Bráðskemmtilegt myndband

  Hann Siggi "ginseng" vinur minn - og í kvöld nýkjörinn formaður kjördæmafélags Frjálslynda flokksins í kjördæmi Reykjavíkur norður - setti saman þessa klippu.  Er þetta ekki bara flott hjá honum?  Tekið skal fram að Siggi er ekki þulur í klippunni heldur kona sem heitir Þuríður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er bólusett, og þarf vonandi ekki að kaupa svona flensumeðal

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 01:31

2 Smámynd: Jens Guð

  Er samt ekki ágætt að taka inn Immiflex til öryggis?

Jens Guð, 6.3.2009 kl. 00:01

3 Smámynd: Hannes

Ég tek ekki neitt svona inn enda tel ég svona vera peningasóun alveg eins og spilakassar.

Hannes, 6.3.2009 kl. 00:13

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll Jens og takk fyrir þetta. Ég á ekki heiðurinn af þessu heldur danska lyfjafyrirtækið Pharma Nord. Ég á ekki annan hlut að máli en að fá þulu og þýða textann. 

Hannes ef þú heldur að þetta virki ekki ættir þú að skoða þetta:   http://www.wellmune.com/research.htm 

láttu mig vita næst þegar þú færð kvef og ég skal gera þig að tilraunadýri þér að kostnaðarlausu. 

Á að fara á Stykkishólm?

Sigurður Þórðarson, 6.3.2009 kl. 10:50

5 Smámynd: Hannes

Sigurður ég hef ekki nokkra trú á svona löguðu og myndi frekar innbyrða rottueitur enda tel ég að það sé öruggara.

Ég held að ég láti það vera að innbyrða þetta enda hef ég ekki nokkra trú á svona löguðu en fólki er frjálst að gera það sem því sýnist og má taka þetta inn mín vegna.

Hannes, 6.3.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband