20.9.2011 | 21:12
Hljómsveit sendir kirkju hommahatara tóninn
Í frétt mbl.is af íslenskum tökustjóra bandarísku gruggsveitarinnar Nirvana er hann sagđur heita Ágúst Bjarnason. Ég hef sterkan grun um ađ ţessi sonur Húnvetningsins Kobba sé Jakobsson. Ég veit ekki hvađa Bjarna er ţarna blandađ inn í dćmiđ. Ég ţarf ađ spyrja Kobba vin minn út í ţađ. Ég er ekki viss um ađ hann viti af ţessu međ Bjarna. Ágúst hefur unniđ međ mörgum fleiri súperstjörnum en Nirvana og Guns ´N´ Roses. Hann gerđi til ađ mynda myndbandiđ frćga og flotta viđ ballöđuna Hollywood međ Hebba Guđmunds.
Seattle-hljómsveitin Nirvana var međal annars ţekkt fyrir hćđni í garđ hommafćlinna. Framvörđur hljómsveitarinnar, Kurt Cobain, var eitt sinn handtekinn fyrir ađ mála međ úđabrúsa "God is gay" á vegg. Í annađ skipti fóru hann og bassaleikarinn í sleik í sjónvarpsútsendingu.
Trommari Nirvana, Íslandsvinurinn Dave Grohl, heldur uppteknum hćtti. Núna fer hann fyrir hljómsveitinni Foo Fighters. Á dögunum brugđu liđsmenn Foo Fighters sér í gervi rauđhálsa Suđurríkjanna (rednecks) og sprelluđu í hommahöturum Westboro Baptist Church. Sá söfnuđur hatar einnig Barack Hussein Obama, forseta Bandaríkjanna, og telur hann vera Anti-Krist (eins og 40 milljónir landa sinna). Ţá er ađeins fátt upp taliđ af ţví sem kirkja ţessi hatar. Mannréttindaráđ Reykjavíkur myndi ekki leggja blessun sína yfir fjáraustur úr borgarsjóđi í ţessa kirkju.
Í međfylgjandi myndbandi kastar Dave Grohl kveđju á haturssöfnuđinn. Í millikafla leggur Dave út af bandaríska ţjóđsöngnum og segist síđan ekki fara í manngreinaálit eftir húđlit fólks, eđa hvort ţađ sé Pennsylvaníar (les: Frá Pennsylvaniu) eđa Transylvaníar (les: Fengiđ kynleiđréttingu), Lady Gaga eđa Lady Antebellum; konur elski konur eđa kallar elski kalla.
Vegna ofurvinsćlda Foo Fighters hafa fjörleg samskipti hljómsveitarinnar viđ haturskirkjuna vakiđ mikla athygli.
![]() |
Íslendingur tökustjóri hjá Nirvana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Trúmál, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 37
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1095
- Frá upphafi: 4139540
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 822
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frábćrt
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.9.2011 kl. 21:41
Axel, veist ţú hver ţessi Bjarni er sem Mogginn kennir Ágúst viđ? Varla er ţađ Bjarni Jónsson, pípulagningameistari Húnvetninga úr Vatnsdal?
Jens Guđ, 20.9.2011 kl. 22:03
Lagiđ fyrir ofan fćrsluna er úr smiđju morđingjans Leadbellys. Frábćrt lag. Til gamans má geta ađ Kurt Cobain hafđi áform um ađ verđa nútíma Leadbelly. Hann ćtlađi ađ túra um Bandaríkin, spila á gítar sem Leadbelly átti og spila lög eftir hann í bland viđ eigin lög í Leadbelly stíl. Áđur en af ţví varđ tók Kurt líf sitt.
Jens Guđ, 20.9.2011 kl. 22:27
Leadbelly var blökkumađur og frábćr söngvahöfundur. Hann dó 1949. Söngvar hans lifa. Til eru ýmsar íslenskar krákur af söngvum hans. Sú frćgasta er "Í kartöflugörđunum heima" međ Árna Johnsen. Hér er ţađ í flutningi CCR: www.youtube.com/watch?v=C4zPEmRufMU
Jens Guđ, 20.9.2011 kl. 22:32
Ţetta er rétt Jens , Meistari Ágúst er Jakobsson en ekki Bjarnasson.
Ţessi snillingur hefur unniđ međ ekki bara Guns & Roses og Nirvana heldur Red Hot Chillipeppers og svo ofbođslega mörgum öđrum heimsfrćgum og minna frćgum og alls ekki frćgum böndum fyrir utan allt chelsky fótboltaliđiđ sem hann á alltaf ársmiđa á, enda býr hann í London og hann hefur myndađ fleiri frćgar stjörnur sem ég gćti nefnt, en Gústi er ekkert mikiđ ađ flagga ţessu en er einn af okkar bestu tökumönnum fyrr og síđar og góđur drengur.
