21.4.2012 | 22:09
Flott og spennandi sýning
Í Sverrissal Hafnarborgar í Hafnarfirði stendur yfir sýningin Skjaldarmerkið hennar Skjöldu. Hún er hluti af listahátíðinni List án landamæra. Höfundur verkanna er fjöllistamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson frá Akureyri. Auk þess að vera í myndlist hefur hann látið að sér kveða í tónlist, leiklist, á ritvelli og víðar.
Atli Viðar hefur samið fjölda leikverka. Allt frá einþáttungum til viðamikilla söngleikja. Einnig fór hann með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Hæ Gosi sem sýndir voru á Skjá 1 og eru núna til sýningar í færeyska sjónvarpinu.
Atli Viðar var í rokkhljómsveitinni Fnyk frænda. Eftir hana liggur tónlist (2 lög) í kvikmyndinni Ingaló (með Sólveigu Arnarsdóttur í aðalhlutverki). Að auki hefur Atli Viðar sent frá sér fjölda laga og ljóða á sólósnældum.
Í Morgunblaðinu hafa birst ótal greinar eftir Atla Viðar. Margar þeirra fjalla um geðræn veikindi. Þá eru ótaldar smásögur, internetverk, ljóðakver og ýmislegt fleira sem skreytir ferilsskrá Atla Viðars.
Sýningin í Hafnarborg er fjölbreytt og flott. Mörg verkanna eru unnin úr og á bylgjupappa. Það gefur þeim skemmtilegt yfirbragð. Laðar fram tilfinningu fyrir léttleika og nýtni: Að grípa til þess sem hendi er næst. Önnur hráefni undirstrika þetta. Til að mynda er eitt Íslandskort (af mörgum) þakið haframjöli. Ofan á það eru límdar nokkrar rúsínur. Band- og snærisspottar skreyta önnur verk. Eitt er unnið úr gallabuxum. Þetta eru skúlptúrar í bland við lágmyndir, málverk, litríka heklaða skó og sitthvað fleira.
Meðal skemmtilegra verka eru "styttur" af fjölskyldu unnar úr ómáluðum bylgjupappa. Virkilega flott. Einfalt en nostursamlega og vel gert.
Atli Viðar hefur næmt auga fyrir formum og litum. Hann er hugmyndaríkur og djarfur en laus við "stæla". Hann rembist ekki við að vera frumlegur til að vera frumlegur heldur er innblásinn af sköpunargleði og vinnur úr henni af yfirvegun og einlægni fyrir viðfangsefninu.
Ég mæli með sýningu Atla Viðars í Hafnarborg. Hún stendur til 29. apríl.
Kíkið á þessa síðu:
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 27
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 870
- Frá upphafi: 4159707
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 702
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Alltaf seigur gamli. Þarna varstu að upplýsa nýjan sannleik hvað varðar faðerni dóttur Þórhildar Þorleifsdóttur. Hver er þessi Örn sem á Sólveigu með henni? Ætli Arnar, maðurinn hennar, hafi ekki orðið fúll?
Tobbi (IP-tala skráð) 21.4.2012 kl. 23:15
Æ, æ, æ. Ekki vil ég koma af stað neinum leiðindum á því heimili. Nú verð ég að leiðrétta þetta hið snarasta áður en illa fer. Bestu þakkir fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 21.4.2012 kl. 23:28
virkilega skemmtilega frumlegur listamaður og svo gaman að sjá hvað þú hefur náð karakternum Atla sem einmitt er uppfullur af frumlegum og skemmtilegum hugmyndum og leggur mikla vinnu í verkin sin.
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2012 kl. 03:53
Er hann "kallinn"? Þú fyrirgefur vonandi, en ég er kominn með þennan "kall sem reddar öllu" á heilann!!! Áttu kannski "gervigras" við þessu??
Sigurður I B Guðmundsson, 22.4.2012 kl. 09:43
Sæunn, takk fyrir það.
Jens Guð, 22.4.2012 kl. 13:30
Sigurður I.B., mér sýnist AVE redda sér bærilega.
Jens Guð, 22.4.2012 kl. 13:30
jensguð! Þakka þér kærlega fyrir mjög góða umfjöllun um sýninguna mína í Hafnarborg. Þetta var 4-5 stjörnu like hjá þér kunningi. Ég gef þér þá á móti fimm J,J,J,J,J. En já Sigurður spurði í gamni um gervigras? Ég bjó eitt sinn til líkan af æskuheimili mínu í sveit. Ég þekkti þá ekkert til um gervigras á markaði, -en reddaði gervigrasi bara sjálfur og kurlaði í tvo daga niður dökkrgænt netagarn með skærum og límdi á líkanið, þetta kom mjög vel út.
Atli Viðar Engilbertsson (IP-tala skráð) 22.4.2012 kl. 15:55
Atli Viðar, takk fyrir skemmtilega sýningu.
Jens Guð, 22.4.2012 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.