Óhuggandi sértrúarsöfnuđur

  Íslendingar hafa löngum undrast tíđ grátköst ţátttakenda í bandarískum raunveruleikasjónvarpsţáttum.  Táraflóđiđ í ţeim ţáttum kemst ţó hvergi međ tćr ţar sem n-kóreskir grátkórar hafa hćla ţessa dagana.  Viđ fráfall Kims Jong-il,  leiđtoga landsins,  hefur gripiđ um sig óhemjuleg móđursýki.  Ţegnarnir hágráta örvilnađir.

  Vegna einangrunar frá umheiminum,  stöđugrar innrćtingar (heilaţvottur),  ofurstrangrar ritskođunar og allskonar bulls eru íbúar N-Kóreu 20 milljón manna sértrúarsöfnuđur.  Öfgafullur sértrúarsöfnuđur ţar sem guđirnir eru Kim-feđgarnir.  Söfnuđurinn trúir ţví ađ ţegar Kim Jong-il fćddist ţá hafi 2 eđa 3 regnbogar myndast yfir heilögu fjalli, allir fuglar heims tekiđ upp á ţví ađ syngja á kóresku;  skćr leiđarstjarna hafi birst á himni.  Hún leiddi 3 vitfirringa úr austri ađ hrörlegum bjálkakofa.  Ţar lá í einskonar jötu nýfćddur Kim Jong-il.  Vitfirringarnir fćrđu honum reykelsi,  myrru og bull ađ gjöf.

   Skömmu síđar og fram á dauđadag gerđi Kim Jong-il fátt annađ en drekka koníak og stríplast.  Ţess á milli horfđi hann á hluti.  Ţađ eru til heilu ljósmyndasöfnin sem sýna myndir af honum horfa á hluti.  Allt frá skóm til sólgleraugna.  Á hátíđisdögum horfđi hann á kvikmyndir um Rambó.  Ţannig ađ ekki var kvikmyndasmekkurinn góđur.  Hinsvegar samdi hann flestar eđa allar bestu óperur heimssögunnar.  Fyrir örfáum árum fann hann upp spennandi skyndibita.  Rétturinn er svo einfaldur ađ allir geta matreitt hann:  Fyrst er hamborgarakjöt steikt beggja vegna.  Síđan er ţađ lagt á hamborgarabrauđ.  Hamborgarasósu er sprautađ yfir og efri sneiđ hamborgarabrauđsins lögđ ofan á.  Kosturinn viđ ţennan byltingarkennda skyndibita er sá ađ hvorki ţarf ađ brúka hníf né gaffal.  Ţađ sparar uppvask.

  Kim fann einnig upp hátíđarútgáfu af ţessum nýja rétti.  Hún er ekki fyrir almenning.  Ađeins fyrir útvalda sem komast yfir ferskt grćnmeti og fleira.  Í hátíđarútgáfunni er einnig tómatsósa,  sinnep,  tómatar,  hrár laukur,  steiktir sveppir,  paprika og salatblađ.  Hér er opinbera ljósmyndin af hátíđarréttinum:

Kims borgari

Alţýđurétturinn er ekki síđur girnilegur.  Galdurinn felst í ţví ađ bruđla ekki međ hamborgarasósuna og fara sparlega međ kjötiđ. 

alţýđuborgari   

  Ţví hefur veriđ spáđ í n-koreskum fjölmiđlum ađ ţessi frumlegi skyndibiti Kims eigi eftir ađ njóta vinsćlda utan N-Kóreu.

  Um daginn kynntist ég í Noregi s-kóreskum fyrrverandi hermanni.  Hann stóđ á sínum tíma vakt á landamćrum kóresku ríkjanna.  10 metrar skilja landamćravörsluna ađ.  Hann kynntist ágćtlega n-kóresku hermönnunum og átti vinsamleg samskipti viđ ţá.  Ţó eru nú einhver átök ţarna á milli án ţess ađ umrćddur flćktist inn í ţađ.  Hann kynntist ađeins glađvćru hliđ á varđstöđunni.  Hermenn beggja liđa göntuđust og grínuđust í léttum nótum og varđ vel til vina.  Enda áttu sumir ćttingja hinu megin víglínunnar. 

