingunum jafn óđum og heldur áfram ađ hampa rangfćrslunum.

dagur elskenda

  Rétt er ađ konudagurinn fylgir í kjölfar dags elskenda.  Hinsvegar er dagur elskenda hvorki bandarískur ađ uppruna né innfluttur af kunnri útvarpskonu.  Dagur elskenda er kominn úr heiđni.  Dagurinn markađi upphaf vors og frjósemishátíđar í Róm.  Hátíđin var helguđ frjósemisguđinum Lupercalia (Lupercus) og dagurinn helgađur guđi landbúnađar, Faunus. 

  Á kvöldi elskenda settu ólofađar dömur miđa međ nafni sínu á í stóran leirpott.  Drengir drógu miđa og völdu ţannig fylgdardömu á hátíđina.  Á ţessum tíma voru öll ástarvellulög dćgurlagaheimsins ósungin.  Leikurinn međ miđana gegndi hlutverki einskonar hjónabandsmiđlunar.  Enginn gekk samt til leiksins skuldbundinn af reglum hans.  Ţrátt fyrir ţađ urđu flest pörin hjón.    

  Vinsćldir dags elskenda leiddu til ţess ađ kristna kirkjan ágirntist hann,  eins og ađra heiđna hátíđisdaga (jól,  páska o.s.frv.).  Kristna kirkjan tók daginn inn í sitt dagatal og kenndi viđ Valentínus (3 slíka ţegar mest lét).  Ţess ber ađ geta ađ 1969 var dagurinn fjarlćgđur úr dagatali kaţólsku kirkjunnar.  Sögurnar af ţessum Valentínusum voru skilgreindar sem skröksögur.  Víđa um heim andar köldu ađ degi elskenda.  Hann er talinn stuđla ađ lauslćti og kynlífi fyrir hjónaband.

  Til Bandaríkjanna barst dagur elskenda sennilega frá Bretlandi og / eđa Frakklandi.  Eđa kannski frá Hollandi.  Dagurinn hefur notiđ vinsćlda í ţessum löndum. 

  Íslenskar konur kynntust yrst degi elskenda af samskiptum viđ bandaríska hermenn.  Fyrir bragđiđ héldu ţćr ađ um sérstakan bandarískan hátíđisdag vćri ađ rćđa.  Vissulega gerir Kaninn mikiđ úr deginum.  Jafnvel í fyrstu bekkjum grunnskóla í Bandaríkjunum ţekkist ađ nemendur skiptist á Valentínusarkortum og fleiru slíku. 

DAGUR ELSKENDA a

  Eini ekta (orginal) bandaríski hátíđisdagurinn sem skotiđ hefur rótum hérlendis er Ţakkargjörđarhátíđin.  Hún spannar reyndar rösklega heila helgi.  Hún er ađ uppruna ekki alfariđ bundin viđ Bandaríkin heldur einnig Kanada.  Ţar er hún ađ vísu haldin nokkrum dögum fyrr.   

  Íslenskir blómasalar sáu snemma viđskiptatćkifćri í degi elskenda.  Á sjötta áratugnum (og kannski fyrr) buđu ţeir upp á Valentínusarblómvendi.  Síđan hefur ţessi dagur sótt í sig veđriđ hérlendis.  Innspýting í ţá ţróun kom frá útvarpskonunni Valdísi Gunnarsdóttur.  Hún rak árum saman áróđur fyrir honum,  ađ mig minnir á Bylgjunni (og / eđa á rás 2).  En hún innleiddi hann ekki hérlendis.  Hann var ţegar kominn til sögunnar og naut vaxandi vinsćlda.      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Fróđlegt en allt of langt blogg fyrir mig en lét mig ţó hafa ţađ. Vantađi myndir međ textanum!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.2.2011 kl. 23:34

2 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  takk fyrir ţessar ábendingar.  Ég ćtla ađ reyna ađ stytta textann og bćta viđ myndum.

Jens Guđ, 20.2.2011 kl. 23:54

3 Smámynd: Ragnhildur Gunnarsdóttir

Fróđlegt 

Ragnhildur Gunnarsdóttir, 5.3.2011 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.