19.2.2013 | 21:18
Anna á Hesteyri og Glettingur
Fyrir tuttugu árum eđa eitthvađ álíka barst mér í pósti eintak af tímariti sem heitir Glettingur. Ţetta er vandađ tímarit međ litmyndum prentađ á góđan pappír. Blađiđ er gefiđ út á Austurlandi. Í ţví er fjallađ um málefni tengd Austurlandi. Ţetta er ekki eiginlegt hérađsfréttablađ heldur er umfjöllunarefniđ tímalausar greinar um menningu, listir, náttúruna, minjar, söguna, ţjóđtrú og eitthvađ ţannig. Einnig eru í blađinu ljóđ, smćlki og viđtöl.
Á ţessum tíma var ég á kafi í auglýsingabransanum. Allir helstu fjölmiđlar landsins voru í góđu sambandi í von um ađ auglýsingum vćri vísađ til ţeirra. Algengast var ađ dagblöđ og tímarit vćru send á auglýsingastofuna. Í einhverjum tilfellum voru blöđ og erindi send heim til mín. Ţar fyrir utan voru bćđi dagblöđ og tímarit stundum send á heimili í einhvern tíma í kynningarskini. Ţá var vonast til ađ viđkomandi heimili gerđist áskrifandi í kjölfariđ.
Eintak af tímaritinu Glettingi kom ţess vegna ekki eins og ţruma úr heiđskýru lofti. Ég velti ţví ekkert fyrir mér. Ţađ var alveg gaman ađ lesa blađiđ - ţó ađ ég ţekki lítiđ til Austurlands.
Nokkru síđar fékk ég fleiri tölublöđ af Glettingi. Mig minnir ađ ţau hafi veriđ ţrjú áđur en mér barst gíróseđill. Ţar var ég rukkađur um áskriftargjald fyrir Gletting. Ég hringdi í áskriftadeild Glettings og spurđi hvađ vćri í gangi. Einhvernvegin var fundiđ út ađ Anna Marta á Hesteyri hefđi gert mig ađ áskrifanda.
Ég hringdi ţegar í stađ í Önnu. Sagđi henni frá ţví ađ veriđ vćri ađ rukka mig um áskrift ađ Glettingi. Hún spurđi ósköp blíđ og áhugasöm: "Já, finnst ţér ţetta ekki vera skemmtilegt blađ?" Jú, ég gat ekki ţrćtt fyrir ţađ. Anna varđ glöđ í bragđi og hrópađi sigri hrósandi: "Alveg vissi ég ađ ţetta vćri eitthvađ fyrir ţig!"
Svo sagđi hún mér frá ţví ađ oftar en einu sinni hefđi hún veriđ ađ lesa eitthvađ skemmtilegt í Glettingi og hugsađ međ sér: "Ţetta ţćtti Jens frćnda gaman ađ lesa." Hún var ekkert ađ tvínóna viđ hlutina: Hringdi í blađiđ og gerđi mig ađ áskrifanda. En sá enga ástćđu til ađ flćkja hlutina međ ţví ađ bera ţađ undir mig.
Fleiri sögur af Önnu frćnku: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1282508/
Meginflokkur: Fjölmiđlar | Aukaflokkar: Ljóđ, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja ţessu viđ útlenda ferđamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta glćpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta hćt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvađ er ađ ske í Fćreyjum núna Jens ? Fćreyingar eru jú ţekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggiđ. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíţjóđ til ađ geta sagt ađ svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, ţetta er snúiđ. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffiđ! Verđur varla flokkađ sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég ţekki ekki til ţarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 20
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 869
- Frá upphafi: 4159675
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 699
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ertu enn áskrifandi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2013 kl. 00:14
Ég hef heyrt sögur af Önnu á Hesteyri, frá fleirum en ţér. Hún var ótrúlega skemmtileg og uppátćkjasöm :)
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.2.2013 kl. 01:42
Ég ţekkti Önnu á Hesteyri vel og ađstođađi hanna nokkrum sinnum, eđa einkanlega hjú hennar. Ein vinnumađur hennar sagđi eitt sin er ég var á leiđ međ hann á Norđfjarđar spítala allan mölbrotinn, ađ hún Anna vćri alveg forkur dugleg og hestur sterk en bara svo andskoti vitlaus. En ţar skjátlađist Jóni, ţví Anna hafđi sitt náttúru vit og ţađ er ekki síđra heldur en háskóavit.
Hrólfur Ţ Hraundal, 20.2.2013 kl. 10:29
Axel Jóhann, nei.
Jens Guđ, 20.2.2013 kl. 21:03
Jóna Kolbrún, hún var svo sannarlega endalaus uppspretta af skemmtilegheitum.
Jens Guđ, 20.2.2013 kl. 21:04
Hrólfur, ţađ er rétt metiđ hjá ţér ađ Anna hafđi góđa eđlisgreind. Hinsvegar fékk hún ađ rćkta međ sér smávćgilega sérvisku. Ţví réđi einangrun í uppvexti og fram eftir aldri. Ásamt ţví sem móđir hennar var töluvert sérvitur.
Jens Guđ, 20.2.2013 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.