Ómar Ingi, 21.9.2011 kl. 00:34
Ómar Ingi, ţađ var nákvćmlega ţađ sem ég hélt. Ég er alltaf ađ hitta fólk sem sem ţekkir Ágúst og setur hann í samhengi viđ allskonar nöfn sem eru frćg en ég ţekki ekki. Bara eitt lítiđ dćmi: Mađur mér tengdur var ađ vinna á Keflavíkurflugvelli. Ţá kom Áfgúst ţangađ međ liđsmönnum GNR en flugvélin náđi ekki lendingu vegna veđurs og varđ ađ snúa viđ án lendingar. Mér skilst ađ erindiđ hafi ađeins veriđ ţađ ađ fá sér íslenska hamborgara.
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 00:49
En hvađan kemur ţessi Bjarnasonar feđrun?
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 00:50
Ágúst átti ţađ ađ vera (en ekki Áfgúst). Ég biđst velvirđingar á innsláttarvillunni.
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 00:53
Er Kobbi Húnvetningur ekki leigubílstjórinn Jakob Ţorsteinsson??
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 04:23
Westboro eru nú bara ađ taka biblíu eins og hún er; Ţađ er klárt :) Bókin er ekki eins sjarmerandi og kúltúr-krissar telja; Ţvert á móti fá allir heiđvirđir menn sjokk viđ aflestur bókarinnar og bođskaps hennar.
:)
DoctorE (IP-tala skráđ) 21.9.2011 kl. 11:01
Helga, síđast ţegar ég vissi vann hann hjá Sjónvarpsmiđstöđinni til fjölda ára. Ég held ađ hann sé hćttur ađ vinna. Sem ungur mađur bjó hann á Akureyri. Ég veit ekki hvort hann var einhvern tíma leigubílstjóri.
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 12:52
DoctorE, ţeir taka bókina eins og Friđrik Schram.
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 12:54
Hvar er rökvillan?......"Samtök samkynhneigđra töldu fyrir nokkrum áratugum ađ ţeir úr ţeirra hópi sem vildu lifa eftir hneigđ sinni vćru beittir misrétti af gagnkynhneigđum. Nú virđist dćmiđ hafa snúist viđ: Gagnkynhneigt fólk sem lćtur í ljós andúđ á kynlífi fólks af sama kyni er beitt misrétti."
DĆMI:Samtök A (berjast gegn einelti) töldu ađ ţeir sem voru í ţeirra hópi (A) vćru beittir misrétti af B (gerendum). Nú hefur dćmiđ snúist viđ og ...B (gerendur í ađ beita einelti) lćtur í ljós andúđ á A (fólkinu sem ţađ hefur beitt einelti) ...er beitt misrétti.
A er beitt misrétti af B. B er beitt misrétti af A, vegna ţess ađ B má ekki beita A misrétti?Anna Benkovic (IP-tala skráđ) 21.9.2011 kl. 17:40
Anna, hver er ađ beita hommahatara misrétti?
Jens Guđ, 21.9.2011 kl. 22:37
Trúađir eru beittir misrétti, ţađ er látiđ afskiptalaust ađ ţeir séu heilaţvegnir af trúarbrögđum allt frá blautu barnsbeini.
Trúarbrögđ eru toppurinn á einelti, ţau eru löglegt einelti.
DoctorE (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 10:13
Ágúst var yfirtökumađur Guns N´Roses ţegar bandiđ ferđađist um allan heiminn í kringum Use Your Illusion plöturnar sínar. Hann er jafnframt titlađur leikstjóri myndbands viđ lagiđ Dead Horse af UYI 1 http://www.youtube.com/watch?v=u8X76NRiQLQ&ob=av2e
Kannski smásmunarsemi en rétt skal vera rétt ţegar kemur ađ uppáhaldsbandinu. Guns n´Roses en ekki Guns ´n´ Roses eđa GNR heldur GN´R :)
p.s. besta bloggsíđan á netinu.
Arnar (IP-tala skráđ) 25.9.2011 kl. 09:42
DoctorE, ţađ er sannleikur í ţessu hjá ţér.
Jens Guđ, 25.9.2011 kl. 12:41
Arnar, bestu ţakkir fyrir leiđréttinguna.
Jens Guđ, 25.9.2011 kl. 12:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.