22.7.2024 | 08:39
Staðin að verki!
Meðfylgjandi mynd tók 22ja ára ensk stelpa er hún greip kærastann og móður sína glóðvolg í bólinu. Stelpan og strákurinn höfðu verið par í 10 mánuði. Hún var barþjónn. Af ótilgreindum ástæðum féll vakt hennar óvænt niður að hálfu eitt kvöldið. Hún ákvað að nota fríið til að heimsækja móðir sína.
Er hún gekk inn í íbúð mömmunnar blöstu skór kærastans við. Frá efri hæðinni barst músík og ástarbrími. Það fauk í hana. Hún læddist upp og smellti ljósmynd af því sem mætti henni. Myndina setti hún á Facebook. Hún fór eins og stormsveipur um netheima og bresku götublöðin.
Sumum þótti myndbirtingin ósmekkleg refsing. Stelpan spurði: "Er hún ósmekklegri en að vera svikin af kærastanum og móður?"
Mamman kenndi stráksa um allt. Hann hafi platað hana með fagurgala og herðanuddi á meðan hún vaskaði upp. Eiginlega gegn sínum vilja tók hún þátt í að tína af sér spjarirnar og skríða með kauða undir sæng.
Mamman segist þakklát dótturinni fyrir að bjarga sér úr vondum aðstæðum. Þær mæðgur séu báðar fórnarlömb tungulipurs loddara.
Pilturinn segist aðeins hafa þegið það sem stóð honum til boða. Hann væri ástralskur skiptinemi og stutt í heimferð. "Mér gæti ekki verið meira sama," segir hann kotroskinn.
Dóttirin sættist með semingi við mömmuna. Sagði auðveldara að henda lélegum bólfélaga í ruslið en afskrifa mömmu.
Á myndunum til hægri eru mamman og stráksi fullklædd.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt 24.7.2024 kl. 08:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 1375
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1054
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Helvítis fökking fökk, hefði getað verið hin ágætasta saga til að deila með börnum og barnabörnu í ellinni, en svo þurfti kerlingarálftin að eyðileggja annars ágæta sögu. Gengur betur næst, jafnvel hægt að sleppa mömmunni og athuga með ömmuna.
Bjarni (IP-tala skráð) 22.7.2024 kl. 10:37
Svo var það virðulegi "Lordinn" á Englandi sem kom einum degi of snemma úr viðskiptaferð og fann konu sína í bólinu með ungum manni. Hann sagði við konu sína að það sem hann væri Lord og af mjög virðulegri ætt og væri MP mætti hann ekki við neinu hneyksli og hann mundi ásamt lögfræðingi sínum finna út hvað hann gæti gert útaf þessar uppákomu. Svo var hann á leið út úr svefnherberginu þegar hann stoppaði og leit á unga manninn og sagði: Og hvað þið varðar ungi maður þá hefður þú nú getað hægt aðeins á þér meðan ég var að tala!!
Sigurður I B Guðmundsson, 22.7.2024 kl. 10:54
Bjarni, segðu
Jens Guð, 22.7.2024 kl. 11:19
Sigurður I B, nú fékk ég gott hláturskast!
Jens Guð, 22.7.2024 kl. 11:21
Sigurður er alveg óborganlegur. Hvernig í ósköpunum gat strákandskotanum eiginlega dottið þetta í hug??????
Jóhann Elíasson, 22.7.2024 kl. 13:56
Jóhann, ég tek svo sannarlega undir það!
Jens Guð, 22.7.2024 kl. 14:58
Það má nú eðlilega hlæja að svona sögum, en allar þessa fréttir og myndbyrtingar að undanförnu af fullorðnum kvenkyns kennurum í Bandaríkjunum sem hafa ítrekað verið að misnota barnunga nemendur sína, shit !
Stefán (IP-tala skráð) 22.7.2024 kl. 15:45
Stefán, þetta er tískubylgja í Vesturheimi.
Jens Guð, 22.7.2024 kl. 17:31
... og lafðin sem skipaði einum þjónanna að færa sér flóaða mjólk svo hún gæri sofnað.
Guðjón E. Hreinberg, 24.7.2024 kl. 00:15
Guðjón, ég er fattlaus. Kveiki ekki á perunni.
Jens Guð, 24.7.2024 kl. 05:55
Ég tel mig vera búinn að ná þessu með ,, flóuðu mjólkina ,, sem Guðjón nefnir.
Stefán (IP-tala skráð) 24.7.2024 kl. 19:10
Stefán (# 11), upplýstu.
Jens Guð, 24.7.2024 kl. 19:42
Held ég láti Guðjón klára þennan
Stefán (IP-tala skráð) 25.7.2024 kl. 11:01
Hildur Lillendahl að rjúka með látum í einn allra besta trommuleikara og tónlistamann landsins, ljúfmennið Einar Val Scheving ???
Stefán (IP-tala skráð) 26.7.2024 kl. 21:50
Stefán, (# 14), hvað er í gangi? Þetta hefur farið framhjá mér.
Jens Guð, 26.7.2024 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.