Fágætar bækur til sölu

  Ég hef verið beðinn um að láta sérlega bókaunnendur vita af nokkrum fágætum bókum úr dánarbúi Jóns Þorleifssonar,  rithöfundar og verkamanns.  Þessar bækur eru til sölu:

Sögur og sagnir úr BreiðafirðiBergsveinn Skúlason1950
Hlynir og hreggviðir, þættir úr Húnaþingi  1950
Á Hvalveiðastöðvum, minningar Magnúsar Gíslasonar 1949
Þjóðhættir og ævisögur frá 19 öldFinnur Jónsson á Kjörseyri1945
Úr byggðum Borgarfjarðar IIIKristleifur Þorsteinsson1960
Æskustöðvar  Jósef Björnsson frá Svarfhóli1954
Skriftamál uppgjafaprest,ritgerðirs  1962
Opinberar aðgerðir og atvinnulífið 1950-1970  1974
Þjóðlífsmyndir Gils Guðmundsson1949
Minningarbók, Þorvaldur Thoroddsen  1922
Fagrar heyrði ég raddirnar Einar Ól. Sveinsson1942
Frá hugsjónum til hermdarverkaGunnar Benediktsson1937
Það brýtur á boðum Gunnar Benediktsson1941
Íslenskar þjóðsögur III Einar Guðmundsson 
Íslensk endurreisn Vilhjámur Þ. Gíslason1923
Saga Natans Ketilssonar og Skáld RósuBrynjúlfur Jónsson1912
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað er svo hægt að gera við þessarar upplýsingar?  Hvernig væri hægt að nálgast skræðurnar?

Tobbi (IP-tala skráð) 2.5.2012 kl. 18:12

2 Smámynd: Jens Guð

  Tobbi,  ef þig langar í bók á þessum lista læt ég þann sem er með þær hringja í þig.  Láttu mig bara vita. 

Jens Guð, 4.5.2012 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband