21.4.2012 | 00:44
Minnismerki um dægurlagatexta
Frægt tónlistarfólk vegur þungt í ferðamannaiðnaði heimsins. Bæði beint og óbeint. Aðdáendurnir sækja í æskuslóðir poppstjarnanna. Þeir, en einnig aðrir, lesa viðtöl við poppstjörnurnar eða heyra viðtöl við þær í útvarpi og sjónvarpi. Þar bera æskuslóðirnar iðulega á góma. Og jafnan í jákvæðu samhengi. Poppstjarnan hljómar eins og ferðamálaauglýsing. Vekur upp löngun hjá þeim er á hlýðir að heimsækja staðinn.
Þetta vita ferðamálayfirvöld víða og nýta sér. Hafnarborgin Liverpool í Englandi er undirlögð einu og öðru sem tengist vanmetnustu hljómsveit rokksögunnar, Bítlunum. Meira að segja flugvöllurinn ber nafn forsprakkans og heitir John Lennon flugvöllur. Flugvöllurinn í Varsjá í Póllandi og sitthvað fleira þar ber nafn Chopins.
Á Karíbahafi gerir eyjan Jamaíka út á Bob Marley. Þar ber m.a. heill garður nafn hans. Í 13 þúsund manna smábænum Nomsus í Noregi er stór stytta af rokk- og vísnasöngvaranum Age Aleksandersen. Í 3000 manna smábænum Okemah í Oklahóma er vatnsgeymir og fleira merkt vísnasöngvaranum Woody Guthrie. Þannig mætti áfram telja.
Víkur þá sögu að skoska 12 þúsund manna smábænum Galashiels. Þar hafa yfirvöld nú samþykkt að láta reisa heilmikið minnismerki um sönglagið Kayleigh með hljómsveitinni Marillion. Langur texti lagsins verður greyptur með stórum stöfum í merkið.
Ástæðan fyrir þessu uppátæki er sú að í textanum fjallar skoski söngvarinn Fiskur um gamla kærustu frá Galashiels. Fiskur sagði henni fautalega upp á sínum tíma og afsakar það í textanum. Hann rifjar upp ýmsa nafngreinda staði í Galashields. Þar á meðal kirsuberjatré á Markaðstorginu. Minnisvarðanum er einmitt ætluð staðsetning á Markaðstorginu. Einhverjar gagnrýnisraddir eru uppi um það að kirsuberjatrén hafa verið fjarlægð af torginu til að minnisvarðinn njóti sín.
Til marks um vinsældir lagsins má nefna að fyrir útgáfudag þess var nafnið Kayleigh ekki að finna á lista yfir 100 algengustu kvenmannsnöfn í Skotlandi. Nokkrum árum síðar var það orðið eitt af 30 algengustu nöfnunum.
Fiskur hóf söngferil sinn í Galashilds. Bærinn er honum kær. Honum þykir vænt um söngtextann Kayleigh og að honum verði reistur þessi minnisvarði á Markaðstorginu.
Kayleigh er þekktasta lagið frá Marillion. Það náði 2. sæti breska vinsældalistans og hefur öðlast langlífi. Er til að mynda að finna á ótal safnplötum sem innihalda vinsælustu lög frá níunda áratugnum.
Markaðstorgið í Galashiels. Þarna mun minnisvarðinn tróna og laða ferðamenn að bænum.
Ég er ekkert fyrir minnisvarða og styttur. Aftur á móti finnst mér upplagt að götur í Reykjavík verði kenndar við Björk, Sykurmolana, Mezzoforte, Of Monsters and Men, Mínus og fleiri.
Í Mosó er upplagt að kenna götur við Sigur Rós, Ólaf Arnalds og fleiri. Í Bolungarvík skal kenna götu við rokkkónginn Mugison.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Sjónvarp, Útvarp | Breytt s.d. kl. 01:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 359
- Sl. sólarhring: 370
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 4154772
Annað
- Innlit í dag: 292
- Innlit sl. viku: 653
- Gestir í dag: 280
- IP-tölur í dag: 274
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég vil fá stóra styttu af "kallinum sem reddar öllu" og á hún að vera staðsett á horninu á milli bloggheima og mannheima enda er hann lang vinsælastur allra á blogginu og hana nú!!
Sigurður I B Guðmundsson, 21.4.2012 kl. 11:01
Sigurður I.B., ég kvitta undir þessa tillögu.
Jens Guð, 21.4.2012 kl. 23:31
sammála sigurði,en anski skemmtileg hugmynd að nefna götur eftir eh þekktum hljómsv og fl jón pál ,laxnesstræti og sv fr
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2012 kl. 03:56
Gildrugata 17 mosfellsbæ hljómar vel.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.