12.6.2022 | 05:02
Ríkir og snauðir
Allskonar nefndir og stofnanir innan Evrópusambandsins elska að taka saman lista yfir allt milli himins og jarðar innan sambandsins og jafnvel utan þess líka þegar sá gállinn er á þeim. Ástæðulaust að kvarta undan því. Þetta veitir fjölda manns vinnu sem annars væri ekki að gera neitt merkilegt.
Nú var Evrópusambandið að birta lista yfir bil á ríkum og fátækum í Evrópu. Byggt er á fjölþættum staðli sem kallast GIN. Í ljós kom að minnsta bil er í Færeyjum. Sem ég svo sem vissi fyrir. Dáldið broslegt að Færeyjar eru ekki í Evrópusambandinu.
Annar og skyldur listi Evrópusambandsins sýnir að fátækt er minnst i Færeyjum af öllum Evrópulöndum.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það þarf ekki Evrópusambadið til að reikna það út að bilið milli ríkra og fátækra eykst hratt dag frá degi hér á landi undir ,, einræðisstjórn ,, Katrínar Jakobsdóttur, sem er valdamesta manneskja á Íslandi og fer nánast með alræðisvald á stjórnarheimilinu samkvæmt mínum heimidum frá þingmönnum og já innan úr ríkisstjórninni. Katrín er í forystu fyrir síminnkandi örflokk sem er hugsanlega mótsagnkendasti stjórnmálaflokkur í Evrópu, eða hvað. Er á móti veru Íslands í NATÓ, en berst samt fyrir framgangi NATÓ í öðrum löndum. Er á móti inngöngu Íslands í Evrópusambandið, en er jafnframt fylgjandi aðildarumsókn þangað inn. Ef hægt er að líkja stjórnmálaflokki við skopparakringlu þá á það helst við VG sem virðist þrífast á því að fara gegn sínum helstu stefnumálum og komast upp með það, bara spurning hvenær síðasti stuðningsmaður flokksins sér það og VG hverfur inn í það svarthol sem þeir hafa búið þeim sem lifa við fátækt og örbyrgð og skulu gera það áfram, fastir á stjórnlausum leigumarkaði og standandi í biðröðum eftir mat hjá góðgerðastofnunum á meðan Katrín og þingmenn VG baða sig upp úr kampavíni í boði ofurgróða útgerðarrisa. Ég óska okkar góðu nágrönnum í Færeyjum þess að þeir muni aldrei eignast stjórnmálaflokk í líkingu við VG.
Stefán (IP-tala skráð) 12.6.2022 kl. 07:03
Stefán, þetta eru áhugaverðar vangaveltur hjá þér.
Jens Guð, 12.6.2022 kl. 09:20
Hugleiðingar Stefáns, eru eitthvað það albesta sem ég hef lesið um dagana og hef ég lesið mikið. Til hamingju með það hversu vel þú kemur þessum hugleiðingum frá þér Stefán. Þessi hugleiðing ætti að vera skyldulesning, svo góð er hún að mínu mati. Þegar ég var búinn að lesa hana gleymdi ég alveg hvað ég ætlaði að skrifa.....
Jóhann Elíasson, 12.6.2022 kl. 10:21
Jóhann, ég þakka fyrir hönd Stefáns og bloggsíðunnar!
Jens Guð, 12.6.2022 kl. 10:25
Fyndið! Ég var búinn að semja svipaðan texta og Jóhann en þurfti aðeins að skreppa frá og sé þá hvað Jóhann hafi sett inn þegar ég kom til baka svo ég get bara sleppt mínum hugleiðingum.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.6.2022 kl. 10:31
Sigurður I B, alltaf gaman þegar aðrir skrifa textann fyrir mann!
Jens Guð, 12.6.2022 kl. 14:28
Segðu!!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.6.2022 kl. 18:33
Ég held að enginn viti fyrir hvað VG standa í dag, allra síst Katrín sem virðist vera búin að gleyma stefnuskrá flokksins, enda lætur hún þingmenn sína líta virkilega kjánalega út. Sirkus Geira Smart heitir í dag Sirkus Kötu Áttavilltu.
Stefán (IP-tala skráð) 14.6.2022 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.