Frábćr útvarpsţáttur - tékkiđ á honum

  litlahafmeyjan

  Einn allra besti af mörgum góđum útvarpsţáttum er  Litla hafmeyjan  á rás 2.  Umsjónarmenn eru snillingarnir Doddi litli og Andri Freyr.  Ţeir kunna ţann galdur ađ ţyrla upp stuđi og stemmningu sem er engu lík.  Báđir ţrautreyndir í útvarpi á hinum ýmsu útvarpsstöđvum.  Jafnframt frćgir og margreyndir stuđboltar á skemmtistöđum.  Hafa stađiđ fyrir ótal vel heppnuđum skemmtunum,  bćđi sem plötusnúđar og skemmtikraftar af ýmsu tagi. 

  Sumir kannast viđ Dodda litla sem Love Guru.  Ađrir kannast viđ Andra Frey sem gítarleikara BotnleđjuFidelBisundar og fleiri hljómsveita.  Einnig sem Freysa,  ţann sem setti allt á annan endann á X-inu fyrir nokkrum árum.  Ófáar útsendingar Freysa enduđu sem lögreglumál.  Margir muna einnig eftir honum síđan hann drakk sig blindfullan í beinni útsendingu í Kastljósi fyrir nokkrum árum. 

  Ţeir Doddi litli og Andri Freyr eiga ţađ sameiginlegt ađ taka sig ekki of hátíđlega sem útvarpsmenn en hafa engu ađ síđur ţann metnađ ađ skila góđu útvarpsefni.  Koma hlustendum í gott skap og koma sífellt á óvart.

  Ţú mátt ekki missa af síđasta ţćtti.  Hann var gleđiţáttur og honum ćtlađ ađ rífa fólk upp,  kćta og hressa núna í blábyrjun kreppunnar.  Smelltu á slóđina  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4442557.  Eins og skrúfađ sé frá krana eru gleđigjafarnir Hemmi Gunn,  Bjartmar Guđlaugsson,  Raggi Bjarna og Ţorgrímur Ţráinsson búnir ađ hífa upp gleđi og glens,  eins og ţeim einum er lagiđ og gleđipinnarnir Doddi litli og Andri Freyr fara á kostum.  Svo var ég skyndilega farinn ađ gefa góđ ráđ í ţćttinum um hvernig fólk getur sparađ á krepputímum.  Ţá var ég hissa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ţetta er alveg kórrétt hjá ţér Jens , mikiđ gaman mikiđ stuđ

Ómar Ingi, 11.10.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  aldeilis topp stuđ!

Jens Guđ, 12.10.2008 kl. 00:09

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Jenz, takk fyrir útlitiđ.

Steingrímur Helgason, 12.10.2008 kl. 00:19

4 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  sömuleiđis.

Jens Guđ, 12.10.2008 kl. 01:12

5 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Hef einhverja tilfinningu fyrir ţví ađ ţú sitjir alls ekki stífur og stútir 2-3 six-pack yfir tónlistinni í ţessum ţćtti.

Jens ţeir eru ađ spila: Horfđu á björtu hliđarnar og Gleđibankann????

S. Lúther Gestsson, 12.10.2008 kl. 03:40

6 Smámynd: Róbert Tómasson

Ég er nú einn af ţeim sem finnst ađ kominn sé tími til ţess ađ senda Gleđibankann annan hring í Júróvisijón enda ekki fullreynt međ ţađ lag eins og mađurinn sagđi.

Ég ţarf líka ađ heyra hvernig mađur getur sparađ í kreppunni.

En svona ađ öđru óskyldu, ég hef veriđ ađ spá í ţví ţegar ég sé Davíđ Odds hvort sprellinn á honum sé í sömu stćrđarhlutföllum og eyrun, er einhver sem veit. Datt ţetta bara svona í hug.

Róbert Tómasson, 12.10.2008 kl. 09:45

7 Smámynd: Dunni

Góđur. Mér ţykir bara synd og skömm ađ Gvendur, vinur minn og Andra, er dauđur og fćr ekki notiđ ţeirrar gleđi er drengurinn spređar í kringum sig.

Dunni, 12.10.2008 kl. 10:36

8 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Lúther,  ég fer létt međ ađ stúta nokkrum kippum viđ allar ađstćđur.  Ég get ekki kröfu til neins útvarpsţáttar um ađ ţar séu bara Slayer og I Adapt spiluđ út í eitt.

  Robbi,  ég hef takmarkađa - eđa í raun enga - ţekkingu á sprellanum á Seđlabankastjórum.  Hehehe!

  Dunni,  ég veit ekki hver Gvendur er en ţeir missa af miklu sem missa af Litlu hafmeyjunni.

Jens Guđ, 12.10.2008 kl. 14:55

9 identicon

Frábćr ţáttur. Sjá: http://doddilitli.blog.is/blog/doddilitli/entry/670565/

p.s. Gleđibankinn er eini bankinn sem ekki fór á hausinn hérna. Hann glymur enn ţótt líđi ár og öld: http://www.youtube.com/watch?v=eGegovbGTOg

Ari (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 17:10

10 identicon

Mega flottur ţáttur.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 18:19

11 identicon

Thessi thattur kemur mer alltaf i filing.

Thorrathraellinn, Jens Gud, simtal.... thetta er allt i sidasta thaetti. Ekkert ad thvi.

Birkir (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 23:56

12 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ari er greinilega ekki mikiđ inn í bankamálunum, ţví annar banki fer aldrei á hausinn og er eiginlega alltaf opin, BLÓĐBANKINN!

Magnús Geir Guđmundsson, 13.10.2008 kl. 00:03

13 identicon

Haha náđir mér ţarna.

Ari (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 01:04

14 Smámynd: Jens Guđ

  Ari,  ég tek undir lýsingu ţína á ađ ţátturinn sé frábćr.

  Jóhannes,  ójá. 

  Birkir,  ţađ var líka magnađ sparnađarráđiđ sem Andri bar ţig fyrir:  Ţetta međ strimilinn.  Ég á eftir ađ nota ţađ.

  Maggi,  ţessi var sterkur.  Ari játar ţađ.

Jens Guđ, 13.10.2008 kl. 04:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband