10.9.2008 | 00:14
Plötuumsögn
Titill: Black Diamond Train
Flytjandi: Hljómsveitin Boys in a Band frá Færeyjum
Einkunn: **** (af 5)
Fyrir örfáum árum fóru færeyskir vinir mínir að lofsyngja og hvetja mig til að kynna mér hljómsveitina Boys in a Band. Þeir lýstu henni sem frábærri hljómsveit í anda skosku dansrokksveitarinnar Franz Ferdinand. Ég varð ekkert spenntur. Mér leiðist Franz Ferdinand. En sem áhugamaður um færeyska músík varð ég að kíkja á BIAB. Þar reyndist vera komin fram á sjónarsvið mjög öflug sviðshljómsveit, hreinlega að springa úr spilagleði, krafti og bara flott hljómsveit í alla staði. Blessunarlega ekki of lík Franz Ferdinand þó músíkin sé fönkskotið dansvænt rokk.
Það kom ekki verulega á óvart þegar BIAB sigraði í öllum þrepum alþjóðlegu hljómsveitakeppninnar Battle of the Bands og stóð að lokum uppi sem sigurvegari í lokaúrslitakvöldinu í London. Mig minnir að verðlaunin hafi verið um 8 milljónir íslenskra króna.
Nú er frumburður BIAB kominn út á plötu, Black Diamond Train. Spilagleðin skilar sér bærilega. Hljómurinn er skemmtilega hrár. Lögin eru létt og grípandi. Hljóðfæraleikurinn er laus við sýndarmennsku og stæla. Það er samspilið og "grúvið" sem ráða ríkjum. Allt flott og vel gert. Krafturinn er góður. Músíkin er glaðvær en ágætir textar á ensku eru þunglyndari. Eins og áberandi er í færeyskri músík eru textarnir biblíuskotnir.
Platan er heilsteypt en ekki einhæf. Smá kántrý-stemmning læðist með í stöku lagi og endar á rólegri og fallegri ballöðu, Baby Blue.
BIAB heldur hljómleika á Airwaves síðar í haust. Ég hvet fólk til að missa ekki af þeirri skemmtan. Og einnig til að tékka á plötunni góðu. Við erum að tala um virkilega góða plötu frábærrar sviðshljómsveitar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Músík, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þeir voru eiturhressir á Innipúkanum í sumar. Kunnu líka að segja "Takk fyrir!"
Þorsteinn Briem, 10.9.2008 kl. 00:21
Steini, þetta er frábær hljómleikahljómsveit.
Jens Guð, 10.9.2008 kl. 01:25
Hlustar þú yfir höfuð á nokkuð annað en tóna frá Færeyjum ?
Ómar Ingi, 10.9.2008 kl. 11:52
Sá þá á Hróarskeldu 2007 og vissi ekki annað en að þeir væru færeyskir og spiluðu rokk. Ég var næstum hættur við að fara út af hinu asnalega nafni þeirra. En ég fór og þeir voru magnaðir, ekki skemmdi f. að hafa flokk færeyinga í góðu stuði fremst. Svo sá ég þá á organ f. svona hálfu ári og þar voru þeir góðir líka. Keypti diskinn af þeim persónulega á útitónleikum dillon og þakkaði þeim fyrir. Frábært tónleikaband og þeir hafa húmorinn í lagi. ROKK!
ari feiti (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 15:16
Ómar, ég á um 20.000 plötur. Þar af eru um 200 færeyskar, eða um 0,1%. En sennilega hlusta ég hlutfallslega meira á þær færeysku.
Ari, ég tek undir að nafnið er asnalegt og fráhrindandi. En þegar maður áttar sig á húmor hljómsveitarinnar þá virkar nafnið.
Jens Guð, 10.9.2008 kl. 18:10
Innlitskvitt og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.9.2008 kl. 19:32
Þú veist að Birgitta Haukdal,Eyfi Kristjáns og Hreimur eru öll hálf Færeysk.....og miðað við það ættir þú að dýrka þau:)
Einar Bragi Bragason., 11.9.2008 kl. 08:44
Einar Bragi, þetta er örlítið ónákvæmt hjá þér. Það eru Bjartmar Guðlaugsson og Magnús Þór Sigmundsson sem eru hálfir Færeyingar.
Jens Guð, 11.9.2008 kl. 13:51
Hér má hlusta á tvö lög með görpunum:
http://mp3.blog.is/blog/mp3/entry/639666/
Nokkuð hresst bara.
Magnús Axelsson, 11.9.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.