19.12.2008 | 23:47
Missið ekki af sögulegum útvarpsþætti á morgun (laugardag)
Fólk sem hefur gaman af að hlusta á skemmtilegt útvarp er óvenju árrisult á laugardögum. Mestu svefnpurkur reyna að vakna ekki seinna en klukkan 13:00. Þá hefst nefnilega einn allra skemmtilegasti þáttur í íslensku útvarpi, Í vikulokin. Hann er í umsjón Markúsar Þórhallssonar og Halldórs Einarssonar. Þeir félagar fara á kostum og ætíð ber margt til tíðinda. Á morgun nær þátturinn hæstu hæðum um klukkan 14:00. Það er einmitt um það leyti sem söngvarinn síkáti, Geir Ólafs, mætir til leiks og ræðir um lag sem hann syngur á færeysku, Jólamaðurinn kemur í kvöld. Að mér skilst þá mæti ég einnig.
Útvarp Saga sendir út á tíðninni 99,4. Það er líka hægt að hlusta á hana á netinu. Slóðin er www.utvarpsaga.is.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
- Stórmerkileg námstækni
Nýjustu athugasemdir
- Erfiður starfsmaður: Stefán, það stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Þegar ég las um þennan erfiða starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Bjarni, góður! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Starfsmaður var ráðin til vinnu og stóð sig þokkalega. Það var ... Bjarni 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Jóhann, Nonni lærði sína lexíu af þessu. Nú tortryggir hann a... jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Sigurður I B, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Nonni hefði átt að athuga með manninn sem átti að vera rafvirki... johanneliasson 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Vinur minn sem var að vinna við lyftu á Kleppi var mikill grall... sigurdurig 5.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður Þ, heldur betur! jensgud 4.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Mikið djöf sem þetta er flott lag með Jerry Lee Lewis og Náru ... Sigurður Þórólfsson 3.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 330
- Sl. sólarhring: 776
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 4109228
Annað
- Innlit í dag: 308
- Innlit sl. viku: 1744
- Gestir í dag: 299
- IP-tölur í dag: 293
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég þekki Markús afar vel og þekki hann ekki af því að hann etji saman mönnum til að munda stríðsvopn. Enn þetta verður fróðlegt. Sýndu nú herra Geir kurteisi, allavega ekki senda hann grenjandi út úr húsi, það er ekki fallegt svona á aðventunni.
S. Lúther Gestsson, 19.12.2008 kl. 23:54
Eitthvað er tæknin að stríða þér því það er ekki hægt að spila þetta.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 00:18
Það er ekkert að tækninni!! Auðvitað er ekki hægt að spila þetta þú ert á síðunni hjá JENS GUÐ.
Þar er ekki hægt að spila Geir Ólafsson.
S. Lúther Gestsson, 20.12.2008 kl. 00:27
Veit ekki hvort er verra... útvarp Saga eða Geir... og tilhugsunin um þetta saman fær tilhugsunina um að væta mig vandlega í bensíni, kveikja í og reyna svo að slökkva í mér með exi vera meira freistandi!
Byltingarforinginn, 20.12.2008 kl. 00:31
S. Lúther ert þú að meina að Jens guð kunni ekki á tæknina?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 00:39
Jens ég hef tvær spurningar til þín: Tónlistin sem er í spilaranum þínum hér á þinni síðu, telur þú þetta góða tónlist? Er þetta þín uppáhaldstónlist? Ég veit að ég hef engan rétt á því að spyrja þig að þessu og þú þarft ekki að svara þessu.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 00:45
Prufaði aftur og þetta svínvirkar núna. Jens ég er með eina spurningu til þín varðandi tónlist í Færeyjum af því þú veist allt um þau mál. Þetta er persónulegt og ég veit ekki netfangið þitt ef þú vildir vera svo vænn að senda mér netfangið þitt á solthora@hive.is
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:28
ABBAABBABBB...farðu varlega í þetta Jens minn.
S. Lúther Gestsson, 20.12.2008 kl. 01:36
ekki fara samt að tuða við hann um þetta. Ef hann tuðar, láttu hann um það. Vertu léttlyndi bloggarinn frá vesturbænum.
Ari (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 01:41
Slakið á strákar
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:54
Æ ....hann gerir sitt besta....virðingarvert.
Stefanía, 20.12.2008 kl. 02:10
Er Geir Ólafss sannur Jólasveinn ?
Ómar Ingi, 20.12.2008 kl. 10:00
Leiðinlegt fjölelti á Geira hjá þér Jenzi, er þetta bara ekki að verða komið fullt kvartél af kvarti yfir honum ?
Steingrímur Helgason, 20.12.2008 kl. 10:45
Svei mér þá, ég er orðin aðdáandi Geirs Ólafssonar eftir þetta færeyska lag og ekki síður eftir þá útreið sem hann fær hjá löndum sínum hér hjá Jens.
Hann þorir að vera öðruvísu og standa upp úr miðjumoðinu sem allt miðast við á þessari eyju okkar hér norður við pólbauginn.
Áfram Geir, þú ert flottur!
