12.5.2008 | 23:19
Takið þátt! Ný skoðanakönnun
Fyrir nokkru bað ég ykkur um að tilnefna verstu íslensku hljómsveitarnöfnin. Viðbrögð voru góð. Hátt í 100 nöfn voru nefnd til sögunnar. Næsta skref var að stilla upp þeim nöfnum er voru gjaldgeng og óska eftir stuðningi við þau þeirra sem ættu að enda í formlegri skoðanakönnun.
Það sem ég á við með því að tala um gjaldgeng nöfn er að þetta er leit að versta íslenska hljómsveitarnafninu. Útlend nöfn komu ekki til greina.
Nú hef ég stillt hér upp þeim nöfnum sem fengu 3 eða fleiri atkvæði. Nokkur þeirra fengu töluverðan fjölda atkvæða en sjáum til hvernig fer. Ég hvet ykkur til að láta það ekki hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna hvernig ykkur líkar við músík viðkomandi hljómsveitar. Einblínum á nafnið sem slíkt - þó eðlilegt sé að taka mið af því hvernig nafnið passar við það sem hljómsveitin stendur fyrir.
Þessi skoðanakönnun er ekki illa meint. Henni er ekki beint gegn einum eða neinum. Þetta er bara saklaus og léttur samkvæmisleikur.
Þegar þið hafið greitt atkvæði væri gaman að heyra rökin fyrir valinu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 25
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1208
- Frá upphafi: 4129914
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1037
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Nú er ég út í skurði. Þekki varla nöfnin á þessum hljómsveitum nema SSSól
Víðir Benediktsson, 13.5.2008 kl. 00:13
Mér finnst nafnið Morðingjarnir algert afbragð.
Hölt Hóra er fínt og Síðan Skein Sól er ekki alslæmt.
Valið stendur á milli 8-vilt og Eurobandið. Eurobandið er auðvitað ekki hljómsveit þannig að þetta er hið erfiðasta mál....
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 01:24
Eins mikið og mig langar að vinna þessa keppni þá gef ég 8-villt mitt atkvæði
Haukur Viðar, 13.5.2008 kl. 02:51
Eurobandið er ekki, eins og Ólafur Skorrdal bendir á, ekki íslenskt nafn, hvers vegna er það þá gjaldgengt? Auk þess er þetta ekki hljómsveit, heldur hópur fólks sem er að sinna tímabundnu verkefni.
Þegar ég met hvort hljómsveitarnöfn eru góð eða vond, þá hugsa ég til þess hvernig nafnið kemur til með að eldast. Sum nöfn eldast vel og önnur ekki. Óhjákvæmilega hlýtur það að hafa áhrif, hvernig manni líkar við hljómsveitina og hljómsveitarnafnið er vörumerki hennar. Eins geta nöfn verið alveg glötuð, en hafa samt húmor í sér, sem endurspeglar þá oft hljómsveitarmeðlimina. t.d. Stuðmenn, brilljant nafn.
Valið hjá mér stendur milli Haltrar hóru og Pláhnetunnar. Ég stimpla á Halta hóru, mislukkuð fyndni sem eldist illa. Það verður gaman fyrir hljómsveitarmeðlimina að segja barnabörnum sínum hvað þeir voru að sýsla í bransanum í denn
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.5.2008 kl. 03:00
8-villt kom reyndar sterklega til greina líka hjá mér
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.5.2008 kl. 03:03
Víðir, það er ekki nauðsynlegt að þekkja hljómsveitirnar út í hörgul til að gera sér grein fyrir því hvort að þetta séu vond eða góð hljómsveitanöfn.
Ólafur og Gunnar, Eurobandið er eitt af þessum nöfnum sem lendir á gráu svæði. Viðskeytið bandið er íslenskt orð og við höfum margra áratuga hefð fyrir því að tala og skrifa um Eurovisjón. Prófarkalesarar prentmiðla gera fæstir athugasemd við Eurovisjón þó að strangt til tekið sé rammíslenska heitið á fyrirbærinu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Með tilliti til þessa tel ég nafn Eurobandsins sleppa naumlega við að vera gjaldgengt. Ekki síst vegna þess að mörgum þykir þetta nafn það hallærislegasta.
Ég veit fátt um Eurobandið. Þó veit ég að það hefur starfað í 1 eða 2 ár og var ekki stofnað til að sinna þessu núverandi verkefni; að taka þátt í undankeppni Eurovisjón hér heima og fylgja því eftir úti. Það er þess vegna ekkert sem bendir til að Eurobandið hætti eftir að þátttöku í Eurovisjón lýkur. Því miður.
Birkir og Haukur, takk fyrir þátttökuna.
Jens Guð, 13.5.2008 kl. 03:42
Eurobandið er alveg arfaslakt nafn að mínu mati enda sletta af verstu gerð.
Róbert Tómasson, 13.5.2008 kl. 07:03
Júgurbandið jússulegt,
jukk er og helvíti frekt,
troðum því bara í trekt,
og tætum í ró og spekt.
Þorsteinn Briem, 13.5.2008 kl. 09:12
júróbandið.. frekar slappt
Óskar Þorkelsson, 13.5.2008 kl. 09:20
Að sjálfsögðu er nafnið Lummurnar verst af þessu öllu. Í 'gamla' daga hugsaði maður um gómsætt bakkelsi þegar einhver sagði lumma. Í dag hefur orðið nýja og heldur ógeðslegri merkingu: lumma af munntóbaki.
Tinna (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 09:35
Hölt hóra og Morðingjarnir eru að mínu viti ljót og ósmekkleg orð, á örugglega að vera eitthvað voða kúl en misheppnast algjörlega og vil ég frekar slettu eins og Eurobandið. Eins er það mjög ósmekklegt þegar fyrirtæki fá nafn eins og Hryðjuverk ehf sem einnig er alveg misheppnaður brandari hafi það átt að vera slíkur.
Sigurlaug Gísladóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:24
Ég hef sagt það áður og enn Morðingjarnir og jú Hölt hóra eru barasta alveg alvond nöfn
Sólveig Pétursdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 11:19
Ég valdi Halta Hóru. Sé fyrir mér ótótlegan kvenmann, draghalta af illri meðferð -svipuð þessari í bragganum sem sat olíulaus.
Finnst það ljótasta hljómsveitarnafnið.
Ragnheiður , 13.5.2008 kl. 11:27
Ég svaf á þessu, lagðist nakinn undir sæng og komst að því að 8-villt er verssta nafnið. Þau vinna Júróbandið því að 8-villt er í raun hljómsveit. Þessir leikru að orðum gengur ekki upp og er skuggalega bjánalegur eins og hann stendur.
Ég get glatt Sigurlaugu Gísla með þeirri staðreynd að það er til íslenskt hljómsveit sem heitir Hryðjuverk og hefur gefið út undir því nafni.
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:27
Já, og hvers eiga haltar hórur að gjalda?
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.5.2008 kl. 03:27
Pláhnetan hjá mér.... ég þoli ekki hvað þetta er asnalegt nafn og ófyndið
ari (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.