30.11.2015 | 20:47
Orðaleikir Jóns Þorleifs
Jón Þorleifsson, rithöfundur og verkamaður, var orðhagur. Þegar best lét var hann talandi skáld. Stökur hrukku upp úr honum af minnsta tilefni. Verra var að undir hæl var lagt hvort að hann hélt þeim til haga. Margar gleymdust jafn óðum.
Einn daginn birtist Jón með sjúkraumbúðir og plástra yfir ennið. Mér brá við og spurði tíðinda. Jón svaraði því til að maður með hárbeittan hníf að vopni hafi lagt til sín. Góðu fréttirnar væru þær að atlagan hafi ekki beinst að öðrum líkamshlutum. "Ég held fullri heilsu og það skiptir mestu máli," útskýrði hann.
Við nánara spjall kom í ljós að Jón hafði leitað til lýtalæknis. Hann hafði látið fjarlægja hnúð af enninu. Honum var stríðni af þessum hnýfli. Vegna hans var hann uppnefndur Jón kindarhaus. Uppnefnið var ósmekklegt og Jón tók það nærri sér. Margir áttuðu sig ekki á því. Jón var algengasta karlmannsnafn á Íslandi. Menn sem umgengust marga Jóna aðgreindu þá með uppnefnum.
Það sem fyllti mælinn hjá Jóni var pistill í Lesbók Morgunblaðsins eftir Ólaf Ormsson, rithöfund. Í pistlinum rifjaði hann upp samskipti við samtíðamenn. Jón var þar nefndur ásamt öðrum í upptalningu án þess að hans væri frekar getið. Þarna var hann nefndur Jón kindarhaus. Ég er þess fullviss að Ólafi gekk ekkert illt til. En vissulega var þetta ónærgætið og ruddalegt. Jón sýndi mér þessa blaðagrein og var mikið niðri fyrir. Honum var það mikið brugðið við að hann lét þegar í stað fjarlægja hnúðinn. Svo vildi til að á sama tíma spurði barnung systurdóttir mín Jón í sakleysi að því af hverju hann væri með "kúlu á enninu".
Framhald á morgun.
Fleiri sögur af Jóni má lesa með því að smella HÉR
Flokkur: Tónlist | Breytt 1.12.2015 kl. 10:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 43
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4152178
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 804
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Er Vigdís Hauksdóttir arftaki Jóns Þorleifs með sín hrútshorn út í allt og alla ?
Stefán (IP-tala skráð) 1.12.2015 kl. 08:32
Karlanginn, það er algjör óþarfi að uppnefna menn svona.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2015 kl. 16:05
Stefán, það má segja það. Hehehe!
Jens Guð, 2.12.2015 kl. 06:42
Ásthildur Cesil, það er óþokkalegt.
Jens Guð, 2.12.2015 kl. 06:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.