23.2.2014 | 22:13
Fersk skýring á orsökum íslenska bankahrunsins
Friðrik Schram heitir maður. Hann er prestur hjá Íslensku Kristskirkjunni. Í gær var hann staddur í Færeyjum og ávarpaði landsþing færeyska Miðflokksins. Í ávarpinu upplýsti Friðrik Færeyinga um orsök bankahrunsins á Íslandi 2008 og setti það í samhengi við blómstrandi velmegun í Færeyjum.
Stóri munurinn liggur í því að Færeyingar eru kristnasta þjóðin í Evrópu á sama tíma og Íslendingar hafa ekki varðveitt trúna. "Þúsundir Íslendinga töpuðu öllu," sagði Friðrik. "Bæði eignum, vinnu, peningum og trú á framtíðina." Allt vegna þverrandi guðsótta og þverrandi virðingar gagnvart náunganum. "Þetta eru afleiðingar þess að Ísland hefur afkristnast. Af græðgi og ábyrðarleysi misnotuðu einstaklingar aðstöðu sína til að safna auði."
Friðrik gleymdi ekki að rifja upp að Færeyingar urðu fyrstir þjóða til að lána Íslendingum gjaldeyri. Og það af stórhug. "Íslendingar eru ennþá að tala um það," sagði hann.
Friðrik fullyrti að eina leið Íslendinga út úr kreppunni sé að fara þá kristnu leið sem byggir á boðorðunum 10.
Sérstaklega þetta með að girnast ekki þræl náunga síns. Ja, hann tók það reyndar ekki fram. En það lá í loftinu. Held ég.
Færeyingum þótti mikið til ræðu Friðriks koma. Enda var hún flott. Það eina sem vantaði í hana var útskýring á því hvers vegna Færeyingar lentu í bankahruni og kreppu á tíunda áratugnum. Það var mun harðari skellur en íslenska bankahrunið. En Færeyingar voru fljótir að hrista hann af sér. Meðal annars með því að henda kvótakerfinu. Síðan hefur þeim gengið allt í hag.
Hlýðum hér á færeysku hljómsveitina Hamferð, sigurvegara færeysku Músíktilrauna 2011, flytja sálminn "Herra Guð þitt dýra nafn og æra". Frábær hljómsveit sem spilaði á Eistnaflugi á Neskaupstaði 2012.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Trúmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 2
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 523
- Frá upphafi: 4146635
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þú segir sem sé, "hverju reiddust goðin þá...." þegar Færeyingar fóru á hausinn! Nokkuð til í því!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 22:46
Orsakir efnahagskreppunnur í Færeyjum í bygjun 10.áratugar síðustu aldar, var fyrst og fremst útaf því að aflabrögð minnkuðu og jafnframt fór fiskverð lækkandi. Það sem gerði svo áðurnefnd atriði enn alvarlegri var, að árin á undan höfðu verið lausatök á fjármálum á eyjunum. Það var mikil bjartsýni og trú á að alltaf væri hægt að veiða bara meira og meira. Gríðarlegar fjárfestingar í fiskiskipum og vinnsluhúsum með tilheyrandi lántökum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.2.2014 kl. 23:33
Edit: ,,í byrjun 10.áratugar síðustu aldar, var fyrst og fremst" o.s.frv.
Ps. Jafnframt má nefna þessi tengsl manna á millum í Færeyjum. Lítið samfélag og það komu peningar inní kerfið bæði með lántökum og líka vegna stuðnings dana - og deila má um hvort fjármunum hafi alltaf verið ráðstafað sem best.
Var í raun sama vandamálið og oft er viðloðandi hér, að sjálfsagt þótti að hygla vinum og vandamönnum ef menn komust í aðstöðu til þess. Það var ekki álitið spilling heldur bara lífsins gangur og sjálfsögð frændrækni.
Eftir þetta urðu talsverðar breytingar á meðhöndlun færinga á ríkisfjármálum eða opinberum fjármálum.
En jafnframt gerðist líka eitt: Það byrjuðu þessagar hugmyndir um olíu á færeysku svæði. Þeir eru enn að leita að olíu alveg á fullu - og alltaf alveg að fara að finna hana og verða olíufurstar. Bara síðast fyrir nokkrum dögum var frétt í færyjum um áhyggjur vegna þess að stéttaskipting mynda aukast svo í eyjunum þegar olían fyndist.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.2.2014 kl. 23:40
Bjarni, maður spyr sig.
Jens Guð, 24.2.2014 kl. 00:39
Ómar Bjarki, kvótakerfið fór illa með færeyskan sjávarútveg. Þar að auki var opnað upp á gátt og mikill þrýstingur um að taka lán fyrir öllu mögulegu. Bindiskyld banka var skrúfuð niður. Það voru boruð fyrir lánsfé göng í gegnum hvert fjallið á fætur öðru, vegir malbikaðir, jarðgöng lögð á milli eyja og svo framvegis. Eitt fjallið fékk gælunafnið "Blokkflautan". Svo mörg göng voru boruð þar í gegn. Þegar afborganir fóru í vanskil hrundi spilaborgin. Bankarnir áttu ekki pening til að standast hrunið.
Ég veit ekki hversu stórt hlutverk það lék en færeyskir þingmenn eru - eins og margir íslenskir - í kjördæmapoti.
Jens Guð, 24.2.2014 kl. 00:51
Færeyingar lifa enn á miðöldum hvað trúmál varðar. Talibanar norðursins. Mun ekki taka þá í sátt fyrr en þeir láta af forpokuninni og trúaröfgunum. Þeir ættu að skammast sín.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.2.2014 kl. 03:00
Þetta er einfaldlega kristna "fagnaðarerindið": Submit or burn
DoctorE (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 08:39
Færeyingar eru nánast okkar einu sönnu vinir í dag og þeir eru líka miklar hetjur og dugnaðarforkar, enda eru þeir lausir við Framsóknarflokkinn.
Stefán (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 10:09
Svo vona ég bara færeyinga vegna að Vigdís Hauksdóttir eigi alls ættir að rekja þangað. Best væri að senda hana til langdvalar á Möltu.
Stefán (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 13:36
Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju það er allt í blóma og friði, í kringum guðs útvöldu þjóð; Ísrael.
Þarna er skýringin, guð sér um sína.
Grrr (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 17:54
Þú hittir naglann á höfðið rétt einu sinni enn Jens, þeir hentu kvótakerfinu íslenska og björguðust. Við erum ennþá að burðast með þetta handónýta kvótakerfi og hér lagast ekki mikið nema við hendum því líka út á hafsauga. Það er að segja með öllu frjálsa framsalinu og Hafró.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2014 kl. 20:22
Jón Steinar, Færeyingar eru yndislegir.
Jens Guð, 25.2.2014 kl. 00:32
DoctorE, fögnuður í erindi eða hverju öðru er jákvæður.
Jens Guð, 25.2.2014 kl. 00:33
Stefán, Vigdís von Malta er ekki Færeyingur. Það er næsta víst.
Jens Guð, 25.2.2014 kl. 00:34
Grrr, það þarf ekki alltaf að leita langt yfir skammt að skýringu.
Jens Guð, 25.2.2014 kl. 00:35
Ásthildur Cesil, svoooo rétt hjá þér.
Jens Guð, 25.2.2014 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.