Stórhćttulegar Fćreyjar

  Í huga margra eru Fćreyjarnar átján litlar sćtar og saklausar krúttlegar smáeyjar.  Jú,  ţćr eru reyndar litlar sćtar og krúttlegar smáeyjar.  Samt geta ţćr veriđ óvönum varasamar.  Einkum ţeim sem ţekkja lítiđ annađ landslag en flatlendi. 

  Útlend kona,  ferđamađur,  komst í hann krappan er hún rölti upp fyrir ţorpiđ Trongisvogur í Suđurey í Fćreyjum.  Ţjóđerni hennar er ekki gefiđ upp.  Hún var ekki komin langt upp hagann er henni varđ litiđ aftur fyrir sig.  Ţá sundlađi hana og hún var gripin ofsahrćđslu.  Í kringum hana skokkuđu léttfćttar kindur.  Hún óttađist hrap og dauđsfall og hringdi í ofbođi í Neyđarlínuna.   

  Lögregluţjóninum sem tók símtaliđ tókst ađ róa konuna og bjóđast til ađ lóđsa hana niđur í ţorp.  Sem hann og gerđi.  

Trongisvogur 

 

 

 

 

 

 

 

        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Sumir kunna ekki fótum sínum forráđ"........

Jóhann Elíasson, 26.2.2025 kl. 11:57

2 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 26.2.2025 kl. 12:01

3 identicon

,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,,     Tómas Guđmundsson

Stefán (IP-tala skráđ) 28.2.2025 kl. 09:37

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Tómas kunni ađ orđa ţetta!

Jens Guđ, 28.2.2025 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband