19.2.2013 | 21:18
Anna á Hesteyri og Glettingur
Fyrir tuttugu árum eða eitthvað álíka barst mér í pósti eintak af tímariti sem heitir Glettingur. Þetta er vandað tímarit með litmyndum prentað á góðan pappír. Blaðið er gefið út á Austurlandi. Í því er fjallað um málefni tengd Austurlandi. Þetta er ekki eiginlegt héraðsfréttablað heldur er umfjöllunarefnið tímalausar greinar um menningu, listir, náttúruna, minjar, söguna, þjóðtrú og eitthvað þannig. Einnig eru í blaðinu ljóð, smælki og viðtöl.
Á þessum tíma var ég á kafi í auglýsingabransanum. Allir helstu fjölmiðlar landsins voru í góðu sambandi í von um að auglýsingum væri vísað til þeirra. Algengast var að dagblöð og tímarit væru send á auglýsingastofuna. Í einhverjum tilfellum voru blöð og erindi send heim til mín. Þar fyrir utan voru bæði dagblöð og tímarit stundum send á heimili í einhvern tíma í kynningarskini. Þá var vonast til að viðkomandi heimili gerðist áskrifandi í kjölfarið.
Eintak af tímaritinu Glettingi kom þess vegna ekki eins og þruma úr heiðskýru lofti. Ég velti því ekkert fyrir mér. Það var alveg gaman að lesa blaðið - þó að ég þekki lítið til Austurlands.
Nokkru síðar fékk ég fleiri tölublöð af Glettingi. Mig minnir að þau hafi verið þrjú áður en mér barst gíróseðill. Þar var ég rukkaður um áskriftargjald fyrir Gletting. Ég hringdi í áskriftadeild Glettings og spurði hvað væri í gangi. Einhvernvegin var fundið út að Anna Marta á Hesteyri hefði gert mig að áskrifanda.
Ég hringdi þegar í stað í Önnu. Sagði henni frá því að verið væri að rukka mig um áskrift að Glettingi. Hún spurði ósköp blíð og áhugasöm: "Já, finnst þér þetta ekki vera skemmtilegt blað?" Jú, ég gat ekki þrætt fyrir það. Anna varð glöð í bragði og hrópaði sigri hrósandi: "Alveg vissi ég að þetta væri eitthvað fyrir þig!"
Svo sagði hún mér frá því að oftar en einu sinni hefði hún verið að lesa eitthvað skemmtilegt í Glettingi og hugsað með sér: "Þetta þætti Jens frænda gaman að lesa." Hún var ekkert að tvínóna við hlutina: Hringdi í blaðið og gerði mig að áskrifanda. En sá enga ástæðu til að flækja hlutina með því að bera það undir mig.
Fleiri sögur af Önnu frænku: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1282508/
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Ljóð, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ertu enn áskrifandi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2013 kl. 00:14
Ég hef heyrt sögur af Önnu á Hesteyri, frá fleirum en þér. Hún var ótrúlega skemmtileg og uppátækjasöm :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2013 kl. 01:42
Ég þekkti Önnu á Hesteyri vel og aðstoðaði hanna nokkrum sinnum, eða einkanlega hjú hennar. Ein vinnumaður hennar sagði eitt sin er ég var á leið með hann á Norðfjarðar spítala allan mölbrotinn, að hún Anna væri alveg forkur dugleg og hestur sterk en bara svo andskoti vitlaus. En þar skjátlaðist Jóni, því Anna hafði sitt náttúru vit og það er ekki síðra heldur en háskóavit.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.2.2013 kl. 10:29
Axel Jóhann, nei.
Jens Guð, 20.2.2013 kl. 21:03
Jóna Kolbrún, hún var svo sannarlega endalaus uppspretta af skemmtilegheitum.
Jens Guð, 20.2.2013 kl. 21:04
Hrólfur, það er rétt metið hjá þér að Anna hafði góða eðlisgreind. Hinsvegar fékk hún að rækta með sér smávægilega sérvisku. Því réði einangrun í uppvexti og fram eftir aldri. Ásamt því sem móðir hennar var töluvert sérvitur.
Jens Guð, 20.2.2013 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.