Svölustu rokkstjörnurnar

  Ađ undanförnu hefur breska poppblađiđ New Musical Express stađiđ fyrir könnun međal lesenda sinna um ţađ hver sé svalasta poppstjarna rokksögunnar.  Könnunni er ekki endanlega lokiđ en niđurstađan liggur fyrir í grófum dráttum.  Hugsanlega eiga eftir ađ verđa einhver sćtaskipti á neđstu sćtunum án ţess ađ riđla listanum sem neinu nemur.  

  Ţannig er stađiđ ađ könnuninni ađ ţátttakendur gefa poppstjörnunum einkunn frá 0 - 10 eftir ţví hvađ ţćr eru svalar (cool).  Ţátttakendum er frjálst ađ gefa einni eđa fjöldamörgum poppstjörnum einkunn.  Međaleinkunnin er fyrir aftan nafn viđkomandi.  Gaman vćri ađ heyra viđhorf ykkar til niđurstöđunnar:

johndec

1.   John Lennon 7,47

hendrix

2.   Jimi Hendrix  7,32
3.  David Bowie  6,94
4.   Bob Dylan  6,91
5.   Kurt Cobain (Nirvana)  6,67
6.   Keith Richards (The Rolling Stones)  6,47
7.   Joe Strummer (The Clash)  6,37
8.   Robert Smith  (The Cure)  6,36
9.   Jim Morrison (The Doors)  6,31
10. Debbie Harry (Blondie)  6,30
11. Keith Moon (The Who)  6,22
12. Elvis Presley  6,08
13. Jimmy Page (Led Zeppelin)  5,99
14. James Brown  5,98
15. Johnny Marr (The Smiths)  5,95
16. Paul McCartney  5,90
17. Morrissey 5,89
18. Iggy Pop  5,88
19. Julian Casablancas (The Strokes)  5,77
20. Lou Reed  5,75
  Ţađ er athyglisvert ađ Debbie Harry sé eina konan á Topp 20 listanum.  Patti Smith og Courtney Love eru ţó ekki langt undan.  Ţćr eru "bubbling under" eins og ţađ er kallađ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

en hvar er Megas

Blađurskjóđan (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 23:34

2 identicon

1. Hendrix

2. Lennon

3. Iggy

Guđmundur K (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Jens Guđ

  Blađurskjóđan,  Bretar eiga eftir ađ uppgötva Megas.  Mark E. Smith í The Fall uppgötvađi hann ţó fyrir mörgum árum og söng um hann inn á plötu.

Jens Guđ, 24.11.2008 kl. 23:50

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hm Jens, nú er munurinn ađeins 0,15 á milli JL og JH, hví skildi ţađ ekki geta breyst um ţann sem hreppir "hnossiđ"!? En skiptir nú litlu finnst mér, tveir jöfrar sem núna sitja áreiđanlega saman einvhers stađar (kannski bara í Valhöll?) og kyrja EILÍFĐARBLÚSINN!?

Magnús Geir Guđmundsson, 24.11.2008 kl. 23:54

5 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur K,  listinn ţinn er flottur.  Ađ óreyndu hélt ég Hendrix yrđi í toppsćtinu.  Eftir á ađ hyggja er ţó hćgt ađ taka međ í dćmiđ ađ ţađ eru Bretar sem velja á listann (má ćtla vegna ţess ađ NME er breskt blađ).  Ađ vísu bjó bandaríski Hendrix í Bretlandi og gerđi út ţađan ţegar hann sló í gegn.

  Iggy hefur alltaf veriđ svalur.

Jens Guđ, 24.11.2008 kl. 23:59

6 identicon

Ţađ verđur nú ekki annađ sagt um ađ ţarna séu töffarar - og um leiđ samsafn af frábćrum tónlistarmönnum.

Guđmundur A. (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 00:05

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

He was bloody cool,
and born in Liverpool,
better than Bono,
married to Ono,
who is a Japanese fool.

Ţorsteinn Briem, 25.11.2008 kl. 00:13

8 identicon

  Lennon er töffarinn.

Ţór (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 00:30

9 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  eftir ţví sem atkvćđum hefur fjölgađ hefur biliđ á milli Lennons og Hendrix breikkađ.  Vissulega er munurinn ekki mikill.  Ég er mikill Hendrix ađdáandi og vćri alsáttur viđ ađ hann vćri í toppsćtinu.  En Lennon er Lennon og Lennon var í Bítlunum.  Annar bítill,  Paul McCartney,  er líka á Topp 20 listanum.  Ţađ kćmi meira á óvart ef ţeir Lennon og McCartney vćru ekki ţetta ofarlega á listanum.

Jens Guđ, 25.11.2008 kl. 00:36

10 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  ég er ekki ósáttur viđ listann í megin dráttum. Ég er samt pínulítiđ hissa á ađ Gallagher brćđur skuli ekki ná inn á listann.  Ađ vísu eru ţeir rétt undir Topp 20,  eđa eins og Bretar segja:  Bubbling under.

  Steini,  enn og aftur verđur mér á ađ skella upp úr viđ lestur limru frá ţér.  Ég vona samt ađ Yoko sé ekki ađ lesa ţetta.

  Ţór,  Lennon var mikill töffari.  Einkum á ferli Bítlanna og á fyrstu árum sólóferilsins.  Síđan hallađi undan fćti.

Jens Guđ, 25.11.2008 kl. 00:42

11 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er nú smá hissa ađ sjá ekki Ozzy Osbourne, Tinu Turner og fleiri góđa á listanum. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.11.2008 kl. 03:32

12 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna,  Ozzy er einn af ţeim sem kraumar undir Topp 20.  Ég held ađ Tína hafi ekki komist á blađ.

Jens Guđ, 25.11.2008 kl. 13:21

13 identicon

Ég myndi setja Morrissey í efsta sćtiđ. Hann er fáránlega svalur.

Reynir (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 13:57

14 identicon

  1. Barry MMManilov
  2.     Cliff Richards
  3. Danny Osmonds 
  4.  ?
  5. ?

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 14:17

15 identicon

Jimmy Page hefđi átt ađ vera svo miklu ofar...

spk (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 16:55

16 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Hehehe ţetta er nú einn kjánalegasti listi sem ég hef séđ. Er svona svakalega svalt ađ "vera frćgari en Jesú?" Sérstaklega ţegar mađur segir ţađ sjálfur.

Siggi Lee Lewis, 25.11.2008 kl. 18:02

17 identicon

Sćll Jens.

Ozzy og Paul og Tina hafa lifađ svo lengi ađ kúliđ hefur runniđ af ţeim. (Ekki ólíkt Dabba Odds). Ţeir eru kúlađastir sem deyja ungir !!!

Guđmundur K (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 20:52

18 identicon

Ţađ vantar Gene Simmons á ţennan lista.

Atli Hergeirsson (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 21:37

19 identicon

  Gene Simmons er hallćrislegasti rokkari "ever".  Ţađ er akkurat ekkert "kúl" viđ ömulegustu rokkhljómsveit sögunnar,  Kiss.  Fávitaleg hljómsveit í alla stađi sem getur ekki höfđađ til fólks međ ţroska yfir 12 ára.

Ţór (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband