Fróðleiksmoli

  Það var verið að benda mér á að tunglið sé óvenju stórt og skært þessa dagana.  Ekki veit ég hvers vegna svo er.  Hinsvegar veit ég að orðið tungl er dregið af orðinu tungel.  Það orð var og/eða er til í öllum norrænum tungumálum og ensku.  Orðið tungel er dregið af indó-engelska orðinu dengel sem lýsir því að eitthvað skíni. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

er núna að horfa út um gluggann á tunglið og er það mjög skært og sést karlinn mjög vel

Hallgrímur Óli Helgason, 21.11.2007 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband