17.10.2007 | 19:35
Soffía sæta
Hún Soffía sæta er snillingur og ein af þessum manneskjum sem gerir tilveruna allt í kringum sig skemmtilegri. Hún er svo mikið krútt. Soffía sæta er kannski best þekkt annarsvegar sem kærastan hans Stjána stuðs og hinsvegar sem borðtennismeistari. Hún hefur keppt á alþjóðamótum og farið heim með fangið fullt af verðlaunum.
Í DV í gær var Soffía sæta spurð að því hvar hún myndi helst vilja búa ef hún þyrfti að búa annarsstaðar en á Íslandi.
"Einhversstaðar í útlöndum," svaraði Soffía. Á eftir fylgdu nöfn nokkurra landa sem komu upp í hugann.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 12
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1036
- Frá upphafi: 4111561
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Alltaf gaman að því þegar greindarvísitala fólks vegur salt við skónúmerið... sérstaklega hjá þessum fótnettu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.10.2007 kl. 20:07
Í borðtennis er Soffía sæta,
snillingur eins og Villi spæta,
á Orkuveitumóti vann milljarð,
meistari hann er í vasabilljarð.
Steini Briem (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 20:48
Helga Guðrún, þau kærustuparið Soffía sæta og Stjáni stuð eru það sem kallast einstök eða sérstök.
Steini, enn einu sinni varð mér á að skella upp úr við lestur vísu þinnar. Það er eins og Rannveig H. sagði mér um daginn: Vísurnar þínar gefa blogginu mínu sérstakt skemmtigildi.
Jens Guð, 17.10.2007 kl. 21:17
Ó (skammast mín fyrir hótfyndnina)
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.10.2007 kl. 22:24
Þú þarft svo sem ekkert að hlaupa í baklás vegna athugasemdar hér að ofan. Stjáni stuð er góður vinur minn. Frábær náungi. Þegar ég tók þátt í Útvarpi Rót á sínum tíma þá fengum við óvænt harða gangrýni fyrir að hleypa Stjána stuði að hljóðnemanum. En hann vann hug og hjörtu fólks og hefur hvergi látið deigan síga síðan. Kærastan hans, Soffía sæta, hefur þar ekki átt minnstan þátt í vinsældum Stjána stuðs. Þau fara á kostum þegar þeim er gefinn laus taumur í músík og dagskrárgerð.
Jens Guð, 17.10.2007 kl. 22:51
Þá er úr því skorið hvaða lag er besta dægurlagið Stjáni og Soffía er sætust....og Briem samur við sig...
Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 23:02
Vinnufélagi minn var eitt sinn að hlusta á frétt í útvarpinu um flóð og rigningar í þýskalandi og frakklandi. Þá sagði hann upp úr eins manns hljóði. "Mikið er ég feginn að búa ekki í Evrópu."
Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2007 kl. 00:35
Fríða, Stjáni stuð og Soffía sæta eru alltaf flottust.
Jón Steinar, einn góður grænlenskur vinur minn sagðj þetta sama við mig. Hann sem eskimói taldi sig verða fyrir fordómum í Danmörku og Íslandi. Það var hrækt á hann í strætisvagni í Reykjavík. Honum heyrðist sem hann væri sakaður um að vera Tælendingur. Hann sagðist hafa leiðrétt dæmið um að hann væri Ameríkani og mætti þá vinsamlegra viðmóti frá unglingagengi sem áður sýndi honum ókurteisi.
Jens Guð, 18.10.2007 kl. 00:55
Grænland telst nú vera í Norður-Ameríku og meira að segja Reykjavík er í Norður-Ameríku, ef út í það er farið, þar sem Reykjavíkin er vestan við flekaskilin. Reykvíkingar eru því í rauninni Ameríkanar, sem skýrir nú ýmislegt. Þannig er það nú í pottinn búið.
Steini Briem (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 01:40
Þú seigir nokkuð Steini
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 01:50
Æ rest mæ keis.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.10.2007 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.