7.11.2011 | 23:44
Árásin á Guðrúnu Ebbu
Um miðjan áttunda áratug sögðu konur mér frá því að í Réttó mættu stelpur aldrei vera einar með Ólafi Skúlasyni, þáverandi presti og kennara. Stelpurnar pössuðu vel upp á hver aðra. Þetta var altalað í Réttó. Á þessum árum, um 1970, voru hugtök á borð við kynferðisofbeldi ekki í umræðu. Málið var aðeins það að allar stelpur í Réttó vissu að þær máttu ekki vera einar með "graðanaglanum". Stelpurnar kunnu ekkert sögur af honum aðrar en þær að kallinn væri "spólgraður"og að þær þyrftu að passa sig á honum.
Fyrir nokkrum dögum dögum sagði góður vinur minn mér frá því að mamma hans leitaði til Ólafs vegna skilnaðardæmis um þetta leyti. Hún kom í "sjokki" frá þeim fundi vegna þess að kallinn hafði áreitt hana kynferðislega á fundinum.
Dæmið með Guðrúnu Ebbu er vissulega dapurlegt. Ég tek alfarið afstöðu með hennar málstað. Allt sem hún hefur lagt á borð passar við upplifun og hegðunarmunstur fórnarlambs barnaníðs. Skúli bróðir hennar staðfestir það að nokkru þegar hann reynir að hrekja frásögn hennar. Skoðum það hér í næstu bloggfærslu á undan.
Segja lýsingar rangar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt 8.11.2011 kl. 22:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 24
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 1042
- Frá upphafi: 4111527
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já karl ræfillinn hann Ólafur biskub Skúlason gerði sennilega mikið af því að hugsa og framkvæma með því sem undir var, en ekki með því sem var í toppstykkinu því miður, ég man þá tíð er ég kynntist stúlku í Bústaðahverfinu og hvernig að það var talað um prestinn í Bústaðakirkju, þessi maður var þá eftir að ég var búinn að heyra lofsöngvana um hann, allt að því orðinn biskup þá strax!!! (Þ.e.a.s) í hugum fólksins í sókninni?? Þá tókt honum að nota þessa frægu grímu sem hann setti alltaf upp ef hann þurfti að tala við fólk, og ég tala nú ekki um hóp af fólki, þá var hún kominn með það sama!!! Og honum tókst svo vel upp að hann hreinlega gat talað fólkið til með grímunni að það minnsta var þvílíkur "ENGILL" hann átti að vera að annar maður hefði ekki komist í hálfkvisti við þennan "SVO KALLAÐA ENGIL" Enn biskup varð hann ekki fyrr en mörgum árum seinna,(því miður náði hann því, hann notaði heilaþvottinn val þar!!!!) Þessi stúlka sem ég kynntist þarna í Bústaðahverfinu og gekk í Réttarholtsskóla+ það að þessi "svo kallaði prestur" fermdi hana, og það var ekki nóg, hún söng einnig í kirkjukórnum mér fannst alltaf að henni stæði stuggur af þessum manni, og oftar en ekki kom hún grátandi undan karlinum eftir æfingar, ég var nú aldrei svo kröfuharður við hana að heimta að fá að vita hvað karlinn hefði gert af sér þetta kvöldið!!?? En oft kom það upp að mig langaði að fara inn og taka karlinn og hrista hann hressilega við, en hann hefði verið fljótur að kæra það sem áreitni við mann í opinberu embætti, og hver hefði þá legið í, (AFTURSÆTINU EÐA MOLDINNI???) Ekki ég svo mikið er víst, en ef einhver les þetta þá getur hann rétt ímyndað sér hver hefði orðið fyrir "graðnaglanum!!!"
Smári Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 01:06
Ég fermdist hjá Ólafi og fannst hann alltaf svo vinalegur , eða ég tók því þannig hann sat alltaf á móti okkur í fermingafræðslunni og spjallaði mikið og sagði okkur dæmisögur og strauk oft á mér lærið í þeim tímum , ég tók því ekki sem kynferðislegri áreitni , heldur hélt að kallinn væri bara "vinalegur " . Ég var ekki vön því að það væri strokið á mér lærið og fannst það óþægilegt , en hvað veit ég ??
