11.12.2007 | 23:55
Lay Low er stórkostleg
Söngkonan ljúfa og flotta Lay Low er ekki ađeins einn glćsilegasti tónlistarmađur landsins. Hún er líka góđ manneskja sem lćtur sig varđa samfélagsleg mál og ber umhyggju fyrir ţeim sem orđiđ hafa fyrir áföllum í lífinu. Ađ undanförnu hefur Lay Low vakiđ athygli og ađdáun fyrir frábćran tónlistarflutning í leikritinu Ökutímar í uppfćrslu Leikfélags Akureyrar.
Eftir áramót kemur á markađ plata međ tónlist hennar úr leikritinu. Lay Low rennur til rifja hvađ bágur fjárhagur Aflsins, systursamtaka Stígamóta á Norđurlandi, háir starfsemi samtakanna. Hún hefur nú brugđist viđ ţví međ ađ ánafna Aflinu öllum sínum tekjum af plötusölunni.
Ţetta er stćrsta og höfđinglegasta gjöf sem Aflinu hefur hlotnast. Lay Low er einn vinsćlasti tónlistarmađur Íslands. Hún var sigurvegari íslensku tónlistarverđlaunanna síđast. Var međal annars kosin vinsćlasta söngkonan. Platan á eftir ađ seljast eins og heitar lummur.
Tilgangur Lay Low er ekki sá einn ađ leggja drjúgt af mörkum fjárhaldslega međ ţessu framlagi heldur ekki síđur ađ vekja athygli á bráđnauđsynlegri starfsemi Aflsins.
Sem stuđningsmađur Aflsins er mađur hálf klökkur yfir ţessu stórkostlega framlagi Lay Low-ar. Mér er kunnugt um ađ sjálfbođaliđar Aflsins eru sömuleiđis dolfallnir af ţakklćti yfir höfđingsskap hennar. Ţađ er auđvelt ađ mćla međ plötunni og hvetja til kaupa á henni. Platan verđur klárlega virkilega góđ. Og nú bćtist viđ ađ kaup á plötunni renna til góđs og ţarfs verkefnis.
Ofan á ţetta bćtist ađ LA ćtlar ađ halda aukasýningu í janúar ţar sem ađgangseyrir rennur óskiptur til Aflsins.
Ég hvet ađra bloggara til ađ vekja athygli á ţessu á sínum bloggsíđur ţannig ađ örlćti, góđmennska og hróđur Lay Low-ar og Leikfélags Akureyrar berist sem víđast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.12.2007 kl. 21:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111599
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/
USA í stuđi
Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 00:09
Styrkir bćjarstjórnin á Akureyri Afliđ, eđa er hún bara í ţví ađ vera í sífelldum málaferlum viđ Akureyringa og brjóta stjórnarskrána međ ţví ađ meina fólki á ákveđnum aldri ađ tjalda á tjaldstćđinu á Akureyri? Hún hlýtur ađ geta styrkt Afliđ um tvćr milljónir, eđa svo. Vilji er allt sem ţarf og hestasveinn Stjána bláa hlýtur ađ geta tekiđ undir ţađ á sínu bloggi.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 00:46
Lay Low er bara ćđisleg
halkatla, 12.12.2007 kl. 01:24
Jájá, Lay eđa Lovísa á hrós skiliđ og gott hjá ţér frćkni SkruatSkrautskrifari ađ segja frá ţessu.
En hver skildi nú hestasveinn Stjána bláa vera !?
Magnús Geir Guđmundsson, 12.12.2007 kl. 01:29
Hann Stefán Friđrik hefur veriđ hestasveinn Stjána bláa ţegar hann hefur keypt kaffi og kandís hér í Reykjavíkinni, Magnús minn.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 02:10
Flott mál.
Mér finnst hún ţó ekki sem sóló slá út Benny Crespo´s Gang (sem hún er í) tónlistarlega séđ, ţó hún sé alveg ágćt.
ari (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 14:01
Lovísa er bara frábćr stúlka
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 12.12.2007 kl. 14:49
Frábćrt hjá henni
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 12.12.2007 kl. 16:01
Ţvílík snilld há henni, nú ţurfa bara allir ađ kaupa diskinn:-)
tommi (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 19:49
Ari, ég er ekki alveg sammála ţér. Benny Crespo´s Gang er flott hljómsveit. En Lay Low er ennţá flottari sóló. Látlaus söngrödd hennar er yndislega töff. Einfaldar og grípandi laglínurnar bergmála frá Woody Guthrie og Leadbelly.
Ingigerđur og Salvör, ţađ vćri frábćrt ef ađ ţiđ mynduđ setja inn fćrslur á ykkar bloggsíđur um framtak/framlag Lay Low til Aflsins. Ég er ennţá dolfallinn yfir uppátćki hennar međ ađ framselja allar sínar tekjur af sölu disksins til Aflsins. Ţetta er framlag/styrkur upp á einhver hundruđ ţúsunda króna.
Tommi, ég tek undir hvatningu ţína um ađ fólk kaupi diskinn.
Jens Guđ, 13.12.2007 kl. 02:06
Sćll Jens ég leyfđi mér ađ setja fćrsluna ţína á síđuna mína.
Bestu kveđjur Ingigerđur.
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 13.12.2007 kl. 15:24
Ingigerđur, alveg endilega og takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 13.12.2007 kl. 15:31
Ég skil.
skilningur, 13.12.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.