10.12.2008 | 22:32
Að ritskoða sjálfa/n sig
Tjáningarfrelsi er gott fyrirbæri. Íslendingar - eins og aðrir norðurlandabúar - búa við mesta tjáningarfrelsi í heimi, samkvæmt mælingu stofnunar sem kallast Free Press. Það er gott. Verra er að stofnunin mælir ekki þá tegund ritskoðunar sem kallast sjálfsritskoðun.
Vinkona mín hefur verið að blogga hér á moggablogginu. Hún hefur tjáð sig um ýmis hitamál í þjóðfélaginu. Á vinnustað hennar hafa skoðanirnar sem hún viðrar á blogginu fallið í grýttan jarðveg. Jafnvel svo að í kjölfar sumra bloggfærslnanna hefur andað köldu til hennar.
Nú er sú staða uppi í þjóðfélaginu að allt umhverfis konuna er verið að skera niður og segja upp fólki. Hún er lent í þeirri stöðu að þurfa að ritskoða sjálfa sig til að veikja ekki stöðu sína á vinnumarkaði. Reyndar hefur hún stigið það stórt skref í ritskoðuninni að hún er hætt að blogga, komin í bloggfrí, þangað til um hægist.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Leitt er að sjá.Það verður seint um okkur íslendinga sagt að við séum gáfaðir og að við höfum umburðarlyndið í lagi.Vitið fór ekki í aska okkar þegar í þá var útdeilt. Í dag er margt fólk með rörsýn á flesta hluti og ef að þú átt ekki rör og ert ekki sammála þá ertu útskúfaður. Ég á vinkonu sem hefur ekki verið þögul upp á síðkastið en er líklega orðin hás núna, ég er ekki alltaf sammála henni en hún er samt vinkona mín,alla vega frá minni hálfu. Vinsemd spyr ekki um skoðanir.
Yngvi Högnason, 10.12.2008 kl. 22:53
Það mættu nú fleiri taka hana sér til fyrirmyndar, meira bullið sem maður hefur lesið á þessu moggabloggi.
Maggi V (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 23:05
Ég hef líka íhugað stundum að reka mig fyrir sumar af mínum 'radíkalízku' skoðunum á blogginu, enda eiga þær ekki samleið með framtíðarsýn fyrirtækizins í heild.
Til að halda friðinn, & mér sem dyggum starfsmanni góðum í bili, ætla ég að láta jólin líða áður en til einhverra 'drastízkra' aðgerða verður gripið.
Ég meina, barnanna vegna....
Steingrímur Helgason, 10.12.2008 kl. 23:24
Grump.
Baldur Fjölnisson, 10.12.2008 kl. 23:53
Það er verið að skera mikið niður í ketvinnslunum og því sjálfsagt að blogga ekki mikið í þeim.
Þorsteinn Briem, 11.12.2008 kl. 00:10
Leikskólavísur:
Ég er bara útburður,
og allar skammir fæ,
skitinn niðurskurður,
og sko það er allt í læ.
Hundrað kall ég heiti,
hálfviti að ýmsu leyti,
aldrei hef ég unnið,
ekkert í mig spunnið.
Ferlega gengisfelldur,
í fríum bara er seldur,
veit ei hvað því veldur,
vitlausari en þú heldur.
Þorsteinn Briem, 11.12.2008 kl. 01:31
Uss uss, skoðanakreppa er kannski það sem koma skal Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.12.2008 kl. 01:34
Konur hafa ekki enn náð þeim áfanga að geta rifist eins og karlar. Þegar kona hefur skoðun, einhverja aðra en þá sem flestar konur hafa, anda aðrar konur ísköldu ofan í hálsmálið á henni og pískra sín á milli.
Benedikt Halldórsson, 11.12.2008 kl. 03:07
Það er skemmtilegra að skoða rit en rit-skoða.
SKK (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 03:57
Og svo undrast fólk á því af hverju sumir kjósa að blogga undir nafnleynd.
Rebekka, 11.12.2008 kl. 06:56
Væri gaman að vita hvort starfsmannstjórar geri úttekt á t.a.m. bloggskrifum umsækjanda í ráðningarferlinu og hvort "óæskileg" skoðum hafi áhrif á valið?
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 10:25
Ásdís Sigurðardóttir, 11.12.2008 kl. 12:30
Þetta er vont og fer versnandi. Ég var að hugsa um hvað mér finnst margt orðið leiðinlegt í íslensku þjóðfélagið.
Ég ólst upp við tíma sem var kölluð fyrr eða eftir stríð.
Hér getum við tala um þjóðfélag fyrr og eftir frjálshyggjunnar.
Eða getum við sagt þegar við vorum frjáls þegar við tölum um tímann fyrir hrunið.
Heidi Strand, 11.12.2008 kl. 12:55
Heidi Strand: Þetta er góð skilgreining hjá þér, fyrir og eftir frjálshyggju.
ÞórÞ (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 12:58
Ég var að vinna hjá Kaupþingi þangað til fyrir 3 árum síðan. Þar var og er örugglega ennþá gríðarlega mikill munur á launum hjá gjaldkerum, þjónustufulltrúum, öðrum starfmönnum "á gólfinu" og svo háskólamenntuðum starfsmönnum bankans. Þar var ekki ætlast til að starfsfólkið væri að tjá sig um þetta hvorki í sínum hóp eða útávið.
Ég prufaði stundum að nefna þetta á hinum og þessum kaffistofum innan bankans og í 99% tilvika fóru samstarfsmenn mínir að skoða kaffibollana sína og tóku ekkert eftir um hvað ég var að tala eða kaffistofan tæmdist á svona 5 sek.
Einnig veit ég að starfsmannastjóri kaupþings veitti trúnaðarmanni eins útibúsins tiltal eftir að hún vakti athygli hans á launamun innan bankans.
Einnig gæti ég komið með fleiri dæmi um ritskoðanir þar sem ekki var ætlast til að starfsmenn væru að tjá sig um hin ýmsu mál sín á milli. Þá er ég ekki að tala um trúnaðarbrot gagnvart kúnnum eða bankanum sjálfum.
Maron Bergmann (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 13:51
Það er farið að bera á því að atvinnurekendur notfæri sér ástandið með því að losa sig við fólk með skoðanir.
Rúnar (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 15:05
Hvað er ég búinn að segja ykkur oft að nota alias ha ... :)
Þetta nafnleysisbull er bara á íslandi, kína og öðrum stöðum þar sem menn vilja hemja lýðræði og umræður.
Peace
DoctorE (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 17:31
Þetta gefur ástæður til að skilja betur hvers vegna sumir blogga undir dulnefni.
Jóhannes (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.