10.9.2008 | 00:14
Plötuumsögn
Titill: Black Diamond Train
Flytjandi: Hljómsveitin Boys in a Band frá Fćreyjum
Einkunn: **** (af 5)
Fyrir örfáum árum fóru fćreyskir vinir mínir ađ lofsyngja og hvetja mig til ađ kynna mér hljómsveitina Boys in a Band. Ţeir lýstu henni sem frábćrri hljómsveit í anda skosku dansrokksveitarinnar Franz Ferdinand. Ég varđ ekkert spenntur. Mér leiđist Franz Ferdinand. En sem áhugamađur um fćreyska músík varđ ég ađ kíkja á BIAB. Ţar reyndist vera komin fram á sjónarsviđ mjög öflug sviđshljómsveit, hreinlega ađ springa úr spilagleđi, krafti og bara flott hljómsveit í alla stađi. Blessunarlega ekki of lík Franz Ferdinand ţó músíkin sé fönkskotiđ dansvćnt rokk.
Ţađ kom ekki verulega á óvart ţegar BIAB sigrađi í öllum ţrepum alţjóđlegu hljómsveitakeppninnar Battle of the Bands og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari í lokaúrslitakvöldinu í London. Mig minnir ađ verđlaunin hafi veriđ um 8 milljónir íslenskra króna.
Nú er frumburđur BIAB kominn út á plötu, Black Diamond Train. Spilagleđin skilar sér bćrilega. Hljómurinn er skemmtilega hrár. Lögin eru létt og grípandi. Hljóđfćraleikurinn er laus viđ sýndarmennsku og stćla. Ţađ er samspiliđ og "grúviđ" sem ráđa ríkjum. Allt flott og vel gert. Krafturinn er góđur. Músíkin er glađvćr en ágćtir textar á ensku eru ţunglyndari. Eins og áberandi er í fćreyskri músík eru textarnir biblíuskotnir.
Platan er heilsteypt en ekki einhćf. Smá kántrý-stemmning lćđist međ í stöku lagi og endar á rólegri og fallegri ballöđu, Baby Blue.
BIAB heldur hljómleika á Airwaves síđar í haust. Ég hvet fólk til ađ missa ekki af ţeirri skemmtan. Og einnig til ađ tékka á plötunni góđu. Viđ erum ađ tala um virkilega góđa plötu frábćrrar sviđshljómsveitar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Músík, Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4129896
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1021
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ţeir voru eiturhressir á Innipúkanum í sumar. Kunnu líka ađ segja "Takk fyrir!"
Ţorsteinn Briem, 10.9.2008 kl. 00:21
Steini, ţetta er frábćr hljómleikahljómsveit.
Jens Guđ, 10.9.2008 kl. 01:25
Hlustar ţú yfir höfuđ á nokkuđ annađ en tóna frá Fćreyjum ?
Ómar Ingi, 10.9.2008 kl. 11:52
Sá ţá á Hróarskeldu 2007 og vissi ekki annađ en ađ ţeir vćru fćreyskir og spiluđu rokk. Ég var nćstum hćttur viđ ađ fara út af hinu asnalega nafni ţeirra. En ég fór og ţeir voru magnađir, ekki skemmdi f. ađ hafa flokk fćreyinga í góđu stuđi fremst. Svo sá ég ţá á organ f. svona hálfu ári og ţar voru ţeir góđir líka. Keypti diskinn af ţeim persónulega á útitónleikum dillon og ţakkađi ţeim fyrir. Frábćrt tónleikaband og ţeir hafa húmorinn í lagi. ROKK!
ari feiti (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 15:16
Ómar, ég á um 20.000 plötur. Ţar af eru um 200 fćreyskar, eđa um 0,1%. En sennilega hlusta ég hlutfallslega meira á ţćr fćreysku.
Ari, ég tek undir ađ nafniđ er asnalegt og fráhrindandi. En ţegar mađur áttar sig á húmor hljómsveitarinnar ţá virkar nafniđ.
Jens Guđ, 10.9.2008 kl. 18:10
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.9.2008 kl. 19:32
Ţú veist ađ Birgitta Haukdal,Eyfi Kristjáns og Hreimur eru öll hálf Fćreysk.....og miđađ viđ ţađ ćttir ţú ađ dýrka ţau:)
Einar Bragi Bragason., 11.9.2008 kl. 08:44
Einar Bragi, ţetta er örlítiđ ónákvćmt hjá ţér. Ţađ eru Bjartmar Guđlaugsson og Magnús Ţór Sigmundsson sem eru hálfir Fćreyingar.
Jens Guđ, 11.9.2008 kl. 13:51
Hér má hlusta á tvö lög međ görpunum:
http://mp3.blog.is/blog/mp3/entry/639666/
Nokkuđ hresst bara.
Magnús Axelsson, 11.9.2008 kl. 18:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.