  Ţessi kunningi minn fór međal annars í fjallaferđ međ n-kóreskum hermönnum ţarna viđ landamćrin.  Ţetta var skemmtiferđ á sama tíma og knattspyrnuliđ ţeirra öttu kappi á,  ja,  gott ef ekki Ólympíuleikum eđa heimsmeistarakeppni eđa eitthvađ svoleiđis.  N-kóreska liđiđ koltapađi.  N-kóresku hermennirnir brustu í grát.  Ţeir hágrétu.  S-kóresku hermennirnir reyndu ađ útskýra fyrir ţeim ađ ţarna vćri ađeins um léttan samkvćmisleik ađ rćđa.  Skemmtunin gengi út á ađ vera međ og hafa gaman af.  Úrslitin vćru aukaatriđi.  Huggunarorđin náđu ekki í gegn.  Ţeir n-kóresku voru óhuggandi.  Ţađ var ofar ţeirra skilningi ađ margblessađ knattspyrnuliđ ţeirra gćti fariđ halloka í fótboltaleik.

  Annađ:  Kóreski drengurinn keđjureykti Kent sígarettur.  Á fílter sígarettnanna er táknmynd af lykli.  Til ađ hćgt sé ađ reykja sígaretturnar ţarf ađ bíta fast í lykilinn.  Ţá heyrist smellur.  Án ţess ađ rjúfa lćsinguna er ekki hćgt ađ reykja sígarettuna.  Ţetta er til ţess ađ ungir óvitar geti ekki reykt sígaretturnar.  Sinn er siđur í hverju landi.

  Til gamans má geta ađ kóreski kunningi minn hefur veriđ ólatur viđ ađ senda mér í tölvupósti ljómandi skemmtilegt kóreskt pönkrokk og dauđarokk.

kim jung-ilkim jong il+jón ÓttarJesus

Fiskurinn var svooona stór!

 

.


mbl.is Kim Jong-il látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Oft hef ég marist á hjarta,viđ ađ sjá myndir af sveltandi börnum frá Afríku nú seinast frá Sómalíu. Fara svo ađ slafrva í sig,ţetta er svo óréttlátt. Verđ ađ skýra frá ţessu,áđur en ég segi ţér,ađ aldrei hef ég fyrr hlegiđ ađ grátandi fólki.Rétt eftir fréttina kom sonur minn í heimsókn og minnti mig á einangrun ţessa fólks sem syrgir "föđur"sinn. Mikill hópur mannkyns er umkomulaus,án einhvers ađ tilbyđja.

Helga Kristjánsdóttir, 19.12.2011 kl. 22:36

2 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  tilbeiđsla á eitthvađ "ćđra" sér sjálfu er forritađ í heila okkar.  Ţetta er víst í samhengi viđ eitthvađ sem kallast félagsţörf/félagsvitund:  Ađ vera hluti af hópi/flokki.  Ţetta er eitthvađ sem heldur hópnum saman sem félagi.  Ţá skiptir ekki máli hvort viđ höldum sama hóp undir merki guđa sem tilheyra Jesú eđa Kim Jong-il.  

Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 22:53

3 identicon

Ţađ er ekki tilbeiđsla eđa ofur ást á látnum ţjóđarleiđtoga sem fćr ţetta fólk til ađ gráta og kveinka sér heldur kúgun og hrćđsla,,ađ ykkur skuli detta eitthvađ annađ í hug er í besta falli heimska,,

casado (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 23:19

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţú áttir ađ sjá mig áđan,tárast í taumum! Ţar sem ég fékk góđa tölvu,sem ég get náđ međ í you tube. Ég var í gamla rómógírnum,spilađi "More" međ AndyVilliams,Doris Day,Frank Sinatra, loksins king cole. Ég spilađi ţetta oft á skemmtara í den.Jens,mađur er ekki alltaf ađ rífa munn.

