17.7.2014 | 00:32
Hver er tvífari þinn?
Ótrúlegt en satt. Og hefur verið fært til bókar og staðfest: Nánast allt fólk á tvífara, sér alls óskylda. Að minnsta kosti óskylda í tíu ættliði. En einhver fjarskyldari gen hljóta að koma við sögu lengra aftur í ættir og afgreiða tvífara. Því er jafnvel haldið fram að ekki þurfi fjölmennara úrtak óskyldra (hljóta samt að vera fjarskyldra) ættingja en 500 manns til að finna tvífara.
Hér er dæmi þar sem ekki hefur samt tekist að rekja saman skyldleika:
Þessir herramenn eru kannski fjarskyldir. Hafa verið rangfeðraðir eða eitthvað svoleiðis. Þegar þeir urðu á vegi ljósmyndara voru þeir með samskonar derhúfu. En ekki í skyrtu í sama lit. Samt eru skyrturnar í sömu stöðu hjá þeim.
Vissulega er hárlitur þessara "óskyldu" kvenna ekki sá sami. En allt annað: Augabrúnir, augnsvipur, nef, kinnar, tennur, haka...
Þessar dömur eru ekki aðeins með sama andlitsfall. Þær eru með sömu hárgreiðslu. Nákvæmlega. Mesta undrun ljósmyndarans vakti að þær voru í alveg eins skyrtubol.
Eins og annað fólk þá á fræga fólkið tvífara. Margir tvífarar fræga fólksins hafa atvinnu af því að þykjast vera fræga manneskjan.
Bandarískum kvikmyndaleikara, Will Ferrell, og trommuleikara rokkhljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers er oft ruglað saman. Eins og með fleiri tvífara er fatasmekkur sá sami. Kvikmyndaleikarinn er liðtækur trommuleikari.


Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 18.7.2014 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Jóhann, algjörlega! jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lærdómur sögunnar er "AÐ SJALDAN LAUNAR KÁLFURINN OFELDIÐ"........ johanneliasson 12.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 318
- Sl. sólarhring: 324
- Sl. viku: 747
- Frá upphafi: 4159180
Annað
- Innlit í dag: 243
- Innlit sl. viku: 600
- Gestir í dag: 233
- IP-tölur í dag: 227
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hahaha, pabbi minn tók feil á mér og góðri vinkonu minni sem var að vinna hjá mér í garðplöntustöðinni. Málið er að þó við værum ekki svo líkar í útliti þá var það samt svo að við vorum eins og tvíburar í öðru, til dæmis mættum við alltaf í mjög líkum fötum í veislur, þó við hefðum ekki planlagt neitt, sömu litir og samskonar outfit. Við hlægum oft að þessu, en svona er þetta, þetta er eins og að eiga tvíbura, en málið er að hún er í það minnsta fimm árum yngri en ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2014 kl. 00:51
Ekki veit ég um neinn tvífara minn, sem betur fer. Hins vegar ætlaði ég að spyrja ykkur, hvort þið hafið tekið eftir því, hversu líkir þeir eru Dagur B. Eggertsson og sænski prinsinn, Carl Philipp? A.m.k. virka þeir alveg eins, þegar þeir brosa sínu breiðasta.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 10:54
Nei ég hef ekki hugsað út í það, best að skoða myndir af þeim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2014 kl. 11:42
Legg til að Jens finni myndir af þessum kempum og setji hér inn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2014 kl. 11:42
Mörgum finnst Sigmundur Davíð og Sveinbjörg Birna vera tvífarar í útliti og vexti og svo virðast þau líka hugsa alveg eins.
Stefán (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 15:45
Þessi með Bush og apanum er óborganleg hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2014 kl. 20:53
Ásthildur Cesil (#1), skemmtileg saga. Á Fésbókinni segir María Þrgrímsdóttir frá sínum tvífara. Þær eru nöfnur og fæddust sama ár á sama degi.
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:00
Guðbjörg Snót, ég sé sterkan svip með þeim.
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:03
Ásthildur Cesil (#4), ég kann ekki að setja myndir inn í kommentakerfið. En það má sjá mynd af prinsinum með því að smella á þennan hlekk (eða copy/paste slóðina).
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:08
http://www.rawstory.com/rs/2012/08/12/swedish-prince-attacked-at-french-nightclub-palace/
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:08
Stefán, það er margt sem kallast á hjá þeim.
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:09
Ásthildur Cesil (#6), ég náði ekki að klára færsluna í gær. Þannig að ég lauk áðan við hana.
Jens Guð, 17.7.2014 kl. 21:14
En þú getur bætt honum við upphaflegu færsluna ekki satt, hann er frekar líkur Degi, væri gaman að birta myndir af þeim áfram í færslunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2014 kl. 22:43
Ásthildur Cesil, ég græja það.
Jens Guð, 18.7.2014 kl. 00:15
Flott er, já þeir eru bara nokkuð líkir ef prinsinn myndi láta sér vaxa svolítið skegg. Takk fyrir þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2014 kl. 11:36
Það er eitthvað tvífaralegt við brosin hér:
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10202506405276746&set=pb.1093628934.-2207520000.1405772294.&type=3&theater
Og svo eru líka til tvífarapör:
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10202609357290482&set=pb.1093628934.-2207520000.1405772294.&type=3&theater
Billi bilaði, 19.7.2014 kl. 12:20
Jens það er skemmtileg saga. (7)
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.7.2014 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.