Sigurlina R Kristmunds (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 07:37
Ég man eftir þessu sem þú segir um að stelpurnar vildu vara sig á Óla Skúla. Ég bloggaði um þetta fyrir nokkru síðan en fékk engin viðbrögð, hélt að mig hefði misminnt svona herfilega. Mér var meinilla við kallinn og ég veit ekki um neinn úr mínu nánasta umhverfi sem hafði eitthvað álit á honum eða treysti honum. Og ég skildi aldrei baklandið sem hann hafði þegar hann var að reyna að gerast biskup en allir vissu svo sem að hann stefndi að því.
Og ég heyrði þær sögur að Guðrún Ebba byggi við harðræði og að það væri farið illa með hana. Ég hafði alltaf mikla samúð með henni en gerði mér (ásamt fleirum) ekki grein fyrir að um kynferðislegt áreiti og misþyrmingar væri að ræða. Það vissu svosem ekki margir af okkur hvað kynferðislegt áreiti var á þessum árum amk veltum við því ekki mikið fyrir okkur.
Það var alltaf talað um hann sem PERRANN og virðist nú sannað.
villi kristjans (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 11:05
NB!
Fræðasamfélagið viðurkennir ekki þessa kenningu um duldar minningar.
Sjá
Falskar játningar falskar minningar
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=412879
False memory syndrome
http://en.wikipedia.org/wiki/False_memory_syndrome
'We can implant entirely false memories'
http://www.guardian.co.uk/science/2003/dec/04/science.research1
false memory
http://www.skepdic.com/falsememory.html
Creating False Memories
http://faculty.washington.edu/eloftus/Articles/sciam.htm
http://faculty.washington.edu/eloftus/
Research finds repressed memories don't exist
http://www.abc.net.au/news/2010-09-06/research-finds-repressed-memories-dont-exist/2250138?section=world
Jónsi (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 11:29
Fæst okkar hafa tíma eða þekkingu til að leita okkur upplýsinga í rannsóknarheimildum eða fræðigreinum um "falskar minningar" til að gera okkur auðveldara að leggja dóm á trúverðugleika mótsagnakenndra vitnisburða barna Ólafs Skúlasonar um þeirra uppvaxtarár eins og þeir hafa birst okkur í fjölmiðlum.
Það er hreint skelfilega að harmsaga fjölskyldu skuli hafa orðið okkur að sjónvarpsefni og sú spurning leitar m.a. að mér hvort Þjóðkirkjan hefði ekki getað komið fyrir að svo yrði ef hún hefði brugðist öðru vísi við þeirri gagnrýni sem þessi þjónn hennar sætti frá sókarbörnum jafnt sem eigin dóttur.
Agla (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 15:13
Agla. Það tekur 5 mínútur að afla sér nokkurrar þekkingar á False memory kenningunum, sem ekki eru vísindi, heldur sprottin upp hjá samtökum sem stofnuð eru af hjónum sem þrættu fyrir að hafa misnotað dóttur sína. Þau fundu þetta hugtak upp án nokkurs vísindalegs stuðnings. Það er kannski tilviljun, en karlhelmingur þessara hjónakorna var Kaþólskur prestur.
Lestu um þetta þarna á Wikipediunni til að byrja með og sjáðu hvort þú ert einhverju nær.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 16:29
Já, Jens, þetta er ömurlegt mál í alla staði, og eins gott að það er komið upp á yfirborðið. það þarf að auka eftirlit með embættis og valdafólki í gerspilltu kerfinu, til að koma í veg fyrir svona hörmungar. þyrfti ekki að byrja að kenna siðfræði í fyrsta bekk grunnskóla, í einhverjum litlum skömmtum, frekar en margt annað sem verið er að eyða tíma í að kenna þar?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2011 kl. 16:38
Fyrsti hlekkurinn hjá Jónsa hér að ofan er einmitt þýdd grein frá Elisabeth Lofturs sem nýtur þess vafasama heiðurs að vera í ráðgjafanefnd þessara alræmdu samtaka.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 16:39
Mér fannst frábært hvernig sonur hans varði hann með rökunum um barnaníð "eðlis ólíkt hinum ásökunum" nokkrar konur sem að þekkjast ekkert saka hann um níð og svo dóttir hans. Út af því að það er dóttir hans þá er það ekki mark tækt, því að það er eðlis ólíkt? Sem sagt, ef að brotamaður hefur mynstur þá getur hann ekki verið sekur um neitt annað sem að fellur ekki akkúrat inn í það mynnstur?
Grrr (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 01:20
Þetta er mjög athyglisvert.
