Vinsćlustu músíkhóparnir

  Á Facebook held ég úti fjölda músíkhópa;  hátt á ţriđja tug.  Flestir voru stofnađir um svipađ leyti.  Ţess vegna hefur veriđ áhugavert ađ fylgjast međ ţeim vaxa og ţróast mishratt.  Ţessir hópar einskorđast ekki viđ Ísland.  Ţađ er dálítiđ spennandi.  Ţeir sem skrá sig í hópana koma úr öllum heimshornum. 

  Margt sem póstađ er í hópana er áhugavert og kynnir mann fyrir ýmsum tónlistarmönnum.  Faldir fjársjóđir kynntir til leiks.  Stundum fylgja međ fjörlegar og fróđlegar umrćđur í athugasemdakerfinu.  Ég hef kynnst hellingi af skemmtilegri músík í ţessum hópum.  Einnig eignast vini;  tónlistarfólk frá flestum nágrannalöndum.  Sumir eru lítt ţekktir er ţeir stimpluđu sig inn en eru í dag stór nöfn.   

  Af listanum yfir fjölmennustu hópana mína mćtti ćtla ađ ég sé fyrst og fremst kántrý-bolti.  Svo er ekki.  Samt kann ég vel viđ margt kántrý.  Sérstaklega frá fyrri hluta síđustu aldar. Líka americana og roots kántrý, svo ekki sé minnst á cow-pönk.

  Einn hópurinn minn var kominn međ nćstum ţví 60 ţúsund félaga.  Ţá stálu vondir menn honum.  Ţeir virtust vera á Filippseyjum.  Ţeir hökkuđu sig inn í hópinn og yfirtóku hann.  Síđan breyttu ţeir nafni hans og eru eflaust ađ herja á liđsmenn hópsins međ gyllibođum um peningalán og eitthvađ svoleiđis.

  Ţetta eru vinsćlustu hóparnir.  Fyrir aftan er félagafjöldinn.

1.  The best country and western songs ever 19.904

2.  The best international country and western music 1559

3.  Country & western music 1069

4.  Alternative rock jukebox 941

5.  Fćreyskir tónar - Faroese music 832

6.  Blues, jazz 701

7.  Country music, folk, blues 632

8.  Best of Icelandic rock music, jazz, reggae, country   584

9.  Classic rock 544

10. The Byrds family 461

  Félagafjöldinn segir ekki alla söguna.  Í sumun fámennari hópum er ekki síđra líf og fjör.  Í fjölmennustu hópum vill brenna viđ ađ innlegg séu kaffćrđ helst til fljótt af nýrri póstum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki á Facebook, en ţrír músíkhópar ţarna gćtu höfđađ til mín: Blues,Jazz / Classic Rock og The Byrds Family.  

Stefán (IP-tala skráđ) 24.6.2020 kl. 12:07

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvađ er The Byrds Family? 

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.6.2020 kl. 14:34

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta eru góđir hópar.

Jens Guđ, 24.6.2020 kl. 18:09

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  sá hópur snýst um hljómsveitina The Byrds og fylgihnetti hennar.  Liđsmenn hennar voru 11 og 6 af ţeim dóu langt fyrir aldur fram.  Flestir vegna ţess ađ ţeir gengu of hratt um gleđinnar dyr.  Gram Parsons var ađeins 26 ára er hann féll frá.  Ađrir hafa lent í hremmingum en haldiđ lífi.  Til ađ mynda David Crosby sem fékk grćdda í sig nýja lifur,  ţökk sé góđri fjárhagstöđu. 

Jens Guđ, 24.6.2020 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.