11.12.2022 | 06:03
4 milljónir flettinga
Á dögunum brá svo við að flettingar á þessari bloggsíðu minni fóru yfir fjórar milljónir. Það er gaman. Flettingar eru jafnan 10 - 15% fleiri en innlit. Innlit eru sennilega einhversstaðar á rólinu 3,5 milljón.
Velgengni bloggsíðunnar kitlar hégómagirnd. Samt er ég ekki í vinsældakeppni. Til að vera í toppsæti þarf að hengja bloggfærslur við fréttir á mbl.is og blogga rúmlega daglega. Ég geri hvorugt. Ég blogga aðeins þrisvar eða fjórum sinnum í mánuði. Það dugir mér fyrir útrás blaðamannsbakteríu frá því að ég til áratuga skrifaði um popptónlist fyrir allt upp í 12 tímarit þegar mest gekk á.
Það er skemmtun að velta vöngum yfir ýmsu í tónlist. Ekki síst þegar það kveikir umræðu. Jafnframt er ljúft að blogga um það sem vinir mínir eru að bardúsa í tónlist, bókmenntum, kvikmyndum eða öðru áhugaverðu.
Fyrir nokkrum árum - þegar barnabörn mín stálpuðust og lærðu að lesa - tók ég ákvörðun um að láta af neikvæðum skrifum um menn og málefni. Núna skrifa ég einungis vel um alla. Sumir eiga erfitt með að meðtaka það. Ekki svo mjög á blogginu. Það er frekar á Facebook. Þar vilja sumir fara í leðjuslag við mig. Sem var gaman áður en ég hætti neikvæðni. Nú er runnin upp stund jákvæðninnar. Og meira að segja stutt í sólrisuhátíðina jól.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 30
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1048
- Frá upphafi: 4111533
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 878
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Milljón "like" skipta engu ef þú elskar ekki sjálfan þig.
Hugsaðu jákvætt, tjáðu þig jákvætt og jákvæðir hlutir munu gerast.
Bros klæðir þig best.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.12.2022 kl. 11:01
Sigurður I B, takk fyrir heilræðin.
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 11:08
Nú er ég alveg lost, hver er munurinn á fléttingum og innliti?
Ps. Er þetta Þórshöfn í Færeyjum sem príðir bloggið þitt?
Bjarni (IP-tala skráð) 11.12.2022 kl. 11:10
Bjarni, munurinn er þessi: Þú ferð inn á bloggsíðuna og það kallast innlit. Til vinstri á síðunni er listi yfir nýjustu 15 bloggfærslur. Ef þú smellir á einhverja þeirra þá er það skráð fletting. Ljósmyndin á haus blogg míns er tekin á hljómleikum víkingametalsveitarinnar Týs í Syðri-Götu á Austurey í Færeyjum 2002.
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 11:24
Iss þetta er ekkert. Hitt er mun áhugaverðara, að við allir hinir erum í röstinni þinni. Nema þeir viðurkenna það ekki.
Guðjón E. Hreinberg, 11.12.2022 kl. 15:42
Til hamingju með þetta
Þórður Bogason (IP-tala skráð) 11.12.2022 kl. 16:20
Sæll Jens. Komdu nú með eitt gott matarblogg og þá skal ég bæði fletta og líta inn.😊
Sigurður (IP-tala skráð) 11.12.2022 kl. 16:23
Guðni, góður!
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 17:54
Þórður, takk fyrir það. Og nú hljóma klassísku jólalögin að venju í desember. https://youtu.be/vDomUj8whjM
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 18:01
Sigurður (# 7), matarblogg er jafnan skammt unadan.
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 18:02
Hvernig ætli Jesú mundi bregða við þegar hann vissi hvað n.t hefur fengið mörg innlit og flettingar ?
Sennilega mundi hann heimsækja Færeyjar í hvelli, þar sem flettingar og innlit samkvæmt höfðatölu eru mestar þar.
Loncexter, 11.12.2022 kl. 18:37
Loncexter, fyrst að hann gat fjöldaframleitt fiska og brauð og breytt vatni í eðal vín er næsta víst að hann hefði ekki verið spar á flettingar. Hinsvegar eru Færeyingar hlutfallslega lítið á netinu. Í samfélagi 54 þúsund manna þar sem allir þekkja alla og íbúafjöldi deilist yfir 17 eyjar er ekki ástæða til að hanga mikið á netsíðum.
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 19:21
Það er gott hjá þér Jens að segja skilið við neikvæðnina. Enda hefur maður dýpri og meiri áhrif á fólk þannig. Þegar maður er ungur og bardagafús getur maður týnt sér í neikvæðninni, því miður. Síðan getur sá ósiður fylgt manni alltof lengi. Samt, alltaf koma einhver mál sem hvetja mann til að gagnrýna.
Poppbókin eftir þig frá 1983 er stórt tímamótaverk í poppfræðum á Íslandi. Sennilega fyrsta bókin af því tagi. Þar fjallar þú um lítt þekkta og landsþekkta poppara af sömu virðingu, stjörnugjöf fyrir flestar plötur á um það bil 20 ára tímabili aftur í tímann, viðtöl við poppara og fleira. Hún var mér dýrmæt um fermingu.
Enn finnst mér þú eins mikilvægur og margir popparar þessa lands fyrir að fjalla um tónlist svona vel og lengi, og fleira.
Ingólfur Sigurðsson, 11.12.2022 kl. 19:24
Ingólfur, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 11.12.2022 kl. 20:28
Ekki furða þótt bloggið þitt fái margar heimsóknir, því það er með þeim betri hérna á "Mogga Blogginu"..........
Jóhann Elíasson, 12.12.2022 kl. 08:23
Jóhann, takk fyrir það.
Jens Guð, 12.12.2022 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.