Skúbb! Uppselt á Bubba

bubbi1

  Laugardaginn 31. janúar heldur Bubbi hljómleika í Norđurlandahúsinu í Ţórshöfn í Fćreyjum.  Norđurlandahúsiđ í Ţórshöfn er einstaklega glćsilegt - aldeilis frábćr arkítektúr -  og mun rúmbetra en Norrćna húsiđ í Reykjavík.  Stćrsti salurinn í Norđurlandahúsin í Ţórshöfn tekur um 200 manns í sćti.  Ţađ seldist upp á hljómleika Bubba "á no time".  Vegna eftirspurnar hefur öđrum hljómleikum međ Bubba veriđ bćtt viđ sunnudaginn 1.  febrúar. 

  Bubbi er stórt nafn í Fćreyjum.  Ţađ líđur vart sá dagur ađ lög međ Bubba séu ekki spiluđ í fćreyskum útvarpsstöđvum.  Sennilega er  Ţađ er gott ađ elska  mest spilađa lagiđ međ Bubba í Fćreyjum.   Talađ viđ gluggann  er einnig ţekkt lag međ Bubba í Fćreyjum.  Ţađ var "krákađ" (coverađ) á plötu,  Hinumegin ringveginn,   međ einu hćst skrifađa söngvaskáldi Fćreyja,  Kára P.,  1992.  Sú plata fćst í Pier í glerturninum viđ Smáratorg og á Korputorgi.  Margir ađrir Fćreyingar hafa krákađ lagiđ,  bćđi á plötum og ţó enn fremur á hljómleikum.  Ţetta er "klassískur" pöbbaslagari í Fćreyjum.  Ţađ er sérstök upplifum ađ vera á pöbbahljómleikum í Fćreyjum ţegar allir syngja  Talađ viđ gluggann.   

  1998 var ég međ mitt fyrsta skrautskriftarnámskeiđ í Fćreyjum og spurđi hvort nemendur kynnu eitthvert íslenskt lag.  Međ ţađ sama brast á kröftugur söngur 24 nemenda í  Talađ viđ gluggann.

  Á morgun,  laugardag,  klukkan 16:00 mun Bubbi frumflytja í Iđnó lag um fjöldamorđ nasistanna í Ísraelsher á Palestínumönnum,  konum og börnum á Gaza.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég kann betur viđ kráku en ábreiđu.. 

Óskar Ţorkelsson, 9.1.2009 kl. 23:05

2 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ hafa veriđ stöđug vandrćđi undanfarin ár viđ ađ ţýđa "cover".  Fyrirbćriđ hefur veriđ kallađ ábreiđur,  mottur,  tökulög og sitthvađ fleira.  Ekki vond nafnorđ út af fyrir sig en afleit sem sagnorđ.  Steini Briem stakk upp á ţví ađ tala um krákur,  krákulög og ađ kráka.  Ég er alsćll međ ţađ.  Orđiđ hljómar svipađ enska orđinu "cover" og lýsir fyrirbćrinu vel (ađ kráka = ađ "covera").  Ţađ er ekki alveg bundiđ viđ ađ hermikráka en vísar samt til ţess ađ veriđ sé ađ endurtaka ţađ sem ađrir hafa gert. 

Jens Guđ, 9.1.2009 kl. 23:20

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

góđ útskýring og mun ég nota ţetta orđ héđan í frá.

Óskar Ţorkelsson, 9.1.2009 kl. 23:23

4 Smámynd: Jens Guđ

  Mér til ánćgju hafa fleiri veriđ ađ taka upp "krákuna",  til ađ mynda Eyjólfur Ármannsson,  www.glamur.blog.is, og útvarpsmenn.

Jens Guđ, 9.1.2009 kl. 23:24

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég nefndi krákuna betri ...

200.000. bloggfćrzlur en bara 1 api & gott kom af.

Steingrímur Helgason, 10.1.2009 kl. 00:03

6 identicon

Ţađ sýnir hversu betur Fćreyingar huga ađ samstarfi viđ Norđurlöndin ađ ţeir hafi stćrra hús en viđ. Stórglćsilegt hús http://www.nlh.fo/

Annars furđa Fćreyingar sig á ţví hve íslendingar tala illa norđurlandamál.

Ari (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 00:04

7 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  loksins fékk mađur almennilega ljósmyd af ţér,  elsku kallinn.

  Ari,  í Ţórshöfn er Norđurlandahúsiđ "ađal".  Ekki útkjálkbatterí eins og í Reykjavík.  Í Norđurlandahúsinu í Fćreyjum heldur Eivör sína stćrstu hljómleika.  Ţar fara fram fćreysku tónlistarverđlaunin (Atlantic Music Awards) og bara allt ţađ stćrsta í fćreyskri músík og myndlist. 

  Ţegar Fćreyingar vilja gera vel viđ aldurhniginn Íslending fara ţeir međ mann í Norđurlandahúsiđ til ađ hlusta á lifandi flutning blásarakvintetts,  kórsöng eđa vísnasöng.   

Jens Guđ, 10.1.2009 kl. 00:28

8 Smámynd: Ómar Ingi

Alveg búin ađ fá uppí kok af ţessum skalla

Ómar Ingi, 10.1.2009 kl. 01:02

9 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Er norđurlandahúsiđ ekki full stórt til ađ fara ađ kynda ţađ fyrir fćreysku tónlistarverđlaunin?

S. Lúther Gestsson, 10.1.2009 kl. 22:02

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hm, sýnir J'oi í Bónus ađ hann sinnir Akureyri betur en öđrum stöđum, ţví búđin ţar er sú stćrsta á landinu, eđa var ţađ allavega er hún opnađi!?

Eitthvađ eru nú Ararökin skrýtin hérna, ţó ég efist ekkert um vilja Fćreyinga ađ gera vel međ sitt Norđurlandahús!

Óttalegt vćl svo í töffaratetrinu Ómari!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.1.2009 kl. 11:27

11 Smámynd: doddý

krákur eru fínar

kv d

doddý, 11.1.2009 kl. 17:46

12 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sammála Ómari Inga. Ég er alveg búin ađ fá upp í kok af ţessum apa. Hann er ađ verđa hlćgilegur og mest ţegar hann er ekki ađ reyna ađ vera ţađ elli. Má ekki fara međ hann bara í einhverja verbúđ. Ć grey Kreppuţrćllinn. Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 18.1.2009 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.