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2008 kl. 11:33
Geir er flottur; ekki nóg með að hann hafi riðlast á kynlísdúkku fyrir framan alþjóð, þá mætti hann í vegavinnu í jakkafötunum sínum. Þetta kalla ég pönk
Daníel (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 11:37
Geir er trúlega allra frumlegasti tónlitsarmaður þjóðarinnar ef maður setur ákveðin formerki við frumlegheit. Hann þorir svo sannarlega að vera hann sjálfur, hann tekur hverri áskorun og einhverjir nöldrarar eins og hann Jens sem er náttlega þekktasti nöldrarinn á Íslandi, fá honum ekki haggað. Ég gat ekki hlustað en veit fyrirfram að töffarinn Geir mun elta Jens útum allt útvarp eins og minkur á góðum degi í hænuhúsi hjá Ísfugli. Geir fær fasta úthlutun úr menningarsjóði í framtíðarlandi Andarinnar.
Pálmi Gunnarsson, 20.12.2008 kl. 12:23
jóakim, hvað meinarðu "ég gat ekki hlustað". Þetta byrjar kl.14.
Annars, nei, Geir er hvorki frumlegur né góður yfirleitt. Hann vill verða crooner en vantar röddina í það. Hann ætti að finna sér stíl sem hentar honum frekar.
Það er þó gaman að þessu færeyska lagi hans þó hann þykist vera mjög vinsæll þarna.
Ari (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 13:33
Mikið óskaplega taka menn sjálfa sig og aðra hátíðlega.
Geir rokkar feitt, hann er flottastur!
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2008 kl. 15:38
Snilldar þáttur, toppurinn var þegar þið Geir sunguð saman. Verður ekki hægt að nálgast þetta í tónlistarspilaranum hjá þér?
Anna N (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 19:35
Jens Guð og Geir Ólafs er náttúrulega sami aðilinn. Alla vega las ég það í einhverju blaði um daginn.
Gaman að sjá kjánann hæla sjálfum sér og auglýsa.
Guðmundur (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 20:57
Sigurður Lúther, Markús er þægilegasti útvarpsmaður sem ég hef verið í viðtali hjá. Áreiðanlega hann hið mesta ljúfmenni. Það gleymist strax að um útvarpsviðtal sé að ræða þegar hann spjallar við mann. Viðtalið verður eins og notalegt kunningjaspjall.
Byltingarforinginn, þér er óhætt að spara bensínið þegar Markús er við hljóðnemann á ÚS. Líka þegar hann spjallar við Geir.
Sólveig, lögin mín í tónspilaranum eru bölvað drasl. Þau eiga að vera smá grín. En það kemst ekki til skila fremur en annað. Þetta er bara flipp.
Lögin með Gyllinæð eru í miklu uppáhaldi. Prófaðu að spila þau með hátalarana stillta á hæsta. Það er hressilegt. Fagurfræðilega og tónfræðilega ekki endilega samkvæmt þeirri uppskrift sem útskrifa menn í gegnum 8. stig. En Megas kæmist svo sem ekki í gegnum fyrstu prufu í Idol. Samt frábærlega skemmtilegur söngvari.
Stefanía, þetta er spurning um að kýla á hlutina og afgreiða þá. Gamli ungmannafélagsandinn: Að vera með og hafa gaman af.
Ómar, við erum allir jólasveinar - þó aðeins Ástþór Magnússon eigi jólasveinabúning.
Steingrímur, það eru engin takmörk á fjörinu. Því meira fjör þeim mun meira gaman.
Greta og Daníel, Geir er ekki bara flottur. Hann er flottastur.
Jóakim og Ari, Geir lætur ekkert stöðva sig. Við mótlæti tvíeflist hann og stendur uppi sem sigurvegari. Þó Geir sé ekkert pönk þá hefur hann með sér það sem skóp pönkbyltinguna og kom henni rækilega upp á yfirborðið: Að gera. Þess vegna á sínum forsendum. Do-It-Yourself.
Anna N, takk fyrir það. Ég á eftir að heyra hvernig til tókst. Markús og Halldór hótuðu því að spila upptöku af þessu á Útvarpi Sögu síðar meir.
Þegar ég var við nám í Söngskóla Reykjavíkur var lagt að okkur að syngja aldrei opinberlega neitt óæft. Þarna var ég beittur þrýstingi sem ruglaði dómgreind mína. Jæja, ég tek mig svo sem ekki hátíðlega en vona samt að þetta hafi næstum því sloppið fyrir horn.
Jens Guð, 20.12.2008 kl. 21:14
Guðmundur, ég held að fáir aðrir rugli okkur Geir saman. En það er svo sem ekkert leiðinlegt að vera álitinn Geir Ólafs eða John Lennon.
Jens Guð, 20.12.2008 kl. 21:17
Fannst Geir ekkert koma nógu vel út úr viðtalinu. Hann sakaði þig um lygar. Væri ekki hægt að saka hann sjálfan um lygar með því að segja að hann eigi vinsælasta lag Færeyja (sem er bara ekki rétt, lagið fær nokkra spilun en ekki meira en það)
Ari (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 14:54
Ari, ég leit ekki á viðtalið sem einvígi. Þetta var meira svona létt spjall um atburðarrásina. Mig minnir að viðtalið hafi síðan farið út um víðan völl. Ég ætla að reyna að finna út hvenær það verður endurspilað á Útvarpi Sögu. Einhverra hluta vegna upplifi ég viðtal við mig ætíð allt öðru vísi á meðan á því stendur en þegar ég hlusta á endurútsendingu.
Jens Guð, 21.12.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.