8.4.2008 | 23:05
Besta 1. apríl gabbið í ár
Fátt er skemmtilegra að lesa en héraðsfréttablöðin. Ekki síst um og eftir 1. apríl. Á landsbyggðinni dettur mönnum margt í hug til að láta náungann hlaupa 1. apríl. Að vísu virðast sumir vera búnir að gleyma því að leikurinn gengur út á það að menn hlaupi 1. apríl. Í gamla daga var meira að segja miðað við að menn þyrftu að hlaupa yfir 3 þröskulda til að teljast hafa hlaupið 1. apríl.
Austurglugginn á Austfjörðum skrökvaði því að lesendum sínum að bæjarstjórinn í Fjarðarbyggð væri að söðla um og hefja störf sem gítarleikari og bakraddasöngvari hjá Kim Larsen. Ég efast um að margir hafi hlaupið eitthvað út í buskann vegna þessarar lygafréttar. Ekki frekar en lygafrétt Sólarhringsins (24 stunda) um að Björn Ingi væri að hefja störf á Viðskiptablaðinu.
Besta 1. apríl gabbið í ár var á Höfn í Hornafirði. Eystrahorn segir frá því að starfsfólk á veitingastað hafi hringt í lögguna og sagt að skemmdarvargur væri að rústa klósettinu á staðnum. Löggan brá við skjótt og sinnti útkallinu. Þegar lögreglumennirnir ruddust með látum inn á veitingastaðinn með kylfur á lofti var tekið á móti þeim með hlátrarsköllum starfsfólks og gesta sem kölluðu: "1. apríl!"
Þetta er góð hugmynd sem full ástæða er til að endurtaka víðar á næsta ári: Hringja í lögregluna, slökkviliðið og sjúkrabíl til að láta liðið hlaupa 1. apríl með stæl.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 14
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1198
- Frá upphafi: 4129946
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1029
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Aprilsnarr i Norge var at forsvarsministeren sa at alle damer som ikke hadde fått barn i en alder av 30 pluss, skulle innkalles til militærtjeneste.

En annen var at nå hadde de funnet rosinen i pølseenden.
Her er noen flere: http://no.wikipedia.org/wiki/Aprilsp%C3%B8k#Eksterne_lenker
Heidi Strand, 8.4.2008 kl. 23:20
Alexander, sonur minn, byrjaði níu ára gamall að gagnrýna kvikmyndir fyrir fullorðna hjá Möggu Blöndal, útvarps- og sjónvarpsdömu, og byrjaði því fyrr að gagnrýna kvikmyndir en mamma hans. Ég benti Sasha á að segja Möggu í beinni útsendingu 1. apríl að hann hefði fengið hlutverk í erlendri kvikmynd og þessu trúði Magga náttúrlega eins og nýju neti. Eftir þetta fékk Sasha raunar hlutverk í Þjóðleikhúsinu í Jóni Oddi og Jóni Bjarna og Með fullri reisn, og kvikmyndinni Góðir gestir (Family Reunion).
The moral of the story: Það er hægt að ljúga hverju sem er og hvar sem er í stelpurnar og þú kemst að því strax níu ára gamall.
www.myspace.com/spellthesound
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 00:58
Ánægður með þessa apríl færslu. Ég hef einmitt mikið verið að reyna kenna fólki í kringum mig að "gabba rétt" (s.s. með þröskuldana í huga). Ég bý reyndar núna á Florida og hér er aðalmálið að ljúga sem flestu um allt og ekkert alveg ótengt þeim sið sem við eigum að venjast með hlaupin.
Langaði líka að benda þér á þátt með Hemma Gunn þar sem hún kom fram hún Jóhanna Seljan sem þú skrifaðir svo fallega um fyrir stuttu. Þáttinn er hægt að heyra á www.bylgjan.is
Bestu kveðjur úr fylki sólarinnar.
Evert (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 12:40
Eitt sinn skrifaði ég íslenskuritgerð í Húsabakkaskóla um alveg ekta 1. apríl-hlaup fyrir hann Trausta Þorsteinsson, sem síðar varð fræðslustjóri Norðurlands eystra, og í þessari frómu ritgerð kom fyrir setningin "Og þá lölluðum við í burtu". (Framburður: "löddluðum"). Trausti las þetta hins vegar sem "löbbuðum", sagði að þetta væri útlenska og dró eitt prik frá einkunninni fyrir þetta atriði.
Ég hugsaði kalli hins vegar þegjandi þörfina, þetta væri nú heldur mikil möggudúlla (lélegt smjörlíki) hjá honum og sá hlægi best sem síðast hlægi. Eða sá dæi best sem síðast dæi. Ég man aldrei hvernig þetta er. Anyways, "labba" er ekki útlenska, þú þarna labbakútur og Manager of University of Akureyri School Development Division Smurf! Get a life!
Steini Briem (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.