Helga Kristjánsdóttir, 19.12.2011 kl. 23:23

5 identicon

Öll helstu trúarbrögđ hafa einmitt orđiđ til í gegnum svona ruglukolla... Ţađ eru afar góđar líkur á ađ td guđ biblíu/kórans sé einmitt svona gaur... (Í besta falli) YWHW(Guddi).. hornsteinn íslands ađ sumra mati, var í besta falli svona mađur eins og Dear leader

DoctorE (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 08:51

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 20.12.2011 kl. 12:03

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hysterískur grátur er vel viđ hćfi, ţví ekki hef ég trú á ađ ţetta sé einlćg sorg, heldur miklu fremur eitthvađ sem menn EIGA AĐ GERA í svona situation.  En vesalings fólkiđ ţađ verđur langt í ađ ţarna breytist eitthvađ, nema auđvitađ er sonurinn drepur ţjóđina i fikti viđ kjarnorkuvopninn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.12.2011 kl. 12:39

8 identicon

Sko sćta einrćđisguddalagiđ
http://www.youtube.com/watch?v=hjn3ND3GIC8

Fólkiđ verđur ađ syrgja fífliđ eđa ţola pyntingar/ţrćlkun/dauđa; Sumir fá smá hrísgrjón fyrir ađ syrgja...  Ţetta er alveg eins og í biblíunni,

DoctorE (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 13:31

9 identicon

Doktor, ég hef aldrei vitađ neinn sem er međ trú jafnmikiđ á heilanum og ţú ... nema ef vera skyldi guđfrćđinginn Hjalta Rúnar. Mér finnst satt ađ segja ađ ţú ćttir ađ fara ađ reyna ađ losa ţig viđ ţetta. Guddi og galdrabókin hans er búinn ađ ná algjörum heljartökum á ţér, miklu meiri en á ţeim sem ţú heldur ađ ţú sért ađ gagnrýna.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 15:33

10 identicon

Mikiđ er ţetta fólk yndislega fallegt.

Viđ íslendingar trúum á Jóhönnu og Steingrím og kjósum ţau aftur og aftur í frjálsum kosningum.

Engar ađrar pyntingar eđa refsingar í ţví nema ţađ ađ hafa ţau stöđugt yfir sér.

En íslendingar eru ekki eins fallegir :(

Er ţetta ekki ennţá verri bilun?

Sólrún (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 15:52

11 Smámynd: Jens Guđ

  Casado,  ég tek meira mark á upplýsingum fólks sem hefur búiđ í N-Kóreu en ţér.  Almenningur ţar hefur ekki hugmynd um ađ hann sé kúgađur.  Ţvert á móti stendur hann í ţeirri trú ađ ţađ séu forréttindi ađ búa í N-Kóreu.  Ţeir fáu sem komast ađ sannleikanum flýja land.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 20:20

12 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  ţú ert lukkunnar pamfíll.  Heppin,  svona rétt fyrir jól.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 20:21

13 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE (#5),  einhversstađar sá ég eđa las um ađ mörg trúarbröđ hafi byrjađ sem galdrar og ţess háttar og ţróast yfir í trú á einn eđa fleiri guđi.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 20:25

14 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 22:30

15 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég hef víđa rekist á vangaveltur um ađ herinn muni steypa nýja Kiminum og taka völd.  Ţađ er víst einhver kurr í hernum.  Spáđ er ađ yfirmenn hersins muni leita eftir stuđningi hjá Kínverjum og muni fá hann.  Kínverjar eru sagđir óttast óútreiknanlega duttlunga Kimanna.  Herinn verđur ađ sćta lagi áđur en almenningur kynnist nýja Kiminum og tekur hann í guđatölu. 

  Ađrir spá ţví ađ Kínverjar muni hernema N-Kóreu međ leifturinnrás og innlima í Kína.  Ađeins ţannig geti ţeir tryggt stöđugleika á Kóreuskaganum.  

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 22:41

16 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE (#8),  takk fyrir myndbandiđ.  Ţetta var svo hjartnćmt ađ ég var nćstum búinn ađ kveikja á reykelsi og signa mig.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 22:46

17 Smámynd: Jens Guđ

  Bergur,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 22:47

18 Smámynd: Jens Guđ

  Sólrún,  asískt fólk er almennt fallegt.

Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 22:48

19 identicon

Já ţađ var hjartnćmt ađ horfa á lagiđ um General God.

Ţađ vita náttlega allir ađ guđir voru aldrei neitt meira en geggjuđustu ruglukollarninr í hellinum/í ţorpinu.. .rest is history.

DoctorE (IP-tala skráđ) 21.12.2011 kl. 08:43

20 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Mjög skemtilegur pistill hjá ţér.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 24.12.2011 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband