9.6.2011 | 04:11
Ótrúlegt! Svona er heima hjá Ozzy Osbourne í dag
Fyrir nokkrum árum naut mikilla vinsælda sjónvarpssería að nafni Osbournes. Í henni var fylgst með breska þungarokkssöngvaranum Ozzy Osbourne, Sharon konu hans og tveimur yngstu börnum þeirra. Þetta var svokallað raunveruleikasjónvarp. Fjölskyldan þótti frekar sérkennileg um margt. Einkum Ozzy, sem hefur skaðað sjálfan sig til frambúðar með óhóflegri áfengis- og dópneyslu. Það er betra að nota svoleiðis í hófi. Skemmtilegu hófi.
Heimili fjölskyldunnar, það er að segja húsgögn og annað innbú, vakti ekki sérstaka athygli. Það var ósköp venjulegt. Að minnsta kosti í samanburði við íbúana. Nú hefur heimilið verið tekið í gegn frá A-Ö. Það er óþekkjanlegt frá því sem áður var. Og stingur rækilega í stúf við ímynd djöfladaðrarans Ozzys, prins myrkursins, eins og hann er stundum kallaður.
Svona munum við eftir Osbourne-hjónunum heima hjá sér. Allt voða "kósý", hlýlegt, notalegt og heimilislegt:
Nú hefur allt verið útfært í köldum og óvistlegum litum; húsgögn, skraut og annað haft í hörðum og óþægilegum fyrri alda stíl. Það var Sharon sem tók ákvörðun um þennan vonda stíl og naut liðsinnis fagmanna. Ozzy skipti sér ekkert af þessu. Hann veit sem er að það er ekki hlustað á hann undir svona kringumstæðum.
Kalt, hart, gler, járn, hvítir veggir, hvítar veggflísar, hvítur spegilrammi og það allra versta: Kristalljósakróna í baðherbergi!
Hvítir veggir, hvítir gluggalistar, hvítir hurðarkarmar; ber og ómálaður stál gufugleypir og stál eldavél. Stólarnir eru harðir og óþægilegir. Þeir eru þó haganlega hannaðir að því leyti að undir setunni er hirsla. Þar er hægt að geyma sokkapör og fleira.
Þarna fær ómálaður járnrammi um spegilinn að njóta sín. Sá er heldur betur skrautlegur, eins og útskorinn skenkurinn. Þvílíkt flúr. Og dauðar trjáhríslur í skrautlegum glervösum.
Á þessu speglaborði standa verðlaunagripir Ozzys. Gott ef ekki bæði Grammy og Emmy verðlaun. Stállitur borðlampi. Blómavasinn er hugsanlega silfurhúðaður. Það sést glitta í bera stálarma á stólnum.
Óþægilegur tréstóll prýðir stigaopið á efri hæðinni. Það er eins og ljósakrónan sé gullslegin.
Ég veit ekki hvaða tilgangi þessar gegnsæju glerflöskur þjóna með svona íburðarmiklum járntöppum. Líkast til eru þær aðeins skraut og tapparnir einhvers konar afbrigði af hinum ýmsu krossum.
Uppstillingarnar á dótinu á náttborðahlunkunum er þær sömu. Þær mynda ekki einu sinni spegilmynd. Fyrir bragðið þarf sá/sú sem sefur vinstra megin að fara fram úr til að slökkva á borðlampanum. Þessi kaldi fjólublái ráðandi litur er afskaplega óaðlaðandi í svefnherbergi. Sem og speglandi gráar gólfflísarnar og járnsöplarnir á rúminu. Kuldalegir gráir og fjólubláir draumar. Það er ekkert rokk í þessu.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 19:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
- Týndi bílnum: Hún týndi þó ekki sjálfri sér!! sigurdurig 31.8.2025
- Týndi bílnum: Guðmundur (#10), takk fyrir aðra góða sögu. jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#9), myndin er ógleymanleg! jensgud 30.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 374
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 2212
- Frá upphafi: 4158412
Annað
- Innlit í dag: 273
- Innlit sl. viku: 1900
- Gestir í dag: 253
- IP-tölur í dag: 248
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Kuldalegt og ljótt,sorry
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 9.6.2011 kl. 13:56
Ég efast um það hvort Ozzy hafi tekið eftir nokkrum breytingum
Gunnar (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 12:12
Ozzy er þvílíkur snillingur! Minnir mig oft á Eirík vin okkar.
Siggi Lee Lewis, 11.6.2011 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.