30.4.2015 | 09:52
Af hverju má ekki vera skemmtilegt?
Súpuvagnar hafa sett skemmtilegan svip á bæjarlífið á síðustu árum. Ekki síst kjötsúpuvagnarnir á Skólavörðuholti og í Lækjargötu. Einnig humarsúpuvagninn í Hafnarstræti.
Styttan af Leifi Eiríkssyni á Skólavörðuholti hefur gríðarlega sterkt aðdráttarafl á erlenda ferðamenn. Einkum Bandaríkjamenn. Það var Kaninn sem gaf Íslendingum styttuna í þakklætisskini fyrir að Lucky Luke fann Ameríku og týndi henni aftur.
Margir skemmta sér konunglega við að góna á furðubygginguna Hallgrímskirkju. Á nöprum sumardegi þykir túristum á Skólavörðuholti fátt notalegra en að bragða á heitri íslenskri kjötsúpu úr Warm Farmers Soup.
Súpubílnum hefur ekki fylgt neinn ókostur. Enginn. Aðeins kostir. En nú skal bílnum bolað út. Breytingar hafa verið gerðar á samþykkt Reykjavíkurborgar þar um. Súpuvagn sem á einhverjum tímapunkti hefur verið með mótor má ekki lengur standa í stæði. Það er leiðinlegt. Það þykir kostur. Það má ekki vera skemmtilegt og þægilegt.
Missir stæðið og selur vagninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Sveitarstjórnarkosningar, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiðis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B (#4), snilld! Þetta mættu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góður! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á "jólagjöfum". Það er sagt að hugurinn á bakvið... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Þetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öðrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengið jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áður og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B, allra bestu jólakveðjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á jólagjöf og gleðilega jól minn kæri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man það vel þegar Jón Rúnar sagði þetta um heiðursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 1
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 802
- Frá upphafi: 4116389
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 653
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Kapítalisti á einkabíl í miðbænum? Það gengur ekki. Kúnnarnir geta fengið sér kaffi hjá Gísla Marteini í vesturbænum. Málið dautt.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 10:54
Skil þetta reyndar ekki með súpubílinn og þröngar reglugerðir sem líklega má helst finna í Norður Kóreu. En mikið rétt Elín, kaffihúsið sem Gísli Marteinn, Pétur Marteins og Einar Örn reka á Hofsvallagötunni malar þeim klárlega gull.
Stefán (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 11:10
Það gæti hugsanlega gengið að vera með súpuhjól. Það mengar ekki tekur minna pláss og fellr vel inn í kaffi latti liðið í 101!!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.4.2015 kl. 11:52
Hvar á að draga línuna? Ef ekki eru sett takmörk, og takmörk svekkja og útiloka ætíð einhverja, þá væru e.t.v. gámabílar upp og niður Laugaveg og allt um kring sem byðu veitingar og gistingu. Við vitum öll hvernig fer þegar gullgrafaraæðið rennur á Íslendinga og engin takmörk eru sett.
Hannes (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 12:42
Eru gámarnir og gullgrafararnir ekki skýrt afmarkaðir úti á Granda?
http://www.visir.is/sjokkerandi-myndir/article/2014140709023
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 13:52
Ja Elín, Fjarðalax sem vissulega tengist umræddu kaffihúsi er allavega úti á Granda.
Stefán (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 14:19
Góð athugasemd hjá þér Jens eins og jafnan.
En núverandi meirihluti i borgarstjórn,
finnst ekkert skemmtileg, ef það er skemmtileg.
Ef ske kynni að borgarar Reykjavíkur þætti
eitthvað skemmtilegt, þá skal með öllum ráðum
hafa það ekki skemmtilegt.
Skemmtilegast fyrir þá, til að hafa skemmtun af,
er þá að reyna að gera allt til þess að það
sem gæti verið skemmtilegt, helst ekki skemmtilegt.
Skemmtilegheit eru ekki fyrir alla skemmtileg.
Skemmtilegast er það þó, að í öllum þessum
skemmtilegheitum, er skemmtilegast að sjá
hvernig þessi borgarstjórn reynir að skemmta
sér í þessum ömurlegu skemmtilegu heitum.
Mjög skemmtilegt...:)
Sigurður Hjaltested (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 20:14
Elín, er ekki fulllangt fyrir túristann að rölta í sumarnepjunni frá Skólvörðuholti og vestur á Hofsvallagötu? Og þó. Kaffihúsið á Hofsvallagötu er til fyrirmyndar í alla staði. En sjálf gatan er dálítið einkennileg með fuglahúsum, fánum og kubböldum.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:24
Stefán, það er vandséð hvaða þörf var á breyttri reglugerð og hvers vegna ekki má veita undanþágu.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:26
Sigurður I B, góður eins og alltaf!
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:27
Hannes, línuna má draga við það að taka ekki skref aftur á bak. Leyfa því að standa sem glætt hefur bæjarlífið.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:30
Elín (#5), þetta er svakalegt.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:37
Stefán (#6), það er svo gaman við fámenna Ísland hvernig allir hlutir fléttast saman þvers og kruss.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:38
Sigurður, takk fyrir kommentið og skemmtilegar pælingar um skemmtilegheit.
Jens Guð, 30.4.2015 kl. 21:46
Það er fátt betra á köldum íslensku sumardegi en heit kjötsúpa. Sérstaklega ef hún er 1-2 daga gömul.
Siggi Lee Lewis, 1.5.2015 kl. 11:54
Ziggy, ég tek undir það. Hún batnar með hverjum degi. Vikugömul er hún hreinasta sælgæti.
Jens Guð, 1.5.2015 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.