Sjá grein Vilhjálms um árás níðings á dótturson Pálínu í Kaupmannahöfn.
http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1203416/
Það er mikilvægt að fólk sé trúverðugt í þessum málum.
Getur verið að það sé fiskur undir steini þarna?
Af hverju hafa fjölmiðlar ekki fjallað um þetta?
Jónsi (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 16:31
„Það er kannski tilviljun, en karlhelmingur þessara hjónakorna var Kaþólskur prestur.“
Ef þetta er til að færa sönnur á að falskar minningar séu ekki til er það afar merkilegt. Hversu mörg hjón ætli séu til í veröldinni þar sem karlinn er kaþólskur prestur? Eru til hjón þar sem karlinn er kaþólskur prestur? Kvænast kaþólskir prestar?
Tobbi (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 22:10
Smári, vinkona þín var ekki ein um að koma grátandi af fundum með Ólafi. Tímarnir eru breyttir. Á áttunda áratugnum var hugtakið "kynferðisleg áreitni" ekki til. Góður vinur minn og jafnaldri var að rifja upp þegar móðir hans leitaði til Ólafs þegar hún var að skilja við sinn mann. Hún kom heim af fundinum illa brugðið við kynferðislega áreitni af Ólafs hálfu. Viðbrögð ættingja voru þau að hlæja að þessu. Það þótti fyndið að kallinn hefði "reynt við" konuna.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:40
Sigurína, það kannast margar við þessar "strokur um læri". Og einmitt að hafa ekki sett það í samhengi við annað en "óþægilega" stöðu.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:43
Villi, margir strákar í Bústaðahverfi kannast við þennan orðróm um "perrann". Stelpur í Bústaðahverfi kannast einnig við þá ofuráherslu sem aðrar stelpur lögðu á að þær mættu aldrei vera einar með "graðnaglanum". Þú mannst kannski einnig eftir að það var opinbert leyndarmál að kallinn átti "viðhöld" í hverfinu. Bíl hans var lagt fyrir utan þeirra hús heilu og hálfu daga.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:49
Jónsi, falskar minningar eru til. En þær eru að mestu bundnar við tiltekna dáleiðslumeðferð. Hún á ekki við í þessu dæmi.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:51
Agla, fulltrúar þjóðkirkjunnar brugðust rangt við frá fyrsta degi.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:52
Jón Steinar, takk fyrir ábendinguna. Ég hef reynt eftir bestu getu að kynna mér allt um falskar minningar, bældar minningar og það allt.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:54
Grrr, mér þykir lítið til koma um tilvísanir Skúla í það sem hann kallar káf og kvensemi. Þar vísar hann i grófar nauðgunartilraunir. Nauðgunartilraunir eru allt annað en káf og kvensemi.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:57
Jónsi, það er út í hött að blanda þessu inn í umræðuna. Þetta kemur málinu ekkert við.
Jens Guð, 11.11.2011 kl. 22:58
Tobbi, kaþólskir prestar eru áfjáðir í hjónaband. Ég vitna hér í kaþólskana bloggara, Jón Val Jensson:
"Það er ekkert að því (...) að leyfa hjónabönd kaþólskra presta, sem leyfzt hafa í ýmsum hlutum kaþólsku kirkjunnar (s.s. hjá uniats-kirkjunum kaþólsk-orþódoxu, sem viðurkenna yfirvald Rómarbiskups, hjá lútherskum prestum sem voru kvæntir fyrir og gerðust kaþólskir, t.d. í Þýzkalandi, Eyjaálfu og Bandaríkjunum, og hjá biskupakirkjumönnum á Englandi, sem eins var ástatt um)."
Jens Guð, 12.11.2011 kl. 14:36
Þá kemur rúsínan í pylsuendanum: Á síðunni sem Jón Steinar vitnar til stendur orðrétt: „He was a pastor of Lutheran Churches in Iowa and Minnesota.“
Hvort ætli Jón þessi sé ókunnandi á ensku eða haldinn illgirni í garð kaþólskra?
Tobbi (IP-tala skráð) 12.11.2011 kl. 20:47
Tobbi, þetta hefur verið einhver fljótfærni. Jón Steinar les ensku og ég hef ekki orðið var við að hann hafi horn í síðu kaþólikka umfram önnur trúfélög. Hann er gagnrýninn á trúarbrögð og trúfélög, að ég held yfir heilu línuna.
Jens Guð, 13.11.2011 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.