Gátan leyst

  Afabróđir minn flutti til Fćreyja um aldamótin 1900.  Ţar hófst hann ţegar í stađ viđ ađ eignast börn međ tveimur ţarlendum konum.  Fyrir bragđiđ á ég fjölmennan frćndgarđ í Fćreyjum.  Flestir bera ćttarnafniđ Ísfeld.  Margir hafa orđiđ áberandi í sjávarútvegi,   tónlist og byggingarlist.  Samruni íslenskra og fćreyskra gena hefur gefist vel.  

  Barnungur fćreyskur frćndi minn,  Nói,  var í kristnifrćđi í skólanum fyrir helgi.  Heimkominn tjáđi hann mömmu sinni frá náminu.  Kennarinn hafi upplýst ađ guđ,  Jesú og heilagur andi vćru eitt og hiđ sama.

  Stríđin mamman spurđi:  "Hvernig í ósköpunum geta 3 guđir veriđ eitt og hiđ sama?"

  Nói svarađi um hćl:  "Ćtli ţađ sé ekki eins og međ sjampóiđ okkar,  3 in 1.  Ţađ er hársápa,  hárnćring og bađsápa í einu og sömu flöskunni.

sjampó   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,, Jens Guđ, Jesú og heilagur andi ,, hljómar einhvernveginn betur, en ég veit samt ekki hvađ heilagur andi merkir ?

Stefán (IP-tala skráđ) 15.10.2024 kl. 11:13

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  góđur!

Jens Guđ, 15.10.2024 kl. 11:21

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta alveg meiriháttar gott svar hjá stráknum.  Skyldi ţetta vera í genunum?????????

Jóhann Elíasson, 15.10.2024 kl. 13:06

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  já!

Jens Guđ, 15.10.2024 kl. 13:15

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Stutt sögulýsing: Afi minn átti tvćr systur sem giftust til Fćreyja. Hans Mohr skipstjóri kom til Karlsskála og sá Pálinu systur afa og giftist henni og hún fluttist til Fćreyja. Síđan fór önnur systir afa Guđný til Fćreyja til ađ heimsćkja systur sína og ţar var Jóhannsi Paturson í heimsókn hjá Hans vini sínum og sá Guđnýju og ţau Jóhann og Guđný giftust og hún flutti ađ Kirkjubć. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.10.2024 kl. 14:33

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  gaman ađ heyra.  Vćntanlega áttu frćndgarđ ţarna.  Ég kannast viđ fćreyskan listmálara sem heitir Mohr ađ eftirnafni (og Össur ađ fyrra nafni).

Jens Guđ, 15.10.2024 kl. 15:20

7 identicon

Var ađ horfa á Pallborđ dagsins á Vísi og ćtla ađ vona í framhaldi af ţví ađ frćndfólk ykkar Jens og Sigurđar í Fćreyjum búi viđ meira mál og fjölmiđlafrelsi en er í reynd á Íslandi í dag. 

Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2024 kl. 18:08

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 7),  ég ţarf ađ leita ţetta Pallborđ uppi.  Takk fyrir ábendinguna. 

Jens Guđ, 16.10.2024 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.